Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1999, Blaðsíða 30
38 ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1999 JLlV J dagskrá þriðjudags 10. ágúst 11.30 Skjáleikurinn. 16.50 Leiðarljós (Guiding Light). 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 BeverlyHills 90210 (28:32). 18.30 Tabalugi (11:26) (Tabaluga). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Becker (15:22) (Becker). Bandarískur gamanmyndaflokkur um kjaftfora lækninn Becker. Aðalhlutverk: Ted Danson og Terry Farrell. 20.10 HHI-útdrátturinn. 20.15 Sjónvarp í mótun (TV is dead, long live TV). Sjá kynningu. 21.10 Morð í Kingsmarkham (3:4) (Inspector Wexford: Road Rage). Breskur saka- málaflokkur byggður á sögu eftir Ruth Rendell. 22.05 Sönn íslensk sakamál (2:6). Lik á Ktýsuvíkurvegi. Annar þáttur af sex um ís- lensk sakamál frá 1968 til 1996. Fjallað er um aðdraganda og baksvið glæpanna allt frá upphafi þar til dómar falla. Fjöldi viðtala er I þáttunum við gerendur, þolendur, vitni og rannsóknaraðila. Þættirnir eru að hluta 13.00 Samherjar (18:23) (e) (High Incident). 13.45 Verndarenglar (7:30) (e) (Touched by an Angel). 14.30 Caroline í stórborginni (8:25) (e). 14.50 Ástir og átök (2:25) (e). 15.10 Orðspor (6:10) (e) (Reputations). Síð- ari hluti heimildarmyndar um leikstjór- ann Alfred Hitchcock. 16.00 Köngulóarmaðurinn. 16.20 Sögur úr Andabæ. 16.45 í Barnalandi. 17.00 Ákijá. í Simpson-fjölskyldunni eru mik- il ólíkindatól. 17.10 Simpson-fjölskyldan. 17.35 Glæstar vonir. * 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Barnfóstran (22:22) (The Nanny). 20.55 Stjörnustríð: Stórmynd verður til (12:12). Heimildarþættir um gerð nýj- ustu Star-Wars myndarinnar. 21.00 Gúlagið (Gulag). Heimildamynd í þremur hlutum um Gúlagið, hinar ill- ræmdu fangabúðir sem Stalín kom á fót víðs vegar um Sovétríkin til að stuðla að iðnvæðingu. Hrottaleg með- ferð á föngunum kostaði milljónir þeir- ra lífið en í þáttunum er rætt við nokkra sem lifðu fangavistina af. Það var Angus Macqueen sem stóð að gerð þessara þátta. 1997. 22.00 Daewoo-Mótorsport (16:23). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 lllyrmi (Rattled). Hörkuspennandi sjónvarpsmynd. Paul Donahue er ráðinn til að hanna nýtt hverfi í þorp- inu sem hann býr í. Þegar byggingar- framkvæmdir hefjast koma skröltorm- j ar úr holunum sínum og reynast þeir fiáf stórhættulegir bæði mönnum og börnum. Stjúpsonur Pauls kemst í hann krappan ásamt vini sínum og mega þeir þakka fyrir að sleppa lifandi frá snákunum en það eru svo sannar- lega ekki allir svo heppnir. Aðalhlut- verk: William Katt, Shanna Reed. Leikstjóri Tony Randel. 1996. Bönnuð börnum. 0.20 Dagskrárlok. til sviðsettir en byggt er á máisgögnum sem lágu til grundvallar dómsniðurstöðum. Framleiðandi: Hugsjón. e. 22.30 Friðlýst svæði og náttúruminjar. Breiðamerkursandur. Breiðamerkursandur er á Náttúruminjaskrá. Þar er þekktasta jökullón landsins, Jökulsárlón. Sandurinn er myndaður af framburði jökulvatna en er óðum að gróa upp og þá myndast frjósamt votlendi. Skúmurinn er einkennisfugl þess- arar víðáttu, en á sandinum er stærsta skúmabyggð á norðurhveli jarðar. Dag- skrárgerð: Magnús Magnússon. e. 23.00 Ellefufréttir og (þróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. Beverly Hills er á skjánum í dag. 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.55 Strandgæslan (8:26) (e) (Water Rats). Myndaflokkur um lögreglumenn i Sydn- ey í Ástralíu. 19.50 Landssímadeildin. Bein útsending frá leik Fram og Breiðabliks í Landssíma- deildinni. 22.00 Hjálparhella Guðs (The Left Hand of ------------- God). Jim Carmody nauðlendir flugvél sinni í Kína árið 1944. Hann er tekinn höndum af stríösherran- um Mieh Yang og neyddur til ýmissa starfa. Honum er m.a. gert að stjórna her óþokkans, innheimta skatta og mánaðarlega skipar Yang Carmody að spila við sig fjárhættuspil. Þegar flug- maðurinn fær loksins tækifæri til að sleppa er hann fljótur á sér og fram und- an er æsispennandi flótti. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Gene Tierney, Lee J. Cobb, Agnes Moorehead, E.G. Mars- hall. Leikstjóri: Edward Dmytryk. 1955. 23.25 Glæpasaga (e) (Crime Story). 