Dagblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1980. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara, varahluti í flestar teg. bíla og taékja fráj Bandaríkjunum, t.d. GM, Ford,, Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove, International, HarVester, Case, Michigan og fl. Uppl. í síma 12643 eftir kl. 7 öll kvöld. Vörubílar Scania Vabis 76, árg. '66, 10 hjóla, i góðu ásigkomulagi. vél nýupptekin, ekinn 36 þús.. á vél. til sölu, góð kjör. Sími 95—4470. Vörubíll óskast. 6—10 tonna vörubifreið óskast til kaups.einnig 3ja-4ra tonna vörubíls- krani. Uppl. í síma 97-7433. Vinnuvélar Dráttarvél til sölu, Ursus 385, ekin 900 vinnustundir. Sími 99-6688. Húsnæði í boði Litil 2ja herb. ibúð til leigu, laus strax. Uppl. i síma 31751. 4ra herb.ibúð við Maríubakka til leigu frá 1. feb. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DB merkt „Maríu- bakki 474” fyrir 22. jan. '80. Tveggja herb. íbúð í einbýlishúsi til sölu i Ólafsvík. Uppl. í sima 93-6213. Iðnaðar, lager-verzlunarhúsnæði. Til leigu 320 ferm jarðhæð við Smiðjuveg. Uppl. I síma 43448 eftir kl. 7. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhllð 2, simi 29928. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. sima 20290. Húsnæði óskast !) Ungt, barnlaust par utan af landi bráðvantar ibúð, algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 41828. Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 32546 milli kl. 2 og 6. Er ekki einhver sem vill leigja reglusömum, barnlausum hjónum 2—3 tíerb. íbúð strax, erum svo að segja á götunni. Einhver fyrirfram- greiðsla í boði og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. i síma 25549, á mánud. eftir kl. 5. 21 og 24 ára systur að austan vantar 2—3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—471. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—472. Hjón með 1 barn óska eftir 2—3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 53528. Hafnarfjörður — 6 mánuðir. Óskum eftir að taka á leigu 3—4 herb. íbúð í Hafnarfirði, helzt í Norðurbæ, frá marz, í 6 mánuði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—485. Eigum við virkilega að trúa að engin íbúð sé laus til leigu í allri Reykjavik? Ef svo er ekki. þá erum við barnlaus reglusöm o.s.frv. Erum á götunni. Uppl. í síma 38547 eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna. 1—2ja herb. ibúð óskast fyrir eldri, reglusama konu. Uppl. í síma 84271 næstu daga. Óska eftir bilskúr í Breiðholti I eða Seljahverfi (þó ekki skilyrði). Uppl. í síma 71428. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 39597. Húsráðendur ath. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráðgjöf, vantar ibúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigusamninga. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Erum á götunni. Ungt, barnlaust par óskar eftir ibúð til leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefur auglþj. DB i sima 27022. H— 364. Verkstjóri óskast. Viljum ráða verkstjóra, viðfangsefni skipa- og vélaviðgerðir. Vélsmiðja Hafnarfjarðar, sími 50145, 50151. Óska eftir konu eða stúlku í 1—1 1/2 mánuð til að sækja 3ja ára stúlku á barnaheimili i Hlíðunum og hafa hana stundum hjá sér á kvöldin. Uppl. í síma 84023. Kona óskast til heimilisstarfa á Suðurlandi. Má hafa barn. Uppt. gefur auglþj. DB í síma 27022. H—335. Vantar rennismið og vélvirkja nú þegar. Sindri, Ólafsvik. sími 93-6420, en á kvöldin sími 93-6421, Björn. Vanan járnamann vantar nú þegar. Uppl. í síma 86224 og 29819. Vélvirkjar, rafsuðumenn eða menn vanir vélaviðgerðum óskast. Vélver sf.,sími 83440. Atvinna óskast Maður um fertugt, vanur bílarafmagnsviðgerðum og akstri (hefur rútupróf), óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 45276 um helgina. Piltá 18. ári vantar atvinnu strax. Vanur sláturhúsa- vinnu og erfiðisvinnu. Hefur bílpróf. Uppl. i síma 71121. Óska eftir lyftárastarfi, hef 3ja ára reynslu og full réttindi. Ýmis- legt annað kemur til greina. Uppl. í síma 30314 eftir kl. 5. 