Dagblaðið - 16.01.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 16.01.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSUVGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Litið infyrirtæki til sölu, hentar sem aukastarf. Til greina kemur að taka nýlegan bíl upp í sem greiðslu. Tilboð sendist DB fyrir 22. jan., merkt „Gott tækifæri”. Góð hrærivél til sölu, selst á 15 þús. Uppl. i síma 29147. Slide myndavél, sem ný, selst ódýrt. Uppl. í síma 85788. Passap prjónavél til sölu. Uppl. í síma 73846 eftir kl. 20. Barnavagn og fataskápur. Til sölu Silver Cross barnavagn, 2 ára, og fataskápur, breidd l, 10 dýpt 65, hæð 2,40 úr gullálmi. Uppl. I síma i 9226 eftir kl.7. Svo til nýr franskur Fusalp skíðagalli nr. 32 til sölu. Uppl. í síma 42063 eftirkl. 17. Sem ný kjólföt til sölu meðalstór með hvítu vesti. Verð 85 þús. Kosta ný 135 þús. Uppl. í síma 54429 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Áskriftir að kínverskum tímaritum. Helgason, sími 12943. Arnþór 1 Óskast keypt Efnalaugar. Óska eftir að kaupa 4ra kg þurrhreinsi- vél. DCA 523. Uppl. i síma 96-41444 eða 41407. Rafmagnsritvél óskast keypt. Uppl. i síma 45509 eftir kl. 5. Oliuofn (indiáni) eða Master hitablásari t.d. óskast keyptur. Vil einnig kaupa góða 8 mm Super 8 kvikmyndasýningarvél. Uppl. i síma 53861. Skinnasalan. Pelsar. loðjakkar. keipar. treflar og húfur. Skinnasalan. Laufásvegi 19. simi 15644. 1 Fatnaður 8 Til sölu nýr nælonpels, svört ullarkápa með skinni, ásamt nýjum og notuðum kven- og karlmanna- fatnaði og fl. Uppl. I síma 20192. I Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa barnavagn eða kerruvagn. Uppl. I síma 18040. Vel með farin Silver Cross kerra til sölu, græn að lit. Verð 60—70 þús. Uppl. I síma 34289 frá kl. 3 e.h. SilverCross barnavagn til sölu, vel með farinn. 54351. Uppl. i stma Barnavagn óskast, vel útlítandi. Sími 92—3351. Húsgögn 8 Mjög lítið notað eldhúsborð, 4 stólar og 2 kollar, selst með góðum afslætti. Uppl. hjá Sóló húsgögnum, Kirkjusandi. Nýtt hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu. Uppl. ísima 76146 eftirkl.6. Eldhúsborð, sporöskjulaga, og 4 bakstólar til sölu. Uppl. í síma 41237. Til sölu sófasett, svefnsófi, og tveir stólar, 4ra ára gamalt. Uppl. i sima 52239. Til sölu sófasett og stórt hjónarúm, selst ódýrt. Vel með farið. Uppl. i síma 92-3261 eftir kl. 18. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. 0 Heimilisfæki g Lítil eldhúsinnrétting, notuð, Husqvarna helluborð, vifta og bakarofn til sölu. Odýrt. Uppl. í sima 41165 eftir kl. 18. Litil Candy 3 kflóa vél óskast til kaups, aðrar 3ja kílóa gerðir koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—162. Til sölu Thor þvottavél með vindu. Uppl. í sima 32667. Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld Nýlega yfirdekkt Óska eftir að kaupa Isskáp. sófasett til sölu. Uppl. í síma 40619. Uppl. ísíma7l295. Til sölu vel með farið sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. i síma 92- 6095 eftirkl.6. Til sölu sem nýtt sófasett og ísskápur. Uppl. i síma 51724 í dag og næstu daga. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Fornverzlunin Ránargötu 10, hefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. Fornantik, Ránargötu 10, simi 11740 og 17198. Til sölu sem nýr Electrolux kæli- eða frystiskápur. Kælir 210 I, frystir 180 I, stærð 170x60 cm, litur kopar-brúnn. Einnig Toshiba hljóm- flutningstæki með 30 w magnara, vel með farin. Uppl. í síma 77078 eftir kl. 18. Eldri gerð af B.T.H þvottavél með vindu óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—993.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.