Dagblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 8
 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1977. Hort — Spassky: . Seljum þér óvænta sumargjöf í dag á Bernhöftstorfu, árituð, innpökkuð bók á krónur fimmtán hundruð RiTHÖrUNDASAMBAND ÍSLANDS Tapleikurínn kostar hálfa milljón Mörg hundruð fylgdust með Hópur manna lá á gluggum Loftleiðahótelsins undir lok sextándu einvígisskákarinnar í gærkvöldi. Áhorfendasalirnir voru bókstaflega fleytifullir. Mörg hundruð manns fylgdust með síðustu skákinni. Keppendasalurinn var þétt- setinn og meðfram sætaröðinni og fyrir aftan hana stóðu menn eins þétt og kostur var. Skák- skýringasalurinn var sneisa- fullur. A öllum göngum varð fólk að standa þar sem öll sæti voru setin. Enginn kvartaði. Skákáhuginn í gær krafðist ekki hvíldar í sætum. ,,Ég var feginn að ná í þessar krúsir,“ sagði Halldór E. Sigurðsson, samgönguráðherra, þegar hann hafði verzlað í minjagripasölu Skáksambands- ins og gekk út með fjórar drykkjarkönnur myndskreytt- ar. „Hann vantar ekki ilátin ef Sólnes kemur með bjórinn," sagði Björn Bjarman, sém þarna var.að vanda. Meðal áhorfenda voru annars þessi: Páll Heiðar Jónsson rithöfundur og frétta- maður, Guðmundur Sigurjónsson, stór- meistari, Dagfinnur Stefánsson, yfirflug- stjóri hjá Flugleiðum, Baldur Möller, ráðuneytisstjóri, Ingi R. Jóhannsson, skákmeistari og endurskoðandi, Róbert Sigmundsson, framkvstj., Ingvar As- mundsson, skákmaður og kennari, Haraldur Blöndal, lögfræðingur, Baldur Kristjánsson, simstjóri, Magnús Finnsson, blaðamaður, Ólafur Einarsson, stórkaupm. I Festi, Isleifur Runólfsson, frkvstj., Haukur Þorleifsson, fyrrv. bankastj., Matthías Andrésson, toll- gæzlum., Thor R. Richardsson, forstj., og konsúll, Margeir Sigurjónsson, stór- kaupm. í Steinavör, Sigurbjörn Pétursson, tannlæknir, Axel Jónsson, alþingismaður, Ottó Jónsson, menntaskólakennari, Ingi R. Helgason, hrl., Þorgeir Þorgeirsson, rithöfundur, Þorkell Þorleifsson, hús- gagnabólstrari, Haukur Helgason, hagfr., Kristin Guðjohnsen, Alda Snæhólm, Anna Einarsdóttir, Ingibjörg Agústsdóttir, ólöf Þráinsdóttir, Aslaug Kristinsdóttir, Aðalsteinn Guðjohnsen, rafmagnsstjóri, Helgi Sæmundsson, ritstjóri, Magnús Norðdahi, bifrstj. Guðlaugur Þorvaldss., háskólarektor Gissur Jörundur Kristins- son, Einar Laxness, cand. mag., Jakob Hafstein, framkvstj., Jóhann Kristjánsson, forstj. Kápunni, Arni Bjömsson, lögfræðingur og endurskoðandi, Davið Oddsson, skrif- stofustj. og borgarftr. Bjarni Guðnason, prófessor, Jónas Bjarnason, efnaverkfr., Vilmundur Gylfason, blaðamaður og menntaskólakennari, Hjörtur Gunnars- son, kennari, Valgarð Runólfsson, skóla- stj., Ingi G. Ingimundarson, hrl., Þórir Sæmundsson, auglýingastj., Ingólfur Sveinson, lögrþj., Þorsteinn Guðlaugsson, iðnaðarm., Guðmundur Arason, forstj., Fönn, Þórhallur Halldórsson, verzlm, Þórarinn Jónasson, bóndi i Laxnesi, Bjarki Eliasson, yfirlögregluþjónn, Hall- dór Karlsson, trésmiðam., Ólafur H. Ólafs- son viðskfr. á Skattstofunni, ólafur Orra- son, viðskfr., Gústaf Ólafsson hrl., Páll G. Jónsson, stórkaupm., Pólaris, Stefán Reynir Kristinsson, Viðskfr., Magnús As- mundarson, verzlunarkennari, Fjölnir Stefánsson, tónskáld, Ingólfur Isebarn, verzlm., Friðrik Kristjánsson, forstj., Jónas Guðmundsson, deildarsti. ritsiman- um, Þórarinn Arnas., tannlæknir. Gunn- ar Þormar, tannl., Kjartan Gislason, há- skólakennari, Sigurður Thoroddsen, verkfr., Arni Snævarr, ráðuneytisstj., Kristinn Þorsteinsson, bankamaður, Eirikur Ketilsson, stórkaupmaður, Gylfi Þórðarson, form. loðnunefndar, Kristján Benediktsson, borgarftr., Hörður Vilhjálmsson, blaðamaður, Anton Biðskák! — og Guðmundur Arnlaugsson, yfirdómari, hefur gengið frá málunum við keppendur. DB-mynd