Dagblaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 17
DACBI-AÐIÐ. FÖSTUDAGUK 24. SEPTEMBER 1976 17 Hrólfur Bcnediktsson prent- smiöjustj., f. 23.8. 1910, er látinn. Hann var sonur Benedikts Jóns- sonar og Bjarnveigar Magnús- dóttur, sem snemma fluttust til Reykjavikur. Hrólfur hóf snemma nám í Félagsprentsmiðj- unni og starfaði þar og í Stein- dórsprentsmiðju þar til hann stofnsetti Offsetprent hf., sem hann rak til dauðadags. Hrólfur var kvæntur Ástu Guðmunds- dóttur frá Vestmannaeyjum og áttu þau fjórar dætur, Ernu Lilju, Birnu, Ástu Sigríðu og Hrefnu. Hann var mikið í félagslífi, þekkt- ur knattspyrnumaður á sinum- yngri árum og mikill áhugamaður um iþróttir alla tíð. Auk þess var hann virkur og vinsæll félags- maöur í Oddfellowreglunni um áratugaskeið. Þórunn Þorsteinsdóttir, f. 29.9. 1920 er látin. Hún var Reykvík- ingur, dóttir Láru Magneu Palsdóttur og Þorsteins Sigurðs- sonar, ein af sex börnum þeirra. Hún átti við mikinn sjúkleika að stríða allt frá fermingu en hélt heimili með bróður sínum til dauðadags. Hún verður jarðsung- in frá Fríkirkjunni föstudaginn 24. september kl. 15.00. Guðlaug Guðmunda Bjarna- dóttir verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju laugardaginn 25. sept. kl. 10.30. Sigríður Böðvarsdóttir frá Fiski- læk verður jarðsungin frá Leirár- kirkju laugardaginn 25. sept- ember kl. 14.00. Sigríður Elisabet Guðmunds- dóttir verður jarðsunginfrá Dóm- kirkjunni laugardaginn 25. sept. kl. 10.30. Marel Jónsson frá Laugum verður jarðsunginn frá Hruna laugardaginn 25. september kl. 14.00. Ferðafélag íslands Laugardagur 25. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Haustlitaferð. Laugardagur 25. sept. kl. 13.00 Fjö.dEaníta við Hvalfjörð. Hu«að aðsteinum (baí»í»alútum — holufyHinííum — seolitum) ot> lífi í fjörunni. Leiðsö|>umaður: Ari T. Guðmundsson. jarð- fræðinKur. Farmiðasala oj* nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. — Ferðafélag ís- lands. Útivistarferðir Laugard. 25.9. kl. 13. HeiAmörk. jienKÍð um i haustlitaskrúði merk- urinnar i fvljíd með Gisla Siíjurðssyni. Verð liOO kr. Sunnud. 26/9. kl. 13. Krœkiingafjara við Hvalfjörð o« eða fíön«ur um Brynjudal (>k Múlafjall. KræklinKur steikt- ur á staðnum. Fararstj. Ma«na Ólafsdóttir. Einar Þ. Guðjohnsen o« GIsli Sif»urðsson. Verð 1200 kr.. fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl vestanverðu. — Otivist. Flóamarkaður Félags einstœðra foreldra verður á HallveÍKarstöðum laugardag og sunnudag 25. og 26. sept. frá kl. 2—5 báða dagana. Otrúlegt úrval af nýjum og notuðum fatnaði, matvöru, listmunum, borðsilfri lukkupökkum. búsáhöldum. o. fl. svo sem útvörp. barnastólar. kerrur. sófasett og barnavagn. Happdrætti með afbragðs vinningum. Talkennsla í ensku hjó félaginu Anglía Innritun hefst á Aragötu 14 föstudaginn 24. sept. kl. 5—7 og laugardaginn 25. sept. kl 3—5. Aðalfundur félagslns verður haldinn að Aragötu 14, sunnudaginn 3. okt. kl. 3 e.h. