Dagblaðið - 24.02.1978, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 24.02.1978, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1978. Ekki eru allir sammála Gvlfa Þ. Gislasyni á stjórnmálasviðinu en flestir viðurkenna að hann er vel máli farinn. GYLFA Þ. ÞAKKAÐ FRÁBÆRT ERINDI Oddrún Pálsdóttir hringdi: Hún bað DB að koma á fram- færi þakklæti til Gylfa Þ. Gísla- sonar fyrir erindi sefn hann flutti í útvarpinu sunnudaginn 12. febrúar sl. ,,Mér fannst þetta mjög innihaldsmikið er- indi sem á brýnt erindi til okkar allra. Mér fyndist að Dagbíaðið ætti að birta þetta erindi, það var svo frábært", sagði Oddrún. Oddrún er beðin afsökunar á hye bréf þetta birtist séint en það týndist í bréfabunkanum sem lesendásíðunum hefur borizt. — Jafnframt má taka fram að tímaritið Fjármálatíð- indi mun birta þetta erindi Gylfa Þ. Gfslasonar. Kvikmyndahátíðin: Ekkert er lengur aðeins til milli karls og konu E.h. 2034-1432 hringdi: ,,Á hvaða leið. er mannfólkið? Eg hef hugsað mikið í sam- bandi við þær ógeðslegu mynd- ir sem listahátíð hafði upp á að bjóða. Ég sá aðeins það sem sýnt var f sjónvarpinu og fékk svo mikla ólyst á listinni þeirra að ég kærði mig ekki um meira. Tel ég víst að það hafi allt verið svipuð list. Mennirnir virðast hafa lokað augunum fyrir því sem er smekklegt og fagurt. Það sýnist eiga að troða inn á fólk, hvort sem það vill eða vill ekki öllum þeim sora og viðbjóði sem nútíma listamenn eru úttroðnir af. Mannslfkaminn er listaverk guðs og þar eru mennirnir ekki færir að bæta um. En þeir ættu heldur ekki að afskræma og eyðileggja og kalla það svo list. Nútíminn virðist þurfa að hafa í uppistöðu í sögur, myndir, ræður og rit kynfæri mannslík- amans. Sú tilfinning sem ást heitir er fótum troðin og saurguð. Ekkert er lengur aðeins á milli karls og konu. Allt er orðið opinbert og með þeim sóðalegasta .máta sem listamenn geta fundið upp á. Ég vildi leggja það til þessara mála að strangara eftirlit væri með kvikmyndahúsunum og síðast en ekki sízt með sjón- varpinu, þar sem allir aldurs- flokkar hafa aðgang að á heim- ilunum. Ég læt þetta nægja. Ég gat ekki þagað.“ Eru forustumenn listamanna og stjórnendur listhátíðar á villi- götum hvað varðar val listrænna kvikmynda? I sjónvarpinu og víðar höfum við hevrt og séð að s\o telur Thor Vilhjálmsson rithöfundur og forseti Bandalags íslenzkra listamanna alls ekki. Ver hann frelsi listarinn, r ötullega og er ekki fús til neins undansláttar i h< ii.: < ;muu. Reykjavíkurhöfn óskar að ráða eftirfarandi starfsmenn Verkstjóra. Verksvið er aðallega götur, holræsi og aðrar lagnir og hreinsun hafnarsvæðis. Sprengiréttindi eru æskileg. Trésmið eða skipasmið helst vanan bryggjugerð.Umsækjendur hafi samband við tæknideild eða verkstjóra í sima 28211. HAFNARSTJÓRINN í REYKJAVÍK ********** *********! PA.SSAM YNDIR *sv/ hvitt Á - 3 -MIN. * * LITUR * • ENGIN • BIÐ ! * Ljósmyndastofa AMATOR LAUGAVEGI 55 ‘S‘ 2 27 18 j; * ****** ********* * * * Saumavélin sem gerir alla saumavinnu einfalda er NECCHI E Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 ARNARTANGI Mosfcllssvcit. 100 fcrm rarthús úr timbri Vcrð kr. 14.5 m. ASPARFELL 4 horborííjii ulæsilivu Ibúrt. Verrt 15- 15.5 m. ASPARFELL 4 hcrbunija ibúrt.mort bilskúr. Vorrt 1H-1H.5 m. BREKKUGATA Hiifnarfirrti 5 hcrb. ákiimt 2 horb. i kjallara. (lórtibúrt. Vm'rt 10-11 m. DIGRANESVEGUR Kópavoyi. Éinbýlishús. Ramalt. 100 fcrm. Vcrrt 8-R m. GRENIGRUND KöpavoRÍ. 4 hcrhcruja íhúrt í Riimlu tvlbýlishúsi. (lórtur startur. Vcrrt 12 m. KÓPAVOGSBRAUT 4 hcrh. falIcR íbúrt á jarrthært. Vcrrt '11.5-12 m. KÓPAVOGSBRAUT (ílæsilou «R vöndurt sórbært. Sta*rrt 157 fcrm. Vcrrt 20 m. Kópavogur • Símar 43466 & 43805 MELGERÐI Kópavogi 2 hcrh. S0 fcrm. Vcrrt K 5-0 m. MELGERÐI Kópavo«i 5 hcrh. scrhicrt. stór bilskúr. t’licsilcj* ci«n. Vcrrt lfi-17 m SKÁLAHEIÐI Kópavoni 2 hcrb. 70 fcrm i cldra húsi Vcrrt 9 m. VÍÐIGRUND KópavoRÍ. Mj<m fallcRt cinhýlishús á cinni h;crt 120 fcrm. Vcrrt 22 m. SMIÐJUVEGUR Irtnartarhúsnicrti. H00 fcrm. SKEMMUVEGUR Irtnartarhúsnicrti. 220 fcrm. Ncrtri hicrt. FráKcnyin. ASBRAUT Kópavogi MjöR Rört tvcnjljit hcrhcrkja íbúrt. Vcrrt S.7 m. Þessi frábæra sjálfvirka saumavél eraöeins á boöstólum fyríraöeins kr. 68.675 Íslenzkurleiöarvísir— Fullkominþjónusta FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Fálkinn póstsendir ailar nánari upplýsingar, sé þess óskað.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.