Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2002, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2002 Fjórði leikur Vals og KA Rórði leikur Vals og KA um ís- landsmeistaratitilinn í handbolta karla fer fram í kvöld og hefst hann klukkan 20.15 í KA-húsinu á Akur- eyri. Valsmenn leiða 2-1 í einvíginu og geta því líkt og í síðasta leik tryggt sér Islandsmeistaratitilinn í 21. sinn með sigri. Valsmenn hafa þrisvar sinnum komist 2-0 yfir í ein- vígi líkt og nú og hafa í öll þrjú skiptin tapað þriðja leiknum en tryggt sér síðan titilinn í fjórða leiknum. KA-menn ætla sér ekki að vera þekktir fyrir að tapa tveimur heima- leikjum í röð og ætla sér að tryggja sér oddaleikinn á Hlíðarenda um næstu helgi. Það má örugglega búast við mikilli skemmtun í troðfullu KA-húsinu í kvöld. -ÓÓJ Aö ofan lyfta fyrirliöar FH, Hilmar Björnsson og Róbert Magnússon, deildabikar karla, fyrstir FH-inga. Á stóru myndinni hér til hægri fagna þeir Sigurður Jónsson þjálfari og Guö- laugur Baldursson aðstoöarþjálfari um leiö og Jónas Grani Garðarsson trygg- ir FH fyrsta stóra titil félagsins í knatt- spyrnu frá upphafi. DV-mynd E. Ól. Fýrsti titill FH - vann Fylki, 6-5, eftir vítaspymukeppni í úrslitaleik deildabikarsins einu fleira en Jónas Grani hjá FH, Magnús Ólafsson KR og Guðmund- ur Steinarsson, Keflavík. ísinn brotinn Sigm-ður Jónsson, þjálfari FH, var kampakátur þegar blaðamaður DV-Sport náði tali af honum eftir leikinn. „Þetta var góður leikur þar sem bæði liðin hefðu getað tryggt sér sigurinn ef þau hefðu nýtt færin sín. Ég er stoltur af strákunum að hafa náð að innbyrða þennan titil þvi hann er fyrsti stóri titillinn sem félagið vinnur í meistaraflokki frá upphafi. Ég lagði gífurlega áherslu á það fyrir leikinn að menn legðu allt í þennan leik því með sigri í þessari keppni er ísinn brotinn. Nú tekur alvaran við og ég hlakka mikið til sumarsins. Ég er að stíga mín fyrstu skref í þjálfuninni og það er frábært að stjórna þessum strákum sem skipa FH-liðið í dag,“ sagði Sigurð- ur Jónsson. -ÓÓJ/ósk FH-ingar tryggðu sér í gærkvöldi deildabikar KSÍ eftir sigur á Fylki í Egilshöllinni, 6-5, að lokinni víta- spymukeppni. Staðan eftir venju- legan leiktíma var jöfn, 2-2, og ekk- ert mark var skorað í framlenging- unni. Þetta er fyrsti titill FH-inga í knattspyrnunni en liðið tapaði einmitt úrslitaleiknum í deildabik- amum í fyrra í vitakeppni. Það er óhætt að segja að fram- lenging og vítakeppni sé óvenju al- geng í þessari keppni því í sjö ára sögu hennar hafa fimm úrslitaleikir veriö framlengdir og þrír þeirra far- ið alla leið í vítakeppni. Úrslitaleikurinn í gær fór vel af stað og þrjú markanna komu á fyrstu 20 mínútum leiksins. Björn Viðar Ásbjömsson kom Fylkis- mönnum yfir á annarri mínútu með fallegu skallamarki eftir sendingu Gunnars Þórs Péturssonar. Jón Þor- grímur Stefánsson jafnaði metin á tíundu mínútu eftir góðan samleik við Jónas Grana Garðarsson sem síðan kom FH-ingum yfir, 2-1, tíu mínútmn síðar eftir frábæra send- ingu Hilmars Björnssonar. Finnur Kolbeinsson jafnaði síðan fyrir Fylki, 2-2, með skoti úr víta- teig eftir undirbúning Bjöms Viö- ars og Gunnars Þórs. Bæði lið fengu síðan færi til að gera út um leikinn en fleiri urðu mörkin ekki og að lokinni framleng- ingu þurfti að grípa til vítaspyrnu- keppni. Þar var Daði Lárusson, mark- vörður FH-inga, hetjan en hann varði tvær spyrnur Fylkismanna, einni fleiri en Kjartan Sturluson, markvörður Fylkis. Jónas Grani Garðarsson kórónaði síðan góðan leik sinn með því að skora ömgg- lega úr síðustu vítaspymunni. Fylkismenn léku án Sævars Þórs Gíslasonar sem var í leikbanni og munaði um minna en Sævar Þór varð markahæsti leikmaður deild- arbikarsins í ár. Sævar Þór skoraði átta mörk, Fylkir-FH 5-6 (1-2, 2-2, 2-2) Egilshöllin.....7. mai 2002 Mörkin: 1-0 Bjöm Viðar Ásbjömsson .... 