Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Page 3
METSÖLULISTI MBL. .ri.ógur / 18. »ót. WWW.jpV.iS JP\j JPV ÚTGÁFA Waris Dirie er komin til íslands! Bókin hlaut hin yirtu Corine-verðlaun Hún áritar bók sína á eftirtöldum stöðum: Sunnudaginn 24. nóvember Penninn, Kringlunni, kl. 14:00. Eymundsson, Smáralind, kl. 15:00. Mánudaginn 25. nóvember Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, kl. 17:00. Þriðjudaginn 26. nóvember Eymundsson, Austurstræti, kl. 17:00. „Möanuð bók.“ ** FEMIN.IS „Einstaklega spennandi bók.“ SPIEGEL „Einlceg og dhrifamikil saga sem vekur mann til umhugsunar um ódsœttanlegt ofbeldi gegn konum víða um heim.“ Þegar Waris áritaði fyrri bók sína, Eyðimerkublómið myndaðist biðröð út á götu. Waris Dirie afhendir Hr. Ólafi Ragnar Grímssyni, forseta Islands, áritað eintak. Porgerður E. Siguröardóttir / KASTJÓS „Einlœg og heiðarleg eiiis og Eyðimerkurblómið. “ BRIGITTE JPV ÚTGÁFA Bræðraborgarstíg 7 • Sími 575 5600 Mannréttindabrot gegn konum UNIFEM á íslandi kynnir: Hádegisfundur með Waris Dirie í íslensku óperunni mánudaginn 25. nóvember kl. 12:05-12:50 Waris Dirie, sendiherra Sameinuðu þjódanna, heldur áfram að seqja frá baráttu sinni geqn umskurði á konum oq svarar fyrirspurnum. Waris Dirie kemur frá Sómalíu og hefur mikla þekkingu á þessum grófu ofbeldisverkum. Aðgangur er ókeypis. Fundurinn fer fram á ensku. Mannréttindabrot göíPKomP Waris Dirie á hádegisfundi í (slcnsku óperunni mánudagjnn 25. nóvember ki. 12:05-12:50. Aðgangur or ókeypis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.