Dagblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976 Hvers vegna er allt að fara til fj... á Bíldudal? SAMSKIPTIN VIÐ SIÓÐINA 1 millitíðinni hafði enn sitthvað merkilegt gerzt vestur á Bildudal. Eins og kemur fram í yfirlits- skýrslu þeirra Eyjólfs Þorkels- sonar og Péturs Bjarnasonar (sem birt var í mánudagsblaðinu) hafði í apríl 1973 verið skrifað undir samninga um smíði á 165 lesta stálskipi hjá Slippstöðinni á Akureyri. Það var þó ekki hlutafélagið Boði, sem stóð að þessum skipa- kaupum, heldur hlutafélagið Ein- hamar. Stærsti hluthafi þar var Eyjólíur Þorkelsson, síðan Boði hf. Sat Eyjólíur jafnframt í stjórn en aðrir stjórnarmenn Einhamars voru sjómenn á staðnum. Jón Steingrímsson, Jón Gestur Svein- björnsson og Guðmundur Péturssson. Hreppsábyrgð fyrir Einhamar 7. janúar 1974 skrifar stjórn Einhamars svohljóðandi brél' til hreppsneíndar Suðurfjarða- hrepps á Bíldudal: „Meö brófi þessu leyfir stjórn Einhamars hf. sór afl sœkjo um abyrgö Suöurfjaröahrepps aö upphœö kr. 5.000.000,- vegna kaupa fólagsins á 165 tonna stálfiskiskipi hjá Slippstööinni á Akureyri. Smíöaverö skipsins veröur væntan- lega 65.505.000,00 miöaö viö verölag 1/12 1973, en nýjasti smiðasamningur Slippstóövar- innar á sams konar skipi er kr. 82.500.000,00. Áformaö er aÖ gera skipiö út á linu og togveiöar frá Bildudal. Tekiö skal fram aö hluta- fó fólagsins er 5 millj. kr. og innborgaö 3,5 millj. Hreppsnefndin kom saman til fundar hálfum mánuöi síöar, 21. janúar. og samþykkti aö veita umboðna ábyrgö meö skilyröum þó. bau voru, samkvæmt fundargeröabók hreppsins 1. Ábyrgöin falli þegar niöur veröi skipiö selt úr byggöarlaginu. 2. Ábyrgöin er bundin þvi skilyröi. aö skipiö leggi afla sinn aÖ jafnaöi upp á Bíldudal. Veröi þessum skilyröum ekki framfylgt telst ábyrgöin úr gildi fallin. Ábyrgðin er aö sjálfsögöu háð samþykki sýslunefndar." Skipið selt til Grindavíkur daginn eftir Þar með voru geíin út skulda- bréf, hvergi er að finna nákvæm- lega hvað þau voru mörg. á nafni Einhamars hf. 1 júní þetta sama ár er skipið afhent hinum nýju eigendum. Daginn eftir selja þeir skipið aítur á kostnaðarverði til fyrirtækisins Mumma hf. í Grindavík. 95 milljón krónur, að sögn Eyjólfs Þorkelssonar. Upp- haflegt kaupverð átti að vera 55 milljón krónur. Auk lána úr opin- berum sjóðum segir Eyjólfur að ætlað hafi verið að fjármagna kaupin með því að tveir rækju- skipstjórar (Jón Steingrímsson og Jón Gestur) ætluðu að selja sína báta, sjálfur hafi Eyjólfur ætlað að leggja fram eina milljón og svo hafi Matthías Bjarnason, núverandi sjávarútvegsráð- hefra, útvegað 1500 þúsund króna lán hja Samábyrgð íslenzkra fiski- skipa. „Þegar til kom,“ sagði Eyjólfur. „dugði þetta fyrir 10% af kaupverðinu.