Dagblaðið - 16.01.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 16.01.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1980. Guflmundur Kristinsson, Laugavegi 153, andaðist 14. jan. Árni Hlöðver Árnason verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju á morgun, fimmtudag, kl. 10.30. Margrét Rlíasdóttir, Leifsgötu 10, sem lézt 7. jan., verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju á morgun kl. 3 e.h. Gíslina Friöriksdóttir verður jarðsung- in frá Akureyrarkirkju á morgun kl. 1.30e.h. Árni Jóhannsson klæðskeri, Seljavegi 25, verður jarðsunginn þann 18. janúar kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Guðbjörg Brynjólfsdóttir, sem lézt þann 8. janúar sl., var fædd 22. október 1897 að Suður-Vatnahjáleigu í Austur-Landeyjum. Foreldrar hennar voru Ólöf Guðmundsdóttir og Brynj- ólfur Jónsson. Árið 1920 giftist Guð- björg Sigurði Sigurðssyni og eignuðust þau fimm börn. Þau bjuggu fyrst í Keflavík, stofnuðu síðar bú að Glóru i Flóa en fluttust aftur til Keflav.íkur árið 1939. Guðbjörg verður jarðsungin í dag frá Keflavíkurkirkju. Þórunn Hansdóttir Beck, sem lézt hinn 8. janúar sl., var fædd 12. desember 1884 á Sómastöðum i Reyðarfirði. For- eldrar hennar vorjj.þjómn Hans Jakob Beck og Steinunn Pálsdóttir. Um alda- mótin fluttist Þórunn til Álftafjarðar og bjó þar-í nokkur ár, þar til hún flutt- ist til Reykjavíkur. Árið 1912 réð hún sig til Hafnar í Hornafirði og giftist þar árið 1915 Jóni Guðmundssyni kennara og varð þeim fimm barna auðið. Þau fluttust til R i. vkjavíkur árið 1936. Þórunn verður jarðsungin í dag. Stjórnmðtafundir Alþýðubandalagið í Borgarnesi og nærsveitum heldur almennan félagsfund sunnudaginn 20. jan. 1980 kl. 14.00 i húsnæði félagsins. Fundarefni: Hreppsmál Borgarness. fræðslustarf félagsins, stjórnarmyndunarviðræður og viðhorfin framundan. önnur mál. Skúli Alexandersson kemur á fundinn. Alþýðubandalagsfélagar Kópavogi Alþýðu 'andalagið i Kópavogi heldur félagsfund i Þinghól t kvöld. 16. jan.. kl. 20.30. 1. Ragnir Arnalds skýrir frá stjórnarmyndunar viðræðum. 2. Önnur mé1. Hádegisfundur SUF verður haldinn miðvikudaginn 16. janúar i kaffitcri unni Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Gestur fundarins verður Ásmundui Stefánsson. framkvæmdastjóri Al fiýðusambands íslands. Kosningafagnaður Framsóknarfélögin i Vcstur fln :> atnssýslu halda kosningafagnað i Félagsheimilinu *. Hvammstanga laugardaginn 19. janúarkl. 21. Allir velkoninir. Herstöðvaandstæðingar Akureyri Samtök hcrstöðvaandstæðinga á Akureyri hafa opið hús i Einingarhúsinu að Þingvallastræti 14 fimrntu daginn 17. janúar kl. 20 til 23 (8 til 11 e.h.l Kaffi. veitingar og uppákomur. Öllum er frjálst að konia með cfni til flutnings cf’þcir luma á einhvcrju sliku. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn sunnudaginn 20. janúar kl. 14. i Fcsti litla sal. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kaffiveitingar. 3. Önnur mál. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Félag Sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi — Spilakvöld félagsvist fimmtudag I7. janúar kl. 20. Góð verðlaun og kaffiveitingar. Mætum stundvíslega. KR konur Fundur verður i KR heimilinu miðvikudaginn I6. janúar kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag íslands Félagsfundur verður að Hallveigarstöðum fimmtu daginn 17. janúar nk. kl. 20.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson flytur erindi. Stofnfundur Rauða kross deildar Strandasýslu verður haldinn laugardaginn 19. janúar nk. kl. I6 i grunnskólanum. Hólmavik. Fulltrúi RKl kemur á fundinn. Kaffiveitingar. Bústaðasókn Félagsstarf aldraðra i sókninni hefst á ný i dag kl. I4—17 eftir nokkurt hlé. Eins og verið hcfur verða miðvikudagarnir dagar þessa félagsstarfs. sem fram fer sem hingað til i safnaðarheimilinu. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur kynningarfund að Háaleiiisbraut I3 nk. fimmtudagskvöld 17. jan. kl. 20.30. Aðalfundir Farfuglar Aðalfundir Farfuglad' i uReykjavikur og Bandalags islen/kra farfugla vciða haldnir laugardaginn I9. janúar I980 kl. 14. að Laufásvegi 4I. