Dagblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979. r SKIPTH) UMFLOKK! Þorltifrtr Kr. Guðlaugsson skrifar: Ég fór að hugsa ýmislegt þegar Olga Guðrún Árnadóttir var gestur þáttarins í vikulokin um daginn. Boðskapur Olgu Guðrúnar var ásl og bróðurkærleikur, eða svo sagði hún sjálf i þættinum. Siðar kom l'ram i viðtali við Guðrúnu Helgadóttur borgarfulltrúa i útvarpinu að hún vill gera þjóðfc- lagið alll annað og betra en það er nú. Hvernig er hægl að skilja þessar manneskjur? Þær fylgja flokki sem ber hvað minnsta virðingu fyrir frelsi og rétti hvers nianns. Þó geta þær lalað svona. Hvernig getur fólk talað um bróðurkærleika og verið jafn- framt einræðissinnað? Og hafi ein- hver aðra skoðun en þetta fólk er honum ekki framliðarvon cftir þvi sem bezt verður séð undir stjórn al- heimskommúnisma. Eða hvers vcgna fylgja Olga og Guðrún þessari stefnu? Þeim færi betur að skipa sér í raðir annarra flokka svo hægt sé að taka mark á þessu tali þeirra. Það cr furðulegt hvað því fólki sem vinnur að útbreiðslu kommúnismans tekst oft að blekkja aðra. Aldrei hefur kommum tekizt að ná völdum nema með hervaldi og ofbeldi i öðrum löndum. Fólk sem hefur ekki viður- kennt stefnu þeirra hefur verið drepið miskunnarlaust, hneppt i þrældóm eða þá heilaþvegið með hroðalegum aðferðum. Það er með öðrum orðum pyndað andlega. Er það bróðurkær- leikur? Mér verður á að spyrja. Lengst gengur það þegar börn eru notuð i njósnir gegn fjölskyldu sinni. Mikið er gcrl að þvi að reyna að ná til barnanna með áróðri enda eru þau auðveldust bráð að blekkja. Fólk er alltof litið á verði gegn útscndurum kommúnismans. Þeir eru harðsvír- aðir áróðursmenn og komast ótrú- lega langt á þvi sviði i blekkingum. Þó er hægt að sjá i gcgnum þann blekkingavef ef fólk gleypir ekki við öllu hugsunarlaust. Eitt fyrsta verk kommúnismans, þar sem hann kentst til valda, er að útrýma kristinni trú scm boðar bróðurkærleika og er hálcitasia hug- sjón mannsins. V „Af Ólafi formanni og hásetum hans” H.G. skrifar: Það bar lil, þá er Ólafur formaður úr Fljótunt norður, hal'ði stýrt lcka- hripi sinu ntcð álta „rara háscta vist á ntararborði", að óróasantt gcrðisl i landinu þá cr byrjaður var níundi ntánuður barnaárs. Nokkrir grafiskir sveinar l'óru i fýlu og landsmálablöð hættu að hrella landslýð. Þelta var þó góð tið l'yrir Olaf for- mann og sveina hans átta, sem gátu nú leikið lausunt hala þar scnt þcir undu bcsl: á skernti og skrafþingunt útvarps. E:r skcmmst frá að segja að þeir kontu hvcr af öðrunt og liund- uðu al'rek sin, ulan Ólafur formaður al' nteðfæddri háttvisi og Itlédrægni. Fyrstan skal frægan telja Tóntas hinn austfirska: hann er bitamaður Itjá Ólafi, framgjarn og harðdrægur tal- Raddir lesenda inn. En allir voru þeir hásctarnir lið- lcltingar til sjós; l'engu þó heilan hlut og vel það. Tóntas glimdi við þann draug sem Verðbólga kallast og hal'ði jal'nan verr. Minnir ntaðurinn ntjög á Jón nokkurn sterka í Skugga-Svcini: ,,Sáuð þið hvernig ég lók hann, piltar?” — Tumi þótlist sjá al' hyggjuvili sinu, að bændur væru svo illa haldnir að þeir þyrflu 280'o nteira fyrir ketið og 38uo nteira fyrir sntérið ogsvofrantvegis. Þó við