Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 07.02.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR 1980 haldin að verður HOTEL SOGV SÚLNASAL fimmtudaginn 14. febrúar næstkomandi Stjörnuhíjóm- sveit DB og ViJt' unnar *80: Kristinn Svavarsson hlfómsveitarstjóri saxófónn Friðrik Karlsson gítar Eyþór Cunnarsson hlfómhord Bförn Thorarensen htfómb orð Jóhann Ásmundsson bassi Gunnlaugur Briem trommur Daði Þór Einarsson básúna Andrés Helgason trompet Veitt verða verðlaun í vinsældavali Dag- blaðsins og Vikunnar fyrir árið 1979. ☆ Hljómsveit ársins ☆ Söngvari ársins ☆ Hljómplata ársins ☆ Tónlistarmaður ársins ☆ Söngkona ársins ☆ Lag ársins ☆ Lagahöfundur ársins ☆ Textahöfundur ársins Aukaverðlaun: ☆ Mest selda hljómplata ársins Híjómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi að verðíauna- afhendingu tohinni tit ht. 01:00. n r Dinner-músík: Kart Mötter Elísahet Waage letkur á hörpu íanddyri Miðasala verður að Hótel Sögu nk. laugardag kl. 16 til 18, sunnudag kl. 16 til 18, þriðjudag kl. 17 til 19 og miðviku- dag kl. 17 til 19 (ósóttar pantanir). Miðasölu annast Halla Jónsdóttir (Dag- blaðinu) og Hörður Haraldsson yfir- þjónn. Verð kr. 18.000.- / V Er gesti ber að garði milli klukkan 19.00 og 19.30 verður veittur drykkur á Mímisbar. MENV íSúlnasal La Longe De Pore Aux Pommes Á L'Aigre kennt við veitingahúsið ,,La Pomme de Pin” á RuedeLaJui- verie í París, sem var með þennan vinsæla rétt á matseðli sínum á blómaskeiði þess á 17. og 18. öld. Þekktast varð veitingahúsið fyrir þá auglýsingabrellu að halda frægu listafólki uppi á ókeypis fylleríi til þess að laða aðra gesti að. La Buche au Ruhm Konunglegur franskur eftirréttur. BORÐHALD HEFST STUNDVÍSLEGA KLUKKAN 20.00 ☆ YFIRMA TREIÐSL UMEISTARI: Sigurvin Gunnarsson MATREIDSLUMEISTARI: Francois Fons VEITINCASTJÓRI: Halldór Malmberg YFIRÞJÓNN: Hörður Haraldsson HLJÓMSVEITARSTJÓRI DANSHLJÓMSVEITAR: Ragnar Bjarnason ☆ LJÓSAMEISTARI: Gísli Sveinn Loftsson HLJÓDSTJÓRI: Bjarni Harðarson, Tónkvísl hf. SKREYTINGAR í SAL OGÁSENU: Blóm & Ávextir hf., Hendrik (Binni) Berndsen. VEIZLUSTJÓRN OG KYNNINGAR: Helgi Pétursson og Ómar Valdimarsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.