Dagblaðið - 14.01.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 14.01.1980, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. JANUAR 1980. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. i síma 30153. íþróttafélóg-ungmennafélög. Óska eftir að komast að sem knatt- spyrnuþjálfari í sumar, þjálfa einnig handboita, hef 7 ára reynslu. Uppl. i síma 93-2684. 1 Barnagæzla Óska eftir barngóðri konu til að passa 5 mánaða stúlku f.h. sem næst Njörvasundi. Uppl. i sima 38749. Foreldrar-leikskóli. Við í leikskóla Anada Marga getum bætt við nokkrum börnum f.h. Uppl. í sima 17421 frákl. 8-5. Óska eftir að taka börn í gæzlu, hef leyfi. Er í austurbæ, Kópa vogi. Uppl. í sima 40162. Óska eftir manneskju til að gæta 2ja barna, 5 og 11 ára, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 1—6. Góð laun. Tilboð merkt „Heimilishjálp” leggist inn á augld. DB fyrir 17. jan. Tek börn i pössun hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i síma 73537. I Kennsla 9 Skermanámskeið. Námskeið i skermagerð eru að hefjast. Uppl. og innritun i verzluninni. Sauma klúbbar og kvenfélög: sendum kennara á staðinn ef óskað er. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Óska eftir að kaupa fasteignatryggða víxla i allt að6 mánuði sem fyrst. Tilboð sendist til augld. DB merkt „111”. Ráð i vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. Innrömmun 9 Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla' Málverk keypt, seld og tekin i umboðssölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 1—7 alla daga virka daga, laugar daga frá kl. 10—6, Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58,sími 15930. Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina, stjórnum söng og dansi í kringum jólatréð. Öll sígildu og vinsælu jólalögin ásamt því nýjasta. Góð reynsla frá siðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla o. fl„ ferðadiskótek fyrir blandaða hópa. Litrík Ijósashow og vandaðar kynningar. Ef halda á góða skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif- stofusími 22188 (kl. 11 —14), heimasími 50513 (51560). Diskóland. Diskótekið Disa. „Diskótekió Dollý” Fyrir árshátíðir, þorrablót, skóladans leiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða danstónlist. Höfum nýjustu danslögin (þ.e.a.s. diskó, popp, rokk), gömlu dansana og gömlu rokklög- in. Tónlist við allra hæfi. Litskrúðugt Ijósasjó fylgir ef óskað er. Kynnum tón- listina hressilega. „Diskótekið ykkar”. Uppl. og pantanasími 51011. 1 Spákonur 9 Les i spil og bolla. Sími 29428. Spái i spil og bolla frá kl. 10 til 12 f.h. og 7 til 10 á kvöldin. Hringið i síma 82032. Strekki dúka í sama númeri. Veðrið Voflurfrœflingamir okkar spá hœg- viflrí og láttskýjuflu á vestanverflu landinu í dag. Noröan kalda og óljum á Norðausturlandi. Klukkan sex ( morgun var kaidast á Akureyrí —6 stig, en mestur hiti var á Dalatanga, 0 stig. Veflur kiukkan sex í morgun: ReykjavBc austan 2, heiflskirt og —5 stig, Gufuskálar norflaustan 2, látt- skýjafl og —5 stig, Galtarviti austan 3, lóttskýjað og -3 stig, • Akureyrí sunnan 3, láttskýjafl og —6 stig, Raufarhöfn norflnorflvestan 5, lótt- skýjafl, lágrenningur og —3 stig, Höffn I Homafiröi norflvsetan 7, látt- skýjafl og -2 stig, Dalatangi norfl- vestan 6, lóttskýjafl og 0 stig og Stór- höffli I Vestmannaeyjum norflan 7, lóttskýjafl og —3 stig. Þórshöfn f Fœreyjum abkýjafl og 2 stig, Kaupmannahöfn þokumófla og —4 stig, Osló skýjafl og —4 stig, Stokkhólmur abkýjafl og 2 stig, London þokumóöa og —3 stig, Ham- borg þokumófla og —10 stig, París þokumófla og —8 stig, Madrid al- skýjafl og 2 stig, Lissabon skýjafl og 5 stig og New York alskýjafl og 0 stig. Þórlaug Hildur Benediktsdóllir lczt þriðjudaginn 8. janúar. