Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 28
Eldhúsdagsumræðurnar f gærkvöldi: ..Efnahagsmálin verður að taka fastari tökum” — sagði Ólafur Jóhannesson — skattaf rumvarpið tefst enn vegna ágreinings f stjórnarflokkunum ..Efnahagsmálin verður að taka fastari tökum en hingað til hefur verið gert og beita að sumu leyti nýjum ráðum,” sagði Ólafur Jðhannesson ráðherra i eldhúsdagsumræðunum í útvarpi í gærkvöld. „Við þurfum á þjóðarsátt að halda," sagði Geir Hall- grimsson forsætisráðherra. I ræðu Magnúsar Torfa Ólafssonar (Samtökunum) kom fram. að ágreiningur innan stjórnarflokkanna hefur enn tafið framgang skattafrum varpsins nú síðustu daga. Forsætisráðherra sagði, að verk- fallsaðgerðirnar sem nú standa yfir. sköðuðu fyrst og fremst þá, sem að þeim standa, og svo þjóðarheildina. Karvel Pálmason (Samtökunum) taldi gagnaðgerðir verkalýðssamtakanna ekki hafa verið meðsem æskilegustum hætti. vinnuleysis, ef rekstrarhalli rikisins hefði verið þurrkaður út. Matthías Á. Mathiesen fjármála- ráðherra kvaðst viðurkenna. að skuldasöfnun rikisins siðustu ár hefði neikvæð áhrif og væri verðbólguhvetj- andi. Hins vegar þyrftu menn að athuga. hvort ekki hefði leitt til at- 17 milljarðar í Kröflu Sighvatur Björgvinsson (A) sagði að Krafla hefði hingað til kostað 17 mill- jarða, eða álíka mikið og næmi öllum tekjuskattinum. Hann hvatti til, að ríkisstjórn og verkalýðssamtök gerðu með sér kjarasáttmála. Gylfi Þ. Gisla- son (A) sagði, að ný siðgæðisvitund þyrfti að koma til og efla yrði sam- vinnu og samstöðu í þjóðfélaginu. 1 ræðu forsætisráðherra kom frant. að hann hefur undanfarna daga rætt við fulltrúa verkafólks og vinnuveitenda um möguleika á kjarabótum til hinna lægstlaunuðu, að hans sögn. Ólafur Jóhannesson sagði. að taka þyrfti upp hóflegri lifnaðarhætti, bæði hjá hinu opinbera og einstaklingum. Ragnar Amalds (AB) sagði, að afkomu fjölda bænda væri nú teflt i tvisýnu með 1000 króna bakreikningum fyrir hvern dilk. HH frfálst, nháð dagblað FÖSTIJDAGIJR 28. APRÍL 1978. „Álverið hefur oft samið óháð öðrunT sagðiSnorri Jónssoní morgun ogtelur ekki um tíma- mótasamninga að ræða „Þetta fyrirtæki virðist oft áður hafa santið.svolitið óháð þvi. sem gerzt hefur almennt,” sagði Snorri Jónsson, vara- forseti Alþýðusantbandsins. i ntorgun um samningána i Straumsvik. Hann vildi fara varlega i að kalla þá tintamóta- samninga en lagði áherzlu á að ánægju- legt væri að þar hefði fengizt kauphækk- un ofan á samninga. Straumsvikursamningarnir munu vera. með þeint hætti að upp er bælt verðbótaskerðingin siðustu mánuði með kauphækkunum. Siðar á að lita nánar á verðbótaskerðinguna, sem verður á næstu mánuðum. Tiu manna nefnd Alþýðusambands- ins ræðir við vinnuveitendur i dag kiukkan þrjú. - HH KETTIR ÆTTU AÐ HAFA BJOLLUR UM VARPTIMANN Litlir kettlingar eru einhver failegustu dýr sem hægt er aó hugsa sér, en þvi miöur vaxa þeir úr grasi og veróa aö stórum og stundum grimmum köttum sem veiða litla fugia sem geta enga björg sér veitt Það ætti að krefjast þess að allir kettir hefðu bjöllu um hálsinn, að minnsta kosti á vorin um varptimann og þangað