Dagblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979. 17 Fatnaður Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagstæöu verði, gott úr- val, allt nýjar og vandaðar vörur. Brautarholt 22, 3. hæð, Nóatúns- megin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá 2— 10. Sími 21196. Kaupum gamalt: pelsa, kápur og vel með farinn fatnað, 20 ára og eldri, einnig ýmsa smáhluti. Uppl. i síma 12880. Konur, takið eftir. Til sölu mjög fallegar kápur og jakkar, einnig úlpur, pils og ýmiss konar barna- fatnaður, allt á mjög vægu verði. Uppl. í síma 53758. f----_---------> Fyrir ungbörn Ný barnavagga og gott burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 71597. Húsgögn i Húsgögn til sölu: Fallegur 3ja sæta sófi og þrir stólar, ca 15 ára, til sölu, verð 120 þús., sporöskju- laga borðstofuborð með 4 stólum á 40 þús. og borðstofuskápur, verð 40 þús. Selst sitt í hverju lagi eða saman. Uppl. í síma 66244. Til sölu danskur tviskiptur skenkur úr tekki, hjónarúm með áföstum náttborðum og dýnum, einnig eikarsnyrtiborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 43613 og 42402. Tekkskápur með rennihurðum til sölu á 45.000 kr., 1,70 á lengd. Uppl. í síma 32200 eftir hádegi í dag og til há- degis á sunnudag. Til sölu vegghillur, borð með stálplötu og flúr-loftljós, búðarvigt, o. fl. frá verzlun sem verið er aðbreyta. Símar 34585 og 11602. Vegna flutnings er til sölu vel með farið hjónarúm úr álmi með áföstum náttborðum. Uppl. í sima 13357 milli kl. 2 og 5 í dag. Fornverzlunin, Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- legum, notuðum, ódýrum húsgögnum, kommóðum, skattholum, gömlum rúmum, sófasettum og borðstofusettum. Fornantik, Ránargötu 10 Rvík. sími 11740. Heimilisfæki Til sölu gamall fsskápur, 167 á hæð og 60 cm á breidd. Nýtt kæli- kerfi. Uppl. í síma 42225 milli kl. 13 og 18 í dag. Vegna flutninga er til sölu ný og ónotuð Electrolux upp- þvottavél, rauð að lit. Uppl. í síma 93— 2304. Óskum eftir frystiskáp, vel með förnum. Á sama stað er til sölu nýleg frystikista, 285 litra, vel méð farin. Uppl. i síma 92-2983. Sem nýtt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa með áföstum nátt- borðum og hillum til sölu. Ijóst. Uppl. í sima 43039 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu svefnstólar með rúmfatageymslu, tvær breiddir: 65 x 190 cm einbreiðir á kr. 65 þús. og 105x190 tvíbreiður á kr. 85 þús. Bólstrun Jónasar. Ólafsfirði, simi 96- 62111. Klxðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 44600, kvöld- og helgarsimi 76999. Til sölu borðstofustólar á 2500 kr., borðstofuskápur 45 þús., bókahilla kr. 25 þús.. antik borð- stofuhúsgögn úr hnotu, 295 þús, borð stofuborð, 25 þús.. spilaborð 15 þús. og einstaklingsrúnt á kr. 5000. Uppl. i sinia 20290. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegghill- ur og veggsett, riól-bókahillur og hring- sófaborð, borðstofuborð og stólar, renni brautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. ísskápur. Atlas ísskápur til sölu, hæð 150 cm. Uppl. í síma 85101. Nýlcg Hoover þvottavél til Sölu vegna breytinga. Uppl. í simt 77095. I Sjónvörp Til sölu svarthvitt Philips sjónvarpstæki, 19", verð 20 þú Uppl. að Langholtsvegi I. R. I Hljómtæki $ Til sölu Marantz magnari 1150, góður magnari. Selst á góðu verði ef samið er strax. Á sama stað er til sölu Randall gítarmagnari og Hondó raf- magnsgítar, allt eins og nýtt. Hringið í slma 83663 og spyrjið um Gunnar. Einstakt tækifærí. Sanusi magnari til sölu á góðu verði. Uppl. um gæði: 2x85 vött RMS við 20—20000 rið, ekki meira en 0,015% bjögun. Einnig Dual plötuspilari. Sími 92-1734. Til sölu Panosonic, tegund SG 1030 L, sem ný sambyggð hljómflutningstæki. Uppl. i sima 92- 2671 eftir hádegi. