Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2002, Blaðsíða 19
19 FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2002 DV Tilvera Hljómsveitin Smack mun í kvöld fram á Vídalín viö Aöalstræti. koma • Sveitin ■ Heitur flmmtudagur á Akurevri Þaö veröur djassaö á heltum flmmtudegl í Delglunnl á Akureyrl I kvöld klukkan 21. Ásgelr Ásgelrsson gítarleikarl, Agnar Már Magnússon orgelleikari og Erlc Qvlck trommuleikari sjá um músíkina. ■ Jass á Hornafirði Jasskvartettinn Carnlval leikur léttan jass sem allir ættu aö kunna aö meta. Bandiö samanstendur af nokkrum ungum en þó sjóuöum tónlistarmönnum en þeir eru Ómar Guðjónsson gltarleikari, Helgl Sv. Helgason slagverksleikari, Eyjólfur Þor- Krossgáta ■ Heldl Krlstlansen opnar svn- ingu í Ráðhúsinu Listamaöurinn Heldl Kristlansen opnaöi á laugardag sýningu á textílmyndverkum sín- um sem unnin hafa veriö I ásaumi, búta- saumi og meö vattstungu, auk ásaums- verka á ullarflóka. Á sýningunni veröa um 30 verk frá árinu 1997 allt fram til dags- ins I dag en sýningin veröur haldin í Tjarn- arsal Ráöhúss Reykjavíkur. Sýningin mun standa fram 5. ágúst og er hún opin á sömu tlmum og Ráðhúsiö. ■ Marv svnir í Gallerí Tukt Sýning á verkum listakonunnar Marý var opnuö I Gallerí Tukt, Pósthússtræti 3-5, um helgina. Sýningin stendurtil 31. júlí og er opin virka daga frá 9-18. Lárétt: 1 orm, 4 kjáni, 7 konungur, 8 baun, 10 upplag, 12 hest, 13 skortur, 14 kæn, 15 orka, 16 kona, 18 kvenfugl, 21 grín, 22 geðjast, 23 hagsýni. Lóðrétt: 1 gerast, 2 elska, 3 blaðurskjóður, 4 hreinn, 5 hópur, 6 nuddi, 9 skerðir, 11 birtu, 16 blett, 17 beiðni, 19 spott, 20 gremja. Lausn neðst á síöunni. Endalaus rigning Er okkur að rigna í kaf, eða hvað? Er nema von að maður spyrji? Rigning í dag, rigning í gær, rigning á morgun og ekkert lát á ósköpunum. Lægð yflr Grænlandi, lægð yfir Labrador, lægð út af Reykjanesi og önnur í uppsiglingu úti fyrir Nýfundnalandi. Auk þess lægðar- drag suð-vestur af Asoreyjum. Hver kannast ekki við þetta? „Nú verða sagðar veðurfréttir frá Veðurstofu íslands! Faxaflói og Breiðafjörður: Suð-suð-vestan kaldi og skúr í dag en gengur í vestan kalda með hellirigningu í kvöld. Léttir til með morgninum með smáúða inn til fjalla en súld út til nesja. Gengur aftur í suð- Myndasögur vestanátt þegar lfður á morgun- daginn með aukinni úrkomu og þoku á miðunum. Horfur á mið- vikudag: Sunnan rok og rigning og frekar vætusamt um allt land.“ Þetta er það sem við höfum þurft að lifa við það sem af er sumri og engin breyting í sjón- máli. Hver lægðin hrannast upp af annarri og grænu klessurnar allsráðandi á kortum veðurfræð- inganna. Svo man ég ekki betur en að ein lægðin hafl nýlega snúið við fyrir norðan land eftir að hafa hellt úr sér um mestallt land, nema á Austurlandi, og auðvitað skvetti hún restinni úr sér fyrir austan. Ég var svo bjartsýnn í lok júní að setja hárið að veði fyrir því að sólin færi loks að skína þegar sumarfíinu mínu lyki um mán- aðamótin og nú sit ég hálfsköll- óttur með kiviklippingu við tölv- una. Hvar endar þetta eiginlega og hvað er til ráða? Hvernig væri til dæmis að einkavæða Veðurstofuna, eða alla vega breyta rekstrarforminu? Ekki gæti það versnað, nema þá kannski veðrið? Erlingur Kristensson blaðamaöur wm Umsjón: Sævar Bjarnason Hvftur á leik! Menn verða að kunna sér takmörk! Jonny Hector, nýbakaður Svíþjóðar- meistari, er einn af þeim sem tefla of mikið aö mínu mati! Eftir sigurinn á Svíþjóðarmótinu hefði hann átt að taka sér frí en hann kaus aö vera með í Politiken-mótinu í Kaupmanna- höfn. Hann er reyndar búsettur í næsta bæ, Helsingjaeyri. En það er Lausn á krossgátu greinilegt á þessari skák að þreytu- merki eru komin. Eftir afar slæman 13. leik og snjallt svar hvíts f 14. leik fór að halla undan fæti. Sterkur and- stæöingur hans frá Argentínu var miskunnarlaus og tók Jonny fléttu- meistara í bakaríið meö hans eigin vopnum! Hvítt: Ruben Felgaer (2509) Svart: Jonny Hector (2562) Vínartafl. Alþjóðlegt mót Politikens (8), 23.7. 2002 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 a6 6. 0-0 Ba7 7. Bb3 d6 8. Rbd2 0-0 9. h3 Re7 10. Hel Rg6 11. Rfl Rh5 12. d4 Rhf4 13. Rg3 Df6 14. Rh5 De7 15. Bxf4 Rxf4 16. Rxf4 exf4 17. Dd2 Df6 18. e5 dxe5 19. Hxe5 c6 20. Hael h6 21. Hle4 Bb8 22. Hxf4 Dg6 (Stööumyndin) 23. Hxf7 Hxf7 24. He7 Dbl+ 25. Rel Bf4 26. De2 Bf5 27. Hxf7 Kh8 28. g4 Bd3 29. Dxd3 Dxel+ 30. Kg2. 1-0. 'tuie 03 ‘?ds 61 ‘5JSO LX ‘DP 91 ‘SSOfj II ‘JtJÁJ 6 ‘tnu 9 ‘qij g ‘snBjjjjjap \ ‘etjseyeftj 8 ‘ise z ‘a>js \ yjajQoq 'TQas s3 ‘bjjij ZZ ‘dnejjs \z ‘esse él ‘sojp 91 ‘ye gj ‘tjopj \\ ‘jojtj 81 ‘T9J 31 ‘íIQ9 01 ‘s;ja 8 ‘JJQfs l ‘uojj \ ‘sjeus 1 :;;ajey

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.