Dagblaðið - 20.09.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 20.09.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1980. 6 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Hjólsög með landi, sem hentar til að saga spónaplötur óskast keypt. Æskilegt verð 200—400 þús. Uppl. í síma 76018. Kaupi hækur, i gamlar ng nýjar, heil söfn og einstakar bækur, islenzk póstkort, tréskurð, silfur og gamla smærri muni og myndverk. Aðstoða við mat bóka og listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustig 20, simi 29720. Óska eftir að kaupa lítið unglingaskrifborðogskólaritvél. Á sama stað er til sölu kanínupels nr. 36—38 og telpumokkakápa á 8—10 ára. Uppl. í sima 54201. Óskum eftir að kaupa bækur eftir Guðrúnu frá Lundi, helzt Dalalíf og Tengdadótturina. Aðrar bækur vel þegnar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. I3. H—316. I Verzlun E Skólapeysur, harnapeysur í slærðum 1 — 14, litir i úr vali. Mohair, acryl allar stærðir. Það borgar sig að líta inn. Verksmiðjuverð. Prjónastofan Skólavörðustig 43. Smáfólk. i Smáfólk l'æst úrval sængurfataefna, cinnig tilbúin sett l'yrir börn og full orðna. daniask. lércft og straufrill Seljunt einnig öll beztu leikföngin, svn sem Fisher Price þroskaleikföngin nið sterku, Playmobil sem börnin byggja úr ævintýraheima, Barbie sent ávallt fylgir tízkunni, Matchbox og margt l'leira. Póstsendum. Verzlunin Smáfólk. Auslurstræli 17 Ikjallari). simi 21780. Útskornar’Hillur fyrii puii,..,iandklæði. áteikmið pumu handklæöi, sænsk tilbúin , .u .uhand klæði. hakkabönd og dúkar cins. átcikn uð vöggusctt. álciknaðir vöflupúðar tir flaucli. kinvcrskir handunnir borðdúkar. mjög ódýrir „allar stærðir". Hcklaðir og prjónaðir borðdúkar. allt upp í 140x280. Finnig kringlóttir, sannkall aöir „kjörgripir". Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin. Hvcrfisgötu 74. sinn 25270. Fyrir ungbörn Lítið nolaður Silver Cross barnavagn, stærri gerð, til sölu. Mjög vel mcðfarinn. Uppl. í síma 72191. Til leigu brúöarkjólar ogskirnarkjólar. Uppl. i sima 53628. « Húsgögn E Vel með farinn eins manns svefnsófi með púðum til sölu. Uppl. i sima 92-3762 í dag. Til sölu 2ja ára sófasett með dökku plussi, litið sporöskjulagað eldhúsborð og 4 kollar og sjónvarp. Uppl. i sima 22447. Til sölu sófasett, eldhúsborð og 4 stólar, litur vel út. Uppl. i síma 40320. 4ra sæta sófi og tveir stólar, sófaborð og skammel til sölu, vel með farið, gott verð. Uppl. í síma 34785. Til sölu svefnbekkur með springdýnu og lausum púðum, brúnt áklæði, gott verð. Uppl. i sima 12091. 3 sófasett til sölu, máfastell 6 manna, barnarúm, barnabil stóll sem einnig er hægt að nota sem kerru og burðarrúm. Uppl. í sima 43021. Til sölu vel með farið lítið sófasett með plussáklæði. Uppl. i sima 93-2184. Sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, tvö fullorðins einstaklingsrúm og eitt barna rúm, 1.60. Uppl. í sima 72203. ÁGÆTT - VOMAnDi LEVS- K U2EO NÆSTU tfcAUT OAFbh VEL. f , \ / ÓA, ALVEGr \ / TlUbÓ-- kCr'A V\E>.. ý I bETTA K3ALU? bAD \jEX ■\ \ 1HOLTAGÓLEy "A TUsmNUVÁ' / V/'AEXJ "t VtLNA V> kveuue "W £> Þekkið þér einhvern sem vildi greiða fimmþúsundkall fyrir gamla j j, | myndavél með filmunni í, herra vfirkennari? i Heimilistæki Til sölu sjálfvirk þvottavél, nýuppgerð. Uppl. í sima 66082. Til sölu amerisk uppþvottavél fyrir heitt vatn, tekur frá 12—14 manrts, verðaðeins 200 þús. Uppl. i síma 51439. Sem nýr Ignis isskápur til sölu. Uppl. i síma 84694. Góð, nýyftrfarin sjálfvirk Hoover þvottavél til sölu. Uppl. ísima 36952 eftirkl. 