Dagblaðið - 14.01.1980, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 14.01.1980, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 1980. Verðpr. I.jan. 680.000 Eigum væntanleg Suzuki GT—50 árgerð 1980. Fyrsta sending er þegar upppöntuð. Þeir sem ætla að fá hjól á árinu eru hvattir til að hafa samband við sölumann sem fyrst í síma ^499 ATH.: Eigum enn til örfá Suzuki AC 50 árg. 1979 á mjög hagstæðu verði. SUZUKI-UMBODIÐ Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Réttur áskilinn til verðbreytinga án fyrirvara. Röðunarvél fyrirpappír Höfum til sölu nýja 16 stöðva röðunarvél. Mjög handhæg og örugg. STENSiLL HF. ÓDI/MSGÖTU 4 — SÍMI24250 Ti/sö/u FIAT127 SPORT árgerð 1979, ekinn 8000 km, 3ja dyra. Verð 5 milljónir. Bíll í sérflokki. Bílasalan Skeifan Skeifunni 11 — Símar84848 — 35035 Lopi light einstaklega léttur og lipur Lopi light fagnar auknum vin- sældum í hverjum mánuði, enda einstaklega léttur og lipur, bæði í handprjóni og vélprjóni. Nú fæst lopi light í 24 gullfallegum litum — í versluninni eigum við fjöl- margar hugmyndir og fallegar upp- skriftir. Leitaðu óhikað hollra ráða — Við munum gera okkar allra besta. m /^lafossbúöin VESTURGÖTU 2 - SÍMI 13404 OG VERSLANIR UM LAND ALLT StaBhvarhér Kommúnistahreyfingin á íslandi 1921 — 1934 Höf. Þór Whitehead Lltg. Bókaútgáfa Menningarsjófls og Sagn- fræðistofnun Hóskóla íslands, 1979. Bókin cr i ritröðinni ..Sagnfræði- rannsóknir" og cr þctta finnnta bók- in i röðinni. Stofninn i bókinni cr B.A. ritgerð höfundar i sagnfræði og var hún lögð frarrrhaustið 1970. I bók sinni lýsir Þór aðdragandan- unt að stofnun fyrstu skipulögðu kommúnistasamtakanna hér á landi, klofningnum i Alþýðuflokknum og stofnun Kommúnistaflokksins. Einnig l'er Þór inn á hrcinsanirnar scm áttu sér stað innan kommúnista- flokksins I933—34. Í bókinni koma l'rant þatt augljósu tcngsl sent voru á ntilli Kommúnista- llokks íslands og Kominterns (alþjóðasantbands kommúnista). fslcnskir kommúnislar tóku t.d. við skipunum frá Koniintern varðandi uppbyggingu starfsins hér á landi og vitaskuld réð alhjóðasantbandið ölln hvað varðaði stefnuntörkun llokks- ins. Bókin lýsir á greinargóðan og skentmtilegan hátt starfi og skipulagi þcssa trúarsafnaðar sent Kontmún- istaflokkurinn virðist hafa verið. Engu er likara en lelagarnir hal'i horfiðYir hinu borgaralega samfélagi og inn í sinn jtrönga heim öfgasinn- aðra byltingarkenninga, sem lelagi Stalin var svo iðinn við að frantfylgja i Rússlandi á þessuni árunt mcð þcim alleiðingunt aðein mestu fjöldantorð sögunnar voru frantin i anda frelsis, jafnréttis ug bræðralags. Eélagar i kontmúnistallokki islands storfuð'iisvokoliuðurn ,,sc 11- um”, og vorti þær tvcnns konar: „vinnuslaðasellur" og ..bústaða- sellur”. Sellurnar ' voru jafnlramt frumeiningar komntúnistaflokkanna. Auk þessa ntynduðu kommúnistar mcð sér svokölluð ,,lið” i vcrkalýðs- félögunum, Allt þctta skipulag var samkvæmt reglum Komintcrns. Það olli íslenskum kommúnistum þung- um áhyggjum hversu illa þeim gekk að stofna „vinnustaðasellur", en á þær lagði Kominlern mcsta áherslu. ..Bústaðasellurnar” voru miklu al- gengari hér á landi. Þessir erfiðleikar voru þó kannski skiljanlegir vegtia þcss að það þurfti hvorki mcira né ntinna en 3 menn til að stofna sellu. Flokksmenn virðasl hafa verið undir slröngutn aga eins og fram Bók menntir GunnlaugurS. Gunnlaugsson kenutr i bók Þórs. Einn flokksmanna fékk þungar ákúrur lyrir það eitl að hann sást fara inn á Hótel Borg. Álengi var citur i beinunt flokkslor- ystunnar. „Bolsévísk sjálfsgagnrýni" Í bókinni kcmur skýrt frant sá æðsti draumur íslenskra kommúnista um Sov.