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins i Reykjavík heldur fund mánudaginn 27. þ.m. kl. 8.30 í Iðnó uppi. Haustfagnaður Ilinn árlegi haustfagnaður Islenzk- amerfska verður haldinn í Víkingasal Hótel Loftleiða laugardaginn 2. október n.k. Á fagnaðinum kemur fram m.a. dansflokkur frá Bandaríkjunum er nefnist Allnations Dance Company. sem sýnir dansa frá ýmsum löndum. Æfingar hjó Blakdeild Víkings veturinn 76—77. Róttarholtsskóli Mfl. kv. Mfl. karla Vöröuskóli 2. og 3. fl. Mfl. kv. Mfl. karla Frúarfl. Old Boys -- Innirtun og innheimta æfingagjalda fer fram á æfingum sjálfum Nýir félagar velkomnir. miðvd. föstud. 20.45 22.00 22.00 20.45 þriðjud fimmtud. 18.30 18.30 19.20 19.20 20.35 20.35 21.40 21.40 Handknattleiksdeild Fram Æfingatafla gildir frá 17. september 1976. íþnittahús Álftamýrarskóla: Sunnudagar: 10.20— 12.00. Byrjendaflokkur pilta. 13.00—14.40 4. fl. stúlkna. Mánudagar: 18.00—18.50. 3. fl. kvenna 18.50—19.40. 2. fl. kvenna. 19.40— 21.20. Mfl. og 1. fl. kvenna Þriöjudagar: 18.00—19.40. 5 fl. karla 19.40— 20.30. 4. fl. karla 20.30—21.20. 3. fl. karla. 21.20— 22.10. 2. fl. karla Fimmtudagar: 18.00—18.50 3. fl. kvenna 18.50— 19.40. 4. fl. karla. 19.40—20.30. 2. fl. kvenna. 20.30— 21.20. Mfl. og 1. fl. kvenna. 21.20— 22.10. 3. fl. karla. 22.10— 23.00. 2. fl. karla. Laugardalshöll Þriðjudagar 21.50— 23.05. Mfl. karla Föstudagar: 18.30— 19.20. Mfl. kvenna 19.20— 20.35. Mfl. karla Mætið stundvíslega. Geymið auglýsinguna. — Stjórnin. Breiðablik — handknattleiksdeild Æfingar í vetur verða skv. eftirfarandi töflu. allar i Iþróttahúsi Kársnesskóla við Holtagerði. nema önnur hver æfing í 3. fl. kvenna og 5. fl. karla. sem merktar eru (Kóp.) og verða i íþróttahúsi Kópavogsskála við Digranesveg. Kvennaflokkar: Mfl. og 1. fl. (17 ára og eldri 1.9. sl.). Þjálfari Þórarinn Ragnarsson. Mánud. 19.15—20.00. fimmtud. 20.00—21.30. 2. flokkur (14—16 ára 1.9. sl.). Þriðjud. 19.15—20.00. laugard. 15.15—16.00. Fvrstu mætingar h.ja meistara- og 1. fl. 3. flokkur (13 ára og vngri 1.9. sl.) Sunnud. 13.45— 14.30. fimmtud. (Kóp.) 19.15—20.00. Fyrsta uiæting 26.9. Karlaflokkar: Mfl. og 2. fl. (17 ára oe eldri 1.9. sl.). Þjálfari Stefán Sandholt. Mánud. 20.00—20.45, miðvd. 19.15—20.45. föstud. 19.15—20.45. 3. flokkur (15—16 ára 1.9/ sl.). Þriðjud. 18.30— 19.15. laugard. 16.45—17.30. Fyrsta mæting 25.9. 4. flokkur (13—14 ára 1.9. sl.). Fimmtud. 17.45— 18.30. laugard. 16.00—16.45. Fyrsta mæting 30.9. 5. flokkur (12 ára og yngri 1.9. sl.). Sunnud. 13.00—13.45. miðvd. (Kóp.) 19.15—20.00. Fvrsta mæting 26.9. Félags- og æfingagjöld fyrir timabilið verða innheimt á fyrsu æfingum i október. íþróttafélagið Leiknir Æfingatafla Æfingar hefjast mánudaginn 20. sept. Mánudagur 19.10— 20. Handkn. 5. fl. k. 20—20.50. 