“ „Bezti vinur Matthíasar“ A þeim tíma var „ég bezti vinur Matthíasar á Bíldudal," segir Eyjólfur. En 25. marz þetta ár átti Eyjólfur samtal við Matthías Bjarnason á skrifstofu hans í ráðuneytinu í Reykjavík. Þar lagði framkvæmdastjórinn fyrir ráðherrann áætlun um kaup Boða hf. á eignum Fiskveiðasjóðs á Bíldudal og uppbyggingu þeirra og atvinnulíís staðarins. Ráðherr- ann hlustaði á og ræddú þeir málið nokkra stund. En á þessum fundi í • ráðuneytinu telur Eyjólfur sig fyrst hafa orðið varan við að afstaða Matthíasar gagnvart sér væri eitthvað önnur en hún var vön að vera. „Honum hefur ef til vill þótt ég vera kominn of mikið yfir á Framsókn, þótt fátt sé fjarri mér,“ sagði Eyjólfur fréttamanni blaðsins á Bíldudal. Persónulegar deilur? Flestir þeir, sem fréttamaður DB ræddi við á Bíldudal á dögun- um, telja víst að ástæðan fyrir því. að Boði hafi ekki fengið keyptar eignir Fiskveiðasjóðs á Bíldudal hafi .verið einhverjar „persónu- legar deilur" eða „pólitík" í millum Eyjólfs annars vegar og Sverris Júlíussonar og Matthíasar Bjarnasonar hins vegar. Sú sé til dæmis ástæðan fyrir því að bréfum Boða til Fiskveiðasjóðs, þar sem sótzt var eftir kaupum eignanna, hafi aldrei verið svarað. (Sverrir Júlíusson sagði í Jakob Kristinsson, oddviti Suður- fjarðahrepps og stjórnarfor- maður Fiskvinnslunnar hf. samtali við DB fyrir helgina að þessum bréfum hefði verið svarað, „hvort sem það var munn- lega eða skriflega“.) Þá eru nokkrir þeirrar skoðunar að þessar deilur eigi rætur sínar að rekja til þess er Einhamar lét smíða skipið á Akureyri. Sverrir Júlíusson styrkir sjálfur þá skoðun í grein sem hann iskrifaði í Visi sl. fimmtudag. Þar segir hann meðal annars að hann teldi rétt „að at- huguð væru afskipti Eyjólfs Þor- kelssonar, athafnamarins, af kaupum og sölum mb. Viðey RE. er varð síðar mb Árni Kristjánsson BA og enn siðar mb. Andri BA og nú Klængur ÁR, allt á vegum hlutafélagsins Sóknar á Bildudal. Og ekki síður þarf rann- sóknar við um allt varðandi bygg- ingu 150 rúml. (sic) stálbáts á Akureyri, á vegum Einhamars hf. Bildudal." „Svara því fyrlr rétti“ Fréttamaður blaðsins hafði samband við Sverri á föstudaginn og spurði nánar út í Einhamar og samskipti hans og Eyjóifs Þor- kelssonar. „Ég svara ekki um Einhamar," svaraði Sverrir. „Ég geri það fyrir rétti og ég er ekki fyrir rétti núna. Ég er þess fylgj- andi, eins og stendur í Vísisgrein- inni, að þetta mál verði rann- sakað. Ég er tilbúinn að svara og leggja fram ýmislegt fyrir retti. Ef ég þarf að opna mig um Einhamar, þá geri ég það, en ekki svona." Bátur Einhamars, sem nú er Mummi GK, átti eftir að koma aítur til tals i atvinnumálaum- ræðu Bílddælinga. Við komum að því síðar. Skuldabréfin, sem gefin voru út með hreppsábyrgðinni frá 21. janúar 1974, áttu að vera úr gildi þar sem þau voru aldrei notuð í upphaflegum tilgangi. Nafni breytt á skuldabréfi með hreppsábyrgð En í janúar 1975 fréttist af þessum skuldubréfum, öllum á óvart. að minnsta kosti hrepps- nefndarmönnum. Boði hf. hafði fengið milljón króna lán úr Láría- sjóði Elíasar Þorsteinssonar. en það er