Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2001, Blaðsíða 22
26 Íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Cunnar Kjartansson 85 ára_________________________________ Björg Þorsteinsdóttir, Meistaravöllum 25, Reykjavík. Elías Svavar Jónsson, Aöalbraut 28, Drangsnesi. Ellas tekur á móti ættingjum og vinum í S.E.M.- sainum, Sléttuvegi 3, frá klukkan 15, sunnudaginn 2. september næstkomandi. Ólöf Þorgeirsdóttir, Hverfisgötu 59, Reykjavík. Þuríður Jónsdóttir, Meistaravöllum 7, Reykjavík. 80 ára_________________________________ Guðrún Stefánsdóttir, Kleppsvegi, Hrafnistu, Reykjavík. Guðrún V. Guðmundsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. Unnur Jónsdóttir, Austurbrún 2, Reykjavík. 75 ára_________________________________ Sigrún Stefánsdóttir, Álfaskeiði 72, Hafnarfirði. 70 ára_________________________________ Anna H. Sveinsdóttir, Jakaseli 25, Reykjavík. Grétar L. Strange, Hjailaseli 25, Reykjavlk. Sigríður Ósk Kalmansdóttir, Heiðarholti 22e, Keflavík. 60 ára_________________________________ Kristinn M. Sigurðsson, Samtúni 32, Reykjavlk. Pétur Jónasson, Stóragarði 15, Húsavlk. leine Margrét Sigurðsson, Kotárgerði 7, Akureyri. Valur Oddsteinsson, Úthllð, 880 Kirkjubæjarklaustur. Ágúst Þór Ormsson, Brekkutanga 15, Mosfellsbæ. Ágúst verður að heiman á afmælisdaginn því hann verður staddur uppi á hálendinu. Anna J. Jónsdóttir, Iðnbúð 5, Garðabæ. Bjarni Kjartansson, Sóleyjargötu 23, Reykjavlk. Davíð Karl Andrésson, Vesturgötu 18, Hafnarfirði. Eysteinn Bergþórsson, Högnastöðum, 311 Borgarnes. Guðrún Gísladóttir, Höfða, Grímsey. Helga Sigfúsdóttir, Marðarnúpi, 541 Blönduós. Signý Halla Helgadóttir, Hvassaleiti 20, Reykjavík. Þorsteinn Elíasson, Hverfisgötu 11, Siglufirði. 40 gra_______________________________ Elfar Baldur Halldórsson, Glaðheimum 20, Reykjavík. Helga Friðri ksdótti r, Hraunbrún 11, Hafnarfirði. Jóhann Egill Jóhannsson, Hagamel 41, Reykjavík. Jóhann Steinar Guðmundsson, Langholtsvegi 86, Reykjavík. Ómar Sigurðsson, Nestúni 9, Hellu. Sigríður Ágústa Jónsdóttir, Suöurgötu 12, Sandgerði. Sigurður Kristinn Erlingsson, Logafold 68, Reykjavik. Smáauglýsingar 50 ára DV Þjónustu- auglýsingar ►I 550 5000 Kanokwan Burami húsmóðir Kanokwan Burami húsmóðir, Trönuhjalla 23, Kópavogi, er fertug í dag. Starfsferill Kanokwan fæddist í bænum PakPli í Nakhon Nayok-umdæmi í Tailandi og ólst þar upp. Framan af bernsku stundaði hún ýmis sveitastörf. Sextán ára var hún gefin Chin Khonsue og á með honum þrjú böm. Þau skildu árið 1995. Kanokwan lauk gagnfræðaprófi sama ár og hún kvæntist og hefur tekið námskeið í íslensku. Hún stundaði matsölu jafnframt húsmóðurstarfinu og barneignum. Kanokwan flutti til íslands árið 1995 og gerðist starfsmaður í Myllunni-Brauð 1998. Fjölskylda Þann 25. febrúar 1995 giftist Kanokwan Þorsteini Óttari Bjamsyni, leigubílstjóra hjá Hreyfli-Bæjarleiðum, f. 16. júlí 1966. Foreldrar hans voru Þorsteinn Bjami Ragnarsson og Áslaug Fjóla Axelsdóttir. Börn Kanokwan og stjúpbörn Þorsteins eru: 1) Duangnapha Wisetrit, f. 1. mars 1978, starfsmaður Myllunnar-Brauð, gift Narong Wisetrit, og eiga þau einn son, f. 2. febrúar 2000; 2) Sirinapha Khonsue, f. 7. júní 1980, starfsmaður ísfugls, trúlofuð en barnlaus; 3) Merkir Islendingar Þórir Bergsson er skáldanafn Þorsteins Jónssonar sem var fæddur þann 23. ágúst 1885 1 Hvammi í Norðurárdal. Foreldrar hans vora Jón Ó. Magnússon prestur og kona hans, Steinunn Þorsteinsdóttir húsfreyja. Þórir var bróðir Magnúsar Jónssonar, guðfræðiprófessors og atvinnuráðherra. Föðurbróðir