Dagblaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1976. 5 Póstsendum Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustrœti 8 v/Austurvöli. Sími 14181. Teg. 526 Litur: Rauðbrúnt leður Stærðir: Nr. 35—42. Verð kr. 3.750.- Teg. 507 Litur: Brúnt leður Stærðir: Nr. 35—40 Verð kr. 3.430.- Nr. 41—46 Verð kr. 3.570.- Teg. 518 Litur: Brúnt leður Stærðir: Nr. 40—46 Verð kr. 2.960.- Teg. 527 Litur: Ljósbrúnt lcður Stærðir: Nr. 35—42 Verð kr. 3.350.- Teg. 1695 Litur: Rauðbrúnt.. Stærðir: 35—41. Verð kr. 3.560. Teg. 2611 Litur: Svart leður. Stærðir: Nr. 40—46. Verð kr. 2.875.- Teg. 2680. Litur: Brúnt leður Stærðir: Nr. 35—46 Verð kr. 3.595.- Mólaskólinn Mímir Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld- námskeið — síðdcgisnámskcið. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. íslenzka fyrir útlendinga. Franska, spánska, ítalska. Norðurlandamálin. Hin vinsælu enskunámskeið barnanna. Unglingum hjálpað fyrirpróf. Innritun í síma 10004 og 11109 kl. 1-7 e.h., Toyi.la Mark II '74 Toyuia Mark II 7:» Toyola Mark II 72 Toyola Mark II 71 Toyoia ('arina '74 Toyola C.arina 72 Toyota Corolla C.oupt' Toyola C.orolla 7:1 Toyola Corolla 71 Toyoia C.rown sjálfsk. Toyola Crown 70 Tovola Crown slalion. M a/tla 929 7« Ma/.da 929 '74 Ma/cla KIK 74 Ma/.da KIK 73 Ma/du HIK 74 Ma/da 1300 73 Dalsun 1200 73 Da!,sun 1200 72 Dalsun ÍOOA 72 Auslin Mini 73 Auslin Mtnt 74 Corlina 1H00 XI. 70 Corlina IHOO I. 73 Corlina 2000 74 Corlina 2000 XI. 74 Corlina IHOO XI. 74 Corlina 1H00 74 Corlina IHIHI XI. 72 Coriilia 1000 71 Cortina 1300 7.1 Corlina 13(H) 70 Kst-orl 73 Cilrorii CX 2000 75 C.ilroyn D.D. Supor. 7 Cilroon D.S. Sptfial " Cilruon D.S. S|K-fial " Citroon D.S. Spocial “ Citroon <;.S. 74 Ciiroon C..S. 7.3 1.330- 1.300 - 9.30 - 900 - 1.300- K90 - 74 1.100- 900 - 750 - 1 900 - K50 - K 420 - 1.750- 1.450- 1.250- 950 - 7.30 - 730 - HOO - 1.550- 1.350 - 1.550 - 1.H50- 1.270- 1.100 750 - H00 • 520 - 420- 950 - KOO - K50 - > 3 millj. 1.050 - 1.300- 1.100- 1.050- 1.150- 950- Cilroen C.S. 72 Cilroen (í.S. 71 Cilroen Diana 74 Cilroen Atni K 75 Franskur Chrysler 160 F'ranskur Chrysler 180 Flal 132 74 Fiat 125 i^iation '75 Fíal 125 S/2 Fíal 125 S 71 Flal 128 75 Fial 12K74 Flal 128 74 Fíal 12K 73 Fial I2K71 Fial 128 70 Fiat 127 75 Fial 127 '75 Fial 12H75 I'ial 850 Sporl 72 M. Benx 220 disil 73 M. Ben/250 71 M. Benz 230 'H9 M. Ben/ 280 SK '08 M Benz 250 S 'K7 M. Ben/ 2<M) '68 Morris Marina 74 Morris Marina '73 V.olvo 144 74 Volvo 145 Klalion 73 Volvo IK(M) F.S 72 Volv-o Amason. '67 V.W. I’assal I. S. '74 VAV. K-70 '72 V.W. Faslhaek 73 V.W. Varianl '73 V.W, Varianl 71 V.W. FaMbaeh 71 V..W. 1200 1. (nýr) 75 V.W. 1303 74 V.W. 1300 74 .V.W. 1200 L 74 1.0 72 700 71 700 1.250 950 520 480 850 730 680 620 350 350 800 800 600 350 2 millj 1900 1300 1500 750 1150 900 750 1550 1750 1450 800 420 1.450 1.100 800 800 620 V.W. 1300 73 V.W. 120073 V.W. 1300 72 V.W. 1300 '72 V AV. 1300 71 V.W. 1300 71 Vauxhall Viva '74 Vauxhall Viva 72 Vauxhall Viva '71 Vauxhall Viva 70 V.ilj-a 73 Volua 72 Volkswanen Microbus (ný vél) '72 Saab 99 74 Saab 99 74 Saab 96 74 Saab 99 70 Saab 9672 Sunbeam 1600 76 Sunbeam 1600 '75 Sunheam 1500 '73 Sunheam 750 '72 Sunbeam Hunler '74 Hillman Hunter '72 Sunbeam Arrow '70 Skoda Pardus 75 Taunus Combi '73 Taunus 17 m Slation 7 Taunus 17 m Slation 7 Taunus 20 M 70 Taunus 17 M Stalion '6 Taunus 17 M '67 Chevrolet Camaro m/öllu 74 Chevrolel Nova 74 650- 1250- 1800 - 1600- 1420- 850- 900 - 1200 - 1.050- 650- 510- 950 - 600- 450- 750- 1200- 1200 - 750- 700- 480- 2.3 inillj. 1750 - Chevrolet Vejja Station 73 Chevrolet Malibu 74 2ja dyra 1850 Chevrolet Malibu '73 1450 Chevrolel Monte Carlo'72 1650 Chevrolet Malibu 70 1050 ('amaro 70 Dodjje Challenjíer 73 Dodj-e Darl 72 DodRe Darl 71 Dodne Dart 70 Plymouth Valiant 74 Plymouth Duster 71 Pl.vmouth Barracuda 71 Plymouth Valiant Bucik Appollo 74 Hornet 71 1300- 1600- 1350- 1200- 950- 1850- 1250 - Tilb. 900- 2.3 millj. 870- Oldsmobile Tornado'6K 1150- Mercury Montcgo '74 Broujtham 2.4 millj. Ftird C.ranada 76 tilb. Ford Maverick 74 1800- Ford Cranada [Slation '74 2.2. millj. ! F’ord Comet 74 1.750 - Ford Comet 73 1500 - Ford Capri 73 1450- Ford Pinto Bunabout 74 1450 Ford Pinto Hunabout '72 1000 Ford Comet '72 Ford Torino '71 Fo'rd Calaxie 71 Ford Calaxie Stalior Mercury Cougar '71 Mustanjt '71 Maverick 71 Ford L.T.D. 71 2ja dyra m'öllu Tilb. Mustanu Mach I. 70 Tilb. Ford Countrv Sedan slalion '69 ‘ 950 - Mercury Montejto '68 H80 - Ford Falcon '64 240 - Blazer 74 m/öllu Blazer 74 Blazer '74 Blazer 73 Blazer '73 Scout 74 Waj’onccr 74 8 cyl. W'ajjoneer 74 6 cyl. Wajjoneer 73 8 c.vl. Waj-oneer 73 6 cyl. Wajjoneer 71 8cyl. Wajjoneer 'HHKcyl. Bronco 74 8 cyl. beinsk Bronco 6cyl. '74 Bronco 6 cyl. 72 Bronco 8cyl. '71 Bronco 8 cyl. '66 Bronco 6 cyl.'H6 Willys 74 Willys '66 Willys '66 I^ind Hoverdisil 75 Land Rover disil 71 I-and Rover b. m/ spili I«ind Rover disil '67 I^indrover b. '65 Rússajeppi '59 2.600 2.400 2.200 1.900 1800 2.300 2.600 2.200 2.300 1.850 1450 800 1850 1800 145(1 1300 800 650 1.600 580 350 Tilb 1050 '68 550 500 350 280 Tn.vota Corolla Coupé '76. ekinn 8 þús. km. Verrt kr. 160(1 þús. Ásamt fjölda annarra bíla til sölu Teg. 1681. Litur: Svart leður. Stærðir: Nr. 35—42 Verð kr. 2500.