Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2001, Blaðsíða 26
30 FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2001 Tilvera I>V Sjonvarpið 17.00 Fréttayfirlit. 17.03 Lel&arljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Franklín (16:26). 18.30 Tónaslóöir. 19.00 Fréttir, íþróttir og ve&ur. 19.35 Kastljósiö. 20.05 Becker (19:26) (Becker). 20.30 Vinnustúlkan (2:2) (Plain Jane). Síð- ari hluti breskrar sjónvarpsmyndar. í úthverfi Lundúna árið 1910 ráöa vel stæð hjón til sin vinnustúlku. Hún og sonur hjónanna fella hugi saman. Aöalhlutverk: Kevin Whately, Emma Cunliffe, Lesley Manville og Jason Hughes. 21.45 Fimman. Vinsæl dægurlög úr safni Sjónvarpsins. 22.00 Tíufréttlr. 22.15 Bókabúöin (5:6) (Black Books). 22.40 Allt á fullu (8:13) (Action). 23.05 Kastljósiö. (e). 23.30 Dagskrárlok. [ Skj.irEiim 16.30 Yes Dear. 17.00 Get Real. 17.45 Two Guys and a Girl. 18.15 Innllt-Útlit. 19.00 Stark Raving Mad. 19.30 Temptation Island (e). 21.00 Hjartsláttur. 22.00 Entertalnment Tonight. 22.30 Jay Leno. 23.30 Glamúr (e). 00.30 CSI. 01.15 Will & Grace (e). 01.45 Everybody Loves Raymond (e). 02.15 Óstöövandi Topp-tónlist í bland viö dagskrárbrot. 00.00 Islenski popplistinn og Einar Agúst. 02.00 Taumlaus tonllst. 15.00 Undirlóna fréttlr. 16.00 Oskalagaþátturinn Pikk tv. 16.30 Geim tv. 17.00 5-bíó. 18.00 Undirtóna fréttir. 18.03 Meiri músík. 18.30 Geim tv. 19.00 7-bíó. 20.00 Undirtóna frét- tir. 20.03 Meirl músík. 20.30 Geim tv. 21.00 9-bíó. 21.03 Meiri músík. 22.00 70 mínútur. 22.30 Gelm tv. 23.00 11-bíó. 23.10 Taumlaus tónlist. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi 4 (styrktaræfingar). 09.35 Hver lífsins þraut (8.8) (e) (Langlifi). 10.05 Heima (1.13) (e). 10.30 Nærmyndir (e) (Martin Berkovsky). 11.05 Aö hætti Slgga Hall (12.13) (e). 11.35 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.20 I fínu formi 5 (þolfimi). 12.35 Ó, ráöhús (12.26) (e) (Spin City 4). 13.00 Ally McBeal 3 (19.21) (e). 13.45 Söngfuglinn (Funny Lady). Aöalhlut- verk: Barbra Streisand, James Caan, Omar Sharif. 1975. 16.00 Barnatími Stöövar 2. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.05 18.30 19.00 19.30 20.00 20.50 21.15 23.15 00.00 02.15 03.55 04.20 Vinlr (17.24). Fréttlr. ísland í dag. Afleggjarar (12.12)þ Flóttamaöurinn (2.22) (The Fugitive). Panorama. Sundur og saman (Twogether). John er listamaður sem hefur átt erfitt með aö skuldbinda sig konunum í lífi sínu. Hann hittir umhverfissinn- ann Alison og þau eiga I storma- sömu sambandi sem bæði eiga erfitt meö að slíta. Aöalhlutverk: Nick Cassavettes, Brenda Bakke. 1994. Bönnuö börnum. Stræti stórborgar (22.23) (Homicide. Life on the Street). Söngfuglinn (Funny Lady). Skriödrekaskvísan (Tank Girl). Aðal- hlutverk: Lori Petty, lce-T, Naomi Watts. 1995. Bönnuð börnum. ísland í dag. Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. 06.05 Fyrstu spor lelötoga. 08.10 Antonia og Jane. 10.00 Hobbs fer í frí 12.00 Ævl mín tll þessa (My Life So Far). 14.00 Antonia og Jane. 16.00 Hobbs fer í frí (Mr. Hobbs Takes a Vacation). 18.00 Ævl mín til þessa (My Life So Far). 20.00 Búálfarnir (The Borrowers). 22.00 Þaö gerist ekki betra (As Good as It Gets). 00.15 Friöflytjandinn (The Peacemaker). 02.15 Þegar ástin blrtist. 04.00 Fyrstu spor leiötoga (Young Win- ston). 17.30 18.00 18.50 20.00 21.00 21.30 22.30 23.00 23.45 01.20 03.00 Heklusport David Letterman. Sjónvarpskringlan. Golfmót í Bandaríkjunum (Greater Milwaukee Open). HM í ralli (2001 FIA World Rally). Texas á tónleikum. Heklusport. David Letterman. Hárlakk (Hairspray). Þriggja stjarna skemmtun um hressa krakka í Baltimore í Bandaríkjunum árið 1962. 1988. Svona fór um sjóferö þá (The Ballad of the Sad Cafe). 1991. Stranglega bönnuö börnum. Dagskrárlok og skjáleikur. 18.15 Kortér. 21.10 Zink. 21.15 Vlnlr og óvlnfr. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldíjós (e). 21.00 Blandaö efni. