Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.03.1980, Qupperneq 20

Dagblaðið - 20.03.1980, Qupperneq 20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980. a 20 9 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 ÓdVr feröaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikiö á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radfóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 9 Fatnaður Ný dökkblá leðurkápa nr. 14 til sölu, verð 100 þús. Uppl. í síma 76742 eftir kl. 19. 9 Vetrarvörur i Til sölu Ski-doo Everest vélsleði árg. ’77, lítið ekinn eða um 800 milur. Uppl. gefur Stefán Gunnarsson í síma 96-44104 og 96-44182. Til sölu ca 40 fermetra ullarteppi, selst mjög síma 30559 eftir kl. 16. ódýrt. Uppl. Notað gólfteppi. Tilboð óskast í einlitt notað teppi, sem litiðsér á. Uppl. í síma 30815 eftir kl. 13. Rúmlega 40 ferm teppi til sölu. Uppl. í síma 53272. ð Fyrir ungbörn i Rúmgóður barnavagn, sem nýr, kr. 110 þús., ónotað barna baðkar á statifi á kr. 10 þús., Á sama stað er til sölu lítið notað bambussíma borðá 17 þús. Uppl. ísíma 14699. Óska eftir að kaupa skermkerru. Uppl. í sima 27588 eftir kl. 18. 9 Húsgögn D Svefnherbergishúsgögn til sölu. Uppl. í sima 76480 eftir kl. 6. Til sölu útskorið harðviðarskrifborð, selst ódýrt. Nánari uppl. gefur Örn í sima 26366 til kl. 18. Sófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar, til sölu. Uppl. í síma 51362 og 42297 milli kl. 3 og 5. Skatthol til sölu, fallegt vandað ónotað, tekkskatthol með pílárum. Uppl. i síma 42882 eftir kl, 18 i kvöld og næstu kvöld. Nýlegt vel meðfarið Bergamo sófasett til sölu. Uppl. í sima 12687 eftir kl. 6. Furuhúsgögn fyrir sumarbústaði og heimili: Sófasett, 2 gerðir, sófaborð, hillusamstæður, hjóna- rúm, náttborð, eins manns rúm, barna- rúm, eldhúsborð og bekkir, hornskápar, skrifborð og fleira. lslenzk hönnun og framleiösla. Selst af vinnustað. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 85180. Sófaborð-hornborð og kommóður eru komnar aftur. Tökum einnig að okkur að smíða fataskápa, innréttingar i böð og eldhús. Athugið verðið hjá okkur í síma 33490. Tréiðjan, Tangarhöfða 2, Rvík. B ólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. höfum jafnan fyrirliggjandi rókókóstóla á hagstæðu verði. Bólstrun Jens Jónssonar, Vesturvangi 30. sími 51239. Rókókóstólar. I Úrval af irókókóstólum, barokkstólum, renesansstólum,rókókósófasettum,hvild arstólum, símastólum, lampaborðum, hornhillum, innskotsborðum og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin, Garðshorni, Fossvogi, sími 16541. Til sölu gott og vel mcð farið 200 vatta Pivi söngkerfi, ásamt tveim stórum boxum. Uppl. í síma 97—7658. Til sölu Yamaha trommusctt. Uppl. í síma 40554 og41742 eftir kl. 20. Ódýr skemmtari til sölu. Uppl. i síma 54118. Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Sala — viðgerðir — umboðssala. Líttu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur treyst því að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra og hljómtækja f cndursölu. Bjóðum landsins lægstu söluprósentu sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10— 12 og 2—6. Hljómbær, sími 24610,] Hverfisgata 108. RvíL. Umboðssala — smásala. Ö Heimilistæki B Til sölu fsskápur. Ódýr ísskápur til sölu, hæð 1,15 m, breidd 55 cm. Uppl. ísima 37972. Til sölu Candy þvottavél og AEG tauþurrkari. Á sama stað ódýr sambyggð hljómtæki. Uppl. í sima 83645. Til sölu einstaklingsfsskápur hæð 50 cm. br. 49 cm, dýpt 58, litur tekk, stendur á 26 cm háum fótum (lausum), auk þess fylgir borð undir skápinn ef vill. Verð 120 þús. Uppl. í sima 27841 í dag og næstu daga. Nýr Kelvinator kæliskápur, 40 Iftra til sölu, einnig nýr gufugleypir, Kenwood. Uppl. i sima 19448 eftir kl. 7. (jiandy og Parnall. Til sölu Candy 145 þvottavél með nýrri klukku.öll yfirfarin, 4ra ára gömul, á kr. 2 30 þús. og Parnall þurrkari, 3ja kg., a lur nýyfirfarinn, á kr. 170 þús. Uppl. i s ma 74554. Til sölu Marantz 1090 magnari 2x60 sínusvött, Dual 502 plötuspilari, Dynaco hátalarar 2x100 vött. Supersop blt 500 tuner, Hitachi D 2315 kassettudekk, einnig til sölu á sama stað National panasonic útvarps og segul- bandstæki, selst ódýrt gegn staðgreiðslu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 85962 eftirkl. 2. Ljósmyndun Til sölu Minolta SRT 2001 myndavél og flass. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022. H—350. Til sölu Canon sound 6.100 og 8 talfilmur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—349. Canon AE 1: Til sölu myndavél, Canon AEI. Uppl. í síma 41338. 