Dagblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 16
LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 1977. „Forðum var verandi á vertíð í Eyjum”...en NÚ ER VONIN EIN EFTIR —allt niður í 10 fiskar ítrossuna algengt Netatrossurnar teknar upp kl. 4 að morgni. I II ■■■■■! Afli hefur verið rýr bæði hjá neta- og trollbátum þðtt nokkr- ir bátar hafi fengið þokkaiegl. Fyrir þremur dögum var afla- hæsti netabáturinn, Þórunn Sveinsdóttir, kominn með 6058 tonn af ðslægðum fiski úr 29 löndunum. Annar var Ölduljón með 444,9 tonn og 42 landanir og þriðji Árni í Görðum með 430 tonn og 82 landanir. Fjöldi landana úr Árna í Görðum staf- ar af því að hann hefur verið á heimamiðum en hinir aðallega austur í Meðallandsbugt. Utkoman hjá fjórða neta- bátnum er líklegast hvað bezt en það er Bergur með 428,7 tonn úr 17 löndunum. Hann fór seint á netin því hann var á loðnuvertíð áður. „Nú heldur maður bara í von- ina að eitthvað skáni. Eftir 20. í fyrra batnaði verulega og stóð alveg fram í maí en því miður er þó ekkert sem bendir til þess enn að svo verði,“ sagði Magnús Sighvatsson hjá Vinnslustöð- inni í Eyjum er DB ræddi við hann í gær. Sagði hann vertíðina hafa verið mjög daufa, utan sæmi- legrar viku rétt fyrir páska. Hálfgert lokahljóð væri komið í suma og væri aðkomufólk farið að tínast í burtu enda ekki unnið nema til kl. 5 í fiskverk- ununum að undanförnu. Sigurbára er hæst trollbáta með 317,4 tonn úr 21 löndun, þrá Frár með 234,7 úr 20 lönd- unum og Björg með 216,8 úr 28 löndunum. Drekinn tekinn inn en hann heldur netunum kyrrum á réttum stað á meðan þau liggja. LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - Úrvalið aldrei meira en nú! Ertu að byggja? Þarftu að bæta? Viltu breyta? Mjög vönduð GÓLFTEPPI Verð frá kr. 1.800 ferm Vinyl gólfdúkur Kork-gólfflísar Verð frá kr. 2.780 ferm. Vinyl veggfóður Nýir |itir I■ V f / a a AA _ + Verð frá kr. 600 rúllan. Málning og málningarvörur Frá helztu f ramleiðendum Staðgreiðsluafsláttur hvort sem keypt er mikið eða lítið 10% Það munar umminna Lítiðviðí Litaveri þvíþað hefur ávallt borgað sig Vandaður CONTAKT-pappír, litaúrval mikið — Teppi í bfla — RYA- og ESCERONA — VÖNDUÐ TEPPI í SÉRFLOKKI — LEÐURLÍKI — breidd 138 cm, — glœsilegir litir. Allar deildir ásama stað yiioiieyii iiiii. ^—« TV Hreyfilshúsinu, Grensásvegi 18 LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER LITAVER —LITAVER —LITAVER - LITAVER

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.