Dagblaðið - 08.04.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 08.04.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1980. fl DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 g Til sölu I Rafmagnshitatúpa til sölu, 14 kw. UppL i sima 99-3657 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Gott 12 feta Cavalier hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 37036. Sem ný Black og Decker rafmagnshjólsög, 1200 v, 5400 snún- ingar á mín. Ábyrgðarskírteini fylgir. Verö kr. 110 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—839. tsskápur til sölu, verð kr. 120 þús., einnig nýlegur leður- ruggustóll með skammeli í antikstíl, verð1 150 þús., og gamalt sófasett, verð 30 þús. Til sölu að Lindargötu 38 eftir kl. 8 í kvöld. Fellihýsi — fjórhjóladrifsbíll. Fyrir þá sem vilja ferðast um landið á eigin vegum. Til sölu fellihýsi með svefn- plássi fyrir 5—6 manns, eldavél o.fl., sterklegt. Einnig Subaru 4WD station árg. '78. Uppl. í síma 29636. Hey til sölu: Vélbundin og súgþurrkuð græn taða. Uppl. að Nautaflötum ölfusi, simi 99- 4473. 1601 nýtt ftskabúr til sölu með möl og filterum, á góðu verði. Uppl. í síma 38455. Peningaskápar, eldtraustir (fireproof), 4 stærðir, til sölu. Pétur Pétursson hf., heildverzlun, Suðurgötu 14, simi 11219 og 25101. fl Óskast keypt Hjólhýsi óskast á leigu í 3 mánuði (maí, júní og júli), helzt á Austurlandi. Uppl. í síma 97-7393 eða 91 77797. Óska eftir að kaupa 2—3 raf magnsþilofna og 1 viftuofn. Einnig óskast útihurð, má vera léleg. Uppl. í sima 77797. Steypuhrærivél. Vil kaupa 1—2 poka steypuhrærivél. Uppl. í síma 95-4348. Óska eftir að kaupa tjaldvagn, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 44696 eftirkl. 17. Diktafónn óskast fyrir venjulegar kassettur. Þarf að vera í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 86271 milli kl. 11 og 13. Vil kaupa málverk eftir Engilbert Gíslason frá Vestmanna- eyjum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—828. Lopapeysur óskast. Kaupum góðar lopapeysur, heilar eða hnepptar. Akrar sf., sími 75253. Bátakerra. Óska eftir að kaupa notaða bátakerru. fyrir 13—14 fela bát. Uppl. í síma 50480. Vil kaupa rafhitunartúbu, ekki minni en 15 kWa.má vera meðeða án neyzluvatnsspirals; Uppl. í sirna 95— 3146. Tjaldvagn óskast til kaups. Til sölu á sama stað eldavéla samstæða. Rafha. Uppl. í síma 92— 8426. Pottofnar. Vil kaupa pottofna með elementastærö 88—93 cm. hæð og 22 cm breidd. ýnisar ofnategundir koma til greina. Uppl. á matsmálstímum. Marinó. sími 98— 2441 og Ágúst, sími 98—1725. Sælkeraboð. Handunnið stell, matarsett, tesett, kaffi- sett, ofnfast. Matar- og kaffisett. Páska greiðslukjör: 25 þús. út og 25 þús. á mánuði — aðeins til páska. Sendunii myndalista. Glit hf. Höfðabakka 9, sími 85411. Dagblaðið óskar eftir blaðburðarbömum í Grindavík. Uppl í síma 92-8254. BIABIÐ Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd. bilahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2,sími 23889. 8 Fyrir ungbörn 8 Til sölu nýleg Silver Cross barnakerra. Uppl. i sima 82862. fl Húsgögn 8 Notuð eldhúsinnrétting, plastklædd, Husqvarna eldavélarsett, tvískiptur AEG ísskápur með frystihólfi, eldhúsborð, stólar geta fylgt, harðplast svefnbekkur án dýnu og harmóníkuhurð úr tekki, 2,30x2 m, er til sölu. Uppl. i síma 44635 eftir kl. 17. Til sölu er notuð eldhúsinnrétting með hellum, bakarofni og vaski. Uppl. í síma 32683 eftir kl. 14. Notað raðsófasett til sölu, selst ódýrt. Sími 38182. Furuhúsgögn fyrir sumarbústaði og heimili: Sófasett, 2 gerðir, sófaborð, hillusamstæður, hjóna rúm, náttborð, eins manns rúm, barna- rúm, eldhúsborð og bekkir, hornskápar, skrifborð og fleira. íslenzk hönnun og framleiðsla. Selst af vinnustað. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, simi 85180. fl Fatnaður 8 Skíðafatnaður til sölu, stærðir 44 og 58. Uppl. i sima 45916 fyrir hádegi og á kvöldin. fl Heimilistæki Uppþvottavél til sölu er uppþvottavél. Uppl. í síma 40991. Óska eftir að kaupa isskáp, ca 115 cm á hæð. Uppl. í síma 22547. Hljóðfæii 8 Orgel og harmóníka. Til sölu er Yamaha rafmagnsorgel og ítölsk harmóníka. Uppl. í síma 84921. Trommusett til sölu, heilt sett, vel með fariðenda litið notað: ein bassatromma, ein sneriltromma, ein gólfpáka, ein tam-tam, einn symbali. einn hi-hat. stóll, kjuðar og burstar, diskar fylgja. Uppl. í síma 40563 og hjá DB í sima 27022 eftir kl. I á daginn. H—542 Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Sala — viðgerðir — umboðssala. Littu Við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur treyst því aðorgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. fl Sjónvörp 8 26 tommu litsjónvarpstæki, Export, til sölu. Uppl. í sima 21369 eftir kl.7._________________________________ Saba litsjónvarp, 26 tommu, til sölu, 2ja ára, lítið notað. Með fjarstýringu og klukku, mjög vandað tæki. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022, eftirkl. 13. H—824. fl Byssur Haglabyssa. Óska eftir tvíhleypu, cal. 12, helzt með ensku sigti. Uppl. í sima 40724 eftir kl. 19 næstu daga. fl Ljósmyndun Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. bæði í 8 mm og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úrval afbragðs teikni- og gaman- mynda í 16 mm. Á super 8 tónfilmum meðal annars: Onien I og 2. Sting, Earthquake, Airport '77. Silver Streak. Frenzy, Birds. Duel, C'ar o.fl. o.fl. Sýn ingarvélar til leigu. Simi 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali. þöglar, tón og svarthvitt, einnig i lit. Pétur Pan, Öskubuska. Jumbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir. Gög og Gokke, Abbott og Costello, úrval af Harold Lloyd. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningarvéla (8 mm og 16 mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc. C'haplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep. Grease. Godfather. C'hina town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, Sími 36521. fl Dýrahald 8 Til sölu Poodle hvolpar. Uppl. í síma 76826 eftir kl. 5. Hvolpur. Ég er lítill 6 mánaða hvolpur og heiti Gutti. Ég er svartur með hvitan hring um hálsinn. Ég hef heyrt að ég sé bæði sætur og blíður. Ég er ekki til sölu en hver vill eiga mig? Sími 72695 eftir kl. 6. Hestamenn. Til sölu 9 vetra hryssa með veturgömlu mertryppi. Uppl. í síma 99-6366. Fiskafóður o. fl. Vorum að fá sendingu af Wardleys fiskafóðri. Eigum nú aftur þær legundir af þessu geysivinsæla fiskafóðri sem seldust upp síðast ásamt þó nokkrum nýjum tegundum. Skrautfiskar og flestar þær vörur er þarf til skrautfiskahalds ávallt á boðstólum. (Einnig höfum við verið beðnir um að sjá um sölu á hreinræktuðum írskum Terjer hvolpil. Opið virka daga kl. 5—8 og laugardaga 3—6. Dýrarikið. Hverfisgötu 43. simi 11624. Hestar til sölu, 5 vetra, vindóttur og rauðblesöttur. báð- ir með allan gang, jarpur töltari. viljugur og reistur, gæðingsefni. Uppl. i sima 40738 eftirkl. 18. Amason auglýsir: Erum fluttir að Laugavegi 30. Höfum sem endranær mikið úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Við bjóðum nú hinn frábæra Petcraft kattasand n sér-uöku kynningarverði. Sendum i póstkröfu um allt land. Amason. sérverzlun með gæludýr, Laugavegi 30. simi 16611. Á laugardögum eropiðkl. 10—4. Kaupum Islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, emnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. Safnarar: FM-fréttir, 1 tbl. 4 árg. er kominn út. FM-fréttir flytur stuttar fréttir um frimerki og myntir. Biðjið um ókeypis sýniseintak. Frimerkjamiðstöðin. Skólavörðustig 21 a, sími 21170. Myntsafnarar ath. Verðlistinn Islenzkar myntir 1980 er kominn út, verð kr. 2100. Listinn skráii alla íslenzka peninga og seðla. svo og brauð- og' vörupeninga. Frímerkja miðstöðin, Skólavörðustíg 2la. sími 21170. fl Bátar Bátar til sölu: 2 tn., byggður '74, 2,6 tn, byggður 78, 3 tn, byggður’61, 4 tn, byggður ’80, 4 tn, endurbyggður ’80, 5 tn, byggður ’80, 5 tn, endurbyggður 72, 7 tn, endur- byggður ’67, 7 tn, endurbyggður 77, 9 tn, byggður 73, ný vél, 10 tn, endur- byggður’72, 10 tn, byggður ’63, 11 tn, byggður 71, 15 tn, endurbyggður 72, 15 tn, byggður ’62. Vegna mikillar eftir- spurnar vantar nú allar stærðir báta á söluskrá. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, simar 21735 og 21955, eftir lokun 36361. Úrvalsgóöur u.þ.b. 14 feta hraðbátur til sölu. Er úr trefjaplasti, utanborðsmótor gæti fylgt. Uppl. i síma 26915, 85341 og 76830. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur báta af öllum stærðum og gerðum á söluskrá. Bila- og bátasalan, Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími 53233.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.