28 mm linsa á Prakticu óskast. Uppl. i síma 40453. Pentax Spotmatic. Til sölu Pentax Spotmatic myndavél. Myndavélin er með 200 mm linsu, 28 mm og 50 mm fl. 4. Flass fylgir og fl. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022, eftir kl. 13. H—296. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. ,Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 'og 18.30 til 19.30e.h.Simi 23479. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm. og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nú fyrirliggjandi mikið af úrvals myndum fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar Super 8 tónfilmur í styttri og lengri út gáfum, m.a. Black Sunday. Longest Yard, Frenzy, Birds, Car. Duel. Airport; Barracusa o. fl. Sýningarvélar til leigu. Simi 36521. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningarvéla(8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn. Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.. Jaws, Deep, Grease, Goodfather, China- town, o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón ogi þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,; þöglar, tón og svarthvítt, einnig í lit. i Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög ogj Gokke, Abbott og Costello, úrval af: Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmæli og1 samkomur. Uppl. í síma 77520. 9 Safnarinn i Safnarar: FM-fréttir, 1 tbl. 4 árg. er kominn út. FM-fréttir flytur stuttar fréttir um frimerki og myiitir. Biðjið um ókeypis sýniseintak. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Myntsafnarar ath. Verðlistinn Islenzkar myntir 1980 er kominn út, verð kr. 2100. Listinn skráii alla íslenzka peninga og seðla, svo og brauð- og vörupeninga. Frímerkja- miðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, emnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla vörðustíg 21A, sími 21170. 9 Dýrahald B Til sölu 7 vetra góður glófextur hestur, hefur allan gang. Á sama stað er til sölu hnakkur og beizli ogeitthvaðaf heyi. Uppl. ísíma 66168. Til sölu 8 vetra grár hestur með allan gang, þægur og góður í umgengni. Uppl. i síma 40542. 2 kettlingar fást gefinságóðheimili. Uppl. í síma 39416. Hestamenn. Get bætt við mig nokkrum hestum í fóður, á sama stað eru til sölu brún hryssa og bleikur hestur, vetrarfóður getur fylgt. Uppl. ísíma 81793. Eitt tonn af heyi til sölu. Uppl. í síma 34813. Fuglabúróskast. Fuglabúr óskast fyrir páfagauka. Uppl. i síma 81698. Hesthús. Til sölu hesthús i Hafnarfirði, fyrir 4—8 hesta. Rafmagn og sjálfbrynning. Verð um 900 þús. Einnig til sölu 7 vetra hryssa undan Sörla frá Sauðárkróki, með fyli eftir Neista frá Skollagróf. Uppl. í síma 50250 og 50985. Amason auglýsir: Erum fluttir að Laugavegi 30. Höfum sem endranær mikið úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Við bjóðum nú hinn | frábæra Petcraft kattasand stöku kynningarverði. Sendum í póstkröfu1 um allt land. Amason, sérverzlun meðj gæludýr, Laugavegi 30, sími 16611. Á laugardögumeropiðkl. 10—4. Til sölu Honda CR 125. Uppl. í síma 92—3080 milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Suz.uki GT 250 árg. 78. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. i síma 76267 eftir kl. 7. Til bygginga B Til sölu galvaniserað garðastál (þakjárn), ónotað, 34 lengdar- metrar. Uppl. í síma 92—1711 eftir kl. 19. Óska eftir notuðu mótatimbri 1 x6 ca 700 metrar, má vera lélegt, á að notast til þakklæðningar. Uppl. í síma 51972. Mótatimbur til sölu. 1680 m 1 x6; 600 m 1 1/2 x 4; og 110 m 2 x 4. Uppl. í síma 82542. Óska eftir að kaupa Hilti naglabyssu, staðgreiðsla. Uppl. í síma 72160 milli kl. 18 og 19. Til sölu 100 hestafla disilvél, bátagír fylgir. Uppl. i síma 71505 í dag og næstu daga. 4 til 5 hestafla vél óskast,bensín eða disilvél, með skrúfu. Uppl. ísíma 83159. 10 tonna bátur til sölu strax á mjög góðu verði. Uppl. hjá Aðal-skipasölunni. Norsksmiðaður. Til sölu 18 feta plastbátur með svefnplássi fyrir tvo, out-& inboard Volvo Penta, talstöð, kompás og fl fylgir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H-320. Grásleppublokk óskast til kaups. Uppl. í sima 52209 og 50474. Hraðbátur til sölu, 29 feta Shetland 570, með 75 ha Chrysler utanborðsvél. Uppl. í síma 18603 og 37928. Vegna ófyrirsjáanlegs atviks vantar góða grásleppuútgerð, góðan bát á leigu. Uppl. í síma 77378 eftir kl. 18. Bátur óskast. Óska eftir að kaupa litla trillu eða plast- bát meðdísilvél. Uppl. í sima 43320.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.