til aUir ungar eru orðnir fleygir. A.Bj. DB-mynd Guðjón Pálsson. Orkustofnun: ■ ■ TIMAKAUP EBA UPPSOGN Orkumálastjóri hefur beðið þrjáfíu af starfsmönnum sínum, lausráðnum. að skrifa undir timakaupssamning við stofnuna til I. ágúst næstkomandi, en eiga á hættu að verða sagt upp störfum frá og með sama tíma ella, skv. upplýs- ingum DB. Þetta gerðist á fundi sem Jakob Björnsson orkumálastjóri hélt með starfsfólki sínu í gær. Mest er hér um að ræða fólk sem tekur laun éftir BHM-samningunum við ríkið — jarðfræðingar. verkfræðingar og tæknifræðingar. Orkustofnun hefur sótt eftir að fá að fastráða þessa sérfræðinga- en ekki fengið leyfi yfirvalda. Fjárhagsvandi stofnunarinnar er nú slíkur að ekki er hægt að greiða öllu þessu fólki laun við óbreyttar aðstæður og mun málaleitan orkumálastjóra standa í sambandi við það. - JBP ■ ■ NYJASTA VERK JOKULS SYNT A USTAHATIÐ Nú er verið að æfa nýjasta leikrit Jökuls heitins Jakobssonar í Þjóðleik- húsinu, Sonur skóarans og dóttir bakar- ans, en verkið verður sýnt á Listahátið í vor. Frumsýning verður í byrjun leikárs- insihaust. Leikstjóri er Helgi Skúlason en leik- mynd er eftir Magnús Tómasson. Fjöldi leikara er með í sýningunni en í stærstu hlutverkunum eru Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Arnar Jónsson og Kristin Bjarnadóttir. Kristín hefur starfað í Danmörku en fer nú með sitt fyrsta hlutverk hér á landi. Áður en æfing hófst á miðvikudaginn minntist Sveinn Einarsson þjóðleikhús- stjóri Jökuls og hins sviplega fráfalls hans. Hann var einmitt nýkominn til landsins til þess að fylgjast með æfing- um á verki sinu. Myndin er tekin er leik- ararnir voru að hefja samlestur á verk- inu. A.Bj. Bílasýningunni ferað Ijúka: Komsuðurá sýninguna — fékk farmiða til írlands Prófannir f ramundan: Prófannir eru nú framundan í skólum landsins og samkvæmt fréttum í Degi á Akureyri eiga menntskælingar um land allt erfitt uppdráttar því að fallprósenta þeirra. sérstaklega í tveim fyrstu bekkj- unum, hefur farið hækkandi undanfarin ár. Menntaskólinn á Akureyri er ekki undantekning i þessu efni og því til stað festingar skýrir Dagur frá því að tæplega 30% nemenda í þriðja bekk hafi fallið á siðasta skólaári. Að sögn Tryggva Gislasonar skóla- meistara eru ástæður fyrir þessu þær helztar að meiri kröfur hafa verið gerðar til nemenda í einstökum greinum, nem- endum hefur fjölgað til muna og þar eru innan um áhugalitlir nemendur og auk þess hafa ýmsar breytingar á skólakerf- inuhaftsittaðsegja. - HP — DB-mynd Hörður Um helgina verður siðasta tækifærið til að skoða bílasýninguna Auto '78 í Reykjavík. Sýningin hefur verið vel sótt af fólki hvaðanæva. Að sögn forráða- manna sýningarinnar eru gestir nú orðnir yfir 50 þúsund og reiknað með að þeir verði einhvers staðar milli 60 og 70 þúsund talsins. Á hverju kvöldi vinnur heppinn gestur utanlandsferð. Hans Magnússon, sem kom frá Hólmavik til að sjá sýninguna, var hinn heppni í gær- kvöldi. Hann vann Irlandsferð og geiur því framlengt .suðurferðina talsvert mikið. Fallprósent- 0 an aldrei a hærri 1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.