Dagblaðið - 19.03.1980, Page 15

Dagblaðið - 19.03.1980, Page 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1980. t 15 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIVGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu n Til sölu Ignis K—12 sjálfvirk þvottavél, 5 ára gömul, i góðu lagi, á sama stað gróðurhús, stærð 12 fermetrar. Uppl. i síma 45149. Rafmagnstalía til sölu. Uppl i síma 76846 eftir kl. 19. Til sölu skemmtari og talstöð, CB 512, og straumbreytir. Uppl. í síma 54118. Til sölu er Rafha eldavél og lítill plötuspilari, ódýrt. Uppl. í síma 18642. Keflavík, nágrenni. Til sölu búslóð á mjög hagstæðu verði, aðeins ársgömul. Uppl. í síma 92-1773. Bileigendur-iðnaðarmenn. Rafsuðutæki, rafmagnssmergel, málningarsprautur, borvélar, borvéla- Isett, borvélafylgihlutir, hjólsagir, högg- Iborvélar, slípirokkar, slípikubbar, hand- ifræsarar, stingsagir, Koken topplykla- sett, herzlumælar, höggskrúfjárn, drag- hnoðatengur, skúffuskápar, verkfæra- kassar, vinnulampar, Black & Decker vinnuborð, toppar, toppasköft, skröll, cy li ndersliparar, bremsudæluslíparar, toppgrindabogar, skíðabogar, jeppabog- ar, bilaverkfærúrval — póstsendum. Ingþór, Ármúia 1, simi 84845. Bækur til sölu, Hamar og sigð, Gerska ævintýrið, Saga Natans og Rósu eftir Brynjúlf Jónsson, Saga mannsandans 1—5, Nýall 1—6, .tímaritið Óðinn, komplett, 7 orða bók Vídalíns o.fl. bækur, prentaðar á Hólum á 18. öld. Bókavarðan Skólavörðustíg 20, sími 29720. Búðarkassi. . Til sölu er Addo búðarkassi, tilvalinn fyrir smærri verzlanir. Uppl. í sima j 38640 milli kl. 9 og 5. Til sölu 5 innihurðir ásamt öllu sem fylgir og svefnbekkur, eldavél og sófaborð. Uppl. í síma 53569 eftir kl. 8 á kvöldin. ísvél óskast. Mjólkurisvél óskast keypt. Uppl. hjá 'auglþj. DB í síma 27022 fyrir föstudag 21. marz ’80. H—19. Til sölu er Biserba 3000 tölvuvog af nýjustu gerð, sem hægt er að tengja við prentara, sömuleiðis er til jSölu Data Terminal greiðslureiknir (búðarkassi). Uppl. í síma 53952. I Óskast keypt l Óska eftir að kaupa ígamlan barnavagn, helzt af mjög gamalli gerð.Uppl. í síma 43621. ,Eins eða tveggja hólfa ísvél óskast keypt. Uppl. í sima 97— 4199. S Verzlun i !Verzlunin Höfn auglýsir, 10—20% afsláttur: sængurverasett, handklæði, lakaefni, sængur, koddar, diskaþurrkur, þvottastykki, ungbarna- föt. Höfn, Vesturgötu 12, simi 15859. Skinnasalan: IPelsar, loðjakkar, keipar, treflar, húfur og refaskott. Skinnasalan. Laufásvegi 19, sími 15644. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar,ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Gott úrval lampa og skerma, éinnig stakir skermar, fallegir litir. mæðraplatti 1980, nýjar postulínsvörur, koparblómapottar, kristalsvasar og -skál- ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni, Ijóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir, tizkuefni og tizkulitir í samkvæmiskjóla og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir ^endast. Verzlunin Heimaey, Austur- stræti 8 Reykjavík.simi 14220. Verzlun Verzlun Verzlun j Tilboðsverð á svalahurðum m/þéttilistum, læsingum og húnum. Verð kr. 79.800.