Dagblaðið - 19.03.1980, Síða 21

Dagblaðið - 19.03.1980, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1980. 21 Á Sunday Times störmótinu á dög- unum spilaði Bandaríkjamaðurinn kunni, Billy Eisenberg, þrjú grönd í suður í spili dagsins. Hann var heppinn með útspil — vestur, sem sagt hafði lauf, spilaði út spaðaþristi. NoFiflUR AG74 OÁDG64 OÁK4 + 54 Vestur Austur + D1053 A 962 ^3 VK1097 ö 82 OG1093 + ÁD10987 +32 SUÐUK + ÁK8 V852 0 D765 + KG6 Gosi blinds átti slaginn og Eisenberg reiknaði með 10 svörtum spilum hjá vestri. Hann tók þvi tígulkóng og spilaði siðan tigli á drottninguna. Áætlun hans kom nú í ljós. Hann tók tvo hæstu í spaða og spilaði hjarta á ás blinds. Síðan laufi á gosann. Vestur, sem nú gat hnekkt spilinu með því að gefa, drap hins vegar ádrottningu. Tók spaðadrottningu og laufás. Varð síðan að spila laufi. Eisenberg átti slaginn á kóng og spilaði hjarta. Vann sitt spil. Þrír slagir á spaða, þrír á tígul, tveir á hjarta og einn á lauf. Toppur? Nei, semitoppur. Þegar Garozzo, ítalinn frægi, var í vestur i vörn gegn þremur gröndum, spilaði hanrt út lauf- tíu. Suður drap á gosa og svinaði hjarta. Austur gaf!! Suður spilaði þá spaða á kónginn og aftur hjarta. Eyða Garozzo kom i ljós. Suður drap á ás. Tók tigulslagi sína, þá spaðaás og skellti Garozzo inn á spaðadrottningu. Laufkóngur suðurs varð svo níundi slagurinn. Ef austur drepur á hjarta- kóng i öðrum slag og spilar laufi fær suður aðeins sjö slagi. Það fylgir ekki sögunni hvað Benito Garozzo sagði við félaga sinn eftir spilið!! I if Skák Sovézki skákmaðurinn Alburt sigraði á hinu árlega skákmóti í Beer- sheba í ísrael í febrúar — hlaut 9,5 v. af 12 mögulegum. Næstur kom Murjei, ísrael, með 9 v. Þá Stean, Englandi, og Grúnfeld, ísrael, með 7,5 v. Ekström, Svíþjóð, og Pasman, Israel, 6 v. og síðan Schtlssler, Sviþjóð, ásamt ísraels- mönnunum Lederman og Zilber með 5,5 v. Schússler hélt frá Israel beint á Reykjavíkurskákmótið. Alburt og Stean voru aðstoðarmenn Kortsnoj í einvíginu við Karpov á Filippseyjum — en þegar Alburt tefldi með sovézka skákfélaginu Burevestnik í fyrra á Evrópumótinu i Vestur-Þýzkalandi, stakk hann af. Hann býr nú i Banda- ríkjunum. Á mótinu í ísrael kom þessi staða upp i skák Ekström, sem hafði hvítt og átti leik, og Lederman. 20. Rxf7! — Kxf7 2UDxe6+ — Kg7 22. d5! og Svíinn sigraði auðveldlega. 'l'!lSiSS ® feí' ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. 9-21 Guði sé lof fyrir hitaveituna. Hún sparar okkur ofsa- lega olíu. Siökkvilið Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður og Garðabær: Lögreglan simi 51166, slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og I simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan slmi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiösími 1955. AkureyrL Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 14.-20. marz er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavfkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. ÍApótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heiisugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 11100. Hafnarfjörður og Garðabær sími 51100. Keflavfksimi 1110. Vestmannaeyjarsimi 1955. Akureyri simi 22222. Tannlcknavakt cr i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Jú, jú. Þú getur slett að þaðséætt. þessu á diskinn, en það þýðir ekki Reykjavfk — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjörður og Garöabær: Dagvakt: Ef ekki naíst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru i slökkvistöðinni, simi 51100. Akureyrf. Dagvakt frá'kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—!6og 18.30—19.30. Fxðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fcðingarheimlli Reykjavtkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspftaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeikl kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama timaogkl. 15—16. KópavogshcHð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspftaUnn: Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30. BarnaspftaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Aila daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vffilsstödum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnifi Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir flmmtudaginn 20. marz. Vstnibwfnn (2t. jan-19. fabj: Einhver þér nátcngdur virðist citthvað niðurdreginn og gæti það veriö af þinum vóldum. Þaö gæti hreinsað loftið að tala hreint út um hlutina. Hakamir (20. fmb.