Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 Ferðir 63 3DV Galdramaður í teinóttum jakkafötum Á galdramarkaöinum í La Pax var ótrúlega margt spennandi aö sjá. Þurrkuö lamafóstur veita til dæmis gæfu í hýbýli manna og tryggja veigengni fyrir- tækja séu þau steypt í húsgrunna. allra meina bót og nú skil ég betur klæðnað heimamanna. Konurnar eru í 25 pilsum og allir í þykkum lamaullarpeysum. Borgin er í risagjá sem hrynur niður úr hásléttunni. Efst hanga leirkofaskrifli utan í klettunum og þar er hvorki gatnakerfi né skolplagnir. Eftir því sem neðar dregur fer að örla á gatnakerfi og húsin líta betur út og 1 botni gljúf- ursins tróna háhýsin. Á galdramarkaðnum var ótrúlega margt spennandi að sjá. Þurrkuð lamafóstur boða til dæmis gæfu i híbýlum manna og tryggja vel- gengni fyrirtækja séu þau steypt í húsgrunna. Gamlar indíánakerling- ar grýttu styttum mismunandi guða í götuna með tilheyrandi öskrum og látum ef einhver illur andinn dúkk- aði upp. Galdramennina mátti þekkja á teinóttum jakkafötum og Bogart-hatti þrátt fyrir að þeir héldu sig i skugganum. Heimamenn koma aðallega á markað til að fá lesið í kókalauf. Avaxtamarkaður í Sucie í Bolívíu Á mörkuöum selja íturvaxnar índíánakonur ávexti af öllum gerðum innan um bastkörfur og annan varning. Salteyðimörk í Bólivíu skoðuðum við salteyði- mörk sem er á stærð við Belgíu, eyðimörkin er botn risastórs stöðu- vatns sem þomaði fyrir löngu. Við fórum líka í jeppaferðalag til að skoða hótel sem er eingöngu gert úr salti. Þarna eru líka stöðuvötn í öllum regnbogans litum með fla- mengófuglum á beit og landslagið svo „speisað" aö ekki er erfitt að sjá hvar Dalí fékk hugmyndir sín- ar. Á Inkaslóðum og svo heim Frá Bóliviu héldum við aftur til Perú. í nágrenni við Cuzco gengum við Inkaveginn til borgarinnar Machu Picchu sem er fornt menntasetur Inka sem lagðist í eyði og gleymdist í margar aldir en hefur nú verið endurreist. Borgin var reist á einfaldri hugmynda- fræði Inkanna: ef þú laugst var skorin úr þér tungan, ef þú stalst var höggvin af þér höndin og ef þú varst latur varstu sendur í vinnu- búðir. Þegar við komum svo loksins til Lima flaug Mette til Danmörku en ég hélt til Equador að hitta Rögnú systur sem var skiptnemi í San Gabriel við landamæri Columbíu. Hjá Rögnu slappaði ég af síðustu daga ferðarinnar í hengirúmi en hélt svo heim til Noregs um jólin.“ -SFG Kirkjugarðurinn í La Paz La Paz er ólíkt öörum stórborgum að því leyti að þar er ekki hægt aö villast, maöur gengur einfaldlega niöur á viö og endar í miöbænum. Feröalag um Amazon Næsti áfangastaður var Perú þar sem við dvöldumst nokkra daga í Puno við bakka Titi Kaka vatns, hæsta skipgenga vatns í heimi. Fyr- ir utan bæinn búa indíánarnir á floteyjum úr hálmi og hafa lífsvið- urværi af að selja túristum minja- gripi og láta taka myndir af sér. Frá Perú fórum við með rútu til Bólívíu. Þar fórum við i fljótaferð og sáum krókódíla, slöngur og apa. Við veiddum líka piranafiska og syntum með bleikum höfrungum sem passa mann fyrir krókódílun- um. Eftir það fórum við f sex daga ævintýraferð um frumskóginn með leiðsögumanni og þar rættist gam- all draumur um að brjótast í gegn- um frumskóginn með sveðjuna á lofti. Á fimmta degi komum við að Tuichi-fljóti og hófumst handa við að fella balsamvið tU að smíða fleka. Daginn eftir reyrðum við flekann saman, hann var stórglæsi- legur og með upphækkuðu dekki fyrir farangurinn. Tilbiöja skrattann í Cusco skoðuðum við spor risa- eðlu á 60 m háum og 3 km löngum vegg sem er lfklega heimsins stærsta gallerí. Potosí er lítiU bær við samnefnt fjaU. Sagan segir að fyrir mörgum árum hafl lamahirð- ir kveikt bál tU að ylja sér við í hlíðum fjallsins og séð að úr berg- inu vaU silfur. Síðan hefur fjallið verið grafið svo sundur að mesta furða er að það er ekki löngu hrun- ur og dínamít er selt í sjoppu á leið- inni inn í námuna og það eru helstu neysluvörur námumanna. Niðri í námunum tilbiðja þeir skrattann því eins og allir vita er hann drottinn undirheima. Víða eru líkneski af þeim ljóta þakin fyrrnefndum neysluvörum tU að halda honum góðum. Námumenn neyta ekki matar á meðan þeir vinna í námunum, þeir tyggja kókalauf og geta unnið heil- an sólarhring samfeUt. Laufin deyfa hungur og þreytu, þau auka einbeitinguna en gefa enga orku svo smám saman étur líkaminn sig upp. ið. MikiU auður safnaðist og glæsi- byggingar voru reistar. Bærinn státar t.d. af meira en 200 kirkjum drottni tU dýrðar. í dag er silfriö uppurið og námumenn hafa snúið sér að kvarsi. Við Mette fórum í skoðunarleið- angur niður i námurnar þar sem dínamít og hjólbörur eru helstu verkfærin. Kókalauf, spíri, sígarett- Töskur í miklu úrvali Erum með ævintýralegt úrval af nýjum töskum: Delsey Carlton Skypak Skyflite Anrler Rooelle TÍÍSKIIVIBURBIN A R M 0 L A Sími: 581 4303 GSM: 863 0212 Bakpoki á mynd kr. 12.90 Ibrettapakkar fermingartilboð Verðfrá kr. 24.990 — Bretti, skór og btndinflar Sjónaukar, margar gerðir. Garmont Bronco gönguskór. Bakpokar í miklu úrvali. Verð frá kr. 3.890 Kr. 9.990 Texel Alu kúlutjald. Kr. 6.900 Marmot Bugaboo svefnpoki, -18° þægindamörk. Kr. 9.900 Rollerblade línuskautar. Fermingartflboð 30°/o afsl. VL,:*-****' V \ * Gjafabréf Útilíf byggir á áratuga reynslu í sölu á heimsþekktum íþrótta- og útivistarvörum. Sölumenn gefa góð ráð og aðstoða við val á rétta búnaðinum handa fermingar- barninu. ÚTILÍF ervinsæl gjöf. Glæsibæ • Sími 545 1500 • www.utilif.is /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.