Dagblaðið - 25.09.1976, Side 16

Dagblaðið - 25.09.1976, Side 16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976. 16 Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrir sunnudaginn 26. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): t daji ei' okki r<’tt ad flana að neinu. Be/.t t*r að fylj’jast bara með styðja þá sem i krinnum þin eru. Framtíðarhorfurnar oru bjartar. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Da«urinn ætti að vora haustæður of þú yotur staðió á oiuin fótum þvi aðrir virðast okki of hjálpfúsir. (lamlir on nýir kunnin«jar rnunu skommta sór vol saman í kvöld. Láltu okki froistast til að blanda saman viðskipum o« ánæ«ju. Hruturinn (21. mare—20. apríl): Ef þú átt einhver má! óaf«roidd skaltu ro.vna að ljúka þeim af f.vrri part da«s. Horfur oru á að það sem eftir or dajísins vorði mikið annriki. IMautið (21. apríl—21. maí): Þú þarft að af«roiða erfitt fjölskvldumál með «ætni on láttu ekki undan. Mjön sórstæðar fróttir oru á leiðinni til þín. Þú munt fá stuðninu við áætlanir þínar fyrir hoimilið. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú ert mjö^ skylduræk- inn on hættir til að þóknast öðrum um of. Mundu að þaó sem þú tekur þór fyrir hondur í da« «æti váxið oj» orðið mikilvæKt verkefni. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú ættir að fá jákvæð viðbrögð við umsóknum eða fyrirspurnum sem þú gerir í dai». Ástalífið o« skemmtanalífið ættu að blóm«ast. Ef þú hefur enjíin áform fyrir kvöldið. skipuleíígðu það skjótlCKa. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Góðum tækifærum i við- skiptum ætti ekki að kasta á «læ. Áranj’urinn mun verða mjöK Móður. Hufísaðu vandlof'a um hvort þú helf»ar þifí nófí þeim atburðum sem oru að Korast nú. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): í dafí er þór óhætt að halda áfram við áætlanir þinar þvi þær eru mjöfí skyn- samlef»ar. Þór fíenfjur vel að eif»a samskipti við fólk of» fjætir fonf;ið mjöf» óvæntar on f’loðilef'ar fróttir. Haltu fast í pynfijuna. Vogin (24. sept.—23. okt.): Skyndilef'ar breytingar á áætlunum munu vorða þór i haf*. Vorcu iðinn i daf» of» hafðu au«un opin fvrir tækifærum til að bætastöðu þína. Það or okki laiifít i fjarhagslefí vandamál. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ort frekar eirðarlaus núna ok hættir til að flana að hlutunum. Taktu ekki of mörfí verkefni að þór. Dáttu aðra bera hluta b.vrðarinnar. Bormaðurinn (23. nóv.—20. des.): Viðskiptasambönd eru undir f'óðum áhrifum i dag en erfiðleikarnir munu ekki láta á sór standa í samskiptum þínum við fólk. Reyndu of möf'ulef't er að ná samkomulaf'i um áfíreininf'smál fyrri hluta daf’sins. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Stjörnukortið er injöf> vinvoitt þór i dafi. Þór hættir samt til að fara of óf'ætilof’a moð peninf’a. Stofndu að þvi að Ijúka sem mostu i da«. Afmœlisbarn dagsins: Horfurnar oru fjóðar fyrir þetta ár en næstu mánuðir uætu þó orðið anzi hlaðnir. Haltu fast i aurana þina. ofurlítið meiri skipulaf’ninf’ ætti að affíreiða flest þín vandamál á auðveldan máta. Einhver spenninfiur f»æti orðið í ástamálum um mitt árið. gengisskraning NR. 180 — 23. september 1976 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar ... 186.30 186.70 1 Sterlingspund ... 318.60 319.60* 1 Kanadadollar 191.15 191.65* 100 Danskar krónur .3134.20 3142.60* 100 Norskar krónur .3473.20 3482.50* 100 Sænskar krónur ...4320.80 4332.40 100 Finnsk mörk ...4821.40 4834.30* 100 Franskir f rankar ...3813 90 3824.10 100 Belg. frankar ... 489,70 491,10* 100 Svissn. frankar ...7549.00 7569.30* 100 Gyllini ...7205,70 7225,10* 100 V-þýzk mörk ...7543,00 7564,10* 100 Lirur 21.98 22.04* 100 Austurr. Sch .1063,70 1066,50* 599,10 600,70 100 Pesetar ... 274,70 275,40 100 Yen 64,88 65,07* ‘ Breyting frá siðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavik Ofí Kópavof»ur sími 18230. Hafnarfjörður simi 51336. Akureyri simi 11414. Keilavík sími 2039. Vestmanna- oyjarsimi 1321. Hitaveitubilanir: Roykjavík simi 25524. Vatnsveitubilanir: Rovkjavik simi 85477. Akuroyri simi 11414, Koflavik símar 1550 oftirlokun 1552. Vestmannaoyjar símar 1088 ofí 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir i Rovkjavík. Kópavofíi. Haínar- firði. Akuroyri. Kollavik ok Vostmannáoyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka dafja frá kl. 17 síðdof’is til kl. 8 árdef’is of* á holfíjdöf’iim or svarað allan sólarhrinf’inn. Tokið or við tilkynninfium um bilanir á veitu- korfum boruarinnar 0« i öðrum tilfollum som borf’arbúar tolja sift þurfa að fá aðstoð bort’arstofnana. „Lína hefur enf>an áhufía á ah sit.ja on snakka yfir kaffibolla. Þá berst kjaftasaítan ekki næfti- lega hratt kvenna á milli." Mér er alveg sama þó ég þurfi að fasta til þess að léttast ef ég þyrfti ekki að hætta að borða til þess Reykjavík: Löfíreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökKviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögroglan sími 1666, síökkviliðið simi 1160. sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222. 