—20. ntmnk Dagurinn er þér sérlega hagstæður. Viðskiptaákvörðun sem tekifi er eða framkyæmd i dag mun rcynast þér mikilvæg. Framtið þin mun að eiríh\erju lcyti velta á þessu. Hrúturinn (21. marx — 20. uptfll: Fjármálin munu ekkj reynast ábatasöm i dag, en vandamál i cinkalifinu mun ievsast á mjög við- unandi hátt. Nýu vináttusamband mun blómstra þer ti- mikillar furðu. NautM (21. api#-21. maikVinahringur þinn mun >iækku. \ú rikir friðúr og samlyndi meðal fina og þeir scm enn cru obunuuir munu lenda i ástarævintýrum. / Tvflwramlr (22. maf—21. JúnO Einhver steinn er lagöur i götu fyrir eina af áætlunum þínum. Er það yngri persóna sem þar er að verki. Rifrildi gæti risið upp og þú verður ekki ánægður meö út- komuna. Dagurinn erekki hagstæður til viðskinta eða innkaupa. Krabbinn (22. túní-23. JúD: Ef leitað cr álits hjá þér i dag. vertu þá hlutlaus. Frcstaðu mikilvægum ákvöröunum um eina eða tvær vikur þar til aðstæður batna. gónið (24. júl-23. ágúatk Þú verður settur hjá á einh.vern hátt. Hreykinn og sjálfumglaður einstaklingur er i námunda við þig og er hætta á að hann ráði yfir þér. Reyndu að foröast þessa persónu. Mayjan (24. kgúmt—23. aapch Tilfmningaleg spenna umlykur þig og það angrar þig er þú kemur upp um sjálfselsku þina. ‘Reyndu að forðast óþarfa umgengni við annaö fólk þar til að spennunni léttir. Vogin (24. aapt—23. oktk Loforð þarf aö efna og það gæti komið þér i vandræði ef þaö gleymist. Einhver tilbreyting er likleg og þú hittlr mjög athyglisverða persónu. (24. okt—22. nóvj: Áhyggjur annarra leggjast þungt á þig i dag. Þú verður að gæta þin að blanda þér ekki i neitt áhíettuspil. Eldri persóna lýkur lofsorði á þig. Bogmafludnn (23. növ.—20. daaj: Gættu orða þinna i dag. Þér hættir til aö særa tilfinningar einhvers. Þú færd hvatningu frá óvæntum aðila. (21. daa.20.|anþ Andrúmsloft breytinga umlykur þig. Vanagangurinn fer úr skoröum og margar breytingar eru gerðar. Óvænt þróun ruglar þig I riminu. Afmmflabam dagalna:yÞetta[ varÓur mikjð merkisár I lifi þinu. Fjárhagserfiðlcikar, sem koma upp snemma á árimc murut lagpst fljótlega og mikið lán er yfír einkamálum þinum. Eitt dökkt timabii, gæti skyggt á bjönu hliðarnar en almennt mun ánægja og samlyndi rikja i öllum þinum orðum og geröum. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — CiTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I Þingholts- strcti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, slmi 83780. Heím sendingaþjónuta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—- 12. HLJÓÐBÓKASAFN, Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.— föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagðtu 16, sími 27640.. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR BækLstöð i Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga—föstudaga frá kl. 13— 19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 11.30-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR vió Sigtún: Sýning á verk- um er í garðinum en vinnstofan er aðeins opin við sér- stök tækifæri. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer, grafík, Kristján Guömundsson, málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir um- taU. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74: Heimur bamsins i verkum Ásgríms Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavöróustlg: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Slmi 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonan Opið -13.30-16. i DJÚPIÐ, Hafnarstrcti: Opiö á verzlunartlma Homs- ins. | KJARVALSSTAÐIR vió Miklatún: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ISLANDS vió Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30— 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ vió Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ vió Hringbraut: Opið dagiega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Bilanir iRafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjamames,1 simi 18230, Hafnarfjörður,sími 51336, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321, Garóabær, þeir sem búa norðan Hraunsholts-I lækjar, sími 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns- holtslækjar, slmi 51336. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Símabilanir: Reykjavlk, Kópavogur, Garóabær, Hafnarfjöróur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- ar tilkynnist i síma 05. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnar- fjörður, slmi 53445, Akureyri, sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.