0.15 Dagskrárlok og skjálelkur. ffei 06.00 Frankenstein. 1993. 08.00 Brennandi sól (Race The Sun). 1996. 10.00 Lifhöllin (Bio- Dome). 1996. S 12.00 Frankenstein. 1993. 14.00 Brennandi sól (RaceThe Sun). 1996. 16.00 Eins og skepnan deyr. 18.00 Lífhöllin (Bio-Dome). 1996. 20.00 Kræktu í karlinn (Get Shorty). 1995. Bönnuð börnum. 22.00 Eins og skepnan deyr. 00.00 Shawshank-fangelsið (Shawshank Redemption). Stranglega bönnuð börnum. 02.20 Kræktu í karlinn (Get Shorty). 1995. Bönnuð börnum. 04.05 Shawshank-fangelsið (Shawshank Redemption). Stranglega bönnuð börnum. Engin dagskrá barst í þættinum eru sýnd brot frá fyrstu útsendingum sjónvarps sem tekist hefur að gera sýningarhæf með tölvutækni. Sjónvarpið kl. 20.15: Sjónvarp í mótun Breska heimildarmyndin Sjónvarp í mótun fjallar um það hvernig njóta má sjón- varps á alveg nýjan hátt með gagnvirkum hætti. Undanfarin ár hefur ekki skort gylliboð til neytenda og þeim lofað æ fleiri sjónvarpsrásum, stafrænum útsendingum og að fá kvik- myndir eftir pöntun. En felast framtíðarmöguleikar sjón- varpstækninnar eingöngu í slíku? í myndinni eru rifjaðir upp þeir frumherjatímar þegar sjónvarpið kom fyrst til sög- unnar 1936 og spurt hverjir standi nú í fararbroddi. í þætt- inum eru sýnd brot frá fyrstu útsendingum sjónvarps sem tekist hefur að gera sýningar- hæf með tölvutækni og kynnt hvernig áhorfendur geta nú tekið þátt í mótun dagskrárefn- isins með gagnvirkum hætti. Rás 1 kl. 13.05: Kæri þú I sumar hefur Jónas Jónas- son leyft hlustendum að heyra gömul viðtöl úr segulbands- safni útvarpsins, viðtöl sem hann hefur átt sjálfur við marga þjóðþekkta menn. Á Rás 1 kl. 13.05 í dag heldur hann áfram að segja frá kynnum sínum af Kristmanni Guð- mundssyni rithöfundi og einnig verður sent út viðtal við skáldið frá árinu 1970 en við- talið er hin merkasta heimild um manninn sjálfan. Kristmann fjallar um æsku sína og staldrar lengi við leiki sína með huldu- fólksbörnum. Hann segir frá dvöl sinni í Noregi og hjónabandi sínu þar. Hann kom síðan heim, heims- þekktur og víðlesinn en var illa tekið af menningarmafíunni. Umfjöllun Jónasar um Krist- mann lýkur i næsta þætti en þá fer Jónas jafnframt yfir til Gautaborgar á fund Peters Hallberg. Við fáum að hlusta á viðtal við Kristmann Guðmundsson rithöfund. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Áriadags. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórðarson. 9.38 Segðu mér sögu, Áfram Lati- bær eftir Magnús Scheving. Ingrid Jónsdóttir les. (2:10) 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. ' 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Á Svörtuhæð eftir Bruce Chatwin. Árni Óskars- son þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. (22:24) 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. * 15.53 Dagbók. • 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Fjórði þáttur um Her- bert von Karajan. Umsjón: Magn- ús Magnússon. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. >19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórðarson. 20.20 Sperrið eyrun. Spurningaleikur kynslóðanna. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Magnús Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. 20.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílok frétta kl. 2,5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 King Kong með Radíusbræðr- um. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Þáttur Alberts Ágústssonar, „Bara það besta“, er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 12.15. Fróttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústs- son spilar þægileg hádegislög. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt- ur. Fréttir kl. 14 og 15. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Helga Björk Eiríksdóttir, Brynhildur Þór- arinsdóttir og Svavar Örn Svav- arsson. Fréttir kl. 16, 17 og 18 eru samsendar með Stöö 2. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Milli mjalta og messu. Þáttur Önnu Kristine frá sunnudegi end- urfluttur. 24.00 Næturdagskrá Byigjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTWLDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Klassísk tónlist. 