Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2002, Blaðsíða 31
31 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1002 X>V Tilvera "‘V' * *J ícmltímr ílri.-.r.Sirrf • r.ir-iFi.. i 1 1 . Tl o8Íiol.:vVC;.,,.7 MflílUNHMl SH00SIEKU8TZ | 150 ef greit kr. t er i boði VISA neð VISA kreditkorti 1 Hanii skoppaði áé M il ff séf í gegnum Mtyrin! Frá framleiðendum Ausiin Powers 2 M/ísl. tali kl. 4. Vit-358. Sýnd m/ísl. tal kl. 4. Vit-338. ★★★ kvikmyndir.is Frábær grín/spennumynd med þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hér mætast myndirnar „Lethal Weapon“ og „Rush Hour“ á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 367. Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 337. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit nr. 356. Nýjar myndir frumsýndar ■ Nýjar myndir frumsýndar uppstigningardag ■ uppstigningardag Sjá sýningar á uppstigningardag H Sjá sýningar á uppstigningardag á TEXTAVARPINU ■ á TEXTAVARPINU 19 þúsund gestir á 5 dögut Landsbankinn Fimmtudag kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. kvikmyndir.is Sýnd m/ísl. tali kl. 6. Fimmtudag kl. 2, 4 og 6. ★ ★ ★kvi ★ ★★dv ★:★★★ kvikmyndir.fs Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! i d gestírá 5 dögum Landsbankinn HVERFIS6ÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin i ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! Sýndkl. 6,8.30 og 11. Fimmtudag kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. Sýnd kl. 8 og 10. Fimmtudag kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.15. tali kl. 6. Fimmtudag kl. 4 og 6. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. 09.40 is- lenskar þjóðsogur. Þorleifur Hauksson les. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veburfregnir. Dánarfregnir 10.15 ... tvinni, periur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfé- lagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Aubllnd. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í tíma og ótíma. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Paskval Dvarte og hyski hans eftir Camilo José Cela. 14.30 Staöir - Hljóbmyndir úr Eyjafiröi. Fyrsti þáttur: 15.00 Fréttir. 15.03 Tónaljób. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veöurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vibsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veburfregnir. 19.40 Laufskálinn. Um- sjón: Haraldur Bjarnason á Egilsstööum. 20.20 ...tvinni, perlur Rmmti þáttur. 21.00 Út um græna grundu. 21.55 Orb kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Glóandi gátur. Þáttur um þýsku gybinga- skáldkonuna Nelly Sachs. 23.10 Gulimolar - Söngstjömur i lífi Halldórs Hansen. Þribji þáttur: 24.00 Fréttir. 24.10 Útvarpab á samtengdum rásum til morguns. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Frétt- ir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Handboltarásin. Bein útsending. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjóml. Umsjón: Árni Þór Jónsson. 24.00 Fréttir. 09.05 ívar Gubmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttlr eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavik síbdegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatími. 19.30 Meb ástarkvebju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 10.00 Football: Internatlonal U- 21 Festival of Toulon, France. 11.15 Football: Uefa European Under-17 Championship in Denmark. 12.45 Football: Real Madrid vs. Japan. 14.30 Football: International U-21 Festival of Toulon, France. 16.15 Football: World Cup Stories. 16.30 Football: Intemational U-21 Festival of Toulon, France. 18.15 Football: Culture Cup. 18.30 Motor- sports: Series. 19.00 Super Racing Week- end: Eurosport Super Racing Weekend Mag- azine. 19.30 Golf: Us Pga Tour - Compaq Classic of New Orleans. 20.30 Sailing: Ocean Race. 21.00 News: Eurosportnews Report. 21.15 Football: International U-21 Festival of Toulon, France. 23.00 Football: World Cup Stories. 23.15 News: Eurosportnews Report. 23.30 Close. CARTOON NETWORK 10.00 Rying Rhino Junior High. 10.30 Ned's Newt. 11.00 Looney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Pink Panther Show. 13.00 Scooby Doo. 13.30 The Addams Famlly. 14.00 Johnny Bravo. 14.30 Ed, Edd n Eddy. 15.00 The Powerpuff Girls. 15.30 Dexter's Laboratory. 16.00 Cubix. 16.30 Dragonball Z. ANIMAL PLANET 10.00 O'Shea’s Big Adventure. 10.30 Mon- key Business. 11.00 Pet Project. 11.30 Wild Thing. 12.00 Rt for the Wild. 12.30 Rt for the Wild. 13.00 A Question of Squawk. 13.30 Breed All About It. 14.00 Breed All About It. 14.30 Vets in the Sun. 15.00 Vets In the Sun. 15.30 Pet Rescue. 16.00 Wild Rescues. 