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 15. janúar kl. 15. Guðný Runólfsdóttir verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju mánudaginn 14. janúar kl. 15. Cornelia María Jóhannesdóttir lézt fimmtudaginn 3. janúar. Nellý, eins og hún var jafnan kölluð meðal kunningja sinna, var fædd í Wateringen í Hol- landi 4. febrúar 1928. Hún giftist eftir- lifandi manni sinum, Inga Karli Jóhannessyni framkvæmdastjóra 16. janúar 1952 í Hollandi. Fyrstu bú- skaparárin bjuggu þau i Hollandi. Fluttu þau til íslands árið 1956. Nellý og Ingi eignuðust fjögur börn. Cornelia María verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju i dag kl. 13.30. Hansina Helgadóttir, Blöndubakka 5 Reykjavík, lézt föstudaginn 4. janúar. Útför hennar hefur farið fram í kyrr- þey. Aðalfundir Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 14. janúar nk. kl. 20.30 i Sjáifstæöishúsinu að Hamraborg I. 3. hæð. Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Ræða Styrmir Gunnarsson. ritstjóri: Sjálfstæðis . flokkurinn og baráttan um miðjufylgið. Frjálsar umræður. 45 ára af mælishátíð Félags bifvélavirkja verður haldin föstudaginn 18. janúar 1980 i Vikinga sal Hótels Loftleiða og hefst með borðhaldi kl. 19.15. Skemmtiatriöi og dans á eftir. Miöar seldir á skrifstofu FB. GengiÖ GENGISSKRÁNING ÍNR. 6 — 10. janúar 1980. Ferðmanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 / Kaup * Sala Sala 1 Bandarflcjadollar 397.40 398.40 438.24 1 Steriingspund 895.20 897.50* 987.25* 1 Kanadadollar 339.60 340.60* 374.55* 100 Danskar krónur 7402.40 7421.10* 8163.21* 100 Norskar krónur 8076.60 8097.00* 8906.70* 100 Sœnskar krónur 9584.70 9608.90* 10569.79* 100 Finnsk mörk 10757.10 10784.20* 11862.62* 100 Franskir frankar 9877.30 9902.20* 10892.42* 100 Belg. frankar 1422.30 1425.90* 1568.49* 100 Svissn. frankar 25168.25 25231.75* 27754.93* 100 Gyllini 20929.25 20982.05* 23080.26* 100 V-þýzk möríc 23119.10 23177.40* 25495.14* 100 Lfrur 49.44 49.57* 54.53* 100 Austurr. Sch. 3213.60 3221.70* 3543.87* 100 Escudos 800.00 802.00* 882.20* 100 Pesetar 600.10 601.60 661.76* ipo Yen 168.54 168.96* 185.86* 1 1 Sérstök dráttarróttindi 524.85 526.18* • Breyting frá siflustu skráningu. Simsvarí vegna gengisskráningar 22190 Spádómsskyggni reynt ég hef, reyndin hefur sannað, að lesið hef ég úr þeim vef, sem öðrum er ókannað. Uppl. i sima 43207. Ýmislegt Get tekið ýmiss konar heimasaum að mér. Uppl. í dag og næstu daga e.h. I síma 19804. Geymið auglýsinguna. Til sölu á sama stað notuð sjálfvirk saumavél á 70 þús. Tapað-fundið Ný borvél tapaðist af bílpalli þann 11. jan. i Árbæjarhverfi. Finnandi hringi i síma 86382. Gleraugu í brúnu hulstri töpuðust aðfaranótt sunnudags á leiðinni Hótel Borg-Lækjargata. Vinsamlegasthringiðisima 16034. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og litilla fyrirtækja. Tímapantanir í síma 73977. ... ..... Tl»5 g Þjónusta 9 Skattframtöl. Bókhald, uppgjör og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. í síma 45103 kl. 18—22. Pantið tímanlega. Skattaðstoðin, simi 11070. Laugavegi 22, inng. frá Klapparstíg. Annast skattframtöl, skattkærur og aðrar skattaþjónustu. Tímapantanir kl. 15—18, virka daga. Atli Gíslason, lög- fræðingur. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í síma 76264. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. t.d. gler- isetningu, hurða- og innréttingauppsetn- ingum eða öðrum verkefnum úti sem inni. Uppl. i sima 19809 og 75617. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þínum, geturr. við leyst vandann. Við frassum viður- kennda þéttilista i alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, simi 40071 og 73326. Húytagnaviðgerðir. Önnumst alhliða húsgagnaviðgerðir. Fagmenn. Uppl. i sima 16454 og 22219. Beztu mannbroddarnir eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sínu á hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skóvinnustofa Harðar, Bergstaða- stræti 10. 2. Skóvinnustofa Halldórs, Hrisateig 19. 3. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austur veri Háaleitisbraut 68, 4. Skóvinnustofa Bjarna Selfossi. 