Dagblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 22.09.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1979. Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnudag- inn 23. september 1979 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta i safn- aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Helgistund verður i Breiðholtsskóla kl. 2 e.h. Ungt fólk annast stundina. Sr. Jón Bjarman. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. II. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Kl. II messa. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta i', safnaðarheimilinu að Kcilufelli I kl. II árd. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. II. Biskup íslands. herra Sigurbjörn Einarsson, vigir örn Bárð Jónsson djákna i Grensássókn. Vígsluvottar: Lýður Björnsson. Garðar Fenger. sr. Magnús Guðjónsson biskupsritari og sr. Halldór S. Gröndal. Vigsluþegi predikar, organ leikari Jón G. Þórarinsson. Sóknarnefndin. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur björnsson. Þriöjudagur: Fyrirbænamessa kl. 10:30 árd. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörns son. i HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. II árd. Organleikari dr. Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. II. Þriðjudagur 25. sept.: Bænaguösþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 22 árd. Sr. Hannes Guðmundsson, prestur i Fcllsmúla, annast guðsþjón ustuna.Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESSÓKN: Guðsþjónusta i Félags heimilinu kl. 2 e.h. Sr. Guömundur óskar ólafsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organ leikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbcrtsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámcssa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 sið I degis nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfirði: Há messa kl. 2. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. II ár degis. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Siguróli Geirs son. Sóknarprestur. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Strandgötu 29, Hafnarfirði: Samkoma sunnudag kl. 11 og 4 LISTASAFN ÍSLANDS: Málvcrk, grafik, teikningar og skúlptúr eftir innlenda og crlenda listamenn. Opið alladaga frá 13.30—16. KJARYALSSTADIR: Haustsýning FlM. Opið frá kl. 14—22 daglega til 23. september. — Listiðnaður frá Kzakakastan. HAMRAGARÐAR, Hávallagötu 24: Helga Weis heppel Forster, málvcrk & vatnslitamyndir. Opið til 23. sept. frá 15—20 alla daga. EPAL, Siðumúla: Guðný Magnúsdóltir, Gestur Þor grimsson og Sigrún Guðjónsdóttir sýna muni og myndir úr steinleir næstu þrjár vikur. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið frá 13.30-16 alla daga. HÖGGMYNDASAFN ÁSMUNDAR SVEINS- SONAR: Opið þriðjud., fimmtud. og laugard. frá 13.30-16. MOKKAKAFFI, Skólavörðustig: Carlos Toacado, málverk. Opið frá 9—23.30 alla daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 kl. 9— 10 alla virka daga. EDEN, Hveragerði: Svava Sigriður Gestsdóttir sýnir 30 olíumálverk og 6 rekaviðarmyndir. Þetta er fjórða einkasýning Svövu Sigriðar en hún hefur einnig tekið þátt i nokkrum samsýningum. Sýningin stendur til 1. okt. GALLERÍ SUÐURGATA 7: Peter Betaney, skúlp- túr, vatnslitamyndir og teikningar. Opnar laugardag kl. 16 og stendur til 7. október. Opið frá kl. 16—22 virka daga en 14—22 um helgar. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið þriðjd., fimmtud. ogsunnud. frá 13.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ: islenzk grafík, 10 ára afmælis- sýning. Opin daglega frá 14—22, til 30. september. Íþróttir íslandsmótið í knattspyrnu SUNNUDAGUR Valur-ÍA kl. 14. Reykjavíkurmótið i handknattleik LAUGARDALSHÖLL SUNNUDAGUR Valur-ÍR, mfl. karla kl. 14. Víkingur-Fram, mfi. karla kl. 15.15. Ármann-Þróttur, mfi. karla kl. 16.30. KR-Fylkir mfi. karla kl. 17.45. Reykjavíkurmótið í körfuknattleik HAGASKÓLI LAUGARDAGUR Ármann-Fram kl. 14. KRlS ÍS-Valur SUNNUDAGUR Ármann-KR kl. 13.30. ÍR-tS Fram-Valur LAUGARDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir, diskótck, opið til kl.3. HOLLYWOOD: Elayna Jane sér um diskótekið, opiðtil kl. 3. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa, opið til kl. 3. HÓTELSAGA: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitirnar Basil fursti og Haf- rót, opið til kl. 3. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía,' söngkona Anna Vilhjálmsdóttir. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Karl Sævar plötuþeytir sér um diskótekið, opið til kl. 3. SIGTÚN: Bingó kl. 3. Um kvöldið hljómsveitin Pónik, diskótekið Disa, opið til kl. 3. SNEKKJAN: Hljómsveitin Meyland, opið til kl. 3. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar, diskótek, opið til kl. 3. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. TÓNABÆR: Diskóland. SUNNUDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glassir, opið til kl. 1. HOLLYWOOD: Elayna Jane sér um diskótekið, opið til kl. 1. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir, hljómsveit Jóns Sigurðssonar, opið til kl. 1. HÓTEL SAGA: Hæfileikakeppni Dagblaðsins og hljómsveit BirgisGunnlaugssonar, úrslit. ÓÐAL: Karl Sævar plötuþcytir sér um diskótekiö. opiðtil kl. 1. Ferðafélag íslands Sunnudagur 23. sept. kl. 9: 1. Gönguferð á Þyril, Brekkukamb og Álftaskarðs þúfu. Þetta eru góðir útsýnisstaðir yfir Hvalfjörð og umhverfi hans. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2. Fjöruganga undir Melabökkum við sunnanverðan Borgarfjörð. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 3500 í báöar ferðir, greitt við bilinn. Kl. 13: Gönguferð frá Rauðuhnúkum um Sandfell og Selfjall að Lækjarbotnum. Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. Verðkr. 1.500, gr. v/bilinn. Farið er í allar ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Um næstu helgi: 1. Þórsmörk. Gist i húsi. 2. Gönguferð frá Emstrum til Þórsmerkur. Gist i húsi. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur um kennslu þroskaheftra Dr. Peter Mittler, prófessor við háskólann í Manchest- er, flytur fyrirlestur í boði félagsvísindadeildar Há- skóla íslands. Fyrirlesturinn fjallar um kennslu þroskaheftra og verður fluttur sunnudaginn 23. september kl. 20.30 i stofu 101 í Lögbergi, húsi laga deildar Háskóla islands. J.O.G.T Stórstúkufundur veröur haldinn á Akureyri laugar daginn 22. þ.m. kl. 20.30 að Félagshcimili templara. Varðborg. Fundarcfni: Stigveiting. Erindi flytja Eirikur Sigurðsson og Ólafur Haukur Árnason. áfeng isvarnarráðunautur. Umræður. Utanbæjargestir fá gistingu á Hótel Varðborg. Eftir fund. kaffi. Allar uppl. um fundinn cru á skrifstofu Stórstúkunnar simi 17594 milli kl. 2og4. Félag einstæðra foreldra Almennur félagsfundur verður að Hótel Esju 2. hæð mánudaginn 24. sept. nk. kl. 20.30. Fjallað verður um dagvistarmál. Mætum velogstundvislega. Vatnslitamyndir í Ásmundarsal Ingvar Þorvaldsson opnar niundu málverkasýningu sina í Ásmundarsal við Freyjugötu kl. fjögur í dag. Þar sýnir Ingvar 40 vatnslitamyndir. Sýningin er opin frá 16 til 22 daglega og lýkur 30. september. Úrslit í hæfileikakeppninni á sunnudag Úrslitakvöld hæfileikakeppni Dagblaðsins og hljómsveitar Birgis Gunnlaugssonar er níestkomandi sunnudag. Þar keppa tíu sigurvegarar frá því fyrr í sumar til úrslita um sólarlandaferð að verðmæti 340 þúsund krónur. Auk þeirra kemur fram Dans- fiokkur JSB sem verið hefur fastur gestur á hæfileika kvöldunum i sumar. Reynt hefur verið að vanda til úrslitakvöldsins eins og unnt er. Fjöldi gesta er takmarkaður við að allir fái sæti. Tviréttaður matur og drykkur verður á boð- stólum og hefst hæfileikakeppnin sjálf strax að borð- haldi loknu. Að skemmtiatriðum loknum verður dansað við undirleik hljómsveitar Birgis Gunnlaugs sonar til klukkan tvö um nóttina. Verð aðgöngumiða á úrslitakvöldið er sjö þúsund krónur. Þegar er upppantað i Súlnasal en ákveðið hcfur verið að selja i sæti i Bláa salnum. Þaöan geta gestir fylgzt með keppninni af sjónvarpsskermum. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 1979 hefst sunnudag 23. sept. kl. 14. I aöalkeppninni tefla sameiginlega meistara-, L. II og kvennaflokkur. Þátt takendum verður skipt i flokka eftir Eló skákstigum. Tefldar verða 11 umferðir i öllum flokkum. í efri flokkunum verða 12 keppendur. sem tefia allir við alla, en i neðsta fiokki verður teflt eftir Monrad-kerfi. Umferðir verða á sunnudögum kl. 14 og á iðviku- dögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskákadagar verða ákveðnir siðar. Lokaskráning i aðalkeppnina verður laugardag 22. sept. kl. 14— i 8. Keppni i fiokki 14 ára og yngri hefst laugardag 29. sept. kl. 14. Tefldar verða niu umferðir eftir Monrad kerfi, umhugsunartimi 40 minútur á skák. Keppnin tekur þrjá laugardaga, þrjár umferðir i senn. Bóka verðlaun verða fyrir a.m.k. 5 efstu sæti. Merkja- og blaðsöludagur Sjálfsbjargar Næstkomandi sunnudag, 23. september, er hinn ár- legi merkja- og blaösöludagur Sjálfsbjargar. Ársrit Sjálfsbjargar er nú selt í 21. skipti. Af efni þess má nefna: Ávarp Magnúsar H. Magnússonar ráðherra grein um lánveitingar Húsnæðismálastjórnar til breyt- inga á ibúðum öryrkja eftir Sigurð Guðmundsson frkvstj., greinar um byggingaframkvæmdir við Sjálfs- bjargarhúsið að Hátúni 12 Reykjavik og við nýbygg- ingu Sjálfsbjargar á Akureyri, smásögur, frásagnir, ásamt ýmsu er varðar hagsmunamál fatlaðra. Blaðið kostar kr. 500 og merkið kr. 300. Nú eru framkvæmdir við sundlaugina í Sjálfs- bjargarhúsinu i fullum gangi og verður sjálf sundlaug in steypt fyrir næstu mánaðamót en sundlaugarbygg ingin verður fokheld um miðjan nóvember. Sundlaug- in erður 7x16 2/3 metrar að stærð og dýpið 0.80 m til 1.60 m með jöfnum halla. í og viðsundlaugina verður mjög góð aðstaöa til þjálfunar, fyrir mikið fatlað fólk. Sundlaugin verður á daginn rekin i tengslum við æfingastöð hússins en eftir vinnutíma sjúkraþjálfara er ráðgert að laugin veröi opin ölíu fötluðu fólki. Sala á merkjum og blöðum fer fram hjá Sjálfs- bjargarfélögum og velunnurum samtakanna um allt land. Afgreiðsla merkja og blaða á Stór-Reykjavikur- svæðinu verður í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12,1. hæð, nk. laugardag kl. 13—17 og sunnudag frá kl. 10. Félag einstæðra foreldra Dregið var 1. sept. í skyndihappdrætti félagsins. Eftir- talin númer hlutu vinning: 1694, 9398, 20817, 9123. 7047, 5220,2494, 10840, 10837, 10836, 5872, 11756. 5812 og 4789. Vinninga má vitja á skrifstofu félagsins, Traðarkotssundi 6. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 178 - 20. SEPTEMBER 1979 Ferðamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 1 BandaríkjadoKar 1 Sterlingspund 1 KanadadoHar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónyr •100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg.frankar 100 Svissn. frankar foO Gyllini 100 V-Þýzkmörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. lOOEscudos 100 Pesetar I.OOYen 1 Sórstök dráttarróttindi Kaup Sala Sala 379.60 380,48 418.44* 899.03* 815.60 817.30* 325.50 326.20* 7433.30 7449.00* 8193.90* 7685.00 7701.20* 9078.10 9097.20* 10006.92* 9926.60 ' 9947.70* 10942.47* 9102160 9121.80* 10033.98* 1331.90 1334.70* 1468.17* 23889.20 23939.60* 26333.56* 19402.00 19442.90* 21387.19* 21376.90 21421.90* 23564.09* 47.10 . 47.20 2969..10 2979.40 3277.34 7/1.50 773.20 574,80 576.00 633.60* 17Í.36 492.75 171.72 493.27 188.89 'Breytíng fró sfðustu skróningu. Sfmsvari vegna gongisskróninga 22190/ iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Sufturnesjabúur. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn fræsta Slottlistann I opnanleg fög og hurðir. Ath., ekkert ryk, engin óhrein indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i sima 92-3716. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhústalkerfum. Linnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerltim. Gerum löst verðtilboð yðtir að kostnaöarlatisn. Vinsanilegast hringið i síma 22215. Dyrasímaviðgerðir. önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasimum. Sérhæfðir menn. Uppl. i sima 10560. Pipulagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein lætjstækjum og hitakerfum. Einnig ný lagnir. Uppl. i sima 81560 milli kl. 5 og 8. Sigurjón H. Sigurjónsson pípulagn- ingameistari. PIíixUmk IiI* G£E0 PLASTPOKAR O 82655 Gct bætt við mig málningarvinnu innan húss í vetur. Uppl. í sima 76264. Við tðkum að okkur að úrbeina stórgripakjöt. Uppl. í síma 84053 eða 37276 eftirkl.6. Gangstéttir, bilastæði. Steypum bilastæði og innkeyrslur, gang- stéttir o. fl. Uppl. í síma 81081. Hreingerningar Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Athugið. kvöld- og helgar- þjónusta. Simar 39631.84999 og 22584. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru, einnig gluggahrein- gerningar. Einnig utan Reykjavikur. Símar 31597 og 28273, Þorsteinn og Kristinn. Félag hreingcrningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði' hvar sem er eða hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Simi 35797. AÐALFUNDUR Tafl- og bridgeklúbbsins í Reykjavík verður hald- inn þriðjudaginn 25. þ.m. kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- Iþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu. húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningaþjðnusta Stefáns Péturssonar: Tökum að okkur hreingerningar hjá fyrirtækjum og stofnunum, einnig á einkahúsnæði. Simi 31555. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnáhreinsun. Pantið í> síma 19017. Ölafur Hólm. ----:---------J----------------------- Teppahreinsun. Hreinsum teppi með nýjum háþrýstivél- um og viðurkenndum efnum. Veitum afslátt á tómu húsnæði. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. i síma 28124. - Onnumst hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017, Gunnar. .1 Ökukennsla i Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida. Ökuskóli og prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteini ef óskaðer. Uppl. i sima 76118 eftir kl. 17. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. löggiltur ökukennari. Okukennsla — æfmgatimar. Kfcnni akstur og meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. Ökuskóli og próf- gögn. Nemendur borga aðeins tekna tíma. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Okukennsla — æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida árg. 78. Engir skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir tíma sem þú ekur. Ökuskðli og 011 próf- gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, símar 83344, 35180 og •71314. ___________________,___________ __L Okukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tima. Okuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. Okukennsla-Æfingatfmar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Okukennsla—æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemend- um. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir í síma 81349.' Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bc/ta lag. Verði stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökuprðf? í nitján átta níu sex. náðu i sima og gleðin vcx. í gögn cg næ og grciði veg. Geir P. Þorntar heiti ég. Simi 19896. Hjálpa cinnig þeim sent af einhverjum ástæðum hafa misst öku- leyfi sitt til að öðlast það að nýju. Okukennsla-endurhæfing- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsún 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jónsson, ökukennari, sími 32943. -H—205. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á mjög þægilegan og góðan hil. \1a/da 929. R 306. Nýir nemendur geta byrjaðstrax og grciða aðeins tekna tima. Ciðður Okuskðli og 011 prólgögn. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigtjrðsson. sitni 24158. Okukennsla — æfingatímar. Kenni á Cortina 1600. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson öku- kennari.sími 53651. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og 011 prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson.simi 71501. Okukennsla, æfingatimar, ■bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. F.ngir lágmarkstimar. nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf gögn. Jóhann G. Guðjónsson. sintar. 21098 og 17384. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Mjög lipur og þægilegur bill. Nokkrir nemendur geta byrjað slrax. Kenni allan dagmn. alla daga og veiti skólafólki sérstök greiðslukjör. Sigurður Gislason. ökukennari. simi 75224. Okukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur, grciða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66600.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.