Dagblaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1981. að segja að hann hafi skotið Rússun- um skelk í bringu. Morguninn er 1. umferð átti að hefjast birtist áskor- andinn í bænum grár fyrir jámum. Rússarnir voru komnir í krappa vörn. í þrjú ár hafa sovézkir skák- menn sniðgengið þau mót sem Kort- snoj hefur tekið þátt 1 og allt útlit var Hvitt: Kortsnoj Svart: Jusupov 1. d4 <15 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bg4 Samkvæmt fræðunum er 4. — Bf5 önnur leið til tafljöfnunar. í sjón- var'pinu lék Guðmundur Ágústsson 4. — g6 gegn kappanum og skipti yfir í Grtlnfeldsvörn. 26. De4 Re5 27. Bb3 b5 28. Dd5 a6 29. a4! Nú myndast átakspunktur á b5. Biskuparnir njóta sin vel í svona stöðu, einkum ef stjórnandinn er liðtækur skákmaður. 29. — Bf6 30. De4 Rc4 31. axbS axb5 32. Hd5 Ha8 33. Kfl! Hal 34. Ke2! Kortsnoj sést hér i fjöltefll i sjónvarpssal á þriðjudaginn. því fyrir að þeir myndu snauta heim við svo búið. Hraðskeyti var sent í sendiráðið í Washington en öllum á óvart fengu þeir leyfi til þátttöku. Þar með var 1. sigur Kortsnoj í höfn og sigramir urðu fleiri áður en yfir lauk. í 9 skákum leyfði hann aðeins 4 jafntefli, fékk 7 vinninga. Meðal fórnarlamba hans var Jusupov sem dróst gegn Kortsnoj í 7. umferð. Mikill mannfjöldi safnaðist saman fyrir framan borð þeirra áður en skákin hófst. Allir vildu sjá þá stransa að sætum sínum með hatur í augum. Vonbrigðin urðu mikil, þeir tókust í hendur og sumir þóttust greina bros á andlitum þeirra. Þetta varð bezta skák áskorandans í mótinu. 5. h3 Bxf3 6. Dxf3 e6 7. Bd3 Rbd7 8. Rc3 g6 9. 0-0 Bg7 10. Hdl 0-0 11. De2 Dc712. Bd2 Had8 13. Hacl Db8 14. Bel! . Sjálfsagt væri staða sem þessi álitin jöfn i bókunum. Kortsnoj kemur mönnum sínum haganlega fyrir og svartur á ekki svo auðvelt með að losa um stöðu sína. í reyndinni hefur hvítur örsmátt frumkvæði. 14. — Hfe815. Dc2 Hc8 16. b4 e5. Eðlileg framrás, en nú opnast taflið fyrir hvítu biskupana. 17. dxe5 Rxe5 18. cxd5 Rxd5 19. Be2! Rxb4 20. Db3 Rd5. Ekki 20. — Ra6 21. f4! og riddarinn fellur. 21. RxdS cxd5 22. Dxd5 Hxcl 23. Hxcl Hc8 24. Hdl! Rc6 25. Bc4 Dc7 Losar biskupinn úr leppuninni á bráðsmellinn hátt. Hvíti kóngurinn er fullkomleg öruggur á miðborðinu, slík eru tök hvíts á stöðunni. 34. — Kg7 35. Bb4 Rb6 36. Hd6 — Hcl Lok skákarinnar eru glæsileg. 37. Hxf6! Kxf6 38. Dd4+ Kg5 39. Be7 +! Dxe7 Eða 39. — Kh6 40. Dh4 + Kg7 41. Df6+ Kg8 42. Bxf7 mát. 40. Df4 + Og Jusupov lagði niöur vopnin. Eftir 40. — Kh5 41. g4+ Kh4 42. Dh6 er hann mát. Staða efstu manna í Lone Pine varð þessi: 1. Kortsnoj 7 v. 2. —4. Seirawan (Bandaríkin), Sosonko (Hollandi) og Gligoric (Júgóslavíu) 6 1/2 v. 5.—12. Christiansen, Tarjan, Henley, Alburt (allir Bandaríkin), Jusupov (Sovétríkin), Ivanovic (Júgóslavía), Pfleger (V-Þýskaland) og Campora (Argentínu) 6 v. 13.