- NÆG BÍLASTÆÐI DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental Sendum 1-9 RÍLASÝNINGARSALIR í HJARTA B0RGARINNAR - ALLIR BÍLAR í HÚSITRYGGÐIR Opið alki daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir solumenn — Upið í hódeginu Bilar fyrir skuldabréf 1 in 25252 1 NÆGBÍIASTÆÐI ] BÍlAMARKADURINNcniRgini 12-1» Hefur saumað utan um íslenzka seðla í 40 ór „Okeypis nafngylling fylgir Atson-seðlaveskjunum" er slagorð, sem flestir íslendingar kannast við, og mikill hluti þeirra fjármuna sem um hendur þeirra fara kemst einmitt i snertingu við þessa framleiðslu sem hefur verið einkar vinsæl hér á landi í fjölda ára. Það er Leðuriðjan sem veskin framleiðir en hún á einmitt 40 ára afmæli um þessar mundir. Seðlaveski eru ekki hið eina sem hannað hefur verið þar því að til skamms tíma framleiddi hún m.a. töskur og veski, hattaöskjur, belti og ýmsa skrautsmiði til tækifærisgjafa. Atli R. Ölafsson er stofnandi og eigandi Leðuriðjunnar en hann lærði kvenveskjagerð og buddusmíði í Kaupmannahöfn fyrir 40 árum. Til að byrja með hafði verksmiðjan aðsetur í Bankastræti 6 en er nú til húsa í Brautarholti 4. Þar vinna um 15 starfsmenn og er framleiðslan milli 15 og 20 þúsund veski á ári. 15 gerðir eru til af seðla- veskjunum en þau eru flest úr geita eða kálfaskinni sem flutt eru inn frá Bretlandi. Hér áður fvrr voru notaðar íslenzkar hrosshúðir og káifs- skinn til framleiðslunnar og jafnvel steinbíts- og hlýraroð sem þóttu mjög sterk og endingargóð en nýttust illa vegnn smæðar þeirra. Mest af vinnunni við seðla- veskjagerð er borðvinna en vélar koma þó eitthvað þar nærri. Vélin sem notuð er til að þrykkja mynztur í leður er heimasmíðuð af Atla iálfum. heljarmikið tæki sem gíppur fyrir gamalli dælu úr herbíl Mun hún gefa allt að 100 tonna þrýsting. Framkvæmdastjóri Leður- iðjunnar er Gyða Björk, dóttir Atla, en verkstjóri er Margrét S. Bjarnadóttir. -JB. Atli R. Ólafsson stofnandi og eigandi Leóuriójunnar, ásamt starfsliði í Leðuriðjunni. Fram- kvæmdastjórinn, Gyða Björk Atiadóttir, er lengst til vinstri í aftari röóinni. Veilingohú/ið GAPi-mn Rcykjavíkurvegi 68 Hafnarfirói Simi 5 18 57 . RÉTTUR DAGSINS GRILLRÉTTIR SMURT BRAUÐ Heitur og kaldur VEIZLUMATUR Við erum á móti Norðurbænum. Sendum heim Nýkomið Götuskór kvenna úr leðri með hrógúmmísóla. Fallegt úrval. Hagstœtt verð. Skóbúðin Snorrabraut 38, sími 14190

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.