2. 1-1 Jón Þorgrímur Stefánsson . . 10. 1- 2 Jónas Grani Garðarsson .... 20. 2- 2 Finnur Kolbeinsson .......57. Vítakeppnin 1-0 Finnur Kolbeinsson .....mark 1-1 Baldur Bett...............mark Gunnar Þór Pétursson, Fylki . varið 1- 2 Hilmar Björnsson .....mark 2- 2 Björgvin Vilhjálmsson, Fylki mark 2- 3 Emil Sigurðsson, FH....mark Valur Fannar Gislason, Fylki . varið Benedikt Ámason, FH ........varið 3- 3 Sverrir Sverrisson, Fylki . mark 3-4 Jónas Grani Garðarsson, FH mark Vilja semja við McGowan Forráðamenn ÍBVvilja semja við Skotann Neil McGowan eftir frammistöðu hans í æfingaleik gegn Val um helgina. McGowan, sem er 25 ára gamall, lék með Clydebank í skosku 2. deildinni í vetur. Jóhann Ingi Ámason, fram- kvæmdastjóri ÍBV, sagði í sam- tali við DV-Sport að McGowan hefði spilað á vinstri kanti og staðið sig mjög. Heldur verr fór fyrir Phil Gray sem einnig var tÚ reynslu. Hann var tæklaður illa þegar tíu mínútur voru liðnar af æfinga- leik meistaraflokks og 2. flokks og varð að hætta. Stjóm ÍBV hefur ekki tekið ákvörðun um hvað veröur meö Gray en líklegt þykir að Justin Miller, sem verið hefur hjá Ipswich, gangi til liðs við liðið á næstu dögum. -ósk San Antonio jafnaði San Antonia Spurs vann þriggja stiga sigur, 85-88, á Los Angeles Lakers þegar liðin mættust i öðrum leik einvígis liðanna á heimavelli Lakers í nótt og jafnaði Spurs þar meö stöðuna eftir 86-80 sigur Lakers í fyrsta leiknum í fyrradag. Tim Duncan var allt í öllu hjá Spurs en hann var langstigahæstur með 27 stig, 17 fráköst og 5 stoðsendingar. Daniels var næststigahæstur hjá Spurs með 14 stig. Hjá Lakers var Bryant stigahæstur með 25 stig og Shaquille O'Neal næstur með 19. Nets meö góða stöðu New Jersey Nets er komið með góða stöðu í einvigi sínu gegn Charlotte Hornets eftir sigur, 102-88, í öðmm leik liðanna í nótt. New Jersey hefur þar með unnið báða leiki liðanna. Lucius Harris skoraði 24 stig fyrir New Jersey, Keith Van Hom skoraði 20 stig og Kenyon Martin 15. Baron Davis skoraði 21 stig fyrir Charlotte og David Wesley 17. -ósk/EK Deildabikar kvenna: Undanúrslit kvenna í kvöld í kvöld fara fram undanúrslit í deildabikar kvenna í knattspymu en báðir leikimir fara fram í Eg- ilshöll. KR mætir Stjömunni kl. 18:30 og Valur leikur gegn Breiða- bliki kl. 20:30. Úrslitaleikur Deildarbikars kvenna fer síðan fram 12. maí, einnig í Egilshöll, en Breiðablik er núverandi meistari. -ÓÓJ Með háar hugmyndir um Stoke - Guðjón Þórðarson dreymir um úrvalsdeildina Guðjón Þórðarson, knattspyrnu- stjóri Stoke, er bjartsýnn á fram- haldið hjá Stoke ef marka má við- tal við hann í enska dagblaðinu The Sunday Times. Þar ræöir Guðjón um framtíð sína hjá félaginu og framtíðarhorf- ur hjá Stoke. „Ég vil vera áfram hjá félaginu. Það skal enginn velkjast í vafa um það,“ sagði Guðjón aðspurður en samningur hans rennur út eftir leikinn á laugardaginn. Hann bætti við að það hefðu verið aðrir en hann sem hefðu ákveðið að stytta núverandi samning hans úr þremur árum í eitt. „Ég hef háar hugmyndir um Stoke. Það nægir okkur ekki að komast bara upp í fyrstu deild,“ sagði Guðjón. Stoke mætir Brentford, liði ívars Ingimarssonar og Ólafs Gott- skálkssonar, á laugardaginn í úr- slitaleik um sæti í 1. deildinni á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff og sagði Guðjón við blaðamann The Sunday Times að honum væri það fullljóst að starf hans væri i húfi í þeim leik. -ósk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.