22.00 Um H-mollmessu Jo- hanns Sebastians Bachs (e). I fyrsta þættinum af þremur er Ijósi varpað á sögu og þróun messuformsins. Hinn forni texti er skýrður og kaflar úr messum fyrri alda leiknir. Umsjón: Halldór Hauksson. 23.00 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listínn kl. 12,14, 16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16—19 Pálmi Guðmundsson. 1&-22 Doddi. 22-01 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsarstöðvar Animal Planet ✓ 05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Fool’s Gold 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Lawyer Vs. Ostrich Farm 07:20 Judge Wapner's Animal Court. Hit & Run Horse 07:45 Going Wild W'ith Jeff Corwin: Sonoran Desert, Arizona 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: Yellowstone National Park, Montana 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Man Eating Tigers 11:00 Judge Wapner's Animal Court. Dognapped 0r.? 11:30 Judge Wapner’s Animal Court. Jiited Jockey 12:00 Hollywood Safari: Quality Time 13:00 Breed All About It 13:30 Breed All About It: Pointers 14:00 Good Dog U: Table Manners 14:30 Good Dog U: Barking Dog 16:00 Wildlife Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00 Harry’s Practice 17:30 Harry's Practice 18:00 Animal Doctor 18:30 Animal Doctor 19:00 Judge Wapner's Animal Court. It Could Have Been A Dead Red Chow 19:30 Judge Wapner’s Animal Court. No More Horsing Around 20:00 Country Vets 20:30 Country Vets 21:00 Country Vets 21:30 Country Vets 22:00 Deadly Season Computer Channel ✓ Þriðjudagur 16:00 Buyer's Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45 Chips With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskr-rlok Discovery ✓✓ 07:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Connections 2 By James Burke: Sentimental Journeys 07:55 Connections 2 By James Burke: Getting It Together 08:25 Arthur C. Clarke’s Mysterious World: The Missing Apeman 08:50 Bush Tucker Man: Stories Of Survival 09:20 First Flights: Supersonic Bombers - The Elusive Search 09:45 Life On Mars 10:40 Ultra Science: Cosmic Collision 11:10 Top Marques: Volvo 11:35 The Diceman 12:05 Encydopedia Galactica: Into Space - The Future 12:20 River Of Doubt: New Explorers 13:15 Adventures Of The Quest: Beyond The Glass 14:10 Disaster: Rretrap 14:35 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:00 Rex Hunt’s Frshing Adventures 15:30 Walker’s World: lceland 16:00 Classic Bikes: Made In Germany 16:30 Treasure Hunters: Doomsday In Port Royal 17:00 Zoo Story 17:30 The Worid Of Nature: Great White! Part 2 18:30 Great Escapes: Cave Rescue 19:00 History’s Mysteries: The Shroud Of Turin 19:30 History's Mysteries: The Holy Grail 20:00 (Premiere) Black Shirt 21:00 Egypt: The Resurrection Machine 22:00 Hitler’s Generals: Paulus And Canaris 23:30 Great Escapes: Deadline 00:00 Classic Bikes: Made In Germany 00:30 Treasure Hunters: Doomsday In Port Royal TNT ✓✓ 04:00 Cairo 05:30 The Day They Robbed the Bank of England 07:00 Saratoga 08:45 Follow the Boys 10:30 Girl Happy 12:15 The Joumey 14:30 The King’s Thief 16:00 The Day They Robbed the Bank of England 18:00 The Maltese Falcon 20:00 The Prize 22:45 Slither 00:45 Sol Madrid 02:30 Battle beneath the Earth Cartoon Network ✓✓ 04:00 Wally gator 04:30 Flintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detective 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Rintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator 09:30 Rintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions 11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Flintstones 13:00 Tom and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy Master Detective 15:30 The Addams Family 16:00 Dexteris Laboratory 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Detedive 19:30 The Addams Family 20:00 Fiying Machines 20:30 Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA - Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga HALLMARK ✓ 05.50 For Love and Glory 07.30 Change of Heart 09.00 The Old Man and the Sea 10.35 Veronica Clare: Naked Heart 12.05 Gunsmoke: The