Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2002, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2002, Blaðsíða 12
12 Innkaup FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2002 DV Esso Tilboðin gilda til 31. júlí. 1 Koníakslegnar grísabógsneiðar 20% afsláttur 2 1944 ítalskir pastatöfrar 15% afsláttur 3 PikNik kartöflustrá 255 g 369 kr. 4 Ríó kaffi 450 g 339 kr. 5 8 gulir frostpinnar 299 kr. 6 Hatting hvítlauksbrauð 350 g 199 kr. 7 McVities Caramel kex 300 g 209 kr. 8 KitKat 3 pk. 147 g 189 kr. 9 Freyju staurar, 2 pk. 109 kr. Bónus Tilboðin gilda til 28. júlí. 1 Ferskar svínakótelettur 599 kr. kg 2 Ferskt svínahakk 299 kr. kg 3 Bauta hamborgarar, 4 stk. m/brauði 195 kr. 4 Gold kaffi 500 g 159 kr. 5 Goða pylsur 30% afsl. 559 kr. kg 6 Prins póló 30 stk. 999 kr. 7 Papco WC pappír 6 rl 159 kr. 8 Sinalco appelsín 2I 149 kr. Hagkaup Tilboðin gilda til 28. júlí. 1 Rauðvlnslegnar svínalærissneiðar 30% afsl. 2 Ferskur maísstöngull 129 kr. 3 Úrvals gráðaostasósa 280 ml 215 kr. 4 Úrvals hvítlaukssósa 270 ml 158 kr. 5 Úrvals piparsósa 280 ml 158 kr. 6 Mix exotic 0,5 I 89 kr. Krónan Tilboðin gilda til 7. ágúst. | i Lorenz Cruchip 199 kr. 2 Mexíkó svínakótelettur 1063 kr. kg 3 Maryland value pack 149 kr. 4 Ali svínakótelettur, léttreyktar 1121 kr. kg 5 Lúxus aspas, grænn 89 kr. 6 Lúxus túnfiskur í vatni 59 kr. 7 Krónu grillborgarar m/brauði 199 kr. 8 Mónu lakkrísplötur 219 kr. _ Nettó Mjódd Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | | 1 Ali léttreyktar kótelettur, úrb. 1438 kr. kg 2 Lausfr. kalkúnaleggir - ísfugl 589 kr. kg 3 Nettó kanilsnúðar 600 g 269 kr. 4 Ömmupizzur, 3 teg. 600 g 359 kr. 5 Nóa hrísbitar 400 g 369 kr. 6 Nóa maltbitar 400 g 369 kr. 7 Nóa kropp 400 g 379 kr. 8 Mr. Lee núðlur, 3 teg. 85 g 44 kr. Uppgripsverslanir Olis Tilboðin gilda í júlí. | 1 Kit Kat 3 pk. 189 kr. 2 Prins Póló XXL, blátt 69kr. 1 3 Strumpa ópal - allar gerðir 49 kr. 4 Fanta í plasti 0,5 1 109 kr. 5 Skogens viðarkol 2,5 kg 299 kr. 6 Olís grillvökvi 1 I 229 kr. 1 7 Bar-B-Quick einnota grill 389 kr. Smnkk í vorslunuin um holgina Helmlld: Fagkynmng og Osta & smjorssnlanj IHvar Hver Hvaö Klukkan j 11/11 Hvolsveiii Ásbjöm Ófaíson Lipton lcetea 1400 - 1900 Fjarðarkaup ' Rydenskaffí Daim terta og kaffi _. 1400 - 1900 Hagkaup Ððistorgi Ó.JohnsonogKaaber Vjlkó vöffiut og Rúbín katfr 1400 - 1900 Hagkaup Garðabæ Ó. Johnson og Kaaber Vilkó vöfflur og Rúbín kaffi 1400 - 1900 Hagkaup Garðabæ jXco Blue Dragoon sósur 1400 - 1900 Hagkaup Kringlu Ó.Johnson og Kaaber Vílkó vöfftur og Rúbín kaffi 1400 - 1900 Hagkaup Kringlu iMjólkursamsalaníRvk. Jarðarberjakókómjólk -- j"isBo""-'"aao5'' Hagkaup Kringlu Xco Blue Dragoon