Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 16
> ,t í s k a n horfnar útihátíöir Eitt stærsta flopp verslunarmannahelgarsögunnar er án efa hátíðin í Viðey ‘84. AðstanÖendur hátíðarinnar röðuðu upp endalaust af hljómsveitum og skemmtiatriðum en allt kom fyrir ekki, enginn mætti. Alls voru 400 manns í eynni en búist var við rúmlega 2.500 manns. flott. Vertu hokin stelpa! Það er nokkuð ljóst að lufsiö er komið aftur inn. Þá er ekki bara átt við í fötum og almennum klæðaburði heldur meira í attitúdi. Það er nefnilega allt í lagi að vera i fínum fotum en ef þú ætlar að vera virkilega flott borgar sig að vera hangandi og alls ekki i bijóstarhaldara. Alla vega ekki einhveiju sem lætur bijóstin þín líta út eins og þau séu sílikon - það er út. Það þykir nefnilega flott núna að vera í kjól eða peysu, án bijóstahaldara og líta ekki alveg að nenna 10 % Það ert á viö aö vera meö pilsið alveg |NIv á mjöömunum en sýna samt ekki „Hátíðin fór algjörlega út í veður og vind,“ segir Magnús Kjartansson sem var einn af skipuleggjendum Við- eyjarhátíðarinnar. „Það var alveg öm- urlegt veður, rigning og rok og varla fært út í Viðey. Tapið var töluvert mikið hjá mér og mörgum öðrum og Stjörnurnar í Kukl skemmtu sér konung- lega þrátt fyrir smáan áhorfendahóp. það tók þó nokkum tíma að borga það upp. En það gekk.“ Úr DV fyrir 15 árum: “Þaó var frekar dapurlegt aö litast um i Viðey á sunnudagin. Auð tjald- stœði, lokuð sölutjöld og mannlausir danspallar báru vitni um hátíð sem komst ekki á laggirnar, veislu sem aldrei varó. Útisamkoma sem haldin var í eynni um verslunarmannahelgina fór að mestu leyti út um þúfur. Aðsókn var drœm og óveður setti dagskrána úr skorðum. Fjallháir staflar af óseldu poppkorni og pylsubrauði biðu þess á bryggjunni að verða fluttir aftur í land. Heilmikió mas út af engu. “ Óseld pylsubrauð „Það hafa auðvitað margar hátíð- ■ ir floppað í gegnum tíðina, í Galta- læk, Þjórsárdal og þjóðhátíðin sjálf,“ segir Magnús. „Það er mín skoðun að Viðey sé kjörin tO tón- leikahalds. Sjálfir Rolling Stones hafa haldið tónleika sem gengu ekki þannig að þetta er ekkert eins- dæmi. Við vorum samt allir í helj- arinnar góðum fílingi, ég, Einar Örn Benediktsson og fleiri. Þangað til eftir helgina að minnsta kosti. Þeir sem ætluðu að selja mat þama töpuðu líka miklu, öll pylsubrauðin óseld. Fólki er velkomið að fara út í Viðey og tékka á því hvort þau séu þarna ennþá. Þetta var samt góð lífsreynsla og ég Svlöið var glæsilegt og ekkert sparaö fyrir fjöldann. óska öllum góðs gengis í sínum hátíð- arhöldum um helgina." Ringo stal senunni Flestar hljómsveitimar sem voru auglýstar fyrir hátíðina spiluðu þó. Þama voru margir af þekktari tónlist- armönnum landsins: Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar, Topp- menn, Pardus, sænska glamrokk hljómsveitin Candy Roxx, Kukl, Oxsmá, Vonbrigði, Tik Tak, Dá, Pax Vobis og síðast en ekki síst S.H. Draumur. Þá átti líka að krýna breik- danskóng hátíðarinnar. Ástæðufnar Stemningin á tjaldsvæöinu var gifurleg. fyrir floppinu vom margar, það var auðvitað ömurlegt veður og fólk nennti ekki að hanga á höfuðborgar- svæðinu. í ofanálag hættist það að í Atlavík var enginn annar en bítillinn Ringo Starr í heimsókn og tók hann m.a. lagið Johnny B. Good með Stuð- mönnum við mikinn fógnuð 8.000 ung- menna sem fylgdust með. Með náttbuxurnar niður