Dagblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 21
DACBLAÐIÐ. MIÐVIKUDACUR 8. DÉSEMBER 1976 21 Veðrið " Norðan ótt verður um allt land, frost verður þetta 5-10 stig. Éljagangur á Vestfjörðum og á Norður- og Norðausturlandi en bjart veður á sunnanverðu landinu. í morgun klukkan 6 var 9 stiga frost í Reykjavík, sums staðar á Vestfjörðum var frostið 10 stig og sömuleiðis á Akureyri. Minnst frost var 4 stig á Dalatanga. Andiát Oddný Sveinsdóttir og Kristján N. Wiium. Oddný var fædd að Brimnesi við Seyðisfjörð í Norður-Múlasýslu 26. maí 1884 og andaðist 2. maí 1976 að heimili Guðbjargar dóttur sinnar að Hamrahlíð 23 á Vopnafirði. Kristján Wium andaðist í Fagra- dal 1. júní 1932 á bezta aldri, aðeins fimmtíu og eins árs. Kristján fæddist 24. apríl 1881 í Njarðvík við Borgarfjörð eystri. Faðir hans hét Niels Jónsson, tré- smiður og móðir Kristln María Jónsdóttir. Oddný og Kristján voru gefin saman í hjónaband í 'Hjaltastaðakirkju 7. júlí 1906 af séra Vigfúsi Þórðarsyni. Auk Guðbjargar áttu þau Kristján og Oddný f jórar dætur. Sveinbjörgu, Ingileif, Þórdísi, Ástu og Elsu. Kristín Pétursdóttir, Elliheim- ilinu Grund, lézt 6. desember. Kristín Einarsdóttir. Álftröð 7, Kópavogi, lézt í Borgarspítalan- um 7. desember. Borgþór Guðmundsson, Unufelli 46, lézt þriðjudaginn 7. desember. Guðmundur Þ. Steingrímsson verkstjóri andaðist að heimili sínu. Spítalastig 28, 6. desember. Þórður Jónatansson. Önguls- stöðum, lézt í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri föstudaginn 3. desember. Utförin fer fram frá Munkaþverárkirkju laugardaginn 11. desember kl. 1.30 e.h. Símon Jóh. Ágústsson prófessor, Oddagötu 12, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 9. desember kl. 14 e.h. Asta Agústsdóttir. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. desember kl. 13.30 e.h. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld. miövikudan kl. 8. Filadelfia Keflavík Samkoma verrtur i kvöld kl. 20.30. Ron Coady. biskup talar. F.vrirbænir í samkomunni. Allir hjartanle^a velkomnir. Fundir Jólafundur Félags ein- stœðra foreldra vérður i Átthaííasal Hótel Söjíu. sunnuda«inn 12. des. ok hefst kl. 3 e.h. B«>rn on Kestir fóla«smanna velkomin. Skemmtiatriói. happdrætti ok fleira. Nefndin. Fró Guðspekifélaginu KynninKarfundur stúkunnar Fjólu i Kópa- vo«i. hefst kl. 21 i kvöld aó Hamrabor« 1. 3. hæó. Erindi: ..Hvert ætlar þú?" flytur C.uójón B. Baldvinsson. Stúkan Fjóla. Sólarrannsókna- félagið í Hafnarfirði heldur fund. annaó kvöld fimmtudaginn 9. des. í Iðnaðai mannahúsinu kl. 20.30. Fund- arefni annast: Matthias Johannessen. rit- stjóri, Guðmundur Jörundsson, útgerðar- maðurog Sigfús Halldórsson. tónskáld. Stjórnin. Aðalfundur Knatt- spyrnudeildar KR verður haldinn i KR-heimilinu fimmtu- daginn 16. des. 1976 kl. 20. Venjuleg' aðal- fundarstörf. Stjórnin. Kvenfélagið Aldan Jólafundurinn verður miðvikudaginn 8. des. |k1. 8.30 að Hverfisgötu 21. Sýndar verða jölaskreytingar o. fl. frá Blóm- um og ávöxtum. ATHUGASEMD VEGNA BÍLDUDALSGREINAR 6/12/76 „Vegna villandi orðalags í grein Ómars Valdimarssonar blaðamanns um Bildudal í Dag- blaðinu í gær, skal það tekið fram, að rekstur Arnfirðings hf. á frystihúsinu á Bíldudal var í beinu framhaldi af rekstri Suðurfjarðahrepps. Suðurfjarðahreppur var for- gönguaðili að stofnun Arn- firðings hf. og var langstærsti hluthafi í því félagi. Voru störf mín að stofnun félagsins unnin fyrir Suðurfjarðahrepp einan, en