—14. Romanischin (Sovétríkin) og Wilder (Bandaríkin) 5 1/2 v. o.s.frv. Að vanda tóku íslendingar þátt í mótinu, enda er til mikils að vinna. Ekki varð þetta ferð til fjár og var óánægjan með taflmennskuna mikil í islensku herbúðunum. Guðmundur Sigurjónsson fékk 5 vinninga, Jóhann Hjartarson og sá er þetta ritar fengu 4 1/2 v. Eini ljósi punkturinn var frammistaða Jóhanns sem tryggði sér 1. áfanga að alþjóð- legum meistaratitli. Allir snerum við þó heim reynslunni ríkari og máttum að ýmsu leyti vel við una. Sjálfur var ég t.d. hæstánægður með að Banda- ríkjamenn skyldu láta sér nægja að stela frá mér nokkrum vinningum að þessu sinni. Bezta skák íslendinganna var án efa skák Guðmundar við gamla undrabarnið Samuel Reshevsky. Guðmundur þjarmaði hægt og síg- andi aö andstæðingnum og tvinnaði skemmtilega saman ógnunum á kóngsvæng og drottningarvæng. Skákin skýrir sig að mestu leyti sjálf. Hvftt: Guðmundur Sigurjónsson Svart: Reshevsky Sikileyjarvörn. 1. Rf3 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bg7 6. Rb3 Rf6 7. Rc3 0-0 8. e4 Skákin hefur þróast yfir í Sikil- eyjarvörn, drekaafbrigðið. Uppbygg- ing hvíts er sjaldséð, en alls ekki slæm. 8.— d69.h3a5 E.t.v. ekki rétta áætlunin. Holan á b5 er lítið augnayndi. 10. a4 Rb4 11. 0-0 Rd7 12. Rd5 Rxd5 13. exd5 Rb6 14. Rd4 Dc7 15. Rb5 Dd8 16. Ha2 Bd7 17. De2 Hc8 18. b3 Hc5 19. Hdl Bxb5 20. axb5 Bc3 21. Be3 Hc8 22. h4! Rd7 23. Bh6 Bg7 24. Bg5 He8 25. Bh3 b6 26. Hel Bc3 27. Hdl Hc7 Svartur undirbýr að koma riddar- anum í vörnina kóngsmegin, en þá snýr Guðmundur sér að drottningar- vængnum! 28. Ha4! Bg7 29. h5 Rf6 30. hxg6 hxg6 31. Be3! Rd7 Ef 31. — Hb7, þá 32. Hc4 ásamt 33. Hc6 með vinningsstöðu. 32. Bxd7! Dxd7 Skásta úrræðið, því 32. — Hxd7 er enn svarað með 33. Hc4 ásamt Hc6. 33. Bxb6 Hb7 34. Bxa5 Hb5 35. Bb4! Db7 36. Bxd6 Hxd5 37. Hxd5 Dxd5 38. Bf4 e5 39. Be3 e4 40. Dd2 Df5 41. Ha5 Dg4 42. Dd5 Be5 43. Ha7 He6 44. Dd8 + Kg7 45. Dd7 Df5 46. c4 g5 47. Ha6! Biðleikurinn. Reshevsky gafst upp án frekari taflmennsku. 9 \ Feðgarnir Egill og Stefán Guðjohnsen — íslandsmeistarar 1981. DB-mynd Bjarnleifur. Að lokum kemur hér eitt spil sem örn Arnþórsson spilaði, allar hend- umar: Nimni'i 4 Á10 765 ■> 4 * KD108752 Aumui; * G D943 D762 *9643 Sl'IM II * 765 ÁK108 Á10985 *Á Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 1 hjarta 3 spaðar 4 hjörtu pass pass pass Vestur spilaði út spaðakóng, drepið á ás í blindum, þá tigull á ás og tígull trompaður, lauf á ás og tígull tromp- aður. Þá voru tveir efstu í hjarta teknir og spilað út tígultíu. Austur átti þann slag á drottningu og tók hjartadrottn- ingu og þá gaf örn niður hjartatíu þannig að hjartanían varð síðasti slagur varnarinnar því að austur átti ekkert nemalauf eftir. Bridgedeild Breiöfirðinga Sl. fimmtudag lauk barómeter- keppni félagsins með þátttöku 42 para. Úrslit urðu þessi: 1. Böðvar Guömundsson, Skúli Einarsson 685 2. Esther Jakobsdóttir, Ragna Ólafsdóttir 429 3. Guðjón Kristjánsson, Þorvaldur Matthiass. 