Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1999, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 31. AGUST 1999 27 Sviðsljós David Copperfield hugmyndasnauðnr: Tvífari kemur í stað Claudiu David Copperfield er fariö að förl- ast. Galdramaðurinn sykursæti var ekki slyngari en svo, þegar hann var búinn að losa sig við kærust- una, eða hún við hann, að hann töfraði fram aðra nákvæmlega eins, Eða svo gott sem. Já, illar tungur herma að David og þýska ofurfyrirsætan Claudia Schiffer séu hætt að vera saman. David er hins vegar kominn með aðra dömu upp á arminn, sjónvarps- stjömuna Angelicu Castro frá Chile. Sú mun vera allt að þvi nákvæm eft- irlíking af Claudiu. David og Angelica sáust leiðast á næturklúbbnum Life í New York fyrir skömmu. „Þau gengu inn og reyndu ekkert að fara leynt með að þau væru sam- an,“ hefur ameríska dagblaðið New York Daily News eftir njósnara á staðnum. Og njósnarinn bætti við að skötuhjúin hefðu sest í bás sem frátekinn er fyrir flna fólkið og sötr- að kampavín allt kvöldið. Njósnarinn fyrrnefhdi telur að gestir næturklúbbsins hafi ályktað að þokkadísin hjá galdramanninum væri engin önnur en sjálf Claudia. Þýska ofurfyrirsætan lét líka góma sig fyrir skömmu. Þá náðu ljósmyndarar myndum af henni í keleríi með tískuhönnuðinum Bruce Hoeksemar um borð í skútu á Miðjarðarhafmu, hvar annars stað- ar. Blaðafulltrúi galdramannsins vildi ekkert tjá sig um ástarmál vinnuveitanda sins annað en það að hann hefði bara verið úti að skemmta sér umrætt kvöld. Sömu sögu er að segja úr herbúðum Claudiu. Ef David og Claudia eru hætt saman er þar með lokið lengstu trúlofun sem menn muna. David bað stúlkunnar örfáum mánuðum eftir að þau hittust á galdrasýningu hans í Berlín í október 1993. Strandgella með handjárn á lager Strandvarðagellan Angelica Bridges bíður eftir draumaprins- inum til að geta handjárnað hann við rúmgaflinn í hita ástar- leiksins. Stúlkan á handjám á lager en hefur aldrei fengið tæki- færi til að brúka þau. Angelica viðurkennir þetta í viðtali við tímaritið Bikini. I viðtalinu kemur einnig fram að Angelica flengir kærastann stundum í bólinu. „Sumir strákar eru svo óþekk- ir að það þarf að flengja þá að- eins. Ég hef þó sjáif aldrei verið flengd," segir þokkadísin. Angelica er rauðhærð frá nátt- úrunnar hendi en hefur litað hárið á sér platínuljóst. Við- brögðin láta heldur ekki á sér standa. „Strákar líta meira á mig sem eins konar lofthænu," segir strand var ðagellan. Galdra-David og fyrirsætan Claudia á meðan allt lék í lyndi. Dale Carnf.gie* Þjálfun Fólk-Ámngur-Hagnaður. Tímamótaárangur til velgengni er áhersian í breyttu Dale Carnegie- námskeiði sem fjallar um að: 1. Byggja undirstöðurnar til velgengni. 2. Muna nöfn. 3. Byggja upp sjálfstraust. 4. Setja sér tímamótamarkmið. 5. Nota kraft eldmóðsins. 6. Brjótast gegnum hindranir. 7. Styrkja sambönd. 8. Nota kraft viðurkenningarinnar. 9. Verða sveigjanlegri. 10. Setjafram skoðanir. 11. Hvetja aðra til framkvæmda. 12. Koma auga á tímamótaárangur. YNNINGARFUNUR FIMMTUDAG KL. 20.3 AÐ SOGAVEGI 69, REYKJAVÍK. FJÁRFESTING I MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT Upplýsingar í síma 581 24 11 Stjórnunarskólinn Þú gætir átt þess host að geta leihið þér að laununum þínum í heilt ár! Þá borgum uið fgnr þig af húsinu. þú f ærð nýjan bíl til afnota. Ui8 borgum hluta í matnum. símanum. bensím og o.fl.. Pylgstu með á huerjum degi á Létt 96.1. Shrifaðu mður nöfn á þremur listamönnum sem þú heyrir á Létt 96,1 á þátttöhuseðil sem þú getur nálgast í uerslun Ilettó í (íljódd Inguar Helgasyni Þa3 uerður dregið 3. september næsthomandi fláðu þér í þátttöhuseðil og uertu me3. Orkuvelta Reykjavlkur DEKD fétt 967

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.