um sig Meðal þeirra sem stigu á stokk fyrir hræðurnar sem mættu var hljómsveit- in Kukl. í Kukl spiluðu þau Björk Guðmundsdóttir, Einar Örn Bene- diktsson, Sigtryggur Baldursson, Guðlaugur Óttarsson, Birgir Mog- ensen og Einar Melax. „Þetta var til sóma ljóma,“ segir Einar Örn. „Við spiluðum okkar prógram og það voru svona 70-80 manns að horfa á okkur. Ég skemmti mér mjög vel og við í Kukl komum vel út úr þessu. Það besta við helg- ina var samt að eftir að við vorum búin með hljóðprufuna um daginn og vorum að fara aftur í land datt ég á bólakaf í sjóinn. Þá þurfti að drífa mig inn og ég fékk lánaðar náttbux- ur, bol og fótboltaskó. Þannig spilaði ég síðan um kvöldið. Síðan missti ég náttbuxurnar niður um mig í hita leiksins þannig að ég spilaði restina bara í fótboltaskóm. Það var mjög gam- an þrátt fyrir að einungis tveir gistu á tjaldstæðinu, 100% skemmtun." -hvs kynl í f Páli Óskar á sér alter ego sem heitir dr. Love. Og þú getur sent dr. Love bréf á fókusvefnum á www.visir.is Láttu dr. Love greiða úr tilfinningaflækjunni þegar allt er komið f spaghettí - því svörin sem hann veitir þér og umræður hans um kynlíf, ástina, tilfinningar og persónuleg vandamál er vítamínsprauta sálarinnar. Jska að raka mig lan Hœ dr. Love Hurru. Ég þarf að spyrja þig að svolitlu. Kœrastan mín er alltaf aö tuða í mér að raka mig og ég meina; þarna niðril Hún er mjög mikiö hreinlœtisfrík, finnst mér, og hún er sjálf alltaf að raka á sér lappirnar og þú veist; píkuna! En ef að karl- maóur gerir þaö er það þá ekki vont? Stingur ekki mikið? Plís - svaraðu mér. RAKARINN Svar frá dr. Love: Hæ - Rakarinn mikli frá Sevilla! JIBBÍ LOKSINS LOKSINS fæ ég að koma ykkur í allan heilagan sannleikann um undraveröld Gillette og aðdáenda ALHLIÐA raksturs á likamanum! Hvar á ég að byrja? Hmm. Ég held að það sé best að byrja á mér sjálfum: ÉG ELSKA AÐ RAKA MIG ALLAN! Þetta er orð- inn partur af daglegri umhirðu og hreinlæti, rétt eins og að bursta tennurnar. Ég raka mig í framan, undir höndunum, brjóstkass- ann, magann, kringum tittlinginn, punginn og svo stundum rassinn og rassgatið sjálft! Einu sinni gekk ég alla leið, fór á snyrtistofu og lét rífa allt draslið burt - -(líka á löppunum) með vaxi. Það var æði. Ég bara læsti tönnunum í handklæði á meðan, og leit síðan út eins og „gorrdjöss“ klámmyndastjarna í vaxtarræktar- keppni í 3 víkur á eftir! Ólíkt því sem margir halda þá er þetta ekkert vont. Þetta stingur ekki, sérstaklega þegar þetta er orðið að vana. Jú, þetta er skrýtið og erfltt FYRST, sér- staklega á meðan maður er að æfa sig og þarf að venjast þessu. Hárin á mannfólkinu eru líka misgróf - eða fin, og það fer kannski ekki öllum að RAKA SIG eins og ég kýs að gera. Sumum færi betur að nota háreyð- andi KREM eða teip. Ég mæli þá „Sumir fá kikk meö bringuhár aöir „BIRNIR“. út úr extra-hárugum Tom Selleck-style karlmönnum og vesen. Á jaöarmáli eru svoleiðis karlmenn kall- með „ONE TOUCH ROLL - On Reg- ular Hair Remover" sem er hægt að fá ódýrt í snyrtivöruverslun Hag- kaups. Það svínvirkar! Margir karl- menn sem eru að fara að keppa í vaxtarrækt bera því líka vel söguna. Nú, svo er líka hægt að gera eins og ég gerði, að fara í vaxmeðferð á snyrtistofu. Þá er það allavega „pro- fessional" gert! En það er nú kannski ódýrara að kaupa sér vax í snyrti- vörubúðum og gera þetta sjálf(ur). Þó er ekki mælt með því að maður fari í ljósabekki a.m.k. sólarhring eftir vaxmeðferð. Það gæti valdið sýkingu! En nú er ég orðinn svo þjálfaður í að raka mig að þetta tekur mig ekki meira en 5-6 mínútur á dag. Ég raka mig þó ekki „þarna niðri“, nema ég viti að ég eigi von á einhverri góðri syrpu seinna um kvöld- ið. Geri ég þetta þá fyrst og fremst af tillitssemi við rekkjunautinn, og upp á það að sexið sjálft verði meira „sensúal!