Dagblaðið - 14.11.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 14.11.1978, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1978. Framhaldafbls. 21 Varahlutir. . Til sölu notaðir varahlutir i Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og Victor ’70, Fiat 125, 128, Moskvitch' árg. ’71, Hillman Hunter árg. ’70, Land! Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67, VW, Cortina' árg. ’68 og fleiri bíla. Kaupum bila til.| niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við, Rauðavatn, sími 81442. Hljöðkútar fyrir VW og Fíat, flestar gerðir. Bremsuklossar í flestar gerðir Evrópu og japanska bíla, hagstætt verö. Fíat varahlutir i miklu úrvali, kúplingar, stýrisliðir, boddíhlutir, stuðarar, ljósabúnaður, hand- bremsubarkar og fleira. Gabriel höggdeyfar í flestar gerðir bíla, t.d. Bronco, Blazer, Cortinu og VW. G.S. varahlutir, Ármúla 24, simi 36510. Takið eftir. Hef til sölu mikið úrval nýlegra bíla, verð og kjör við allra hæfi, einnig koma1 alls konar skipti til greina. Ennfremur er, til sölu mikið úrval ódýrari bíla sem fást á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinni minnum við á að það vantar allar teg. nýlegra bíla á skrá. Viljir þú selja bílinn þinn er lausnin að fá hann skráð?n með einu símtali. Söluþjónusta fyrir notaða bila. Símatími virka daga kl. 18—21 og laugardaga kl. 10—2. Uppl. í síma 25364. Húsnæði í boði tbúð til leigu fyrir konu gegn smáhúshjálp hjá einum manni. Gott tækifæri. Tilboð sendist af- greiðslu DB merkt: „Allt sér — 2232." fyrir 18. nóv. 6 herb. íbúð á tveim hæðum til leigu Uppl. í sima 53016 eftirkl. 3. Lítil hæð til leigu í austurbæ Kópavogs. Tilboð sendist DB sem fyrst merkt „Rólegt — 138”. 3ja herbergja íbúð I Hólahverfi til leigu, laus nú þegar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—171. Afdrep. Fasteignasala. Leiguþjónusta. Afdrep kappkostar að veita jafntj leigusölum sem leigutökum örugga og; góða þjónustu, meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu. Ef yður vantar húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja hús- næði væri þá ekki hægasta leiðin að hafa samband við okkur? Kjörorðið er, látið okkur opna dyrnar að nýju. Afdrep, Leigumiðlun, Hverfisgötu 44, símar 28644 og 28645. Til leigu upphitað geymsluherbergi í kjallara. Sérinn- gangur. Uppl. í síma 30509. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu, meðal annars með því að ganga frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er. örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 3, sími 12850 og 18950. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16. Leigutakar, ef þið eruð í húsnæðisvand- ræðum, þá borgar sig að láta skrá sig strax. Húseigendur ath.: Það er mjög hagkvæmt að skrá íbúðina, eða hvert það húsnæði sem þið haftð til umráða strax, þó svo það sé ekki laust fyrr en eftir langan,tíma. Það er betra að hafa tímann fyrir sér, hvort sem þú þarft að leigja út eða taka á leigu. Gerum samninga ef óskaö er. Opið alla daga nema laugardaga óg sunnudaga frá kl. .1—6. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, simi 10933. Húseigendur—Leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11A er opin alla virka daga kl. 5—6 sími 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Lcigumiðlunin Ráögjöf. Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Höfum á skrá örugga og trausta leigj- endur, vantar verulega eins, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. Fyrirgreiðslu Leigumiðlunar Leigjendasamtaka fáið þér við inngöngu i samtökin og greiðslu ársgjalds, kr. 5000. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, Rvík, simi 27609. Leigutakar. Leigusalar. Ný og bætt þjónusta Leiguþjónustan, Njálsgötu 86, býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu, seinni hlutann þegar íbúð er úthlutað. Leigusalar, það kostar yður aðeins eitt simtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæði, sýnum einnig húsnæðið ef jsess er óskað. Kynnið yður þessa nýju þjónustu okkar. Opið mánud. til föstud. frá kl. 10—6. Laugardaga frá kl. 1—4. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Húsnæði óskast Óskum eftir 4ra til 5 herb. íbúð, helzt í gamla bænum. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upþl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—805 Óska eftir að taka ibúð á leigu i 3 mánuði. Allt kemur til greina. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. 1 sima 40197. 140ferm húsnæði til leigu á rólegum stað í tvíbýlishúsi í austurbænum. Tilboð óskast send til augld. DBmerkt„88”. Ung kona óskar eftir 3ja herb. ibúð í Hafnarfirði, helzt í Norðurbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu í 6 mán. helzt í Kópa- vogi. Uppl. í síma 42283. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—166. Óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð til eins árs, sem næst Snælands- skóla frá næstu áramótum. Öruggir leigjendur. Uppl. í sima 44970. Parmeðeitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð: Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 38091. 2 eldri konur óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð ekki í kjallara. Uppl. í sima 25324. Unghjón utanaflandi óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, eru nægjusöm. Uppl. í síma 73378 eftirkl. 7. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 12040 á vinnutima og í sima 25475 á kvöldin. Stúlka utanaflandi sem stundar nám við Fjölbrautaskólann i Breiðholti óskar eftir lítilli íbúð frá 10. jan. Algjör reglusemi. Einhver fyrir- framgreiðsla. Hringið i sima 95—1418 eftirkl. 17. 