ekki fyrir hreppinn og Arn- firðing hf. eins og I greininni er haldið fram. Hér var I rauninni aðeins um að ræða yfirfærslu á frystihús- rekstri og útgerð hreppsins í hlutafélagsform. Þá er rétt að það komi fram, að Rækjuver hf. hefur aldrei haft með höndum neina starf- semi í samkeppni við frysti- húsið á Bíldudal né komið inn á starfssvið þess. 7. desemeber 1976, Óttar Yngvason" Athugasemd ÓV: 1 bráðabirgðakaupsamningi dags. 19. marz 1970, þar sem Suðurfjarðahreppur er nefndur seljandi og Arn- firðingur hf. kaupandi, segir svo i 20. tölulið: „Aðilar eru sammála um það, að um samninga og greiðslur á gjaldföllnum lausaskuldum sjái hlutlaus aðili, sem báðir aðilar sam- þykkja. Eru báðir aðilar sammála um, að óska eftir aðstoð málflutningsskrif- stofu Öttars Yngvasonar, Reykjavík, til þess svo og til að veita viðtöku Iánum og styrk atvinnujöfnunarsjóðs og greiðslum úr sjóðum SH og fleira.“ A þessu byggist það „villandi orðalag“, sem vitnað er til, og var í þá veru að Öttar Yngvason hefði verið lögfræðilegur ráðu- nautur beggja aðila. Ómar Valdimarsson. blm. miðviku- Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar Jóiafundurinn verður haldinn da«inn 8. des. kl. 20.30. Sönuur. upplestur ou fleira til skemmtunar. Selt verður jólaskraut. Munið eftir jölapökkunum. Takið með vkkur uesti. Stjórnin. Jólafundur Kvenfélaus Breiðholts verður haldinn miðvikudaginn 8. des. kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Fjölbreytt dagskrá: Fjölmennum. Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn Jólafundur verður 8. desember kl. 19.30 í félagsheimilinu. Dagskrá: Kvennakórinn og barnahljómsyéit frá Tónlistarskólanum. Kvöldverður. Látið vita fyrir sunnudags- kvöld hjá öldu i slma 12637. Láru í'sima 20423 og Þuríði í síma 18851. Jólafundur Kvenfélags Breiðholts verður haldinn miðvikudaginn 8. des. kl. 20.30 i anddyri Breiðholtsskóla. Fjölbreytt dagskrá: Fjölmennum. Stjórnin. Fró Nóttúrulœkninga- félagi Reykjavíkur Jólafundur verður í Matstofunni Laugavegi 20 B. fimmtudaginn 9. des. kl. 20.30. Lit- skuggam.vndir. Ræða. Upplestur. Veitingar. Félagar fjölmennið. Sóknarkonur sem eiga rétt á styrk úr Vilborgarsjóði sendi umsókn sem fyrst. Stjórnin. Konur í Styrktar- félagi vangefinna Jólavakan verður í Bjarkarási fimmtudaginn 9. des. kl. 20.30. Stjórnin. Ferðafélag íslands Myndasýning (Eyvakvöld) verður í Lindarbœ niftri, miðvikudaginn 8. des. kl. 20.30. Bergþóra Sigurðardóttir. læknir sýnir. t'erðafélag íslands. Hjálprœðisherinn, útnlutun á notuðum fatnaði verður fimmtu- dag. föstudag <>g laugardag frá kl. 10-12 og 1-6. Hóteigskirkja. Tómas Sveinsson sóki sóknarprestur í Háteigs- prestakalli. Barmahlið 52. sími 12530, er til viðtals í kirkjunni mánudaga til föstudaga’ frá kl. llf.h.tilkl. 12. Sími 12407. Játuðu klúbbránið á Vellinum Uppvíst er nú orðið um innbrotið sem framið var í NCO klúbbinn í fyrrinótt. Þaðan var stolið 14 kössum af áfengi og lit- sjónvarpstæki. Mennirnir tveir sem hand- teknir voru í gærmorgun játuðu á sig verknaðinn og hefur allt þýfið fundizt eftir þeirra fyrirsögn. Mennirnir tveir eru úr Keflavík. -ASt. Langaði í sælgæti og sígarettur Innbrot var framið í sælgætissölu að Vesturgötu 29 í nótt. Sá sem þar var að verki virtist aðallega hafa ætlað að seðja sínar þarfir til munaðar- vöru. Hann var gripinn á staðnum og hafði þá stungið á sig nokkru af sælgæti og vindlingum. Var þýfið ekki fyrirferðarmeira en svo að það komst í bréípoka, sem lögreglan tók til geymslu. -ASt. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Óskast keypt Veiðarfæri. Netaveiðarfæri óskast keypt. Uppl. í síma 93-8632. Óskaeftir að kaupa notaða rafmagnshita- túpu um 13 kw. Uppl. í síma 94- 7299. Til sölu lítið notuð sjálfvirk þvottavél, gamalt borðstofuborð með 6 stól- um og skenkur, allt vel með farið. Uppl. í síma 35884 i dag og næstu daga. Til sölu vel með farið eldhúsborð með ljósri plötu, 4 bakstólar og sem nýr kerrupoki. Uppl. í síma 72273. Kostaboð! Til sölu vel með farið sófaborð, einnig barnaþrihjól, tilvalið sem jólagjöf. Uppl. í síma 20467 eftir kl. 19. Sem ný kvikmyndatökuvél til sölu, teg- und Chinon 872 Super 8 með power-zoom og synchro-sound upptiiku, frábær vél í mjög góðu ástandi, mjög litið notuð, ábyrgð ekki útrunnin. Uppl. í síma 92- 2339 eða að Faxabraut 39A, Kefla- vík. Brúðarkjóll til sölu stærð 36-38. Uppl. í síma 34081, eftir kl. 5. Til sölu 8 rása Rally segulband og Crown útvarp, einnig Cav oliuverk i 4 eyl. Scania dísilvél. Uppl. í síma 82170 eftir kl. 17. Til sölu ljósmyndastækkari á kr. 6.000. einnig handsnúinn fjölritari, verð kr. 5.000, henlugur fyrir félög og skóla. Uppl. i síma 83708. eftir kl. sjö á kvöldin næstu daga. Ódýrar jólagjafir: Hefi til sölu nokkrar innrammað- ar eftirprentanir sem seljast ódýrt þessa daganna til jóla Hús- gagnavinnustofa Eggerts Jóns- sonar, Mjóuhlíð 16. Innrömmun — Rammalistar: Það kostar lítið að innramma sjálfur, listarnir fást í ýmsum gerðum og brciddum í Húsgagna- vinnustofu Eggerts Jónssonar, Mjóuhlíð 16. Notað ullargólfteppi til sölu, stærð 24 ferm., selst ódýrt. Uppl. í síma 31398. Hnakkur til sölu. mjög vel með farinn og á mjög góðu verði. Uppl. í síma 40480. Notuð teppi til sölu. Uppl. í síma 36527. Atlas ísskápur til sölu, á sama stað er til sölu Skoda 1968, óskoðaður, einnig flauelsdragt og kjóll, nr. 38. Upp- lýsingar í sínta 73188. Ullargólfteppi. rýa frá Alafossi, til sölu vegna flutnings, ca 33 fm. Uppl. í síma 76438 eftir kl. 6. Bileigendur - Bílvirkjar Sexkantasett, skrúfstykki, átaks- mælar, draghnoðatengur, stál- merkipennar. lakksprautur, micrometer. öfuguggasett, boddí- klippur. bremsudælusliparar. höggskrúfjárn. rafmagnslóðbolt- ar/föndurtæki. Black & Decker föndursett. rafmagnsborvélar. rafmagnshjólsagir. ódýnr hand- fræsarar, topplyklasett (brota- ábyrgð). toppgrindabogar f.vrir jeppa og fólksbíla. skíðafestingar. úrval jólagjafa handa bileigend- um og iðnaðarmönnum — Ingþór. Armúla. sími 84845. Til sölu. skrifstofuhúsgögn, skrifborð, stól- ar, skrifborðsstólar, hillur og uppistöður, einnig skjalataska. Á sama stað eru til sölu járnabeygj- ur, víbratorar, vatnsdæla, loft- dæla og fl. Uppl. í síma 72180 eftir kl. 7 á kvöldin. I Verzlun 8 Hljþmplötur í miklu úrvali. meðal annars jólaplöturnar frá S.G., nýjar íslenzkar plötur litlar og stórar. einnig mikið magn af ódýrum. litið notuðum plötum. að- eins 500-1000 kr. st.vkkið. Safnara- búðin. Laufásvegi 1. Antik. Borðstofuhúsgögn, svefn- herbergishúsgögn, dagstofuhús- gögn, skrifborð, borð, stólar, speglar, úrval gjafavara, kaupum og tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Islenzk alullargólfteppi i sérflokki, þri- þættur plötulopi, verksmiðjuverð, auk þess geíum við magnafslátt Teppi hf. Súðarvogi 4, sími 36630> og 30581. Amatörverzlunin Allt til kvikmyndagerðar. Sýning- arvélar, upptökuvélar, límara, spólur, auk þ. áteknar super 8 filmur, Slides-sýningarvélar, tjöld, silfurendurskin, geymslu- kassar, plastrammar m/gleri og án glers, myndvarpar og fl. Gott úrval af myndaalbúmum, filmual- búm. Fyrir litlu börnin: þrividd- arsjónaukar og úrval af myndum i þá (litm). Amatör, Laugav. 