5. Skóvinnustofa Gisla, Lækjargötu 6a 6. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík. 7. Skóstofan Dunhaga 18. 8. Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7, 9. Skóvinnustofa Sigurðar Hafnarfirði. 10. Skóvinnustofa Helga Fellagörðum Völvufelli 19. Dömur, herrar: Stytti, þrengi, síkka, kápur og dragtir, sauma skinn á olnboga á peysur og jakka, herrar, margs konar breytingar. Tekið á móti fötum og svarað í síma 37683 á mánudagskvöldum frá 7—9. Pípulagnir-hreinsanir viðgerðir, breytingar, og nýlagnir. Hreinsum fráfallsrör. Löggiltur pipu- lagningameistari. Sigurður Kristjánsson simi 28939. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i síma 22215. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Vinsamlegast pantið tima sem fyrst. Ingimundur Magnússon. sinii 41021, Birkihvammi 3, Kóp. Suðurnesjabúar ath. Glugga- og hurðaþéttingar, við bjóðum varanlega þéttingu með innfræstum slottslistum i öll opnanleg fög og hurðir. gömul sem ný. Einnig viðgerðir á gönil um gluggum. Uppl. i síma 92-3716 og 7560. ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað það. Sími 50400. Hreingerníngar Tökum að okkur hvers konar hreingerningar, jafnt utan borgar sem innan. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar, sími 71484 og 84017. Ávallt fyrst. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður. tryggjum við fijóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig tepþahreinsun með nýrri djúp hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur: s - Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, íbúðum og fieiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. ath. nýtt símanúmer. Hreingerningafélagiö Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 77518 og 51372. (j ökukennsla 5 Ökukennsla — Æfingatímar — Bif- hjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Njótið eigin hæfni. Engir skyldutimar. Ökuskóli ásamt öllum prófgögnum og greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, simi 86109. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutimar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna tima. Sími 40694. Gunnar Jónasson. Afmæli Sigurður Kristinn Eyvindsson, fyrrver- andi bóndi, er 80 ára í dag, mánu- daginn 14. janúar. Ástríður Bjarnadóttir, Víðimel 54 Reykjavík, er 80ára í dag, mánudaginn 14. janúar. Ástriður dvelur á Landa- kotsspítala. Ökukennsla endurnýjun ökuréttinda — endurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun minni var ökunámið á liðnu starfsári um 25% ódýrara ?n almennt gerist. Utvega nemendum mínum allt námsefni og prófgögn ef þess er óskað. Lipur og þægilegur kennslubill, Datsun 180 B. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Pantið strax og forðizt óþarfa bið. Uppl. i sima 32943 eftir kl. 19 og hjá auglþj. DB i síma 27022. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. H—829. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða aðeins tekna tima. Jóhann G. Guðjóns- son. Simar 21098 og 17384. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeirts tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-æfingatfmar. Get aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80. númer R—306. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Datsun 180 B. Lipur og þægilegur bill. Engir skyldutimár, sex til átta nemendur geta byrjað strax. Nemendur fá nýja og endurbætta kennslubók ókeypis. Ath. að ég hef öku- kennslu að aðalstarfi, þess vegna getið þið fengið að taka tima hvenær sem er á daginn. Sigurður Gíslason, simi 75224. Ökukennsla — cndurnýjun á ökuskir- teinum. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur. aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tima. Athugið það. Utvega gögn. Hjálpa þeim Sem hafa misst ökuskirteini sitt að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar öku- kennari.simar 19896 og 40555. # # #

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.