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Joýce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Nætur- dagskrá. Þú nærð alltaf sambandi við okkur! <© *OJ0 3 CC 'CC 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er V/SA 550 5000 Að vera eða vera ekki blaðamaður Að vera eða vera ekki blaðamað- ur, það er spurningin. Að undan- fömu hefur lögreglan tekið á sig að vera ritskoðunarvald fjölmiðla. Um það er deilt hvað má og má ekki. Stjórnarskrárréttindi landsþegn- anna geta tekið á sig ýmsa mynd eftir því hver túlkar. Að þessu sinni tekur lögreglan upp á þvi að hindra fréttamenn við störf á opin- bemm vettvangi. Þetta er sjálfsagt orðið þreytt í eyrum margra. Ekki hjá mér. Svona til að upplýsa fólk hefur lögreglan í Skandinavíu og á ýmsum stöðum í Evrópu geflð út skírteini til fjölmiðla. Skirteinið veitir fjölmiðlamönnum aðgang að svæðum sem lokuð hafa verið vegna sakamála, slysa eða annarra atburða. Þar þyldr ekki tiltökumál að hafa ljósmyndara á þeim stöðum þar sem atburðir leiða til handtöku manna. í þaulskipulögðu her- og lögregluríkinu ísrael er réttur fréttamanna mikill og gefur vam- armálaráðuneytið út sérstök blaða- mannaskírteini til þeirra sem fjalla vilja um átökin í ísrael. Það er skiljanlegt að þar verði stjórnvöld pirruð á því að myndir og neikvæð umfjöllun gagnvart ísraelsmönnum séu daglegt brauð vegna framgöngu lögreglu og hers. Þeir gætu hæg- lega tekið upp á þvi að vera enda- laust með hendurnar fyrir mynda- vélum eða handtekið fréttamenn eftir geðþótta. Sú er sjaldnast raun- in. Það getur undirritaður staðfest eftir að hafa verið þar í miðjum átökum. Þó að ísland sé lítið og ró- Við mælum með Afleggiarar Þorsteins J. - Stöð 2 kl. 19.30: Nú er komið að lokum þessarar frábæru þáttaraðar hins kunna sjónvarpsmanns, Þor- steins J. Þættimir voru alls tólf talsins og hefur Þorsteinn farið víða í efnisöflun sinni. Hann ferðaðist borga og sveita á milli og á leið hans urðu fjölmargir snillingar sem jusu úr visku- brunni sínum. Fólk með ólíkan bakgrunn tjáði lífsskoðanir sínar og álit á ýmsum málefnum. Niðurstaðan er sú að menn eru um margt líkir þrátt fyrir misjöfn lífsskilyrði og svo virðist sem fólk frá flestum heimshomum myndi hafa nóg um að tala ef það kæmi saman í lítilli stofu. Vlnnustúlkan - SiónvarDÍð kl. 20.30: í kvöld sýnir Sjónvarpið síðari hluta breskrar spennumyndar um vinnustúlk- una Jane sem vel stæð hjón í úthverfi Lundúna ráða í vist hjá sér árið 1910. Ekki líður á löngu uns Jane og sonur hjónanna, læknastúdentinn Harry, fella hugi saman en þau halda sambandi sinu leyndu. Húsbóndinn mætir andbyr í vinnu sinni hjá Gasveitunni þar sem hann hefur komist til metorða og brestir virðast komnir í hjónabandið. Leikstjóri er John Woods og aðalhlutverk leika Kevin Whately, Lesley Manville, Emma Cunliffe og Jason Hughes. Þorvaldur Orn Kristmundsson skrifar um fjölmiðla. legt land er ýmislegt sem lögreglan hér gæti lært af ísarelsmönnum. Lögreglan er óvopnuð. Flestir lög- reglumenn kannast við þessa sára- fáu fjölmiðlamenn sem vinna á vettvangi. Það hefur sýnt sig í gegnum tíðina að engin ógn stafar af blaðamönnum og hefur sam- starfið yfirleitt verið þolanlegt. Hvað er þá málið? Þegar lögreglan segir að einhverjir ljósmyndarar hafi ekki verið merktir og á ákveðnum stöðum og þeir ekki vit- að að um fjölmiðlamenn var að ræða - þá spyr ég: Hversu líklegt er að venjulegur maður í skrif- stofustarfi taki sig til og labbi á ákveðinn stað af algjörri tilviljun með 2 stk. miljónkróna myndavél- ar, flöss, ljósmyndavesti og smelli myndum í gríð og erg? Ansi lang- sótt. Ég held að vandamálin séu ekki einungis yfirstjóm lögregl- unnar heldur verði óbreyttum lög- reglumönnum heitt í hamsi.