16. Litil frystikista óskast til kaups. Uppl. i sima 32813 eftir kl. 19. Candy þvottavél tilsölu. Uppl. ísíma 38091. Til sölu litió notuð Wcstinghouse þvollavél af slærstu gcrð. Uppl. i sinia 32412. Til sölu eitt par Marantz HD 66 hátalarar. Uppl. i sima 38427 i kvöld og á morgun. Þá er komiö að kassettutækjum. Hér þurfum við einnig að rétta af lager- stöðuna, og við bjóðum þér C'larion kassettutæki frá Japan, Grundig kass- ettutæki frá V-Þýzkalandi, Marantz. kassettutæki frá Japan og Superscopc kassettutæki frá Japan, allt vönduð og fullkomin tæki, rneð 22.500—118.500 króna afslætti miðað við staðgreiðslu. En, þú þarft ekki að staðgreiða. Þú getur fengið hvert þessara kassettutækja sem er (alls 10 tegundir) með verulegum af slætti og aðeins 50.000 króna útborgun. Nú er tækifærið. Tilboð þetta gildir aðeins meðan núvcrandi birgðir endast. Vertu þvi ekkert að hika. Drifðu þig i málið. Vertu velkomin(n). NESC’O hf„ Laugavegi 10, simi 27788. P.S. Það er enn hægt að gera kjarakáup i nokkrum legundum af ADC og Thorens plötuspilurum. Nú l'er þó hver að verða siðastur. 1 Hljóðfæri Vil skipta á rafmagnspianettu og rafmagnsbassa fyrir góða 4ra kóra harmóníku. Uppl. i síma 11087 síðdegis og um helgar. Til sölu par af Pearl kongatrommum, eru vel með farnar með innfellanlegum þrífótum hver um sig, einnig þá þriðju í parið. Tintó gefur hæstan tón. Þykkar, góðar töskur fylgja. Uppl. í slma 81191 frá kl. 2—6. Greiðsluskilmálar. Til sölu skemmtari og oregl, nýtt, gott verð. Uppl. i síma 92-2385. Óska eftir að kaupa klassiskan gitar, notaðan. Uppl. i sima 99-4115._____________________________ Til sölu lítið notað Rösler píanó. Uppl. milli kl. 14 og 16, sunnudag 21. sept., að Hraunbæ 122, 2. hæðtil hægri. Notuö harmónika óskast keypt, stærð 60—80 bassa. Uppl. daglega frá kl. 18—20 í síma 81924. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum rafmagnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð- virkinn sf„ Höfðatúni 2, simi 13003. Vil kaupa notað sjónvarpstæki svarthvitt. Uppl. í sima 29907 eftir kl 17. Ensk, dönsk og belgisk ullar- og nælon gólfteppi, verð frá kr. 6 þús pr. ferm. Sum sérhönnuð fyrir stiga ganga.Sandra,Skipholti l.simi 17296. Gömul klukka, sem gengur, til sölu. Uppl. i síma 37988 eftir kl. 14 í dag. Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staðgreiðsla. Opið kl. 10—12 f.h. og 5—6 e.h. Íslenzkur útflutningur, Ármúla 1. Sími 82420. 1 Ljósmyndun E Til sölu Canon Speedlite 199 A og power winder A. Gott verð. Uppl. i sima 45091. 8 mm kvikmyndatökuvél. Til sölu 8 mm Cosina super sound kvik- myndatökuvél með hljóðupptöku. Taska, þrifótur og hljóðnemi fylgja. Uppl. í síma 31321. Ljósmyndapappir Plasth frá Tura V-Þýzkalandi. Mikið úrval, allar stærðir. ATH. hagstætt verð, t.d. 9x13, 100 bl. 6690. — 13x 18, 25 bl. 3495. — 30x40, 10 bl. 7695. Einnig úrval af tækjum og efni til Ijósmyndagerðar. Amatör ljósmynda- vörur, Laugavegi 55. simi 12630. Safnarinn Kaupum íslcnz.k frímerki og gömul umslög. hæsta vcrði. cinnig kórónumynl. gamla |icningascðla