55, s. 22718. ktrKjufcll: Fallegar nýjar jólavörur komnár.Gjafavörur. kerti, jólakort. umbúðapappir. bönd. skraut. serviettur o.fl. Nýkomnar. glæsilegar vestur-þýzkar skirnar- gjafir. Brúðkaupsvörur og allar fermingarvörur. Póstsendum. Opið 9-12 og 1-6, laúgardaga 9-12. Kirkjufell. Ingólfsstræti 6. simi 21090. Margar gerðir stereohljómtækja. Verð með hátölurum frá kr. 33.630, úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 4.895, bílasegulbönd fyrir, kassettur og átta rása spólur, verð frá kr. 13.875, úrval bílahátalara, ódýr bílaloftnet, músíkkassettur og átta rása spólur og hljómplöt- ur, íslenzkar og erlendar, sumt á gömlu verði. F. Björnsson, radíó- verzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112! Allur fatnaður seldur langt undir hálfvirði þessa viku, galla- og flauelsbuxur á kr. 500,1000,1500,2000 og 2500 kr„ peysur fyrir börn og fullorðna frá kr. 750, barnaúlpur á kr. 3900, kápur og kjólar frá kr. 500, blúss- ur á kr. 1000, herraskyrtur á kr.' 1000 og margt fl. á ótrúlega lágu verði. Verzlunin Dunhaga 23 auglýsir! A stúlkur: Jólakjólar. sokkar. peysur, húfur. nærföt. náttkjólar. rúllukragabolir. vettlingar. Á, dretigi: Pe.vsur. sokkar. gallabux- ur og rifflaðar. vettlingar. nærföt. náttföt. axlabönd. húfur. rúllu-t kragabolir. Einnig nýkomnar1 fallegar sængurgjafir. mikið úr- val af garni. prjónum og leikföng- um og fjölmargt fleira. Leitið ekki langt yfir skammt. Barna- og unglingafataverzlunin Dunhaga 23. við hliðina á Bókabúö Vestur- bæjar. opið á laugardögum. Leikfangahúsið auglýsir. Höfuni opnað leikfangaverzlun i Iðnaðarhúsinu við Ingólfsstræti, stórfenglegt úrval af stórum og smáum leikföngum. Sindý- dúkkur. sófar. stólar. snyrtiborð. náttlampi. borðstofuborð, bað. fataskápar. bilar. Barby-dúkkur. föl. bilar. sundlaugar. tjöld. tösk- ur. Big Jim, föt. bílar. töskur. krókódílar. apar: ævintýramaður- inn. föt og fylgihlutir. brúðuleik- grindur. brúðurúm. D.V.P. dúkk- ur. Fisher Price bensinstöðvar. skólar. brúðuhús. bóndalner. flug- stöð. þorp. stór brúðuhús. Póst- senduin. I.eiklangahúsið. Iðnað- arhúsinu lngolfsstr;eti og. Skóla- viirðustig 10. sitni I480(i. Tréskurður — Leðurþrykk. Lampar, kassar, gestabækur. langspil, seðlaveski með höfða- letri, ódýr hálsveski o.fl. Trésker- inn Blönduhlíð 18, sími 23911. Brúðuvöggur. margar stærðir, kærkomnar jóla- gjafir, fyrirliggjandi. Blindraiðn. Ingólfsstræti 16. Fatnaður j Ný og ónotuð. stórglæsileg, bláteinótt jakkaföt með vesti til sölu, sanngjarnt verð, stærð no. 50. Uppl. í síma 81167. Brúðarkjóll til sölu. stærð 38. Uppl. í síma 14129 eftir kl. 5. Leðurjakki á háan og grannan dreng til sölu, brún leðurkápa nr. 44, ódýr nælonpels og uppháir drengja- skór. Upplýsingar í síma 82585. 1 Vetrarvörur 8 Skautar. Oska eftir hockey skautum nr. 42-43. Uppl. í síma 52252. Til sölu skíði. 1,50 og Kaaber smelluskór no. 36. Uppl. í síma 21098 og 99-3157. Óska eftir skíðum og klossum fyrir 6 og 9 ára börn. Uppl. í síma 85541. Til sölu eru nýleg Redmaster skíði, 1,80, og reimaðir Alpin skíðaskór no. 40. Uppl. í síma 85074 milli kl. 2 og 6. Til sölu skíðaskór no. 45, mjög lítið notað- ir. Uppl. í síma 92-2112.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.