16.30 Wildlife SOS. 17.00 Alr Jaws. 18.00 Man Who Walks with Bears. 19.00 One Last Chance. 20.00 O'Shea's Big Adventure. 20.30 Animal Precinct. 21.00 Untamed Af- rica. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Em- ergency Vets. 23.00 Close. BBC PRIME 10.00 Dr Who: Dragonfire. 10.30 Home Front in the Garden. 11.00 Eastenders. 11.30 The Buccaneers. 12.10 Holiday Snaps. 12.30 Ready Steady Cook. 13.15 The Story Makers. 13.30 Step Inslde. 13.40 The Further Adventures of Superted. 14.00 Playdays. 14.20 Blue Peter. 14.45 Miss Marple. 15.45 Wild and Dangerous. 16.15 Vets in Practice. 16.45 The Weakest Link. 17.30 Health Farm. 18.00 Eastenders. 18.30 Keeping Up Appearances. 19.00 Casualty. 19.50 Marion & Geoff. 20.00 Murder Most Horrid. 20.30 Nature Boy. Góðir strákar og erfið séní Þorfinnur Ómarsson hlýtur að vera allra eftirlæti eftir frammi- stöðu sína í íslandi í dag þar sem hann vildi ekki tala illa tun nokkum mann. Vondu sjálfstæðis- mennirnir sem vilja bola honum úr embætti hljóta að vera komnir með samviskubit. Konan í næsta bás við mig á vinnustað minum sagði: „Það er ekkert slæmt í manni sem hefúr svona fallegan svip.“ Víst er að allar konur sem ég þekki standa með Þorfinni og það er stuðningur sem ekki ætti að vanmeta. Viö viljum setja Vilhjálm Egilsson í skammarkrókinn og hækka Þorfinn 1 tign. Allavega er okkur að mæta ætli menn aö halda áfram þessum fólskulegu árásum á Þorfinn. Þáttur Jóns Ársæls um Rúss- landsferð forseta íslands, sem sýndur var í tveimur hlutum á Stöð 2, var alveg sérlega vel heppnaður. Ég fann beinlinis til í hjartanu meðan ég horfði á þátt- inn, mig langaöi svo til að vera í Moskvu og Pétursborg. Þetta var tilfinning sem líktist mest heim- þrá. í seinni hlutanum var sýndur bútur úr viötali rússneskrar sjón- varpsstöðvar við Dorrit. Dorrit var beinlínis yndisleg þegar hún talaði um hvað skólar á íslandi væru há- þróaðir. Ég held að hún hafi alveg örugglega sagt „við“ þegar hún tal- aði um íslensku þjóðina. Orðin ein af okkur. Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiöla. Fjölmiðlavaktin Steindór J. Erlingsson vísinda- sagnfræðingur jarðaði íslenska erfðagreiningu á afar sannfærandi hátt í Silfri Egils. Vel rökstudd niðurstaða hans var sú aö yfir- gnæfandi líkur væru á því að draumurinn um íslenska erfða- greiningu myndi snúast upp í martröð. Um kvöldið mætti Kári Stefánsson í Kastljós og fór eina ferðina enn með þuluna um vondu mennina sem væru að rægja fyrir- tæki hans. Einkemiilegt að sjá mann sem hefur einstaka hæfi- leika til að tala niður til fólks verða svona ógurlega sáran yfir gagnrýni. En þau eru náttúrlega alveg sérstaklega viðkvæm blessuð séníin og erfitt að umgangast þau. Þetta sést á spyrjendum sem í við- tölum við Kára eru alltaf hálf- áhyggjufúllir á svip og taugatrekktir. Eins og þeir viti ekkert hverju þeir megi eiga von á. Svosem ekki létt að taka viðtöl þar sem viðmælandinn segir að minnsta kosti tvisvar, með sterkii áherslu: „Þetta er ekki rétt hjá þér!“ Sá brot af þvi besta úr morgun- sjónvarpi Stöðvar 2. Eggert Skúla- son að tjá sig um landsmálin. Svona líka ljómandi skemmtilegur og greindarlegur maður. Þegar svona fyndinn maður á í hlut er ég tilbúinn að rífa mig upp á morgn- ana og meðtaka hvert orð sem frá honum kemur. Meinið er að ég veit ekki á hvaða dögum hann mætir. Jæja, sjálfsagt veröur ein- hver til að segja mér það. ghb: You Can Count On me Gefandi kvikmynd með sögu sem fram- reidd á áhugaverðan hátt utan um per- sónur sem eiga í ýmsum vandræðum og falla ekki inn f fá- brotiö smábæjarlífiö þar sem atburðirnir gerast. Myndin hefur gðða stígandi og persónur eru lifandi og sterkar. Það sem sfðan er hjarta myndar- innar er samband á milli systkinanna sem hefur fengið aukinn styrk í æsku þegar foreldrar þeirra fórust í bílslysi. -HK Spider-Man ★★★ Spiderman er hröð, fyndin og spenn- andi og þegar Peter þýtur milli húsa sveiflumst við með honum í níösterk- um vefjunum þannig að maöur fær aðeins f hnén. Þaö er sáraeinfalt að hrffast meö stráknum í rauöa og bláa búningnum og maður ætti bara að láta það eftir sér. Tobey Maguire gerir ekkert rangt í hlutverki Peters kóngulóarmanns. -SG Frailty ★★★ Bill Paxton skilar frá sér einstaklega áhugaveröum saka- málatrylli þar sem undirtónninn er trú- in og þær hættu- legu öfgar sem hún getur leitt fólk f. Myndin hefur áhrif löngu eftir aö sýningu lýkur. Upp í huga koma óhugnanleg dráp sem framin hafa verið í nafni guös, þar sem heilum trúarflokkum er eytt eöa fjölskylda fyrirfer sér vegna trúarinnar. Myndin sýnir okkur á áhrifa- mikinn hátt hvað afskræming á kristinni trú getur orsakaö. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.