Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Blaðsíða 58
66 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000 Tilvera x>v lífiö Snjóbrettamót í Kerlingarfjöll- um Kerlingarfjöll opna útivistar- og skíðasvæðið í Kerlingarfjöll- um aftur eftir miklar breyting- ar. Nægur snjór er 1 Kerlingar- fjöllum og fínt skíðafæri. Um helginaverður heljar snjóbretta- mót auk þess sem að skíðasvæð- ið verður opið fyrir aðra skíða- menn. í Kerlingarfjöllum hefur t verið sett upp ný skíðalyfta sem afkastar um 400 manns á klst. Djass ■ DJASS Á JÓMFRÚNNI Fimmtu sumartónleikar veitingahússins Jóm- frúarinnar viö Lækjargötu fara fram í dag, kl. 16-18. Aö þessu sinni kem- ur fram kvartett básúnleikarans og söngvarans Friðriks Theódórssonar. Aörir meölimir kvartettsins eru pí- anóleikarinn Árni ísleifsson, bassa- leikarinn Leifur Benediktsson og trommuleikarinn Guömundur R. Ein- arsson. Kvartettinn leikur létta og aðgengilega djasstónlist. Tónleikarn- ir fara fram utandyra á Jómfrúar- torginu ef veður leyfir en annars inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis. Klassík ■ SUMARKVOLPIÐ VIÐ ORGELIÐ Aukin gróska er í menningar- og listalífi Reykjavíkurborgar og eitt af merkjum þess er tónleikaröö í Hall- grímskirkju, Sumarkvöld viö orgel- ið.Tónleikarööin er nú haldin í átt- unda sinn. Tónleikarnir eru á sunnu- dagskvöldum en auk þess eru há- degistónleikar á fimmtudögum og laugardögum.Tónleikaröðin stendur til 3. september 2000. Kabarett '* ■ AFMÆLISKAFFl. SJOSTONG OG SIGLING Feröaþjónustan Lónkoti í Skagafirði ætlar aö standa fyrir opnu húsi á laugardaginn í tilefni af 5 ára afmæli veitingastaöarins Sölva-bars. Barinn er nefndur eftir Sölva Helgasyni (Sólon íslandus). Snillingurinn Tolli ætlar aö vera meö sýningu á sama staö. Boöið veröur upp á sjóstangaveiöi og siglingar. Af- mæliskaffi veröur í boöi hússins á milli 15 og 17. Opnanir ■ CALLFWI S/FVARS KARLS Sæv- ar Karl Olafsson er meö sýningu á verkum Ernu G. Sigurðardóttur4 loppabúðinni oinni.-Erna laul< nami viö MHI 1080 og etundaöi fram haldonóm viö The-Slado Sohool of Fino Art í London 1000 til 1002. Viðfangoofni honnar hofur vorið maöurinn, hugoanir hano og gorö í eíbroytilogum myndum. Opnunin or kl. 11 ■ LISTASAFN ÁRNESINGA. EYR- ARBAKKA Listasafn Arnesinga opn- ar risasýningu í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka kl. 14. Sýningin stendur til 16. júlí og er opin fimmtudaga og föstudaga frá 20-22 en frá 13-18. Um er aö ræöa mál- verk, teikningar og vatnslitamyndir frá Eyrarbakka, geröar á þessari öld. A sýningunni eru yfir 60 verk eftir um 30 myndlistarmenn, lærða og leikna, þjóökunna og óþekkta. ■ LISTASALURINN MAN Myndlista- fólkiö Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Valgarður Gunnarsson halda um þessar mundir samsýningu í Lista- salnum Man á Skólavöröustíg 14 í höfuðborginni. Sjá nánar: Lifið eftir vlnnu á Vísi.is Glæsilegur námsárangur Ásdís hefur hug á að læra læknisfræöi og efnafræði í framtíöinni. Einn glæsilegasti námsárangur í sögu Fjölbrautaskóla Suðurnesja: Maður lærir fyrir sjálfan sig en ekki aðra - segir Ásdís Jóhannesdóttir dúx sem sópaði til sín 13 verðlaunum „Ég reyni að læra jafnt og þétt all- an veturinn og skipulegg tíma minn þannig að ég hafi einnig svigrúm til þess að vera með vinkonum mínum og fjölskyldu," segir Ásdís Jóhannes- dóttir, nítján ára nýstúdent frá Fjöl- brautaskóla Suðurnesja. Ásdís hlaut 13 bókaverðlaun auk 75 þúsund króna námsstyrks frá Sparisjóðnum í Kefla- vík og hæstu einkunn á stúdents- prófi. Árangur hennar er einn sá glæsilegasti í sögu skólans. Hún út- skrifaðist af þremur brautum: Nátt- úrufræði-, eðlisfræði- og málabraut. Ásdís er Keflvíkingur og foreldrar hennar eru Guðrún Lúðvíksdóttir og Jóhannes Jensson lögreglufulltrúi. Kristnitökuhátíðin hefst í dag með viðamikilli dagskrá eins og flestum er vafalaust kunnugt. Börnin ættu að finna sér nóg að gera á hátíðinni því báða dagana verður ýmislegt