Long Ride 13.40 Murder East, Murder West 15.20 The Christmas Stallion 17.00 Joe Torre: Curvebalis Along the Way 18.25 National Lampoon’s Attack of the 5'2“ Women 19.50 A Father’s Homecoming 21.30 Blind Fa'ith 23.35 Assault and Matrimony 01.10 Money, Power and Murder 02.45 The Gifted One 04.20 Hanys Game NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Call of the Coyote 10.30 Keepers of the Wild 11.30 Animal Minds 12.00 Living Science 13.00 Lost Worids 14.00 Extreme Earth 15.00 On the Edge 15.30 On the Edge 16.00 Keepers of the Wild 17.00 Lost Worids 18.00 Bear Attack 18.30 Monkeys in the Mist 19.30 The Third Planet 20.00 Natural Bom Killers 20.30 Natural Born Killers 21.00 The Shark Rles 22.00 Wildlife Adventures 23.00 The Shark Files 00.00 Natural Bom Killers 00.30 Natural Bom Killers 01.00 The Shark Rles 02.00 Wildlife Adventures 03.00 The Shark Files 04.00 Close MTV ✓✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Puffy TV 19.30 Bytesize 22.00 Altemative Nation 00.00 Night Videos SkyNews ✓✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Worid News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Calt 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Frve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Showbiz Weekly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 Worid Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 Wortd Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Larry King 09.00 World News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00 Wortd News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline THETRAVEL ✓✓ 07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the World 08.30 Go 2 09.00 On Top of the Worid 10.00 Cities of the Worid 10.30 A River Somewhere 11.00 Dream Destinations 11.30 Around Britain 12.00 Travel Live 12.30 The Rich Tradition 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Peking to Paris 14.00 On Top of the Worid 15.00 Stepping the Worid 15.30 Sports Safaris 16.00 Reel Worid 16.30 Tribal Joumeys 17.00 The Rich Tradition 17.30 Go 218.00 Dream Destinations 18.30 Around Britain 19.00 Holiday Maker 19.30 Stepping the World 20.00 On Top of the WorkJ 21.00 Peking to Paris 21.30 Sports Safaris 22.00 Reel Worid 22.30 Tribal Joumeýs 23.00 Closedown NBC Super Channel // 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓✓ 06.30 Superbike: World Championship in Misano, San Marino 08.00 Football: Women's Worid Cup in the Usa 10.00 Motorcycling: Offroad Magazine 11.00 Touring Car. Btcc at Donington Park, Great Britain 12.00 Triathlon: Itu Intemational Event in Marseille, France 13.00 Fishing: “98 Mariin Worid Cup, Mauritius 14.30 Football: Women's Worid Cup in the Usa 16.30 Motorsports: Formula 18.00 Grand Touring: Fia Gt Championships in Hockenheim, Germany 19.00 Boxing: Tuesday Live Boxing 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00 Golf: Us Pga Tour - Buick Classic in Rye, New York 23.00 Sailing: Sailing World 23.30 Close VH-1 ✓✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Lennox Lewis 12.00 Greatest Hits of... A-ha 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 Vh1 to One: Janet Jackson 16.00 Vh1 Live 17.00 Greatest Hits of... A-ha 17.30 VH1 Hits 20.00 Bob Mills’ Big 80's 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 VH1 Spice 23.00 VH1 Flipside 00.00 The VH1 Album Chart Show 01.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissJónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöö, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið . / Omega 17.30Ævlntýrl (Þurragljúfrl. Barna- og ungllngaþáttur. 18.00 Hialoft Jönu. Barnaelni. 18.30 LHI Orðlnu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 19.30 Freltiekalllð með Freddie Fitmore. 20.00 Kcrleikurinn mlkilaverði með Adrian Rogors. 20 30 Kvöldljðs. Bein útsending. Stjómendur þáttarins: Guðlaugur Lauldal og Kolbrún Jóns- dóttir. 22 OOLil I Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Uf (Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottln (Praise the Lord). Blandað efnl frá TBN sjónvarpsstöðinnl. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.