Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2002, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 2002 DV Fréttir T i I b ll Einnig Vídd: Njarðarnes9 — Akureyri Bæjnrlind 4 — Sími 554 6800 og Agenlio ehf. - Baldursgötu 14 - Ketlavik www.vidd.is — vidd@vidd.is ____o >rmsson.is __ ______Umboðsmenn OKMSSON RáDiorMysT umlandallt! Opið mánudag- föstudags 09-21 jf. Hafréttarsamningur Sþ 20 ára: Astand hafsins B€a'. 1.500,- sw* Iönaðarráðherra: Heimildir um byggðamál á vefnum Nýlega opnaði Valgerður Sverris- dóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, heimasíðu Byggða- rannsóknarstofn- unar íslands, www.brsi.is. Hjá Byggðarann- sóknarstofnun eru stundaðar rann- Valgeröur sóknir á sviði Sverrisdóttir. byggðamála og er stofnunin til húsa við Háskólann á Akureyri. Verk- efnastj óri Byggðarannsóknarstofn- unar er dr. Grétar Þ. Eyþórsson, en hann er jafnframt framkvæmda- stjóri Rannsóknarstofnunar Há- skólans á Akureyri (RHA). Á siðunni má m.a. finna öflugan gagnvirkan gagnagrunn um ís- lenskar byggðarannsóknir. Er hér um að ræða þann fyrsta og eina sinnar tegundar um byggðamál hérlendis. Gagnagrunnurinn byggist á sam- antekt heimilda og rannsókna á sviði byggðamála sem unnin var á vegum Byggðarannsóknarstofnun- ar fyrri hluta ársins 2002. Hug- myndin er sú að á aðgengilegan hátt verði hægt að leita að heimild- um um þetta málefni á Netinu. Gagnagrunnurinn getur t.d. gagn- ast þeim sem eru að rannsaka byggðamál í námi eða starfi eða þeim sem vilja fræðast meira um þau mál. -GG Islenska AEG þvottavélin ohJþurrkarínn: hio fullkomna par ! Árni M. Mathiesen sjávar- útvegsráðherra flutti í liðinni viku ræðu á alls- herjarþingi Sam- einuðu þjóðanna um málefni hafs- ins og hafréttar- _______________ mál. Um var að Árni Mathiesen. ræ^a ar^e§a um' fjöllun allsherjar- þingsins um þessi mál en þess var einnig minnst á sérstökum hátíðar- fundi að nú eru 20 ár liðin frá því að hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna var lagður fram til undir- ritunar. I ræðu sinni lagði sjávarútvegs- ráðherra áherslu á mikilvægi haf- réttarsamningsins sem myndaði hinn lagalega ramma um alla um- fjöllun um málefni hafsins. Samn- ingurinn, sem væri án efa meðal helstu afreka í sögu Sameinuðu þjóðanna, væri fyrsti og eini heild- stæði alþjóðasamningurinn sem gerður hefði verið á sviði hafréttar. Með honum hefðu ýmist verið stað- festar gildandi venjureglur eða sett- ar nýjar reglur um öll not hafsins. Sjávarútvegsráðherra sagði ísland, undir forystu Hans G. Andersens, þjóðréttarfræðings og sendiherra, hafa gegnt þýðingarmiklu hlutverki í þróun hafréttar á síðari hluta 20. aldar, m.a. á þriðju hafréttarráð- stefnunni. Sjávarútvegsráðherra skýrði frá því að Hafréttarstofnun íslands og Hafréttarstofnunin við Virginíuhá- skóla myndu í sameiningu gangast fyrir alþjóðlegri landgrunnsráð- stefnu í Reykjavík næsta sumar. Með ráðstefnunni væntu stofnan- irnar þess að stuðla að auknum skilningi á viðeigandi ákvæðum hafréttarsamningsins og auðvelda ríkjum þannig undirbúning grein- argerða sinna til Landgrunnsnefnd- arinnar. Sjávarútvegsráðherra fagnaði ákvörðun allsherjarþingsins um að koma á fót reglulegu ferli á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna fyrir árið 2004 til að meta á hnattrænan hátt ástand hafsins, þ.m.t. félagsleg- ar og efnahagslegar hliðar. For- senda þess að unnt væri að takast á við mengun hafsins, einkum frá landstöðvum, með skilvirkum hætti væri sú að fyrir lægju aðgengilegar upplýsingar um ástand þess. -GG pVOTTAVE*. tSSSSS*: 7 H LÉTTOREIÐSLUR f ÞRJÁ MÁNUÐI HJÁ ORMSSON AEG þvottavél með íslensku stjómborði Lavamat 74639 ÍSLAND íslenskt stjórnborð • Taumagn:5 kg • Vinduhraði: 1400/1200/900/700/400 snúningar á mín.» Ljós sýnir hvar vélin er stödd í þvottakerfinu • "ÖKO-System" sparar allt að 20% sápu • Þvottahæfni: A • Þeytivinduafköst:B • Orkuflokkur: A • Mjög hljóðlát • Jafnar tau í tromlu fyrir vindingu • Sérstakt vindingarkerfi fyrir viðkvæman þvott og uli- 24 þvottakerfi ásamt sparnaðarkerfi • Ullarkerfi •"Bio-kerfi"« Hægt er að stilla gangsetningu fram í tímann. AEG barkalaus þurrkai með íslensku stjórnborðT Lavatherm 57520 ÍSLAND íslenskt stjórnborð • Taumagn:5 kg • Tvö hitastig • Mjög lágvær • Hægt er að stilla fram í tímann 3, 6 eða 9 klst. • Klukkurofi:20 eða 40 mlnútur • Níu mismunandi þurrkstig • Rakaskynjari sýnir þurrkstiaið í tauinu • Krumpuvörn Veitir tromlu af og til í 30 mín. eftir þurrkun • Ljós í tromlu • Minnir á að þurrkun sé lokið • Hurðarop 36 sm Notendahandbók á íslensku með þvottavél og þurrkara Verð kr. 80.000.- Verð kr. 83.763.- verði metið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.