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnirnar. Aðalfundur Sunddeildar KR verður haldinn i KR heimilinu sunnudaginn.20. jan. kl. I7. Unglingameistaramót í sundi Unglingameistaramót Reykjavikur verður haldið i Sundhöll Reykjavikur þann 27. janúar nk. Þátttöku tilkynningar skulu hafa borist SRR fyrir 23. jan. Skráningargjald er 400 kr. fyrir hverja grcin. Keppt er i eftirtöldum greinum: 1. gr. 100 m flugsundstúlkna. 2. gr. 100 m flugsund drengja 3. gr. 100 m bringus. tclpna 4. gr. 100 m skriðs. sveina 5. gr. 200 m fjórs. stúlkna 6. gr. 200 m fjórs. drengja 7. gr. 100 m baksund telpna 8. gr. lOO.m baksund sveina 9. gr. 100 m skriðs. stúlkna. 10. gr. 100 m bringus. drengja I l.gr. 4x lOOmfjórs. stúlkna I2. gr. 4x 100 m fjórs. drengja llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Avallt f.vrst. Hrcinsum teppi og húsgögn með há þrýslitæki og sogkrafti. Þcssi nýja aðferð nær jafnvel ryði. tjöru. blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn. sínii 20888. Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingemingar á stiga göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. ath. nvtt símanúmer. Ökukennsla Ökukcnnsla — endumýjun á ökuskír- teinum. Lærið akstur hjá ökukennara se., hefur það að aðalstarfi, engar bæhur. aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tima. Athugið það. Útvega gögn. Hjálpa þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar öku kennari, símar 19896 og 40555. Ökukennsia-Æ.fingatímar. Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mcst og kennslan bezt. Engir skyldutimar. Hagstætl verð og greiðslukjör. Ath. nemendur grciði aðcins tekna tíma. Simi 40694. Gunnar Jónasson. Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Njótið eigin hæfni. Engir skyldutímar. Ökuskóli ásamt öllum prófgögnum og greiðslukjör ef óskaðer. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109. Ökukcnnsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstimar og nemendur greiða aðeins tekna tima. Jóhann G. Guðjóns son. Símar 21098 og I7384. ökukennsla-æfingatímar. Get aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. '80. númer R—306. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla endurnýjun ökurcttinda — endurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun minni var ökunámið á liðnu starfsári um 25% ódýrara en almennt gerist. Útvega nemendum mínum allt námsefni og prófgögn ef þess er óskað. Lipur og þægilegur kennslubill, Datsun I80 B. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Pantiðstrax og forðizt óþarfa bið. Uppl i síma 32943 eftir kl. 19 og hjá auglþj. DB i sima 27022. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. H—829.* Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Datsun 180 B. Lipur og þægilegur bill. Engir skyldutímar, sex til átta nemendur geta byrjað strax. Nemendur fá nýja og endurbætta kennslubók ókeypis. Ath. aðég hef öku- kennslu að aðalstarfi, þess vegna getið þið fengið að taka tima hvenær sem er á daginn. Sigurður Gislason, sími 75224. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað'strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Calant 79, ökuskóli og próf- gögn ef þess er óskað, nemendur greiða aðeins tekna tíma. Uppl. í síma 77704. Jóhanna Guðmundsd. Ökukennsla — Æfingatimar — Bif- hjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í sima 74974 og I4464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Fyrstu sjálfstæðu tónleikar Kristjáns í Reykjavík Kristján Jóhannsson, tenórsöngvari frá Akureyri, sem dvalizt hefur við nám og störf á Ítalíu undanfarin ár, heldur sina fyrstu sjálfstæðut ónleika í Reykja- vík á laugardaginn kl. 15 í Gamla bíói. Kristján hefur nýlega haldið tónleika fyrir húsfylli á Akureyri og var honum forkunnarvel fagnað. Efnisskrá hefur verið mjög fjölbreytt og verður það einnigá laugardaginn í Reykjavík. Kristján Jóhannsson (Konráðssonar) hefur haldið yfir þrjátíu tónleika erlendis og sungið í fjórum óperum á italíu og viðar. Hann heldur héðan til Kaup- mannahafnar til tónleikahalds og i undirbúningi eru fleiri tónleikar í Evrópu. Undirleikar hans er sem fyrr Írinn ThomasJackmann. - Fax. Frá Skíðafélagi Reykjavíkur Hið árlega Möllersmót, 6 manna sveitakeppni i svigi. verður haldið við Skíðaskálann í Hveradölum laugar daginn I9. janúar kl. 2 e.h. Nafnakall kl. \ á sama stað. Þátttökutilkynningar og upplýsingar eru á skrif stofu félagsins að Amtmannsstíg 2, Ellen Sighvatsson. simi 12371. 