23 ára stúlka óskar eftir atvinnu eftir hádegi, helzt við skrif- stofustörf. Hefur unnið í 2 ár við götun, i banka og hefur góða vélritunarkunn- áttu. Einnig kemur til greina að taka heimili eftir hádegi i þrif. Uppl. í síma 26589. 39 ára fjölskyldumaður óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu, hefur meirapróf, vanur ýmsum eftirlits- og umsjónarstörfum með alls konar viðgerðum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. ■, H—356. Pilturá sautjánda ári óskar eftir vinnu strax. Uppl. í sínia 41642. I Innrömmun Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla Málverk keypt, seld og tekin í umboðssölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 1—7 alla daga virka daga, laugar- daga frá kl. 10—6, Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58,sími 15930. I Einkamál 46 ára maður óskar að komast í samband við konu á aldrinum 30—50 ára. Tilboð ásamt símanúmeri, ef fyrir hendi er, sendist DB merkt „Trúnaður”. Ungur maður, tæplcga fcrtugur, óskar eftir kynnum við konur, aldur og útlit aukaatriði, áhugi á nánum kynnum og eigin hug atriði. Tilboð sendist augld. DB fyrir 25. jan. merkt „Traust 239”. Ráð 1 vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tima í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. Óska eftir að kaupa fasteignatryggða víxla i allt að 6 mánuði sem fyrst. Tilboð sendist til augld. DB merkt „I11”. „Diskótekið Dollý” Fyrir árshátiðir, þorrablót, skóladans leiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þai sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða danstónlist. Höfum nýjustu danslögin (þ.e.a.s. diskó, popp. rokk), gömlu dansana og gömlu rokklög- in. Tónlist við allra hæfi. Litskrúðugt Ijósasjó fylgir ef óskað er. Kynnum tón- listina hressilega. „Diskótekið ykkar". Uppl. ogpantanasími 51011. Nýtt hjónarúm til sölu, ónotað. Á sama stað vantar mótatimbur. Uppl. í síma 41797 eftir hádegi. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Pantið tímanlega. Garðverk, sími 73033. Framtalsaðstoð Skattframtöl — bókhald. Önnumst skattframtöl, skattkærur og aðra skattaþjónustu fyrir bæði einstakl- inga og fyrirtæki. Tökum að okkur bókhald fyrirtækja. Tímapantanir frá k|. 15—19 virka daga. Bóhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166. Skattaðstoðin, slmi 11070 Laugavegi 22, inng. frá Klapparstig. Annast skattframtöl, skattkærur, kæru fyrir þá sem lent hafa í skattrannsókn og aðra skattaþjónustu. Starfsreynsla. Tímapantanir kl. 15—18 virka daga. Atli Gíslason lögfræðingur. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt- framtöl einstaklinga. Tímapantanir í síma 74326. Skattframtöl-bókhaldsþjónusta. Önnumst skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjónustu og útfyllum tollaskjöl. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Bókhaldsþjónusta Reynis og Halldórs sf„ Garðastræti 42, 101 Rvík. Pósthólf 857, simi 19800. Heimasímar 20671 og 31447. Skattframtöl, launauppgjör, byggingaskýrslur og þ.h. Fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Vinsamlega hafið samband tímanlega. Helgi Hákon Jónsson viðskipta- fræðingur, Bjargarstíg 2, R., sími 29454, heimasími 20318. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Ingimundur Magnússon, sími 41021, Birkihvammi 3, Kóp. Framtalsaðstoð. Önnumst gerð skattaframtala. Veitum lögfræðiaðstoð við skattframtöl. Viðtals- tími vegna skattaaðstoðar milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Lögmannsstofa dr. Gunnlaugs Þórðarsonar hrl„ Suðurlandsbr. 20, símar 82455 og 82330. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattframtöl. Tímapantanir í síma 85615 milli kl. 9 og 17 og 29818 á kvöldin. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir i síma 73977. 1 Þjónusta i Prentum utanáskrift fyrir félög, samtök og timarit, félags skírteini, fundarboð og umslög. Búum einnig til mót (klisjur) fyrir Adressograf. Lfppl. veitir Thora í síma 74385 frá kl. 9— 12. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur trjáklippingar. Gróðrarstöðin Hraun- brún, simi 76125.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.