Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1980. 5 Ólafur Jóhannesson: Framboðs- málin í salti til 1. apríl „Engin ákvörðun liggur enn fyrir um það sem þú spyrð um,” svaraði Ólafur Jóhannesson alþingismaður i morgun. Orðrómur hefur verið á kreiki um að hann myndi á hverri stundu gefa út yfirlýsingu um fram- boð til embættis forseta íslands. „Eigum við ekki að segja að til- kynningin komi 1. apríl? Menn geta lagt í það þá merkingu sem þeir vilja.” - ARH Alger mis- skilningur að ég styðji Gunnar — segir Jósep Þorgeirs- son alþingismaður „Það er alger misskilningur að ég hyggi á stuðning við væntanlega ríkis- stjórn Gunnars Thoroddsen,” sagði Jósep Þorgeirsson alþingismaður í morgun. í Þjóðviljanum í morgun er látið að því liggja að Jósep kunni að hyggja á slíkan stuðning vegna undir- tekta við afstöðu Friðjóns Þórðarsonar í Vesturlandskjördæmi, sem einnig er kjördæmi Jóseps. „Ég hef ekki orðið fyrir neinum þrýstingi úr mínu kjördæmi,” sagði Jósep. „Hvorki til stuðnings Gunnari eða hins gagnstæða. Ég fylgi ákvörðun meirihluta þingflokks Sjálfstæðis- flokksins.” - JH Góð aflabrögð á Eskifirði Hólmanes kom til Eskifjarðar á mánudag með 90 tonn af góðum þorski og ýsu. Útivistin hafði verið tæpir 8 sólarhringar. Jón Kjartansson landaði loðnu í ann- að sinn á Eskifirði á sunnudag. Kom hann með 1000 tonn og er þá alls búinn að afla um 4000 tonn á vertiðinni. Glaðasólskin og blankalogn var á Eskifirði á mánudaginn og hefur tíð yfirleitt verið góð. - Regina. Fluttur af slysstað í kranagálga Mjög harður árekstur tveggja bíla varð á mótum Víkurbrautar og Inn- nessvegar á Akranesi. í gær. Fólksbilar tveir er í þessu lentu eru mikið skemmdir og annar talinn svo til ónýtur. Báða þurfti að flytja af slysstað með kranabíl, Farþegi í öðrum bílnum fékk höfuðhögg en náði sér fljótt. Aðrir sluppu svo til ómeiddir. - A.St. Fannst látin í gær var lýst eftir 31 árs gamalli konu úr Grindavík, sem ekki hafði til spurzt síðan á mánudagskvöld. í gær fannst konan látin i skúr skammt fyrir utan Grindavik. Engrar frekari rann- sóknar er talin þörf varðandi lát hennar. -ASt. eru Ijósin í lagi? umferðarrAð MIKK) ÚRVAL — QOTT VERD Teg.7573 Utur: LHIa nubuck Stærðir 31/2-7,i 1/2 Stærðum. Verð kr. 29.640,- Teg.7563 Lrtur: FjókMátt nubuck Stærðir3—7, i 1/2 rtærðum. Verðkr. 29.540.- Verðkr. 29.640. Teg. 11-71 Litur: Brúnt leður brúntleður Stærðir:36-401/2 i 1/2 stærðum Verðkr. 28.970.- Teg. 11-67 Litur: Svert leðurlakk Stærðir: 36—40 í 1/2 stærðum Verð kr. 28.970,- Teg. 9397 Litur: Vinrautt rúskinn Stærðir: 3-71/2 i 1/2 stærðum Verðkr. 24.700,- Teg.7700 Utur: Lilla nubuck Stærðir 31/2—8, í 1/2 stærðum. Verð kr. 29.640.- Teg.7702 Utxrr: Svart rúskinn Stærðir 3 1/2—6 1/2, i 1/2 stærðum Verðkr. 29.640.- Teg.7701 Utur: Fjóiubiitt nubuck Stærðir 3 1/2—71/2, i 1/2 stærðum. Verðkr. 29.640,- Teg. 2320 Lrtur: Ljósbrúnt rúskinn m/leðursóla og rennilás að innanverðu Stærðir 3B—41 «»*-i5aÉjÉg ' Verðkr. 31.745,- Teg.9405 Litur: Brúnt rúskinn Stærðir 3—71/2 i 1/2 stærðum Verðkr. 24.700,- Teg. 40-99 Utur: Brúnt rúskinn Stærðir: 3—8 i 1/2 stærðum Verðkr. 22.700,- Teg. 17106 Litir: Guibrúnt leður / gutbrúnt rúskinn Stærðk 36-41 í 1/2 stærðum. Teg. 8319 Litur: Gulbrúnt leður Stærðir 3—8, i 1/2 stærðum Verðkr. 25.700.- Teg. 3721 Litur: Rauðbrúnt leður Stærðir: 36-41 Verð kr. 29.975.- Teg.201 Skinnfóðraðir og með hrágúmmísóla Litír: Brúnt eða Ijósbrúnt leður. Stærðir 36-41 Verðkr. 29.960.- Teg.1553 Litur: Dökkbrúnt leður m/hrágúmmisóia Stærðir36—41 Verðkr. 24.850.- Teg. 1542 Litur: Rauðbrún t leður m/hrágúmmisóla Stærðir36- 41 Verðkr. 19.595,- Skóverzlun Þórðar Péturssonar Laugavegi 95 Sími 13570 — Póstsendum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.