3. fl. kv. 20.50— 21.40. 2. fl. kv. Þriðjudagur 19.10—20. Handk. 4. fl. k. 20—20.50. 3. fl. k. 20.50—21.40. 2. fl. k. 21.40—22.30. Mfl. k. 22.30— 23.20. Mfl. k. Miðvikudagur 21.40—22.30. Frjálsar iþróttir. 22.30— 23.30. Frjálsar íþróttir 13 ára og eldri. Fimmtudagur 19.10—20. Handk. 5. fl. k. . 20—20.50. 2. fl. k. 20.50—21.40. Handk. 2. fl. k. 21.40— 22.30. Mfl. k. 22.30— 23.20. Mfl. k. Föstudagur 19.10— 20. Handk. 3. fl. kv. 20—20.50. 2. fl. kv. 20.50— 21.40. 4. fl. k. 21.40— 22.30 3. fl. k. Laugardagur 13.10— 14. Knattsp. 4. fl. 14—14.50. 4. fl. Sunnudagur 9.30— 10.20. Frjálsar íþróttir 7 til 8 ára. 10.20— 11.10. Frjálsar íþróttir 9 til 10 ára. 11-10—12. Frjálsar íþróttir 11 til 12 ára. 13—13.50. Knattsp. 6. fl. —5. fl. 13.50— 14.40. 6. fl. -5. f'.e. 14.40— 15.30. 5. fl A-fl. B. 15.30— 16.20. 5 fl. a — 5 fl. B. 16.20— 17.10. 3. fl. 17.10— 18. 2. fL.mfl. 18—18.50. 2. fl.. mfl. Æfingagjöld: Einn æfingatimi 50 min. Piltar og stúlkur. 5.. 4., 3. og 2. fl. kv. kr. 50 per æfingatíma. 2. fl. og mfl. karla kr. 100 per tíma. - Aldursskipting milli flokka í handk.: 3. fl. kv. 1963—1964. 2. fl. kv. 1960—1961 — 1962. 5. fl. k. 1964 4. fl. K. 1962—1963 3. fl. 1961 — 1960 2. fl. k. 1958—1959 Mfl. 1957 og fyrr. Handknattleiksdeild Ármanns Æfingar hefjast miðvikudaginn 22. sept. Þriðjudagur: Vogaskóli: Kl. 6: 5. fl. karla. Fæddir ’64. Kl. 6.45: 3. fl. kvenna. Fæddar "63 og '64 Kl. 7.30: 2. fl. kvenna. Fæddar '60, ’61, ’62. Miðvikudagur: Álf tamýrarskóli: Kl. 6: 2. fl. karla Kl. 6.50: 3. fl. karla. Fæddar ’63 og '64. Kl. 7.40: 4. fl. karla. Fæddir ’62 og '63. Föstudagur: Alftamýrarskóli: Kl. 6: 2. fl. karla. Kl. 6.50: Meistarafl. og 1. fl. karla. Kl. 7.40: Meistarafl. kvenna. Kl. 8.30: 2. fl. kvenna Kl. 9.20: 3. fl. kvenna Kl. 9.20: 3. fl. karla Sunnudagar: íþróttahöllin: Kl. 9.30 f.h. 4. fl. karla. Fæddir '62 og '63. 3. fl. kvenna. Fæddar ’63 og '64. Áríðandi er að mæta á fyrstu æfingarnar. — Þiálfarar. 47 ARG lANL'AR DkSFMHFR 117* Norðurliósið 57. árgangur Norðurljóssins er kominn út. Norðurljósið er gefið út á Akureyri og rit- stjóri þess j. Sæmundur ’G. Jóhannes son. Vrnsar merkar greinarum trUmál eri' í ritinu og sagt frá starfsemi sumarheimilisins að Ástjörn. Ritið er 192 blaðsiður að stærð og kostar það 500 kr. Nýtt söngvahefti Nýútkomið er söngvahefti eftir Gísla Krist jánsson frá Isafirði. Carl Billich undirbjó til prentunár. I heftinu eru 19sönglög viðtexta eftir Gísla og fleiri. Litbrá-offset sá um prent un. 1 DAGBLAÐÍÐ ER SMÁ AUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 2 einstaklingsrúm sem hægt er aú nota sem hjónarúm til sölu, einnig eldhús- borð og 4 stólar, Swithun barna- kerra, barnabílstóll og bílvél í Cortinu '67—’70. Uppl. í síma 40374 eftir kl. 6 i dag. Hestaincnn, fjáreigendur. Odýrt óhrakió he.v til sölu. Uppl. í síma 9b-t)ó00. Til sölu stramel, saumavel. hrænvél, stofuskápur