- án söluskatts. Gildir til 15. marz. Smiðum einnig: Útihurðir — bilskúrshurðir, glugga Gerum tilboð. — Hagstætt verð. Sendum í póstkröfu. tTRÉSMIÐJAN MOSFELL S.F- j\ HAMRATÚN 1 - MOSFELLSSVEIT SÍMI 66606 Smlðum bíljkúrshurðir, glugga, útihurðir, svalahurðir o. fl. Gerum verðtilboð. c «THIDONÞ_.J IRIDONÞ t:I|| Höfum á lager hosuklemmur á - - á stöndum fyrir verzlanir og verkstæði. Mjög hagstætt verð. Tryggvagötu 10,101 Rvik. Simi 27990, opið 13—18. F' BIABW frfálst, áháð dagbíað Fyrir barnaafmælið, pappírsvörur: Einnig kerti, drykkjarrör, blöðrur og leikföng. Diskar Mál Dúkar Servéttur Hattar. JIOftA HUSIO L AUGAVEG1178, simi B67BO Pípulagningarvörur Kigum á lagi r eftirfarandi vörur: Ryöfriar stálpípur, Permatube: 15 mm 777 kr/m. 22 mm 11% kr/m, 28 mm 1606 kr/m, 35 mm 2307 kr/m, 42 mm 3010 kr/m. SY R-stjórnlokar, vestur-þý/kir. Þrýstiminnkari 1/2” 22.359 kr., þrýstiminnkari 3/4” 26.472 kr., urvggislukar 12" 2.884 kr., slaufulukar 26.512 kr., þrýstimælar 0—4 bar 3.823 kr., þrýstimælar 0—10 bar 3.431 kr. Kinnig knparHttings ng margt fleira til pípulagna. SENDUM í PÓSTKRÖFU YLTÆKNI HF. HSSSSSÍ Þjónusta Þjónusta Þjónusta j j c Jarðvinna-vélaleiga MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njöll Haröarson, Völalalga ) SIMI 77770 Loftpressur VélaleÍCJð Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. i síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. Húsaviðgerðir Tökum að okkur allar meiriháttar viðgerðir, s.s.: Þakrennuviðgerðir, múrviðgerðir, viðgerðir gegn raka i veggjum, meðfram gluggum og á þökum. Hreinsum einnig veggi og rennur með háþrýsti- tæki. Uppl. í síma 51715 og 27684. Rjót og góð þjónusta. Fagmenn. S S LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 LOFTPRESSUR, TRAKTORSGRÖFUR, VÉLALEIGA Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun í hús- grunnum og holræsum. Uppl. í síma 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888. sos VELALEIGA LOFTPRESSUR Tökum að okkur múrbrot, einnig fleygun f húsgrunnum, hoF raesum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Gófl þjón- usta, vanir menn. Upplýsingar Sigurður Pálsson. Sigurbjörn Kristjánsson í sima 19987 [ Önnur þjónusta j Pallaleigan Erum fluttir að Lyngási 12, Garðabæ. Vinnupallar með og án hjóla, stillanleg hæð á pöllum, hentugasta lausnin bæði úti og inni. pm nloi j., Lyngási 12, Sími 52648 1 póstn. 210, pósthólf 54. sm BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. Sími 21440, heimasími 15507. Garðyrkja,. . triaklíppmgar, húsdýraáburður Skrúðgarðaþjónusta 82719 Þórs Snorrasonar hf. 30767 HUSAVIÐGERÐIR 71952 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmfðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐlSlMA 30767 og 71952. C Pípulagnir - hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc röruni. baðkcrum og niðurföllum. nolum ný og fullkomin laeki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsingar i sima 43879. Stífiuþjónustan Anton Aðabtainuon. c Viðtækjaþjónusta LOFTNET Loftnetsuppsétningar og viðgerðir. Scljum nú sem fyrr frá WISI sjón- varpsloftnet, útvarpsloftnet og kapla. Ath. Verzlunin er opin frá 1^—5. Heildsala-smásala. Sendum um land allt. Blönduhlíð 35, R. S. 18370, heimas. 66667. T LOFTNET TFhí önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., simi 27044. eftir kl. 19: 30225 - 40937. RADÍÚ & TV„ fW\ gegnt Þjóðleikhúsinu. 'ÞJÓNUSTA Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum biltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfjsgötul8,slml 28636. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-. ktöld’ og helgarsimi 21940. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF. Siðumúla 2,105 Reykjavik. Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. VJi OTVAft^SvtfttOA uctSTAni

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.