Dagblaðið - 11.12.1978, Page 16

Dagblaðið - 11.12.1978, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978 j Æk r H ' i 1 i -..j iC Og svona alvarlegir geta menn verið í jólamánuðin- um. Þetta er í fljótu bragði yfir að horfa sem einhver al- varlegasta samkoma síðari áratuga. En sannast sagna eru þetta lögreglumenn víðs vegar af landinu á nám- skeiði. Þetta eru mennirnir sem ráða fyrstu aðgerðum við lagabrot Þeir liðsinna fólki, leiðbeina og fara mildum höndum um yfir- sjónir, allt eftir því hvað við á. Á þeirra herðum hvílir mikill vandi. -DB-mynd Sveinn Þorm. AF- slAttur SS SUPERMARKAÐUR GLÆSIBÆ SSVIÐHLEMM SS SÚPERMARKAÐUR AUSTURVERI Safnar utan á sig f itu —svo aðrir taki eftir honum Griski söngvarinn Demis Roussos, sem söng sig inn í hug og hjörtu manna fyrir nokkrum árum, gerir nú lítið annað en aðsafna utan á sig fitu. Hann vill láta taka eftir sér og stillir sér upp í baðfötum við frægustu sund- hallir í Hollywood svo ljósmyndarar taki eftir honum. Demis vegur hvorki meira né minna en 200 pund og hefur hann gefið út þá yfirlýsingu að ný hljómplata sé á leiðinni með honum og mun hún hljóta nafnið Demis Roussos. Hann segir að sú plata sé einungis gefin út til að hann geti hald- ið áfram að safna utan á sig fitu.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.