Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Blaðsíða 66
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 Bllgljáinn Gull.Starmýri 2,s. 899-1865 Þjónustuaðilar: G.V. Þvottahús, Skemmuvegi 18, s. 567 8981 Kdpsson, Blldshöfða 6, s. 587-7676 Kringlubón, Kringlunni 4, s. 568-0970 Gæðabón, Armúla 17a, s. 568-4310 Nýja Bónstöðin Trönuhrauni 2, s. 565-2544 Varanlegur djúpgljái á bílinn Klear bokarmnar vegna Skoðið Bókatíðindin Félag íslenskra bókaútgefenda Öll tæki drifin m. 12 volta rafmótor. Hleðslutæki fylgir. Áfram og afturábak / hæg/hraðar stilling. Ljós-hljóð-speglar-sfmar o.fl. Verð frá kr. 30.000 - 36.000 ' HJá Glóa færðu einnig: Tornados vatnsbyssur, kr. 2.800. Plöstunarvélar fyrir alla, frá kr. 4.800. Sól- og öryggisfilmur á hús og bíla Píptæki á hurðir og glugga, kr. 2.400. Brunastiga, ál og stál, 5 m, kr. 4.800. Eftirlitsspegla, kúpta, ^ýmsar stærðir. tOYóf A/ Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770, Tilvera DV - auðvelt og frumlegt frá Sommelier „Venjulega er fólk ekki tilbúið að fóma hefðbundnu jólasteikinni fyrir nýjungar í matreiðs'íu. Þess vegna höf- um við sett saman þessa rétti sem em svona afbrigði af hefðbundnum jóla- mat, alla vega er hráefnið vel þekkt þó matreiðsluaðferðin sé nýstárleg," segir Aifreð Aifreðsson, yfirmatreiðslu- meistciri á veitingastaðnum Sommeli- er. Undanfarið hafa matreiðslumeistar- amir á Sommelier haldið matreiðslu- og vínsmökkunamámskeið fyrir al- menning. Að sögn Aiireðs Alfreðsson- ar yfirmatreiðslumeistara hefúr óformleg könnun hans meðal þátttak- enda leitt í ljós að flestir vilja halda i fastar hefðir í jólamat en em þó tilbún- ir að taka inn eina og eina nýjung til þess að breyta til. „Fyrir jól kaupum við afar dýrt hráefni og engin ástæða er til þess að vera eitthvað að leika sér með það. Eitt vil ég þó ráðleggja öllum og það er að fjárfesta í rafrænum kjöt- hitamæli. Hann er fljótur að borga sig þegar hátíðarsteikin kostar kannski yfir þrjú þúsund krónur hvert kíló. Fátt er verra en ofeldað kjöt sem hrein- lega getur skemmst í eldun ef ekki er hugað að steikingartímanum," segir hann. Aifreð svarar fyrirspumum um matargerð á vefnum Vísir.is og geta allir lagt inn fyrirspum- ir um matreiðslu fyrir jólin. „Ég bið þó fólk um að hafa tímann fyrir sér því ég ætla ekki að liggja á Netinu yflr jólin," segir hann brosandi. Alfreð og félagar á Sommelier bjóða upp á eftirfar- andi rétti á veitingastaðarins í desember og hafa þessir réttir hlot- ið góðar undirtektir Sommelier. Rjúpusúpa Fyrir fjóra til sex 1 grænt epli 3 rjúpuhjörtu 2 dl Madeira 1/2 flaska maltöl 7 dl vatn I fóam Smjör + hveiti 50/50 Smjör brætt og hveiti hrært saman við II ijómi kjúklinga kraftur (Oswald) hvítur pipar + salt Skerið eplið i teninga og svissið á pönnu ásamt hjörtunum. Hellið síðan madeiranu yfir og sjóðið niður um helming. Bætið maltinu, vatninu og fóarninu út i og sjóðið í ca 10 mín. Fjarlægið síðan fóamið og maukið eplin og hjörtun. Þykkið því næst vökvann með smjörbollunni og sjóðið í 1-2 mín. Bætið ijómanum út í og kryddað með kjúklingakrafti og hvít- um pipar. Rjúpusúpuna er vel hægt að gera 1-2 dögum fyrir fram, einnig er mjög sniðugt að hita súpuna upp og hella henni í hitabrúsa, þá getur maður ein- beitt sér í rólegheitunum við eldun að- alréttarins. á rúgbrauði með BBQ sósu Fyrir flóra til sex 400 g hrátt hangikjöt 100 g ferskar rauðrófúr, skomar í teninga , forsoðnar og kældar 50 g rauðlaukur ( ca 1 stk.) fínt saxaður með beittum hníf ca. 4 sneiðar af rúgbrauði lint íslenskt smjör til að smyrja rúg- brauðið 1 stk Romaine salat, (ekki gestum Rjúpusúpa Rjúpusúpuna má laga meö fyrir- vara og geyma á hitabrúsa aö framreiðslu. Heimareyktur grís. Þaö hljómar kannski erfitt aö reykja kjöt heima en aöferöin er tiltölulega einföld eins og upp- skriftin segir til um. nauðsynlegt en er mjög viðeig- andi.)