þurfunt að borga niður óscljanlegl ket ntcð 4 ntiðjörðunt ofani útlendinga, þá vcrður að hafa það eins og hvcrt ann- að hundsbit. Þetla santþykktu þeir Ólafsliðar sent kallast allaballar, cnda ntestu bændavinir landsins síðan þeir fengu slurk af atkvæðum frá bændunt. Við þessar aðlarir brá Steingrinti ntiðskipsmanni svo að hann hafði næstum hrotið lyrir borð. Nú er þar til að laka, að Magnús Hclgi úr Eyjunt varð nteð böggunt Itildar er hattn frélti að nær var tóntur kassinn hjá E'.ggert þcint er hann tryggði embættið lyrir nokkru. Kont að máli við forntann sinn og niælti: „Annaðhvort fyllir þú fjár- Itirslu Eggerls skjólstæðings mins eða ég hælti slrax í dag að róa á þessu luahripi þinu." Ólalur formaður sagði jájá, þvi Itann sá ekki við bragði Magnúss, scnt likaði skip- rúmið betur en svo að hann licfði hlaupið frá borði ótilneyddur. Þá er þctta spurðist, var Magnús kallaður að mortti dags uppi útvarp á lund bróður Páls. Var spurður al- ntæltra tiðinda, sagði nú allt i lagi á sínu hcintili í bili. Blcssaðir læknarnir lengu bara 34% og Sóknarkvinnur þurfa ekki að kyarta. Ekki ntinnsl á minútumar sent átti að spara á þeint i vor. Nú, þeir Tunti höfðu von um að fella draugsa þrált fyrir alll og alll og fjóra ntilljarðana og 60°o Vil- mundarvexti á afurðalán. — Trygg- ingarnar buðu til ntannfagnaðar. Þá er röðin kontin að Ragnari liinum lögspaka. Hann var ntanna friðastur. Hann réð fyrir ntálmfugl- iint hintinsins. Hann ákvað af vis- dónti sinunt að Arnarflug innan Flug- leiða skyldi fá cinkarélt (einokun) á flugferðum í austri, vestri og norðri. Rcyndar átlu þeir arnfráu öngva flugvél, en það gerði ckkert til, þær átli að kaupa i útlandinu. Ragnar lagði rikt á við Arnarflug 'að það skyldi halda uppi santkcppni við cig- anda sinn, Flugleiðir hf. Ekki vila menn til þess að áður Itafi mönnum vcrið gert að hefja samkeppni við sjálfa sig. Kæltust ihaldsmcnn mjog \ ið þessi liðindi. Meðan þessu fór frant um sinn höfðu aðrir hásetar Ólafs ærið að starla. Kjarlan halnfirski var að sijórna göngunt sjávarkvikynda efiir formúlu scnt hann lærði i Bæjarút- gerð Hafnarfjarðar. Hjörleifur tók hesl sinn einn landlegudaginn og rcið til Grundartanga. Svavar er röttækastur þcirra lclaga, að niinnsta kosti ulan sljórn- ar. Hann er vinmargur og eru tösku- Iteildsalar og aðrir höndlarar i þcint Itópi. Fclagarnir segja, að það gildi að hala róttæka heildarstefnu þó slundunt sé crfitl að þræða hinn gullna veg dygðanna. Svavar gctur brugðið fyrir sig huliðshjálmi banka- lcyndar cf hart cr að honum sólt. Af Bcnsa er ckkert að Irélla og þykir gott meðan svo er. „Allir tiunduðu þeir afrek sin, utan Ólafur formaður af meðfæddrí háttvisi og hlé- drægni,” segir H.G. meðal annars f bréfi sinu. DB-mynd Hörður. AÞENA á mörkum hins ótrúlega. borgarhlutans, þar sem allt úir hverju strái, eða þá hafnarborgina sitja niðri á bryggju og njóta góðrar máltíðar. að hversdagsleikinn er ekki siður heillandi. Verið velkomin til hinnar stórkostlegu borgar, Grekiska Statens Turistbyrá (Ferðaskrifstofa gríska ríkisins) Grev Turegatan 2 • Box 5298 • S-102 46 STOCKHOLM Sími 08-211113

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.