Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978. 7 Innlend myndsjá Ein fótfrá frá Ástralíu -DB-mynd HV. Kengúran, þetta fótfráa ástralska dýr, fáum við ekki að sjá hana taka sprettinn, er nú til sýnis fólki sem heimsækir til þess eru búrin allt of litil. Hér er einn Sædýrasafnið í Hafnarfirdi. Þvi miður afþessumgestumokkarfráÁstraliu. Verkstjórasambandið 40 ára Þessa dagana minnast verkstjórar þess að Verkstjórasamband tslands er 40 ára. Félagið var stofnað 10. apríl 1938 af 36 verkstjórum. Nú eru aðildarfélógin lóogfélagar um 1400. Á morgun. laugardag, heldur sambandið landsfund sinn i salarkynnum þess að Skipholti 3. Myndin er af stjórn Verkstjórasambandsins. Standandi frá vinstri: Árni B. Árnason. Reynir Kristjánsson. Sigurður Helgason. Gyll'i Magnússon og Yngvi Jónsson. Sitjandi frá vinstri: Bryndis Guðbjartsdóttir. skrifstofustjóri VSÍ. Bergsveinn Sigurðsson. Kristján Jónsson formaður. Óskar Mar og Málfriður Lorange. Hafnarfjöröun ALLAR NÁMSBRAUTIR Á SVIÐJIÐNAÐAR KYNNTAR Kynninginferfram á vegum Iðnskóla Hafnarfjaröar i dag og á morgun fer frant i Iðnskólanum i Hafnarfirði. kynning á starfi skólans, þeim námsbrautum, sem þar er unnt að fara. Einnig eru veittar upplýsingar um aðrar brautir á sviði iðnaðar og tækni. Kynningin er i húsi vcrkdeildar skólans að Flatahrauni. í haust eru liðin 50 ár frá stofnun skólans en aðalhvatamaður að skóla- stofnuninni var Emil Jónsson þáverandi bæjarvcrkfræðingur og siðar ráðherra. Hann var fyrsti skólastjórinn. frá 1928 til 1944. Siðan hafa þrir aðrir haldið um stjórnvöldinn, nú siðast Steinar Steins- son. Fastráðnir kennarar'cru nú 7 og stundakennarar II. Nemendur á skóla árinu 1977—1978 eru 235. þar af 45 í verkdeild. Verkdeild skólans tók til starfa 1974. Fékk hún til afnota gömul fiskhús á Flatahrauni og voru þar útbúrn verkstæði og þiljuð af nauðsynleg salar- kynni. Byrjað var á járniðnaðardeild. tréiðnaðardeild tók til starfa i ársbyrjun 1977 og um haustið hófst kennsla i hár- greiðsludeild og tæknitciknun. Vonir standa til að rafiðnaðardeild og fleiri greinum verknáms verði komið á fót á næstunni. Hlutverk kynningar Iðnskólans nú er að vekja almenning til vaxandi skilnings á þýðingu og gildi verklegs náms I þjóðfélaginu en einkum þó að benda ungmennum. scm enn eru óráðin i starfsvali. á brautif og leiðir i verknámi og tæknistörfum. -ASt. DB-mynd HV. Eftir gleðina—prófstritið! Hinir ungu menntaskólanemar. sent hörkuvinna sem er í algjörri mótsögn við undanfarið hafa sett lit á mannlifið i gleðina sem rikti á dimmisjón. Það er borginni með furðulegum uppátækjum lesið frá morgni til kvölds og svo koma á dimmisjónum, eiga sannarlega ekki sjö prófin með viðeigandi prófskrekk. dagana sæla. Prófsttitið er byrjað — Lærðu listina að tala úr ræðustól Það er ekki litið atriði að kunna að koma fram á mannamótum og halda ræðurá þann veg að til sóma verði. Ung- mennafélagið Ármann I Hörgslands- og Kirkjubæjarhreppti hélt námskeið i félagsmálum fyrir félaga sina. Alls mættu 13 manns á aldrinum 15-44 ára til námskeiðsins að Kirkjubæjarklaustri. Myndin er af þáttiakendum ásann leiðbeinandanum. Magnúsi .Ólafssyni frá Sveinsstöðum i Hútiavatnssýslu. HITAKOSTNAÐINN Einangmn gegn hitar eldi, kulda og hljóói, auðvelt í upp- setningu Algengustu stærðir ávallt fyrirliggjandi. LakJargVtu 34, HafmrfUi sími 50975 Kassettutæki mode/. L988 Verökr. 32.550.- BÍLA ACOO<CT 'EREO Giæsiiegt úrval biisegul- banda og útvarpsvið- tækja, einnig sambyggð útvarps- og segulbands- tæki. Spennubreytar 6 og 12 voK og flestallt tilheyr- andi hljómflutningi íbíla. Töskur fyrir kassettur og margtfleira. Kraftmagnariíbíla, „25 wattaVerðkr. 17.960.- Allt til hljómflutnings fyrir: HEiMiUÐ - BÍLiNN OG DISKÓTEK/Ð í\aaio /setning og viðgerðar- þjónusta affagmönnum. ARMÚLA 38 (Selmúla megin) 105 REYKJAVÍK SÍMAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF1366

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.