t.,isciiKui >. sófi. sófaboró, skrif- boró. stólar o.fl. Tækifærisveró. Uppl. í sima 35170. Iljólkoppar í miklu úrvali til sölu, einnig fjórar felgur á Fiat 127 og 128. Opió tíl kl. 22 á fiistu- dag og 18.30 laugardag. Komió aó Ilólmi og gerið góð kaup. Sími 84122. Vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 74962. Sem nýtt hjónarúm með náttborðum, sjónvarp, brúnn, nýr frystiskápur og upp- þvottavél í sama lit og barna- rimlarúm til sölu. Uppl. í síma 40349 og 34535. Nýsviðnar lappir. Svióalappir til sölu á Klapparstíg 8 (á horninu á Klapparstíg og Sölvhólsgötu) alla virka daga frá 19—22 og helgidaga frá kl. 14-22. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púóum, léttir og þægilegir, kringlótt reyr- horó og hin vinsælu teboró á hiól- um fyrirliggjandi. Þá eru komnir aftur hinir giimlu og góóu bólstruóu körfustólar. Körfugeróin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Nýsviónar lappir. Sviðalappir til sölu á Klapparstíg 8 (á horninu á Klapparstíg og Sölvhólsgötu) alla virka daga frá 19—22 og helgidaga frá 14—22. Hvaö fæst í Kirkjufelli? Vinsælu hollenzku steinstytt- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti, scrvíettur, kort og gjafapappír. Kiistilegar hljom- plötur, kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegt. Verið vel- komin í Kirkjufell í Ingólfsstræti 6. Þumalína, Domus Mediea. Vinsamlegast lítið inn og skoðió Relax afslöppunarstólinn og Novafóninn, svissneska undra- tækið. 1 Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrtivör- urnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiur. Nýjar vörur nær daglega. Sendum í pðstkröfu Þumalína, búðin þín. L.unus Aledica. sfmi 12136. Kaninupelsar, loðsjöl (capes) og treflar. Skinna- salan Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri, sími 15644. Harófiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og mari- neraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnarbrqut 6 Kópavogi. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarninu. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. Leikfangahúsió Skólavörðustíg 10. Indíánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð,- master mind, kinaspil. Yatzy. rúllettuspil, veltipétur, brúóuhús, hestar á hjólum, rugguhestar. hjólbörur, bensínstöóvar, D.V.P. dönsku dúkkurnar. nýir lego kuhhar. smióatól. módclhilar. Póstsendum. Leikfangaliúsió. Skólavöróustig 10. sími 14806. Verksmiðjuútsala. Denimgallabuxur á kr. 1200. Fjöldi lita. Stærðir á frá 10 ára aldri. Opið frá 2—6. Saumastofan Miðstræti 12. Frá Hofi Þingholtsstræti 1. Hugsir þú þér húfu að prjóna, hanzka, peysu, leppa í skóna, af öllu þessu öðlast lof, enda skiptir þú við Hof. m Oskast keypt Óska eftir að kaupa notaðan snjósleða. Uppl. í síma 24460 og í síma 51985 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.