Sv. Þorm. Hér hefur Hort ieikið fyrsta leiknum: e4 Spassky svarar e5 og Hort vætir kverkarnar í kók. DB-myndir Bjarnleifur. Ekki létu allir áhorfendur sér nægja sjónvarpsmyndir af skákstoð- unni. Margir voru með vasatöfl. Hér þekkjast meðal annarra þeir Haraldur Blöndal lögfræðingur, Ingi R. Jóhannsson, aiþjóðlegur meistari, og Guðmundur Sigurjónsson, stórmeistari. DB-mynd: Sv. Þorm. „Þetta er dautt jafntefli," sagði Jón Pálsson, skákmeist- ari, þegar 16. skákin í einvfginu fór i bið eftir að Hort hafði leikið sfnum fertugasta og öðr- um leik á hvftt. „Þetta er betra á svart,“ sagði Helgi Ólafsson á sama tíma. „Mér er alveg sama hvað allir aðrir segja, það er allavega ekki lakara tafl hjá svörtum," bætti Helgi við. Sextánda skákin og sú siðasta, sem tefld verður I þessu einvigi, fór sem sagt f bið og verður tefld áfram á morgun kl. 14 á Hótel Loftleiðum. Sáttasemjari rikisins, Torfi Hjartarson, gekk inn I kepp- endasalinn tfu mínútum fyrir klukkan sjö f gærkvöldi. Þóttust menn sjá, að Skáksam- bandið væri við öllu búið. Fylgdist Torfi með skákinni langa stund. Ekki var hann þó kvaddur til samninga, enda var þá sýnilega kominn upp spánskur leikur með uppskipta- afbrigðinu f taflinu. Skákin var frá upphafi til biðstöðu gífurlega spennandi. Hort var með hvítt og tefldi hvasst. Spassky svaraði honum uppi. Fyrstu leikirnir voru hratt leiknir. Gengu spádómar kunnáttumanna á ýmsa vegu, en yfirleitt álitu menn að Hort ætti vinningsmöguleika, a.m.k. um skeið. Spennan var þó lát- laus. „Nú getur hver leikur kostað hálfa milljón," sagði Sigurjón Jóhannsson, blaðafulltrúi ein- vfgisins, þegar leikurinn stóð sem hæst. Hafði hann að sjálf- sögðu í huga verðlaunin sem keppendur fá. Hort og Spassky höfðu gert samkomulag um það að ef þeir væru jafnir að vinningum eftir sextán skákir skiptust verðlaun in að jöfnu milli þeirra. Þau eru áttföld lágmarksverðlaun, eða 32 þúsund svissneskir frankar. Þegar einvígið hófst f lok febrúar voru þessi verðlaun sem næst kr. 2.407.000,00 ís- lenzkum krónum. Nú, þegar einvíginu lýkur, eru þau orðin kr. 2.455,000,00 eða kr. 12. Be3 — Be7 13. Khl — Bf6 14. a4 — 0-0-0 15. a5 — Rh4 16. Rd2 — Rg6 17: Hadl — Rf4 18. Bxf4 — exf4 19. Rc4 — g5 20. Kg2 — Hh6 21. Hfel — c5 22. c3 — Bg7 23. Hgl — Hg6 24. Kfl — b5 25. axb6 — cxb6 26. Ke2 — b5 27. Ra5 — Kc7 28. Rb3 — Kb6 29. Hal — Bf8 30. Ha2 — Be7 31. Hfal — Ha8 32. Ha5 — Hc6 33. Kd7 — Bf6 34. Kc2 — c4 35. Rcl — cxd3- 36. Rxd3 — Be7 37. e5 — h4 38. b4 — Kb7 39. Ha5a3 — Had8 40. Hdl — Hc8 41. Kb2 — He6 42. Haal — Biðskák. Guðjónsson, bifrstj., Þórhallur i Marco, Magnús Magnússon frkvstj., Ólafur W. Stefánsson, skrifststj. í dómsmálaráðu-, neytinu, Vigfús Friðjónsson, framkvstj., Einar ólafsson frá Súgandafirði, Egill Valgeirsson, rakarameistari, Helgi Bachmann, bankamaður, Halldór Halldórsson, blaðam., Lúðvik Nordgulen, verkstj., Tómas Arnason, framkvstj., Ragnar Lár, blaðam., og teiknari. Jón Birgir Pétursson fréttastj., svo einhverjir séu nefndir. andi heimsmeistara, við skákborðið til þess að skoða skákina fyrir tímaritið Skák, sem Jóhann Þórir hefur haldið úti af miklum myndarskap í samvinnu við Skák- samband íslands. -BS. Þegar fréttamaður DB yfirgaf Hótel Loftleiðir, sátu þeir Jón L. Arnason, nýbakaður Islandsmeistari i skák, bróðir hans Ásgeir Þór Árnason, og Jónas P. Erlingsson, með Vasily Smyslov, fyrrver- 42.000,00 hærri en i upphafi keppninnar. Sigurvegarinn skyldi hljóta fimm áttundu fjárhæðarinnar en hinn þrjá áttundu. Biðstaðan er þessi: Skákin tefldist annars þann- ig: 1. e4 — e5 2. Rf3 — Rc6 3. Bb5 — a6 4. Bxc6 — dxc6 5. 0-0 — Bg4 6. h3 — h5 7. d3 — Df6 8. Bbd2 — Re7 9. Rc4 — Bxf3 10. Dxf3 — Dxf3 11. gxf3 — Rg6

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.