á vett- vangi. Þeir stjómast af valds- mannslegum hvötum og þá skiptist vettvangurinn í tvennt, atburður- inn annars vegar og hins vegar að fá mannskapinn til að halda „hel- vítis“ fiölmiðlamönnunum burt. Ég hef margoft heyrt þessi orð. Það er ekki nóg að skoða hvað stendur í lagabókum. Það þarf einnig að breyta og bæta hugarfar lögreglumanna gagnvart þeim sem eru sendir af vinnuveitendum sín- um og eru að vinna vinuna sfna sem felst í þvi að færa fólki fréttir af atburðum líðandi stundar. Aörar stoövar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Flve 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Buslness Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nlne O’clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even- ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-1 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Vldeo Hlts 15.00 So 80s 16.00 Top 10 - Prince 17.00 Solid Gold Hits 18.00 Ten of the Best - Gloria Estefan 19.00 Storytellers - Best of 20.00 Behind the Music • Mili Vanllll 21.00 Pop Up Video - Jackson's 21.30 Pop Up Video 23.00 VHl Flipside 0.00 Non Stop Video Hits TCM 20.00 The Charge of the Ught Brlgade 22.10 The Last Run 23.50 The Night Digger 1.40 The Year of Uving Dangerously CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00 Buslness Centre Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asla Market Watch EUROSPORT 10.00 Car racing: AutoMagazine 10.30 Motocross 12.00 Golf: US PGA Tour - Greater Greenboro Chrysler Classlc 13.00 Wrestllng: European Championships 14.30 Boxing: From the Palais des Sports, Levallois, France 15.30 Olympic Games: Olympic Magazine 16.00 Xtreme Sports: Yoz Action 16.30 Tennis: WTA Toumament 17.30 Football: 2001 European Under - 16 Championshlp 18.15 News: Eurosportnews Flash 18.30 Football: 2001 European Under -16 Championship 19.15 Boxing: From Wendover Airfield, Wendover, Utah, USA 21.00 News: Eurosport- news Report 21.15 Football: One World / One Cup 22.15 Football: 2001 European Under -16 Champlons- hip 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK 11.05 Mary & Tim 12.40 The Magical Legend of the Leprechauns 14.10 Live Through This 15.05 Uve Through This 16.00 Teen Knight 18.00 The Runaway 19.40 Alone In The Neon Jungle 21.15 Titanic 22.45 The Magical Legend of the Leprechauns 0.15 Mary & Tim 1.50 Titanic 3.30 Molly 4.00 More Wild, Wild West CARTOON NETWORK 10.00 ny Taies 10.15 Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy & Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mike, Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Crocodile Hunter 11.00 Aspinall's Animals 11.30 Monkey Business 12.00 Safari School 12.30 Going Wild with Jeff Corwin 13.00 Wildllfe Rescue 13.30 All Bird TV 14.00 K-9 to 5 14.30 K-9 to 5 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chron- lcles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Anlmal Doctor 17.30 Parklife 18.00 Kalawett - Saving the Gibbons 18.30 Lords of the Animals 19.00 Extreme Contact 19.30 O’Shea’s Big Adventure 20.00 Emergency Vets 20.30 Animal Emergency 21.00 Africa's Killers 22.00 Extreme Contact 22.30 O'Shea's Big Adventure 23.00 Close BBC PRIME 10.15 Country Tracks 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Going for a Song 14.00 Jackanory 14.15 Playdays 14.35 Insldes Out 15.00 The Really Wild Show 15.30 Top of the Pops Eurochart 16.00 Home Front 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Anlmal Hospital 18.00 Keep- Ing up Appearances 18.30 Red Dwarf VIII 19.00 Casu- alty 20.00 Absolutely Fabulous 20.30 Top of the Pops Eurochart 21.00 The Student Prlnce 22.35 Dr Who 23.00 Learning History: Nightmare - the Birth of Horr- or 4.30 Learning English: Teen English Zone 05 MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devlls 18.30 Red All over 19.00 Red Hot News 19.30 Premler Classlc 21.00 Red Hot News 21.30 Supermatch - The Academy NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Lost Woilds 11.00 Armed and Misslng 12.00 Abysslnian She-wolf 13.00 Hot Spot 13.30 Poison, Plagues and Plants 14.00 Hunt for Amazlng Treasures 14.30 Earthpulse 15.00 Affalrs of the Heart 16.00 Lost Woríds 17.00 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Tilbrigöi - um líf og tónlist. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsiö. 13.20 Sumarstef. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Dagur í Austurbotni 14.30 Bíótónar. Þriöji þáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Frá texta til túlkunar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.13 „FJögra mottu herbergiö". 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar 18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Sumarsaga barnanna (e). 19.10 í sól og sumaryl. Létt tónlist. 19.30 Veöurspá. 19.40 Leifturmyndir frá öldinni. 20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöbva. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Þankagangur (e). 23.10 Töfrateppiö. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. : , ím 90.1/99.9 09.05 Brot úr degi. 10.00 Fréttlr. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28 Spegillinn. 20.00 Popp og ról. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Gub- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 BJarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. 07.00 Lambaöa, Anna Rakel og Jón Mýrdal. 10.00 íris Kristlnsdóttlr. 14.00 Brynjar Már. 18.00 Raggl B. og topp 30. 22.00 Toggi Magg. 01.00 Playlistl. fm 94,3 11.00 Slgurður P Harðarson.15.00 Guöríður „Gurrí“ Haralds. 19.00 íslensklr kvóldtónar. fm 103,7 07.00 Tvíhöföl. 11.00 Þossl. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frostl. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundln. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónllst. fm 87,7 10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Al- berts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Armed and Missing 18.00 Taming the Wild River 18.30 Flight of the Kingfisher 19.00 The Nuba of Sudan 19.30 Oklahoma Twister 20.00 King Rattler 21.00 Wonder Falls 22.00 Avalanche 23.00 Blood Revenge 0.00 The Nuba of Sudan 0.30 Oklahoma Twister 1.00 Close DISCOVERY 10.45 Walker’s World 11.10 History’s Turning Points 11.40 World Series of Poker 12.30 Super Structures 13.25 Secrets of the Great Wall 14.15 Wings 15.10 Apartheid's Last Stand 16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt Rshing Adventures 17.00 Potted History With Antony Henn 17.30 Cookabout Canada with Greg & Max 18.00 Untamed Amazonia 19.00 Walker’s World 19.30 Wheel Nuts 20.00 Medical Detectives 20.30 Medical Detectives 21.00 FBI Rles 22.00 Forensic Detectives 23.00 Battlefield 0.00 Tanks 1.00 Apartheid’s Last Stand 2.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00 Non Stop Hits 15.00 The Best of Select MTV 16.00 Top Selection 17.00 Bytesize 18.00 Hlt List UK 19.00 Cribs 19.30 Spy Groove 20.00 MTV: New 21.00 Byt- esize 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business International 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 CNN Hotspots 15.00 World News 15.30 American Edition 16.00 World News 17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00 World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe 19.30 World Buslness Tonight 20.00 Insight 20.30 World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline Newshour 22.30 Asla Business Morning 23.00 CNN This Mornlng Asia 23.30 Insight 0.00 Larry Klng Uve 1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 American Edition 3.00 CNN This Morning 3.30 World Business This Momlng FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Little Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twist 12.15 Heathciiff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00 Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennls 14.05 Jim Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches 16.00 Three Uttle Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40 Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.