sósur 1400 - 1900 Hagkaup Njarövík Ó.Johnson og Kaaber Vilkó vöfflur og Rúbín kaffi 1500 - 1900 Hagkaup Skeifu Ó. Jolmson og Kaaber Vilkó vöfflur og Rúbin kaffi 1400-1900 Hagraup Skeífu Mjólkursamsalan i Rvk. Jarðarberjakókómjélk j 1500 - 2000 Hagkaup Skeifu Xco Blue Dragoon sósur 1400 - 1900 Hagkaup Smáralind Ó. Johnson og Kaaber Vilkó vöffiur og Rúbín kaffi 1400 - 1900 HagkaupSpðng iÓ. JohnsonogKaaber Vilkó vöfflur og Rúbín kaffi 1400 - 1900 KB Borgamesi islenskAmeriska BKI Cappuccino og Kremkex frá Frón 11400 -1900 Nettó Mjódd Ó. Joiwson og Kaaber Trope Snack 1400 - 1900 Nðatún Hringbratrt Ó.Johnson og Kaaber Vilkó skúffukaka og Rúbín kaffi ~jÍ500 - 1900 Nóatún Keflavík Vitilfell Coke • . ' ' 1500 - 1900 Nóatún Nóatúni : Ó. Johnson og Kaaber Viikó skúffukaka og Rúbín kaffi 1500 • 1900 Nóatún Selfossi Ó. Johnson og Kaaber Vilkó Sjónvarps- og skúffukaka - 1400 - 1900 Nóatún Selfossi Ásbjóm ðlafson _ _ Lipton lcetea 11400 '- 1900 Samkaup ísafrrði Ó.Johnson og Kaaber Chicago town pizzur 1400 - 1900 Ostabúð-HagkaupSmáraiind , Ostæ qg srrýöcsalan sf Camembert.gréðaostur.stóri dímon, brie 1500 - 1900 27. juli Imifinrd 11/11 Hvolsvelli Ásbjöm Ólafson Lipton lcetea j 1200 - 1700 Fjarðarkaup Rydenskatt: Daim terta og kaffi 1200 - 1600 Hagkaup Bðistorgi Ó. Johnson og Kaaber jVilkó véfflur og Rúbín kafti __ 1200 - 1700 Hagkaup Garöabæ Ó.Johnson og Kaaber Víikó vöfflur og Rúbín kaffi 1200 - 1700 Hagkaup Garðabæ Tfto Biue Dragoon sósur 1200 - 1700 Hagkaup Kringlu Ó. Johnson og Kaaber Vilkó vöffíur og Rúbín kaffl 1200 ■ 1700 Hagkaup Kringu . : ■ Xcp , Blue Dragoon sósur 1200 - 1700 Hagkaup Skeifu jð. JohnsoiiogKaabef Vilkó vöfflur og Rúbín kaffi 1200 - 1700 Hagkaup Skeifu . Xco ~ Blue Dragoon sósur 1200 - 1700 Hagkaup Smáralind Ó. Johnson og Kaabet Vilkó vófflur og Rúbin kaffi TÍ2Ö0 • 1700 Hagkaup Spórg Ó.Johnson og Kaaber Vilkó vöffiur og Rúbín kaffi 1200 - 1700 Nettó Mjódd Ó. Johnspn og Kaaber Trope Snack 1200 - 1700 Nóatún Hringbraut Ó. Johnscn og Kaaber Vilkó skúffukaka og Rúbín kaffi !1400 - 1800 Nóatún Nóatúm Ó.Johnson og Kaaber Vilkó skúffukaka og Rúbín kaffi 1400 - 1800 Nóatún Selfossi Ó. Johnson og Kaaber Vilkó Sjónvarps- og skúffukaka i1200 - 1700 Nóatún Self(«si__ Ásbjöm Ólafson Lipton lcetea 1200 • 1700 Samkaup Ísafirðí Ó. Johnson og Kaaber Chicago town pizzur 1200 - 1700 Ostabúð+laekaupSmáralind Osta-ogsmiófsalansf Camembert.Bráðaostur.stóri dímon. brie 1100 - 1600 Hard Rock Café minnist afmælis á laugardag: Matseðill með 15 ára gömlu verði Veítingar Klara Rún Ragnarsdóttir, Siguröur Pálmi Sigurbjörnsson og Unnur Guöbjartsdóttir, starfsmenn Hard Rock Café, í afmæiisskapi. Veitingastaður- inn Hard