og crlcnda mym. Frimcrkjamiðstöðin. Skólavörðustig 2 la. sími 21170. Hljómplötur. Kaupi og sel notaðar hljómplötur, fri merki og fyrstadagsumslög. Safnarahöll in, Garðaslræti 2, opið kl. 11—6 mán. fimmtud. og kl. 11—7 föstudaga. Ath. Enginn simi. I Kvikmyndir i) Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón Invndir og þöglar. cinnig kvikmviulavcl ar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl ar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þöglar. tón, svart/hvítar, einnig í lit: Pétúr Pan. Öskubuska, Jumbó í lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i sima 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Véla- og kvikmyndaleigan og Video- bankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig Slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl. 10—12.30. Sínii 23479. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og mcð hljóð. auk sýningarvéla |8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn. Star Wars, og fl. Fyrir fullorðna m.a Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town og fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga kl. 1 —7 simi 36521. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bió- myndum í lit. Á Súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2, The Stine. Earthquake, Airport 77, Silver Streak. Frenzy, Birds, Duel, Car og fl. og fl. Sýningarvélar til leigu. Opiðalla daga kl. 1—7, sími 36521.. Byssur i Haglabyssa. Til sölu 5 skota amerísk pumpa, 3ja tommu magn. Uppl. i síma 71377. Til sölu haglabyssa, Winchester pumpa ga. 12. Uppl. í sima 74720 eftir kl. 19 í kvöld. t óskilum hjá vörzlumanni Garðabæjar er brúnskjóttur hestur með múl, snöggt afrakaður og járnbarður.i Lögreglan í Hafnarfirði. Til sölu er 4ra vetra grár stór og hágengur alhliða hestur. Einnig lítið taminn jarpur, taumléttur töltari. Uppl. í síma 83621. Eldsnöggur kappreiðabcstur til sölu á aðeins 550 þús„ einnig hnakkur á 70 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—381. Gott vélbundið hcy til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sinia 27022 eftirkl. 13. H—240. Tapazt hefur rauðblesóttur hestur. Þeir sem liafa séð til ferða hans hringi i sima 18515 eftir kl. 8. Til sölu er dökkjarpur hestur, 7 vetra, mjög viljugur, með öllum gangi. Þeir sem hafa áhuga hringi i sima 93 8724. Álitlegir reiðhestar til sýnis og sölu laugardaginn 22. ‘ september frá kl. 14. Hestamiðstöðin Dalur, Mosfellssveit (Hafravatnsleið). simi 66885. Til bygginga Húsbyggjendur. Til sölu timbur 1 x 6 og 2 x 4 í löngum og stuttum lengjum og 1 1/2x4. Uppl. i síma 51673. Til sölu 3ja tommu einangrunarplast, 54 ferm. Uppl. í sima 51584. Uppistöður til sölu, 2x4, lengd 2.50. Á sama stað óskast 1 x 6, má vera óhreinsað, ásamt stuttum uppistöðum. Uppl. í sínia 72322. Honda SS 50, til sölu, árg. 79, mjög vel með farin, keyrð aðeins 3 þús. km. Uppl. i síma 94-3634. Til sölu Suzuki RM 125 árg. 78, í góðu lagi, vel útlitandi. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 93 8767. Nýtt þýzkt lOgíra hjól til sölu. Á sama stað notað barna- baðborð. Uppl. i síma 72405. Óska eftir að kaupa 24" drengjareiðhjól. Uppl. í síma 31824. Óska eftir 10 gira kvenreiðhjóli. Uppl. í sima 73798.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.