iánasjóður í tengslum við Sölumiðstöð hraðfrystihúsatina. Það sem nteira var: þetta lán var út á eitt veðskuldabréfanna se.m hrep|)Lii inn hafði áb.vrgzt ári áður fyrir Einhamar hf. til bátasmíð- innar á Akureyri. Ljósmynd af þessu bréfi barst til Bíldudals og þar sást greinilega að nafn Einhamars hf. hafði verið þurrkað úr og nafn Boða sett í staðinn útg. 31/5 ’74. Hrepps- nefndarmenn fóru að spyrjast fyrir hjá stjórnarmönnum Ein- hamars og Boða hvar hin bréf in gætu verið. Þeir vísuðu . hver á annan, að sögn Jakobs Kristins- sonar oddvita, en 15. marz var skilað tveimur bréfum, hvoru að upphæð kr. 750.000,00. Fjögur önnur bréf, samtals að upphæð kr. 476.299,20, sem þeir Jón Stein- grímsson og Jón Gestur, stjórnar- menn í Einhamri, notuðu m.a. til að kaupa sér bát á Blönduósi, komu í ljós með stefnu, sem lögð var fram í Bæjarþingi Reykja- víkur 11. ágúst í sumar. Þau bréf voru útgefin til handa Einhamri 25. janúar 1974. Fréttamaður blaðsins hringdi af hreppsskrifstofunni á Bíldudal til lögmanns stefnanda og fékk þar þær upplýsingar að raunveru- lega væri Jón Steingrímsson hinn stefndi; hreppsábyrgðin gerði nauðsynlegt að stefna hrepps- nefndinni á Bíldudal einnig; Enn Sverrir Júlíusson, forstjóri Fisk- veiðasjóðs Islands. vantar þó bréf — og enginn virðist vita hvað mörg — samtals að upphæð kr. 2,023.000,-. Báturinn, sem þeir Jón Stein- grímsson og Jón Gestur keyptu á Blönduósi, var 25 tonna bátur, Seifur. Hann var seldur þaðan í haust. Skipt um skoðun — eða hvað? Nú ber einstökum hrepps- nefndarmönnum ekki saman um hvort þeir samþykktu og skrifuðu undir ábyrgð fyrir Einhamar eða Boða. Mönnum ber heldur ekki sam- an um hvernig stóð á að nafninu var breytt á þessu tiltekna hluta- bréfi. Hreppsnefndin kom saman þegar bréf þessi fóru að koma í ljós. Ur íundargerð 20. febrúar 1975: „2. Fyrír var tekiö hroppsabyrgÖ til Boöa hf. og voru mættir á fundinn auk hreppsnefndarmanna þeir Björn Magnusson og Hannes Bjarnason, fyrrv. hreppsnefndarmenn. Ábyrgö þessi var rædd á síðasta fundi, og óska þeir er stóöu aö samþykkt hennar, aÖ þaö komi skýrt tram aö þeir töldu ábyrgö þessa veitta Boöa hf. og hún undirrituð sem slík. Hannes Bjarnason og Bjöm Magnusson upplýstu, aö þeir hefðu aldrei undir- rítaö ábyrgö fyrir Boöa hf., heldur var um aö ræöa formbreytingar á bréfi fyrír Einhamar hf. 3. Meö tilvísun til fundargeröar 20. janúar 1974 vill hreppsnefnd leggja áherzlu á, aÖ hrepps- ábyrgö ti| Einhamars hf. er úr gildi fallin eins og bókun ffrá 20. jan. 1974 sýnir." Eifíhamar hf. er ennþá skráð fyrirtæki á Bíldudal og hefur ekki verið tekið til gjaldþrota- skipta. Sjóðirnir vilja sameina Það er mikið lagt á unga monn á Bíldudal. Jakob Kristinsson oddviti er aðeins 26 ára gamail. Hann er jafnframt stjórnarfor- maður Fiskvinnslunnar hf„ sem nú hyggst taka við rekstri frysti- hússins á Bildudal. Theódór A. Bjarnason sveitarstjóri er enn yngri. aðeins