3 ungmenni vantar 2ja til 3ja herb. íbúð i nágrenni Hamra- hliðar. Algjör reglusemi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 93—1316 eftir há- degi. 21 árs einhleypur trésmiður óskar eftir litilli ibúð sem næst gamla miðbænum. Getur gert við og dyttað að eftir samkomulagi. Uppl. í síma 30627 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu eitt herbergi, helzt sem næst Ármúla, um óákveðinn tíma. Uppl. i síma 83715 milli kl. 9 og 11 á kvöldin. Hafnarfjörður-Reykjavik-Kópavogur. Reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu stórt og gott herbergi með góðum hita. Góðri umgengni heitið. Er litið heima. Gott verð fyrir gott herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2242. Ungurmaður sem starfar mikið úti á landi óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu, helzt i austurborginni, í nokkra mánuði. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 20275. Ungt barnlaust par óskar eftir lítilli 2ja herb. eða einstakl- ingsíbúð. Erum á götunni 15. þessa mán. Reglusemi, góðri umgengni ogskil- vísum greiðslum heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—2092 3ja til 4ra herb. Ibúð óskast á leigu eftir áramót, helzt í gamla bænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—039 Óskum eftir að taka á lcigu bilskúr, 40—60 ferm, eða annað sam- bærilegt húsnæði með innkeyrsludyrum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2055 Einstæð móðir með litið barn óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt i Breiðholti. Engin fyrirfram- greiðsla en öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í sima 75091 eftir kl. 7. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu, má vera í Njarðvikun- um, Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. í síma 92-1903. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Góð umgengni og einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—009. Herbergi óskast. Námsmaður óskar eftir herbergi, helzt með eldunaraðstöðu. Alger reglusemi og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 10301. Húseigendur. Vantar á skrá fjölda allan af eins til 6 herbergja íbúðum. Verzlunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði, iðnaðarhúsn. og lag- erpláss, bílskúrar og einnig aðstöðu fyrir flóamarkað. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Leigumiðluni Hafnarstræti 16, opið alla daga milli kl. 10 og 6 nema sunnudaga. Simi 10933. Herbergi með eldunaraðstöðu óskast. Uppl. í sima 30634. Bilskúr óskast. Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan bil- skúr, einfaldan eða tvöfaldan. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—834 2ja herb. ibúð óskast til leigu 1. des. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 17149 eftir hádegi. íbúð óskast, er á götunni, uppl. hjá íuglþj. DB í sima i 27022. H—725 ! Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamra- borg 10, Kóp., sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Lelguþjónustan Njálsgöfu 86, sími 29440. Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herbergja ibúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. EJringið og skráið ibúðina, göngum frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njáls- götu 86, sími 29440. Atvinna í boði Óskum eftir afgreiðslustúlkum til starfa, heildags- eða hálfsdags starf, einnig stúlku til vaktavinnu (kvöld- og helgarsala). Uppl. i síma 66450 milli kl. 9 og 12 og 2—6 miðvikudag og fimmtudag. Kaupfélag Kjalamesþings, Mosfellssveit. Matsvein og háseta vantar á línubát. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—2248. Samningur um ræstingu á stóru skrifstofuhúsnæði í Austur- borginni er laus. Lysthafendur sendi nöfn sín á afgreiðslu DB merkt „Ræsting” fyrir 17. þ.m. Stúlka óskast til léttra heimilisstarfa 3svar í viku. Uppl.ísíma 72792. Óskum eftir að ráða saumakonu á bólstrunarverkstæði. Uppl. í sima 85815 milli kl. 10og6ádaginn. Píanó — söngur. Karl eða kona óskast i hljómsveit, starfs- svið píanó og söngur. Reglusemi áskilin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2048 Starfskraftur óskast, mjög gott vald á ensku og islenzku rit- máli nauðsynlegt ásamt vélritunarkunn- áttu. Einnig vantar starfskraft til af- greiðslu á tízkufatnaði fyrir verðandi mæður og börn, skilyrði að viðkomandi sé móðir. Tilboð sendist blaðinu merkt „29255” fyrir 16. þ.m. (i Atvinna óskast i 37 ára gömul kona óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 19476. 27 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir vinnu á bifreiðaverkstæði eða skyldri atvinnu. Uppl. i sima 44251. Góðan starfskraft vantar vinnu nú þegar. Mikil reynsla í verzlunarstörfum. Uppl. í sima 33797. Ungur reglusamur piltur. vanur akstri, óskar eftir vinnu strax, meðmæli fylgja ef óskað er. Nánari uppl. veittar í sima 84108. „Au Pair”. Hollenzka stúlku, sem er að læra íslenzku, langar til að dveljast í Reykjavík eða nágrenni í nokkra mánuði á næsta ári. Hún er tilbúin að koma hvenær sem er eftir byrjun aprílmánaðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—128 Vanur matsveinn óskar eftir starfi i landi. Uppl. i síma 71996. Húsfélögathugið! Vantar ykkur ækki konu til að halda hreinum stigaganginum. Helzt i Háa- leitishverfi eða nágrenni. Uppl. i síma 30711. Verklaginn ungur maður, 28 ára, óskar eftir framtíðarstarfi. Hefur reynslu til sjós og lands. Hefur bíl. Getur byrjað strax eða seinna. Uppl. i síma 19639 eftir kl. 4. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, hefur nokkra vélrit- unarkunnáttu og bil til umráða. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 11089.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.