Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 16
 Oonari '&iUifc-tk Islendingar hafa um áraraðir búið við skort á samkeppni á skrifstofuvörumarkaði og þurft að sætta sig við það háa verðlag sem fákeppni fylgir. Það var ekki fyrr en fréttist af einkaumboði Tæknivals fyrir alþjóðlegu verslunarkeðjuna Offíce I sem verðlag á skrifstofuvörum tók að lækka hér á landi — löngu áður en fyrstu vörurnar í stórmarkaðina komu til landsins! Með opnun Offíce 1 stórmarkaða i Reykjavík og á Akureyri er loks hægt að fá vandaðar skrifstofuvörur frá þekktustu framleiðendunum á sama verði og tíðkast meðal grannþjóða okkar. Með sameiginlegum innkaupum 300 stórmarkaða Offíce 1 um heim allan tryggjum við íslenskum neytendum ávallt hagstæðasta verðið á skrifstofubúnaði, allt frá húsgögnum og tölvum til pappírs og teiknibóla. Office I lætur verbib tala! Líttu inn í glæsilega stórmarkabi Office 7 strax á fyrsta degi og sjábu muninn! EPSON Stylus Color 480 Einfaldur í notkun. Prentaranum er stýrt beint frá PC tölvu. Fjögurra lita prentun, 2 blekhylki. 720 punkta prentun. Prenthraði: 4 bls. á mín. í svörtu og 2.6 bls. á mín. í lit. PhotoEnhance 4 til að ná hámarksmyndgæðum. Parallel tengi. Tengist Win 95, 98, 2000 og NT 4.0. Fujitsu Siemens C-4345 Falleg ferðavél með DVD afspilun og góðum skjá - frábær hönnun. Intel Celeron 650MHz örgjörvi. 64 MB minni, 6 GB diskur. Innrautt tengi. Þyngd aðeins 3.0 kg. MS Word 2000 & MS Works 2000. OPM> MAN. - FOSTUD. KL. 8-19 • LAUGARDAGA KL. 10-16 Skeifunni 17, 108 Reykjavík c: . KKn/linn Furuvöllum 5, 600 Akureyri S,m' 550 4100 Leðurtaska fyrir fartölvur Nauðsynleg fyrir fólk á ferð og flugi. Rúmar fartölvuna, aukahlutina og gögnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.