íínt skorið í strimla 4 matsk. BBQ sósa tilbúinn úr brúsa er í lagi en passið að hafa hana milda (gott er að milda hana með lögg af kaffi) Fituhreinsið hangikjötið að mestu leyti. Frystið kjötið því næst til þess að auðveldara verði aö saxa það. Afhýðið rauðrófumar , sem em að sjáifsögðu ferskar, skerið í sneiðar og svo í litla teninga. Saxið laukinn örfínt. Smyrjið rúgbrauðið með smjörinu og stingið út í viðeigandi stóra hringi. Dýflð rúg- brauðinu þar næst í laukinn þannig að hann hylji brauðið alveg. Blandið hangikjötinu saman við rauðrófúmar og myndið úr þeim litlar kúlur. Setjið kúlumar á brauðið og stráið fínt skoma romain-salatinu yfir. Berið fram með BBQ sósunni. Rauðvíns og kanelsoðnar perur með calvados hlaupi 4-6 litlar perur ( ath það er bara betra að þær séu svolítið óþroskaðar) 8 dl rauðvín ca 2 dl vatn 100 g sykur 1 kanilstöng 1 vaniilustöng (má sleppa) Calvados hlaup 2 dl vatn Calvados eplabrandy til bragð- bætis, u.þ.b.40 ml. 2-3 matarlimsblöð Bakki eða stór diskur með plast- filmuyflr Skrælið perumar og setjið og setj- ið yfir til suðu 1 rauðvíninu og vatn- inu ásamt sykri, kanellstönginni og vanillunni. Sjóöið perurnar meyrar og kælið (gott er að nota vel hreint stykki til að setja yfir þann hluta þeirra sem stendur upp úr á meðan á suðunni stendur.) Calvados hlaup Þegar perumar eru oðnar kaidar er skorið neðan af þeim, rétt ofan við kjamann og stein- ana. Hreinsið stein- ana frá og skerið þennan hluta í ten- inga, sentímetra á hvem kant. Leggið matarlímið í kalt vatn, kreistið af því vatnið og bræðið í 2 dl af heitu vatni. Bætið calvadosinu saman við og kælið blönduna niður í uþb. 37". Bætið pem- teningunum þar næst saman við og hellið á bakkann með plastfilmunni og setjið á kæli. Peruhlaupið er síðan stungið út í það form sem hver vill. Til dæmis má nota stjömuform, hjörtu eða eitthvað annað jólalegt. Mjög gott er að sjóða niður rauðvínslöginn sem eftir verður og nota hann sem grunn í sósu. Lögurinn geymist vikum saman í kæli. Helmareyktur gris með kartöflusmælki og fersku grænmeti Ferskar grisalundir, hæfilegt magn á mann era uþb. 220 gr. Kartöflusmælki Einfaldar og frumlegar Alfreö Atfreösson yfirmatreiöslu- meistari á veitingahúsinu Sommelier býöur upp á einfaldar en frumlegar uppskríftir aö jólamat. Ferskt stökksteikt grænmeti t.d. Gulrætur Eggaldin Mini mais Vorlaukur Rauðlaukur Kúrbítur (zucchini) gult og grænt Nauðsynlegt er að forsjóða gulræt- umar í saltvatni og kæla þær niður í köldu vatni. Skáskerið eða skerið langsum allt grænmetið. Blandið öllu saman og steikið á mjög heitri pönnu í ólífuolíu. Verið dugleg að hreyfa pönnuna til að grænmetið brenni ekki. Góð krydd fyrir svona blöndur er hægt að fá í aust- urlenskum sæl- keraverslunum t.d. Filipseyjar á Hverfisgötunni eða Nings. Hot spot sósumar frá Ridderheims sem fást í Nóatúni eða í Nýkaupum em einnig frábærar í svona blöndur. Perur á hátíöarborðið Perur í Calvados sóma sér vel á hátíöarboröi. Gamla góða hangikjötiö Hangikjötstartar á rúbrauöi meö BBQ-sósu er nýstár- leg aöferö við að bera fram gamta, góöa hangikjötiö. Reyking Birkisagið fæst í veiðihorninu eða í Útilif en Abu Garcia reykkassinn fæst Veiðihominu. Einnig er hægt að nota venjulegan pott. Aðferð A : Setjið sagið í reykkass- ann og hann síðan yfir gas eða mjög heita hellu. Látið standa þar til þar til að það fer að ijúka vel úr kassanum. Setjið hráefhið á grindina í reykkass- anum og takið af hitanum. Aðferð B: Ef notaður er pottur er sagið sett í pottinn og hann síðan yfir gas eða mjög heita hellsu. Látið standa þar til rjúka fer vel úr saginu. Setjið þá pottinn inn i kaldan bakaraofn, fjar- lægið lokið og sejið hráefnið á grind vel fyrir ofan miðju. Lokið ofninum og látið standa í 10 - 40 mín. Þessi reykinga- aðferð krefst þess að hráefnið sé lagt i 10% salt- pækil. (10% = 100 gr salt á móti 1 lítra af vatni. ) Fiskur þarf að vera í pæklinum í ca 40 minútur en kjöt í ca. klukku- stund en það fer þó eftir stærð vöðvanna. -jáhj Hangikjöt á nýjan máta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.