Dagblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 12
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978. Iþróttir Iþróttir 12 I Iþróttir Iþróttir FJÓRIR VALDIR A EM! Stjórn Frjálsiþróttasambands tslands Ivaldi í gær fjóra beztu frjálslþróttamenn okkar til þátttöku á Evrópumeistara- mótið i frjálsum íþróttum, sem hefst i Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi, verður eini þátttakandi íslands I heimsmeistara- keppninni I sundi, sem hefst I Vestur- Berlin á föstudag og stendur til 28. ágúst. Hún mun keppa I 100 og 200 m flugsundi og með Þórunni fer þjálfari hennar, Guðmundur Harðarson. Prag f Tékkóslóvaklu sfðast I þessum mánuði. Hreinn Halldórsson, KR, mun keppa I kúluvarpi á mótinu og hefur mikla Yfir 800 keppendur frá 49 þjóðum taka þátt i keppninni — sjö þjóðir hafa hætt við þátttöku síðustu daga. Keppendur eru byrjaðir að streyma til Vestur-Berlinar. Talið er að baráttan verði mjög hörð milli Austur-Þjóðverja og Bandaríkjamanna. Austur-þýzku möguleika á verðlaunasxti. Jón Diðriks- son, Borgfiröingur, keppir 1800 og 1500 m hlaupum, Óskar Jakobsson, ÍR, I kringlukasti og Vilmundur Vilhjálms- stúlkurnar unnu II gull af 13 á Olympíuleikunum 1976 — og eiga nú 9 af 15 heimsmetum. Framför er mikil L USA, einnig Kanada og Svíar eru lík- legir til afreka — einkum i keppni karl- manna. USA sendir 48 keppendur — Kanada 40 son, KR I 100 og 200 metra hlaupum. Mjög snjallir fþróttamenn allir fjórir, sem áreiðanlega verða landi og þjóð til sóma á EM. Skráningu þátttakenda á EM verður lokið á sunnudag og enn hafa þrfr íslendingar möguleika á að tryggja sér þátttökurétt — einkum þó erlendur Valdimarsson, ÍR, sem til þess þarf að kasta kringlunni yfir sextíu metra fyrir sunnudag. : Þá þarf spretthlauparinn ungi f Ármanni, Sigurður Sigurðsson, að ná 10.3 sek. til aö komast á mótið — og enn er hugsanlegt, að Lilja Guðmunds- dóttir, ÍR, verði valin I 800 og 1500 m hlaup. Hún mun keppa I Svfþjóð f kvöld og gæti það mót ráðið úrslitum fyrír hana. -hsfm. Þórunn keppir á HM r. Þessir menn reynd að standa verjast þeirri jettu barátuv’ frea*rLí br‘lpf6‘*£t r**k*r,, jSÍS^ aem teygir t virðist vei getur verið mundur. hðpur aðatO Hokkakerfiv Wzs&zí&s ^«1 niittjT? GuaZ «0- n ki^fmÁijiixtssferð gegn Verð kr. 530 /*** *“ £n n'í? Enj /Ög ti:» segir,á|S®BI mini r'""”.‘..'.“"‘'‘‘nútí.t6• sióði. enda var mikið Rert ttl að drepa hana niður. Það tókst ekki að mfnu mati og n*sta ár mun skera úr um hvort sjúkt og spillt peningaþjóðfélag mun blómstra hér óhindrað áfram eða hvort þessi nýja blaða- mennska skilar raunverulegum árangri," sagði Vilmundur * —•» sejc rttstiórn blaðsins sem upphafið að þvt sjonvarpspau ur. þar sem ég fjallaði um m*' M efni tiltekins kaupmar- Keflavlk. Við undirbú-- þáttar varð ég var ||XlV . um aðilum inr 0* « ins var treg' c sí,t,cir' Jí. Stattu þii Henriks Ibsens, iINGUR fjallar um em berst vonlltilli gegn vondum og i embsttismönnum rum, jafnvel mikils- afbrotamönnum. Á figu 1 Þjóðleikhúsinu — Ili mjir þéttsetið AS> rúlega samhentur hagsmunaht stöðubraskara iðfangsefni Vibnundar ífdstudagsgrein hefur Vilmundur munahóp aðstöðubraskara . aftur föstudagsþætti sem gengur 1 gegnum Hokka- •agblaðinu. Mun Vil- kcrfið á Islandi. rita þessa þaetti eglulega á föstudögum „Leyfin. aðstaðan. vfxlarmr og hæfileg spilling með sem ti flokkurinn" nefnist vlðfeðmastri þátttöku er hon- Imundar I dag. Þar um allt. Þessi firnmti flokkur mn Iim llmmnin nn k.fnr vlAa hllið «ip fa«lan vmmm mmm( ísafat kærir ír og Vilmi ill að þeir aðstoði réttvís ísa löghrot sín .i;„; ..Látum Vilmund veilur srði talið hughvarf HeJga Hóseassyni. _______ ____ gna lesenda hans iflTinR 11T1< «1 hjá þvl komizt að mál og kanna traust-, ..,___,,_______. ínganna. Þvi er þessi »r stjórnmólainenn telij fuð. Svo langar mig andann á auöveldan hi ’ “*** ,rú* *ú er Lúóvik Jósepsson. megi enn notast að t greind sinni svo