45 ára afmælishátíð Félags bifvélavirkja verður haldin föstudaginn 18. janúar I980 i Vikinga sal Hótels Loftleiða og hefst með borðhaldi kl. I9.15. Skemmtiatriði og dans á eftir. Miðar seldir á skrifstofu FB. Reykjavíkurmeistaramót í Sundknattleik Reykjavikurmeistaramót í sundknattleik á að hefj ast samkvæmt mótaskrá þann 30. janúar nk. Þau félög sem hafa hug á að taka þátt i þesssu móti eru beðin aöskila þátttökutilkynningum til SRR fyrir 24. janúar. Þátttökugjald sem er 7.000 kr. fyrir hvert þátt tökuliö. skal greiöa um leið. Farfuglar — Leðurvinnunámskeið hefst aftur fimmtudaginn 17. janúar kl. 20—22 að Laufásvegi 41. sími 24950. Kvennadeild Skagf irðinga- félagsins í Reykjavík Handavinnunámskeið á vegum félagsins er að hefjast. Æskilegt er að félagskonur hafi samband við formann sem fyrst. Skagfirðingafélagið Þorrablót að Staða Ytri-Njarðvik I9. janúar I980 Skemmti atriði: Hljómsveit Stefáns P. Miðasala i Vörðunni i Reykjavík, Evubæ Keflavik og Sigurði Sveinbjörns syni Grindavik. miðvikudaginn 16. janúar. Gleðjumst i Stapanum. Hópferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 18.00. Frá Ananda Marga Þeir sem vilja kynna sér hreyftnguna Ananda Marga eru velkomnir i Aðalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags kvöldum. Frá skrifstofu borgarlæknis Farsóttir i Réykjavik vikuna 9.—15. desember I979. samkvæmt skýrslum 8 (7) lækna. Iðrakvef 24 (21). kighósti 2 (6). hlaupabóla I (3). hettusótt 7 (4). hálsbólga 35 (37). kvefsótt 115 (I00). lungnakvef 15 (17). inflúensa 9 (2). kveflungnabólga 3 11). virus 9 (6i i' mkirningasótl I (0). Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld. miðvikudag 16. janúar. Verið öll velkomin. Ténleikar Myrkir músíkdagar 1980 Klukkan 20.30 annað kvöld hefjast Myrkir músik dagar með tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands i Menntaskólanum við Hamrahlíð. Stjórnandi hljónv sveitarinnar er Paul Zukofsksy og einsöngvari Ruth L. Magnússon. Efnisskrá tónleikannaerá þessa leið: 1. Jón Ásgeirsson: Sjöstrengjaljóð 2. Atli Heimir Sveinsson: Hreinn: Súm. 74 og er það verk nú flutt i fyrsta sinn. 3. Jón Þórarinsson: Söngvarnir um ástina og dauðann. sungnir af Ruth L. Magnússon. 4. Jón Leifs: Þrjár myndir op. 44. 5. Herbert H. Ágústssop: Sinfónietta. 6. Snorri Sigfús Birgisson: Þáttur. Þctta verk Snorra hefur verið flutt bæði i Osló og Stokkhólmi við góðar undirtektir. en hefur ekki áður heyr/t erlendis. Fram skal tekið. aðöllu skólafólkier boðiðaðsækja Myrka músikdaga meðan húsrúm leyfir. Adda Bára Sigfúsdóttir stjórnarformaður trkur »ið gjöfurn úr hendi Helgu Einarsdóttur,foi mann> tl> ildar- innar. á hljóðbókum ásamt ýmsu fleira. Fyrir þetta vill stjórn sjúkrastofnana flytja deildinni beztu þakkir. Þakkar stjórnin jafnframt hið óeigingjarna starf sem sjúkra vinir hafa innt af hendi í bókasöfnum Borgarspítalans. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðmanna- NR. 9 - 15. JANÚAR 1980 gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 ■■ Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 398,40 399,40* 439,34* 1 Storlingspund 911,60 913,90* 1005,29* 1 Kanadadollar 342,05 342,95* 377,25* 100 Danskar krónur 7420,75 7439,35* 8183,29* 100 Norskar krónur 8125,30 8145,70* 8960,27* 100 Sœnskar krónur 9636,70 9660,90* 10626,99* 100 Rnnsk mörk 10817,25 10844,45* 11928,90* 100 Franskir frankar 9888,35 9913,15* 10904,47* 100 Bolg. frankar 1426,95 1430,55* 1576,61* 100 Svissn. f rankar 25173,75 25236,95* 27760,65* 100 Gyllini 20995,50 21048,20* 23153,02* 100 V-þýzk mörk 23180,30 23238,50* 25562,35* 100 Lfrur 49,60 49,72* 54,69* 100 Austurr. Sch. 3227,20 3235,30* 3558,83* 100 Escudos 802,45 804,45* 884,90* 100 Pesetar 603,15 604,65* 665,12* 100 Yen 168,60 169,02* 185,95* 1 Sárstök dráttarréttindi 526,99 528,31* # Breyting frá sföustu skráningu. Sfmsvari vegna gangisskráningar 22190 Kvennadeild Rauða krossins gefur Borgarspítalanum bækur Milli hátíðanna afhenti Kvennadeild Reykjavikur deildar Rauða krossins Borgarspítalanum að gjöf bækur til sjúklingabókasafna spitalans að verðmæti kr. 1. 100.000.- Á siðastliðnu árí hefur deildin cnn frcmur fært stofnunni segulbandstæki og fé til kaupa

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.