“ Mér finnst persónulega þeir karlmenn ógeðsleg- ir sem eru með heilan frumskóg í klofinu. Það er algjört TURN-OFF að bjóða manni upp á þessa helvítis stálull! Þetta festist í tönnunum á manni og á tungunni. Og þar að auki eykur þetta á klobbalyktina! Spumingin er: Úr því að KONUR leggja það á sig (í óspurðum fréttum) að raka á sér lappirnar, undir höndunum og jafn- vel búa til munstur úr píkuhárunum á sér af tillitssemi við karlmennina. HVAÐA AFSÖKUN HAFA ÞÁ KARLMENN FYRIR ÞVÍ AÐ RAKA SIG EKKI? Sumir fá kikk útúr extra-hárugum Tom Selleck-style karlmönrium með bringuhár og vesen. Á jaðarmáli eru svoleiðis karlmenn kallaðir „BIRN- IR“. Ókei, þeir um það - en stað- reyndin er sú, að allt of margir karl- menn bera ekki þessi örfáu strá sem þeir reyna að monta sig af í sund- laugunum. Sorrí, það er einfaldlega hallærislegt að horfa upp á þetta. Svo yrði konan náttúrlega cdveg eiturhress með vel snyrtan, rakaðan tittling uppí sér, heldur en að þurfa alltaf að finna nálina í heysátunni hverja nótt. Jú, það er satt. Að raka og snyrta svæðið í kringum liminn - gerir hann stærri ásýndum! Þegar maður er að byrja að raka sig, verð- ur maður að vera þolinmóður og æfa sig vel; FYRIR FRAMAN SPEGIL! Það er minnsta mál að skella annarri löppinni upp á vaskinn þannig að klofið sé opið upp á gátt, og þreifa sig svo áfram, stig af stigi. Fatta hvemig rakvélin - eða kremið - lætur best að þinni stjóm og hvem- ig þetta viðkvæma svæði bregst við. Sérstaklega pungurinn! Það þarf oft að taka húðina umhverfis punginn með valdi, slétta úr henni og raka hana örugglega þegar best liggur við. Munið bara; Æfmgin skapar rakara- meistarann! Róm var ekki rökuð á einum degi! VARÚÐ. Þegar þið verð- ið allir orðnir þrælvanir rakarar og þetta verður orðinn fastur punktur í hreinlætisvenjum ykkar passið ykk- ur þá á því að gleyma ykkur ekki og raka á ykkur tittlinginn og punginn á almannafæri, s.s. í almennings- sundlaugum eða eftir líkamsrækt. Ég gerði þetta einu sinni óvart sjálf- ur og ógnaði karlmennsku við- staddra svo gífurlega að einhveijir sáu ástæðu til að kvarta. Ég varð nú bara hissa. Ég hef lært það af fenginni reynslu að þegar ein- hver kvartar undan mér eða hneykslast, að þá hef ég annaðhvort gert eitthvað eða þá komið í orð ein- hverju sem „kvartarinn" vildi sagt eða gert hafa sjálfur! Þannig að núna er einhver náungi útí bæ að böggast yfir þvi að ég sé að. láta hans eigin drauma rætast á mér? í staðinn fyr- ir að hugsa: „Hey, djöfull er hann sniðugur, ég ætti að tékka á þessu líka.“ Þá þarf aumingja konan hans þarf að fá hár á sleikjóinn sinn um ókomna tíð! Iss, ég ætti nú bara að komast á samning hjá Gillette og auglýsa nýju MACH 3 rakvélina þeirra á glænýj- um forsendum með myndaseríu af mér út um allan bæ! Slagorðið mitt yrði: „ONCE YOU GO MACH - YOU NEVER GO BACK!“. God Shave The Queen! DR. LOVE 16 f Ó k U S 30. júlí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.