spennandi 1 boði, sérstaklega ætlað þeim. Barnastarfi hátíðarinnar hefur verið fundinn staður á svokölluðum „Æskuvöll- um“, austan við furulundinn og þar hefur verið komið upp tjöldum sem hvert gegnir sínu hlutverki. Yfirumsjón með barnadagskránni hefur Ása Hlín Svavarsdóttir. „Við leggjum okkur fram irni að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir yngstu kynslóðina. í upphafi hafði ég nokkuð frjálsar hendur með skipulag dagskrárinnar en það má segja að þetta hafi verið að mótast „Ég hef þó alltaf haft nóg að gera því auk þess að vera í námi vann ég í verslun og þjálfaði fimleika hjá Fim- leikadeild Keflavíkur. Fimleikamir hafa verið mitt aðaláhugamál frá því að ég man eftir mér. Þá hef ég einnig gaman af ferðalögum erlendis og reyni að gera sem mest af því að ferð- ast og skoða áhugaverða staði og er einmitt nýkomin heim úr útskriftar- ferð til Krítar og það var í einu orði sagt frábært." I sumar starfar Ásdís i farþega- þjónustu Flugleiða en í haust heldur hún til Frakklands í frönskunám. í framtíðinni hyggur hún á háskóla- nám og hefur áhuga á að læra eitt- síðustu vikur og mánuði. Það eru fjölmargir sem koma fram á hát- iðíðinni og aðrir starfsmenn eru um tuttugu. Við vonumst til að sjá sem flesta krakka á Æskuvöllum um helgina," sagði Ása Hlín í sam- tali viö DV. Báða dagana verður samfelld barna- og unglingadagskrá frá kl. 9.30 til 19. Fjórum tjöldum hefur verið komið upp þar sem bömum er skipt eftir aldri. Þá er leikhústjald á svæðinu þar sem ýmsar uppákomur verða. Sögusvuntan mætir á svæðið með leiksýningu fyrir þau yngstu sem ber heitið Ert þú mamma mín? Stoppleikhúsið sýnir leikritið Ósýnilegi vinurinn, Möguleikhúsið sýnir Völuspá og Furðuleikhúsið verður með leiksýningu. hvað á raungreinasviði, t.d. læknis- fræði eða erfðafræði. Góðir kennarar „Ég hef gaman af hvers kyns námi og námið í F.S. var þar engin undan- tekning. Ég ákvað að taka þijár braut- ir einfaldlega vegna þess að ég gat ekki valið á milli. Ég hef mjög gaman af timgumálum en einnig af stærðfræði, eðlisfræði og öllum raungreinum. Ég held að forsendan fyrir góðum námsár- angri sé að hafa áhuga á þvi sem mað- ur er að læra og vera duglegur og sam- viskusamur þvi þegar öllu er á botn- inn hvolft er maður að læra fyrir sjálf- an sig og engan annan.“ Af öðrum spennandi dagskrárlið- um má nefna söngdagskrá Harðar Torfasonar fyrir börn og foreldra, brandarakeppni Halldóru Geir- harðsdóttur, tónlistar- og leikspuna í umsjón Elvu Lilju Gísladóttur og Ólafs Guðmundssonar. Að sögn Ásu Hlínar hefst dag- skráin báða dagana með sama hætti en þá er bömum boöið upp á morguníhugun og leikfimi. Þá er ónefndur fomleifauppgröfturinn sem á vafalaust eftir að verka spennandi hjá mörgum krökkum. Gröfturinn fer fram viö furulund- inn og þar mun bömin njóta leið- sagnar fomleifafræðings mn það sem kann að finnast í fomum haug, þegar grafið er og skoðað gaumgæfilega. Ásdís segist eiga kennurunum í Fjölbrautaskóla Suðumesja mikið að þakka: „Ég var mjög ánægð með kenn- arana mína í F.S. en ef ég á að nefna einhveija sérstaka þá er það Jórunn Tómasdóttir frönskukennari sem vakti áhuga minn á frönsku er leiddi til þess að ég fór til Frakklands fyrir tveimur árum í sumarskóla og er nú að fara aft- ur i haust. Síðan Ægir Sigurðsson, eðl- isfræði- og jarðfræðikennari, en hann var alltaf tilbúinn að hjálpa og aðstoða þegar maður skildi ekki einhver dæmi og eyddi jafnvel matartímanum sínum í útskýringar og dæmareikning. Án hans væri ég örugglega enn þá í fyrsta áfanga í eðlisfræði." -AG Umsjónarmaöur Æskuvalla Ása Hlín Svavarsdóttir hefur haft í nógu aö snúast aö undanförnu við aö skipuleggja fjölbreytta og skemmtitega dagskrá fyrir börnin sem koma til Kristnitökuhátíðarinnar á Þingvöllum. ————— DV-MYND ÞÖK Kristnitökuhátíð tekur vel á móti börnum: Fornleifauppgröftur viö furulundinn - söngur, leikir, tónlist og margt fleira í boði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.