ét-ísland. Þ.e. innlitnun Islands i Sovctríkin. Þór vilnar t.d. á bls. 70 i bók sinni i grein sem Einar Olgcirsson skrifaði á þessum árurn. ,,Út á við treystir verkamanna- og bændastjórn Islands á sambandið við Sovétrikin og samhjálp alls verkalýðs í veröldinni. Sovét-ísland mun hag- nýta sér þá auðvaldsmarkaði scm hægt verður en treysta fyrst og fremst á sósialisk vöruskipti við Sovctríkin — og þeim getur hún örugglega treyst. Allt sem Sovct-ísland gæli framleitt fengi þar viðtöku og i té yrði látið á tnóti alll sem sigrandi verkamenn og smábændur íslands til sjávar og svcita þyrftu.” („Tvcnnir tímar”, Réttur, XX., nr. I (15. mars 1935), bls. 14.) Þannig hljóðuðu draumar þessa manns sem skipaði heiðurssæti á lista Alþýðubandalags- ins í siðustu Alþingiskosningum. Einar Olgcirsson átti þó ekki sjö dagana sæla i Kommúnistaflokknum þar sent minnstu munaði að hann yrði rekinn úr llokktiúm sökum þess að hann þótti ekki nógu blindur i trú sinni á Stalin og So.vétrikin. I viðbæti við bókina birtir Þór sýnishorn af hlægilcgu fyrirbæri sem þó var mikilvægt i slarfi komnuin- ista. Hér er um að ræða „bolséviska sjálfsgagnrýni”. Hver sannur komm- únisti átti að vcra reiðubúinn að viðurkenna mistök sin og gagnrýna sjálfan sig fyrir þau opinberlega cl' þess var kralist al' honunt. Síðan var það flokksforystunnar að skera úr um þaðhvortgagnrýnin væri nægjan- leg. Ef svo var lalið var viðkomandi veilt syndaaflausn og hann tekinn i sátt við trúfélagið, annars var honunt sparkað úr flokknum nteð ævarandi skömrn og fyrirlitningu. Sú sjálls- gagnrýni sent Þór birtir í bók sinni er tekin úr Verkalýðsblaðinu Irá árinu 1934. Þnr kcmur einn félaginn úr Kommúni'iallokknum og veitir sjálf- uni scr þungar ákúrur fyrir ýmsar syndir sinar sem fclagi Stalin hcfði ckki verið ánægður með. Ein syndin var i því l'ólgin að viðkomandi hafði tekið upp hanskann l'yrir konu sina sem flokksforyslunni þótli vera orðin reikul í linudansi sinum. Vitaskuld var gagnrýnandinn sammála Hokks- forystunni i einu og öllu og var óspar á skammaryrðin i sjálfs síns garð. „Kommúnistahreyfirigin á ís- landi” er kærkominn viðbætir við þau rit sem áður hafa verið út gefin um svipað cl'ni hcr á landi. Þar mætti hclst nefna bók Arnórs Hannibals- sonar, Kbmmúnismi og vinstri hreyf- ing á íslandi sem koni út árið 1964 og „Rauðu bókina”, en hún kom úl árið 1963. „Kommúnistahreyfingin á islandi” er hin eigulegasta bók. Hún varpar skemmtilegu Ijósi á þennan sérstaka flokk sem átti þá ósk sterk- asta að sarneina Ísland og Sovétríkin. Þór Whitehead hefur með þessari hók sinni lagt fram drjúgan skerf til þess að íslendingar gleynti ekki upp- runa islenskra kommúnista og þess flokks sem var ekkert annað en for- veri Alþýðubandalagsins i íslenskum stjórntnálum. Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.