Rock Café í Reykjavík er 15 ára í dag, finuntu- dag. Hard Rock er meðal elstu veit- ingastaða landsins og þar er að fmna stærsta rokkminja- safn á landinu en bæði erlendir og innlendir rokkmun- ir eru varðveittir á veggjum staðarins. Margt hefur gerst á þeim 15 árum sem liðin eru ffá því Tómas Tómasson, veitingamaður með meiru, opnaði Hard Rock. Heimsffægar hljómsveitir hafa fengið sér þar ham- borgara og margir muna þegar Tommi sjálfur fór fyrstur manna í teygjustökk á 5 ára afmæli staðarins. í tilefni af 15 ára afmælinu mun hljómsveitin „Bítlamir" troða upp í kvöld og halda uppi góðri stemningu með bídalögum og rokkslögurum. Á laugardag verður sérstakur afmælismatseð- ill í boði þar sem fá má valda rétti á 15 ára gömlu verði. Þannig mun ostborgari með frönsk um og salati kosta 325 krónur en í dag kosta slík ar kræsingar um 1200 krónur. -hlli Sjónvarpskönnun í nýjasta tölu- blaöi Neytenda- blaösins, sem Neyt- endasamtökin gefa út, er að finna ný- lega gæöakönnun á stórum sjónvörpum sem gerð er af ICRT, Intemational Consumer Rese- arch and Testing. Þeir sem hafa hug á að fjárfesta í slík- um grip geta á ein- um stað fengið yfir- lit yfir kosti og galla fjölmargra stórra sjónvarps- tækja. Er þar far- ið yfir fyrirbæri eins og stærðar- hlutfoll á skjám, mun á 50 eða 100 riða tækjum, myndgæði, hljómgæði og textavarp. Loks er tekið dæmi um góð kaup á stór- um sjónvörpum, vísað á innlenda söluaðila og sagt frá verði. -hlh Nýtt frá Té Tao: Litasjampó og næringar Nýja sjampólína frá Té Tao. Litasjampó og hárnær- ing sem dregur fram skerpu í hárlit notandans. Snyrtivörur Snyrtivöruframleið- andinn Té Tao hefur sett á markað nýja línu litasasjampóa og nær- inga sem ætluð eru fyrir mismunandi háralit og auk þess næringu og blástur- skrem. Allt er þetta unnið úr fom-kín- verskum jurtum. Framleiðandi Té Tao snyrtivara hefur alltaf leitast við að nýta visku og kraft kínverskrar heimspeki í sinni framleiðslu og er nýja línan þar í engu frábrugð- mm j rm &■< (LVIOUIM wtnmi tum> -'.rSiti/ liiétnéz in gamalreyndum sápum, olíum og söltum frá fyrirtækinu. Sjampóin sem um ræðir em fyrir ljóshært fólk, fólk með rauðleitt hár og dökkhærða. Með reglulegri notkun þessara sjampóa fær hárið frískari, dýpri eða dekkri lit, allt eftir því um hvaða hárlit er að ræöa auk þess sem hárlitur- inn verður frískari að sjá. Hámæringar fást sem passa við hvert litasjampó. Chinese Herbal Therapy djúpnæring gefur hárinu heilbrigt og glansandi útlit og Chinese Herbal Therapy blásturskrem vemdar hárið þegar það er blásið og gefur því meiri fyllingu og glans. Té Tao línan fæst í stórmörkuðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.