tuttugu og fjögurra ÖNNUR GREIN ára. Báðir tóku við störfum sínum í sveitarstjórn eftir byggðakosn- ingarnar 1974. Theódór er „óháður" (enda ekki kjörinn) en Jakob var efsti maður lista sem boðinn var fram í nafni frjálsra og óháðra með slæðingi af fram- sóknarmönnum og alþýðubanda- lagsmönnum. Fljótlega eftir að riýja hrepps- nefndin tók við barst henni erindi að sunnan. Því er lýst nægilega í svarbréfi hreppsnefndar til Karls Bjarnasonar, starfsmanns Fram- kvæmdastofnunar, sem Theódór Bjarnason sendi honum 11. október 1974: Varðandi fyrirspurn frá Fiskveiðasjóði og Framkvæmdastofnun ríkisins um afstöðu Suðurfjarðahrepps til væntanlegs fyrirtækis. sem stofnað yrði um rekstur á eigum hf. Matvælaiðjunnar og á eignum Fiskveiðasjóðs hér á Bíldudal. var eftirfar- andi bókun gerð á fundi hreppsnefodar Suðurfjarðahrepps 10.10 74: Hreppsnefnd var sammála um að nauðsyn væri á að frvstih'ls yrði starfrækt áfram og þvi gæti þreppsnefndi ei skorazt undan að stuðla að slíkum rekstri. en framlag yrði að Theódór Bjarnason sveitarstjóri. Framkvæmdastjóri frystihússins á meðan Byggðasjóður rak það. vora i formi hlutafjár. on okki som boin rokstraraðild. Kinnig’tolur hroppsnofnd. að nauðsynlogt só að hafizt vorði handa um að afia na'gilogs hráofnis handa va'ntanlogu fyrirtæki." Boðamönnum lízt ekki á samninginn við Fiskveiðasjóð Boðamenn voru einnig i fram- kva'indahug. 15. október 1974 sondu þeir Fiskveiðasjóði bréf og greinargerðir um endurmat helztu eigna Boða hf„ svo og um endurba'tur á húseignum yðar á UndlrrlVað hlutaííla*, ... boöí . h.í., Blldadal, Tlðurkaaalr at akulda Ltfnaajddl Xlíasar haradaiaaasnar kr. 1.000.000,aa - allljda krdnur oc/1oo -. Skuld þaaaa akuldblndua rtd okkur til ad cralda aad logua afborgunua d naatu fiaa drua, hlnn 1. aai (. hvara l fjrrata alnn 1, ndnabar 1974. t vaati af akuld þaaaarl, tlna og hiln ar i hvarjua tfaa, akuld- bindua rtd okkur ttl að (raiöa . tdlf af hundradi t árarazrt f) 1. jilnf 1974 að Mlja ag akulu vartlrnlr graiddir aisaarlala«a afrti i binua aðau gjaldúb(aa og afboraanlraar. Btttndua vld akkl f akllua asð gralðslu tfiuyua ac vazrt af al graindri akuld ar bdn ðll f gjaldda«a fallla rt fþrirvara. rtt ( af btl fflagsins vardur takld tll gjaldþrstaskiyta, Mdl, ssa rfaa kunna dt af akuld þaaaarl, ad raka fyrlr hajarþiac) Rsykjavfkur, aaakvrtt dkvadua XVII. kafla la«B ar. Til atadfaatu ritar atjdra fdlacslaa ndfa afa f rtdarrtat tv*cz> vitundarvotta. ?'/r »j k.f. Vitundarvottari itjdy* yíeúm 7 Suðurf Jardahrappur dbyrciat cralöalu efi graindrar akuldar aad sjdlfeskuldardbm ad fancinni haiaild a/aluaafadar. I hrappansfnd Suðurf jardahi VitUBdarvottari í • y / -------- ■// ) ,y /! g,h.ltí'í y Skuldahi'éiið lil lianda Einliamri lif. sem síðar kom í Ijós á nafni Bnða. I’renlisl þart vel niá sjá hvar nafninu hefur vorirt hrevtl á tveimur slörtum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.