Þóris var Konráð á Syðra-Vatni, afi Eyjólfs Konráðs Jónssonar fyrrverandi alþingismanns og langafi Jón Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttarlögmanns. Þórir ólst upp í foreldrahúsum á Mælifelli, stundaði skólalærdóm hjá fóður sínum en fór ekki í skóla sökum heilsubrests. Þó stundaði hann tungumála-nám Þórir Bergsson í einkatímum í Reykjavík. Þórir var póstafgreiðslumaður í Reykjavík 1907-1914, fulltrúi og deildarstjóri í Landsbanka íslands 1914-1943 og starfrækti eigin innflutningsverslun, einkum á skrifstofuvélum. Þórir er þekktasti smásagna- höfundur íslendinga en hann varð þjóðkunnur fyrir smásögur sínar sem birtust i tímaritum löngu áður en hann gaf þær út. Smásögur Þóris eru gjarnan hversdagssögur úr samtíma hans sem oft fjalla um tregablandnar tilflnningar og dapurleg örlög. Þorsteinn lést árið 1970. FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2001 DV Areerat Khonsue, nemi í Hjallaskóla, f. 21. júlí 1988. Eldri systir Kanokwan er Thawee Burami, f. 8. ágúst 1958, fráskilin, á tvö böm, stundar matsölu í Bangkok, búsett í PakPli hjá móður sinni. Yngri bróðir Kanokwan er Thanoo Burami, f. 9. júlí 1964, stundar leigubílakstur á Pattaya. Foreldrar Kanokwan eru Hom Burami bóndi, f. 1931, d. 1983, og Jook Burami, húsmóðir, f. 16. ágúst 1940. Búsett í PakPli. Kanokwan verður heima á afmælisdaginn. Guðfinna Einarsdóttir, Hátúni 8, verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju á morgun, föstudaginn 24. ágúst, kl. 13.30. Samúel Ó. Steinbjörnsson, Heiöargeröi 20, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, föstudaginn 24. ágúst, kl. 15.00. Jónína Rebekka Þorgeirsdóttir (NÍNA), Laufásvegi 14, Reykjavik, veröur jarösungin frá Hallgrlmskirkju á morgun, föstudaginn 24. ágúst, kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hjartavernd. Oddur Sigurbergsson, fyrrv. kaupfélags- stjóri, Þorragötu 5, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun, föstudaginn 24. ágúst, kl. 13.30. Barði Benediktsson, Skólastig 1, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju á morgun, föstudaginn 24. ágúst, kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Landssamtök hjartasjúklinga eða dvalarheimilið Hlíð. Jóna Ólafsdóttir, Lindargötu 57, veröur jarðsungin frá Bústaðakirkju mánudaginn 27. ágúst, kl. 15.00 Fanney Stefanía Tómasdóttir, dvalar- heimilinu Höföa, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstudaginn 24. ágúst, kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á dvalarheimilið Höföa, Akranesi. Andlát ............................-.u Brynjar Örn Hlíðberg, Fannafold 59, Reykjavik, lést af slysförum laugar- daginn 18. ágúst. Stefán Þorleifsson, bifreiðarstjóri og hljóöfæraleikari, andaöist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund þriðjudaginn 7. ágúst sl. Útförin fór fram í kyrrþey fimmtudaginn 16. ágúst. Ólafur Sveinsson, Botnum, Meðallandi, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands sunnu- daginn 19. ágúst sl. Kristín Magnúsdóttir, Holtsbúð, Garöabæ, áður Kirkjulundi 8, lést laugardaginn 18. ágúst. Anton Gunnarsson múrari, Suðurvangi 8, Hafnarfiröi, lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði mánudaginn 20. ágúst. Ragnar F. Vestfjörð Gunnarsson lést af slysförum sunnudaginn 19. ágúst. Hilmar Þorgnýr Helgason, Sandefjord, Noregi, varð bráökvaddur á heimilí sínu laugardaginn 18. ágúst. / jjrval góðurferðafélagi -tilfróðleiksog skemmtunar á ferðalagi eða bara heima í sófa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.