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu Toshiba slereoSM 3000, sambyggt útvarp, plötu- spilari og segulband. Uppl. í sima 96- 23984 milli kl. 3 og 5. Til sölu Pioneer plötuspilari og magnari, tveir hátalarar. Uppl. í síma 50448. Hljóðfæri Pfanó óskast keypt sem allra fyrst. Uppl. gefur Örn Viðar í síma 71043 eftir ki. 6 á kvöldin. Yamaha BK 2 rafmagnsorgel með trommuheila til sölu. Verð 400 þús. Uppl. í síma 41826 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu rafmagnsorgel, lítið notað, er enn í ábyrgð, tveggja hljómborða og ein áttund i petal, inn- byggður skemmtari. Uppl. í síma 92- 1767 eftir kl. 19. HLJÖMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum f umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum ■ einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. S Ljósmyndun Til sölu Pentax K—1000 myndavél, linsur 28 mm, 50 mm og 200 mm, einnig filterar, ýmiss konar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 41375. Óska eftir góðri Reflex myndavél eða Leica M4, helzt með 35 mm linsu. Uppl. í síma 81068. 8 mm og 16 mip kvikmyndafílmur Itil leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og íöngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o. fl. Fyrír fujjorðna m.a. [Deep, Rollerball, Dracula, Breakout o. fl. Keypt og skipt á filmum, sýningar- vélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Simi 36521 (BB). Til sölu Super 8 kvikmyndatökuvél, sýningarvél og fl. dót af Cannon gerð. Uppl. í síma 82298. Til sölu Aromat 4 stækkarí með litahaus. Til greina koma skipti á stækkara fyrir svarthvítt sem tekur bæði 6x6 og 35 mm filmur. Uppl. í síma 40176 eftirkl. 13. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479. Kvikmyndaleigan. I.eigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón ntyndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir. tón og 'þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar. tón og svarthvitar. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júntbó í lit og lón. Einnig gamanmyndir; Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir, hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. í síma 36521 alla daga. Sportmarkaðurínn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar, tökuvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Dýrahald Hvolpur. Hvolpur óskast, helzt 2—3 mánaða gamall. Uppl. í síma 40458. Óska eftir að taka á leigu pláss fyrir 2—3 hesta í vetur, helzt nálægt Glaðheimum. Uppl. í sima 42764. Óska eftir að taka á leigu ca 5—8 hesta hús eða hentugt húsnæði í Viðidal eða nágrenni. Uppl. í síma 16881 á kvöldin. Tilsölu 7 vetra vel tamin hryssa. tilvalinn kvenhestur, einnig tveir veturgamlir folar undan Baldri frá Sauðárkróki. Uppl. í sima 92- 7731 eftirkl. 5. Verzlunin Amason auglýsir. ■Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir hunda og ketti, einnig nýkominn fugla- matur og fuglavítamín. Eigum ávallt gott úrval af fuglum og fiskum og ölu sem fugla- og fiskarækt viðkemur. Kaupum margar tegundir af dýrum. Sendum i póstkröfu um allt land. Amason, sérverzlun með gæludýr, Njálsgötu 86. Sími 16611. Safnarinn Kaupi islenzk, þýzk og bandarisk frimerki á hæsta verði. sót t leim ef óskað er. Halið saniband við auglþj. DB í síma 27022. H—613 Kaupum fslenzk frfmerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 2la, sími 21170. Til sölu fallegur 14 feta hraðbátur með blæjum, 45 hp, Chrysler vél, með rafstarti, ganghraði 30 milur. Verð 1300—1400 þús. Skipti á bíl eða góðu mótorhjóli koma til greina. Uppl. isima 34611. Til sölu 25 bjóð af 6 mm linu, 420 króka ásamt bölum, litið notað. Uppl. í síma 95-4758 á kvöldin. Plastbátur, 2 1/2 tonn, án vélar til sölu. Til greina kemur að fá Renault 4 sendibil upp í. Uppl. i sima 66694. Mariner utanhorðsmótorar. Hausttilboð á 5—9, 9—15 og 40 hest- afía. Barco, báta- og vélaverzlun. Lvne- ási 6 Garðabæ, sími 53322.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.