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifróið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka i Reykjavik vikuna 24.—30. september er í Apðteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breið- holts. Það apótek. sem fyrr er nefnt. annást eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvcirzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frídögum. Hafnarf jörður — Garðabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar on læknir or til viðtals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sór um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—ifi og 20—21. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Revkjavík og Kópavogur. sími 11100. Hafnarfjörður. simi 51100, Keflavík. sími 1110. Vestmannaeyjar. sínii 1955. Akur- eyri. sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— 16og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild* Allu daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 1S 30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadoild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á holgum dögum. Splvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra holgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.3'' Barnaspítali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AIÍS daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30 Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19— 19.30. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón ustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar I símura 50275, 53722. 51756. Upplýsingar um næturvakti-i: lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upp- jýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna i sima 1966. Skólar og nómskeið. Málaskólinn Mímir. Innritun fer fram í sima 10004 og 11109 kl. 1—7e.h. Félag einstœðra foreldra biður pá félaga sína, sem geta unnið við undirbúning flóamarkaðs að gefa sig snar- lega fram við skrifstofuna s. 11822 eða 32601 eftir kl. 6 á kvöldin. Það er nauðsynlegt að reyna möguleikana í réttri röð — og það kemur vel fram í eftirfarandi spili. Vestur spilar út spaðafimmi í þremur gröndum suðurs. Hver er þín áætlun til að fá sem flesta möguleika til vinnings? Norður 4>K V 9865 « G7 * ÁK8543 SUÐUK *A73 VAK3 0 A10642 + D2 Það er auðvitað ekkert vanda- mál ef laufin falla 3-2, — suður er með átta háslagi og þarf því einn til viðbótar ef laufliturinn hagar sér ekki vel. En hvernig? Ef við lítum á hjartalitinn kemur kannski fyrst í hugann að gefa hjartaslag strax. En þá missum við af möguleika ef DG, D10 eða G10 eru saman, tvíspil. Einnig er möguleiki á níunda slagnum í tígli. Háspil einspil — og einnig sá möguleiki, ef austur á hjón, að hann setji annað hvort í, þegar litlum tígli er spilað frá blindum. Spilið spilum við þvi þannig. I öðrum slag er litlum tígli spilað frá blindum. Ef háspil kemur ekki frá austri er drepið á ás. Ef vestur lætur einnig lítinn tígul snúum við okkur að hjartanu. Spilum ásnum. Komi ekki tían eða hærra spil spilum við litlu hjarta. Annar hvor mótherjinn fær slaginn — gæti tekið tvo slagi á tígul, sem leysir vandamálið — en spilar sennilegast spaða. Við drepum strax á ás — tökum hjartakóng til að sjá hvort hjarta- liturinn gefur þrjá slagi. Ef ekki verður laufliturinn að gefa þá slagi, sem með þarf. Ef það bregzt líka verðum við að hugga okkur við að hafa spilað spilið á beztan huesanleean hátt. Skák i Á skákmóti í Teplice 1949 kom þessi staða upp í skák Svíans fræga, Stahlberg, sem hafði hvítt og átti leik gegn Ojanen, Finnlandi. 1. Hxe5—Bxe5 2. Bxg7+ og svartur gafst upp. Ef 2. — — Bxg7 3. Hf3+—Ke7 4. Dxg7+ og síðan 5. Dxb7. — Þessi er ánægður með sig. Hann slapp við að lenda á ávisanakeðjulistanum.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.