að,r siny opmberar Ogl li sjálfur viasar og nálg I kenningum ^ /// ' «r KristJáasMn, x UrtJnMU. ídur kemur alltaf aftur kki hjs þvi að vió lestur greinar Vilmundar f sannferist maður um réttmeti þesaara Vilroundur ræöir um spiiiíngu I Fiaro- snum. en sálarflekjurnar eru erfiöar ogi •inn dregur tíl aln, þannig abalia greinina Ut ■nn ab ræöa um spillingu I Alþybuflokknum. i barnssai a mötunararum fékk I andrúma- «ra aamscra og undiríerla. Þaöan eru hug-"\ * komnar þö svo aö hann reyni að yfirfcra Framsöknarf lokkinn. ir aegir Framsöknarflokkinn vera á kafl I upólitfk. A aama Uma er annar maöur aö • f Vlsi um Framaöknarflokkinn. ÞetU er isöknarmaöur sem fyllst hefur gremju út I, diist I sama mdi að Vilmundi. Gremj amsöknarílokkinn atafar af þvl að flokkui jgöist I fyrirgreiðalupölitlkinni. Hann haf i fyrir flokkinn og Uldi sig eiga rétt a þj :i á vegum rikisins að launum. En FrJ jrinn brást. Þetu heföi að sjálfi > fyrir I Alþýðuflokknum A mótunai' /ar þab viðburður að nokkur i nema f von um embctti Þett m i sál hans. narflokkurinn hefur rfghaldið f tjöf til þess ab halda meiri völdun tfi tilefni til", segir Vilmundur. E1 a að útskýra skoðanir framsöknar. ggjðfinni. en það vill svo til að þær hafa tasi af þvl hvað liklegasl vcrí ab skapabi I stjórn landsins. En sú kosníngalöggjöf i nú við og allir eru sammála um að valdi ‘rétllcti er sett þegar Alþyðuflokkurinn öld i landinu. Hún er samin að frumkvcói ins meb sluðninvi SísIIiIbIimIMs.í— GHIIur Vilmundar iu Sjálfstæðisflokknum. Meira að segja gætu viðbr Sjálfstæðisflokksins orðið svo góð, að hann léði mnnrli IrQnna oinc nfl Alhort fliihmiinHccnn nrr C,n Y0URITEK ÞJÁLFUN \ — st jóraaði fyrstu æf i og verður með Víkingsl „Ég vildi gjarnan sjá bros á andlitum Vikinga, leikgleði. Ég átti von á Vikingum sterkum I sumar en eitthvað hefur faríð úrskeiðis. Þeir misstu þjálf- ara sinn og í kjölfarið fylgdi stórt tap á Akranesi, þannig að mórallinn hefur vcriö langt niðri,” sagði Youri Ilitschev, landsliðsþjálfari, en I gærkvöld tók hann við Vikingum eftir að Billy Maydock haföi hlaupizt af landi brott. Yourí Ilitschev stjórnaði sinni fyrstu æfingu hjá Viking I gærkvöld. „Það er stutt eftir, aðeins þrir leikir, en ég vildi gjarna breyta leikskipulagi Vikings. Ég hef fylgzt með liðinu nú í nokkur ár og knattspyman hefur lítið breytzt — mikið um hlaup og spörk. Nú er stutt eftir en ég vona þrátt fyrir það að mér takist að koma hugmyndum mínum á framfæri. Timinn er naumur og ég harma aðeins að hafa ekki tekið við Víking fyrr. Þá hefði ef til vill verið hægt að ná árangri. Vikingar hafa ýmsa góða ieik- . Hollenzka lai inum leizt e\ Hollenzki landsliðsmaóurínn I knattspymunni, Arnold Muhren, vildi ekki gera samning við ensku bikarmeistarana, Ipswich Town, I gær. Ipswich og félag Muhrcn, Twente Enschede, höfðu samið sin á milli um kaupverðið, 150 þúsund sterlingspund. Muhren, sem leikið hefur tvo leikl með hoilenzka landsliðinu, fór til Ipswich ásamt eiginkonu sinni. Vildi ekki gera samning strax og þá féll máUð niður. Hins vegar var Ipswich einnig I öðram samningum i gær. Seldi Colin Viljoen til Marjc.City fyrír 100 þúsund pund. VUjoen er Suður-Afríkumaður en hefur þó leikið f enska landsUðinu. Hann hefur átt við erfið meiðsli að stríða siðustu tvö árin. Þó Muhren hafi ekki farið til Ipswich eru allar likur á að hann skipti um félag. Ajax i Amsterdam hefur mikinn áhuga á honum. Einn leikur var i Evrópukeppni bikarhafa í gær — forleikur fyrir 1. umferðina. Monaco sigraði Steaua Búkarest 3—0 á heimavelli eftir 1—0 i hálfleik. Áhorfendur 6.500 og þeir Delio, Zorzetto og Nogues skoruðu mörk Monaco. Frönsku bikar- meistarnir hafa því mikla möguleika að komast í 1. umferð. Nokkrir leikir voru í enska deildabikarnum og úrslit þessi. Innan sviga árangur samanlagt í keppni liðanna. Brentfor-Watfor 1-3(1 -7)

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.