Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2002, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2002 25 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 Jennifer fær reikn- inginn Eftir hjónaskilnað lat- ínóbombunnar Jennifer Lopez og dansarans Cris Judds er komið að uppgjörsdögum. Jennifer vill fá skilnaðinn staðfestan á pappír sem allra fyrst og fyrst enginn kaupmáli var gerður fyrir hjóna- bandið. Samkvæmt frétt New York Daily News var Lopez alveg viss á því að þetta hjónaband mundi standast tímans tönn og þvi yrði ekki þörf á neinum kaupmála. Lopez og Judd voru skilin að borði og sæng eftir 9 mánaða samveru. Sharon Osbourne berst við krabba á MTV Sharon Osboume, eiginkona eil- ifðarrokkarans Ozzy Osboume, hef- ur greinst með krabbamein í göm- um. Þetta var, eins og gefur að skilja, mikið áfall yfir fjölskyldu hennar, eins og hjá flestum öðrum sem lenda í sliku. Osbourne-fólkið er þó ekki eins og fjölskyldur eru flestar. Undanfama mánuði hefur tökulið MTV fylgt Osboume-hjónunum og tveimur bömum þeirra hvert fót- mál og útkomuna má sjá á stöðinni í vikulegum þætti sem nefnist „The Osboume Family Show“. Þátturinn hefur verið sýndur á MTV hér á landi á miðvikudagskvöldum. En þó að Sharon og hennar fólk hafi fengið þessar slæmu fréttir sjá þau ekki ástæðu til þess að hætta tökum á þættinum góða. Þvert á móti hefur Sharon gefið grænt ljós á að MTV fylgi henni eftir hvert fót- mál i baráttunni við krabbann sem hefst fyrir alvöru þann 29. júlí þeg- ar hún mun hefja þriggja mánaða lyfjameðferð. REUTERSMVND Sharon Osbourne Eiginkona Ozzys Osbournes hefur greinst meö krabbamein en lætur engan bilbug á sér finna. Eiginmaðurinn Ozzy tók fréttun- um illa þegar læknir fjölskyldunnar sagði hvemig væri. Sharon sagði að viðbrögð hans hefðu jaðrað við móð- ursýki. „Læknirinn þurfti að gefa honum róandi sprautu," sagði hún en hjónaband þeirra hefur nú varað í 20 ár. Fyrir Ozzy er eiginkonan helsta stoð hans í lífrnu. „Menn eiga kannski erfitt með að trúa því en undanfarið hef ég beðiö mikið tO Guðs,“ sagði Ozzy sem er fyrrum söngvari þungarokksveitarinnar Black Sabbath. Fyrsta þáttaröð um Osboume-fjöl- skylduna var sýnd núna í vetur á MTV-stöðinni við fádæma miklar vinsældir vestra, sem og í Bret- landi. Nú í næstu röð, sem hefur göngu sína í haust, verður sýnt frá baráttu Sharon við krabbann. „Það verður athyglisvert," sagði hún. „Þetta er auðvitað mjög óvenjulegt. Læknar gefa Sharon góðar líkur og telja að hún muni sigrast á sjúk- dómnum. Tommi vill til tunglsins Tom Cruise bíður nú eftir leyfi frá NASA til þess að ferðast til tunglins með geimskutlu. Ku þetta vera langþráður draumur kallsins sem nú vill gera eitthvað í sínum málum. Væntanlega mun hann þurfa borga vænan túskildinginn fyrir fórina en það mun væntanlega vera engin fyrirstaða fyrir hann þar sem hann er ein allra skærasta stjarna Hollywood og ein sú allra tekjuhæsta. Nóg er að gera hjá honum um þessar mundir og því þarf hann væntanlega að bíða í eitt ár eða tvö þar til að hann hefur tíma til að standa í slíkum stórræðum. Kylie aftur í vax í þriðja sinn ætlar vaxmynda- safnið vinsæla Madame Tussaud’s að stilla upp kynbombunni áströlsku, Kylie Minogue, í vax- formi á sýningu sinni. Og allt er þá þrennt er, það er víst í þessu tilfelli. Að þessu sinni verður yfirskrift hennar „Fever“ eins og nýjasta plata hennar heitir en hún þykir hafa kveikt í ansi mörgum karlmönnum með myndböndum sínum og framkomu á tónleikum. Vaxmyndin er engin undantekning þar sem hún verður í stellingu hunds, á öllum fjórum. Hver vill svo missa af því? . L Oyrasímaþjónysta f Raflagnavinna jjonsson@islandia.is Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGQILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. BILSKHRS OG IÐNAÐARHURÐIR GLÖFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 Eldvarnar- hurðir Öryggis- hurðir Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön til að ástandsskoða lagnir Fjarlægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. ! VERKTAKAR EHF • Hreinlæti & snyrtileg umgegni j,Steypusögun Vikursögun ;Alltmúrbrot Smágröfur ' Malbikssögun Hellulagnir 5 Kjamaborun ; Vegg- & gólfsögun j Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA19 110 REYKJAVjK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Þekking Rcynsia Lipurö Kórsnosbraut 57 • 200 Köpavogi Sími: 554 2255 • BO.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum --------Sæuro 15ARAREYNSLA VISA/EURO vÖNDUÐ VINNA RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdír í lögnum. MEINDYRAEYÐING fiílskúrs 02 Smíöaðar eftir máli - Stuttur afgeiöslufi estur / Gluggasmiðjan hf j j Viðathifða 3, S:577-5050 Fax:577-5051 / # Hé&lns bílskúrshur&ir me& einangrun eru gerðar fyrir íslenskar a&stæ&ur ,M = r m Stórá: HÉÐINN = Stórási 6 »210 Garðabæ • slmi 569 2100 Skól phreinsun Ásgeirs sf. Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Asgeir Halldórsson (D Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 i . J PARKETMEISTARINN Sérbæfð vinnubrögð í parketslipun og lögnum U Unnið af fagmönnum! Gerum heildartilboð í efni og vinnu Skoölð heimasfðuna okkar: www.pm.ls _________Simar: 898 3104 og 892 8862 KROKHÁLS 5 sími: 567 8730 Er bíllinn aö falla í veröi? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð ^Uriehf * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgeröir Símar: 892 9666 & 860 1180 HÁÞ RÝSTIÞ VOTTUR • Öflug tæki 0-7000 PSI • Slammþvottur fyrir múr • Skipaþvottur • Votsandblástur • Fjarlægjum mólningu o.fl. m/hltaþvotti Tilboð / Tímavinna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.