376 4. Albert Þorsteinsson, Sigurður Emilsson 348 5. Ólafur Gislason, ÓskarÞór Þráinsson 316 6. Eggert Benónýsson, Þorsteinn Þorsteinss. 278 7. Halidór Helgason, Sveinn Helgason 254 8. Guðrún Bergs, Ingunn Bemburg 199 9. Ása Jóhannsdóttir, Sigríður Pálsdóttir 177 10. Halldór Jóhannsson, Ingvi Guðjónsson 175 Fimmtudaginn 30. apríl verður haldin árshátíð félagsins. Spiluð verður félagsvist, verðlaun verða afhent og dansað. Arshátíðin hefst kl. 20.30 og verður haldin 1 Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Fimmtudaginn 7. mai hefst 3 kvölda einmenningur. Spilað verður í Hreyfils- húsinu við Grensásveg og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Tafl- og bridge- klúbburinn Fimmtudaginn 7. mai hefst þriggja kvölda tvímenningskeppni hjá félag- inu. Veitt verða vegleg verðlaun og er þetta síðasta keppnin hjá TBK á þess- um vetri. Spilarar tilkynni þátttðku sína hjá Sigfúsi Emi Árnasyni í síma 71294 eða Sigfúsi Erni Sigurhjartarsyni í síma 44988. Spilarar mæti í Domus Medica kl. 19.30 stundvíslega. Allir spilarar velkomnir. Svæðismót Norður- landi vestra Tvímenningur. 1. Kristján Blöndal og Bjarki Tryggvason, Sauðárkróki 87 2. Valtýr Jónasson og Sigurður Hafliðason, Sigluflrði 77 3. Eyjólfur Magnússon og Aðalbjörn Benediktsson, Hvammst. 63 4. Alfreð Hailgrimsson og Benedikt Stefánsson, Fljótum 54 5. Reynir Pálsson og Stefán Benediktsson 53 6. Bogi Sigurbjömsson og Anton Sigurbjörnsson, Siglufirði 44 7. Guðjón Pálsson og Viðar Jónsson 26 8. Jón Sigurbjömsson og Ásgrimur Sigurbjörasson, Siglufirði 11 9. -10. Símon Gunnarsson og Sverrir Hjaltason, Hvammstanga 8 9.-10. Kristján Bjömsson og Karl Sigurðsson, Hvammst. 8 12.-11. Baldur Ingvarsson og Eggert Levý, Hvammst. 1 12. -11. Níels Friðbjamarson og Guðmundur Árnason, Sigluf. 1 13. Haukur Jónsson og Heiðar Albertsson, Fljótum — 6 14. Ámi Rögnvaldsson og Jón Jónasson, Sauðárkr. — 26 15. Garðar Guðjónsson og Páll Hjálmarsson, Sauðárkr. — 33 16. öm Guðjónsson og Einar Jónsson, Hvammst. —47 17. Hjálmar Pálsson og Jóhannes Sigmundsson, Fljótum —53 18. Halldór Tryggvason og Jón Jökulsson, Sauðárkróki — 84 19. Jón Kort Ólafsson og Guðlaug Márusd., Fljótum — 85 20. Inga Stefánsdóttir og Guðlaugur Pálsson, Fljótum — 95 Haldið á Ketilási í Fljótum 4. april 1981. Keppnisstjóri Guðmundur Kr. Sigurðsson. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 14. apríl var keppt við Bridgefélag Suðumesja, en þeir sendu 8 sveitir. Eftir harða og tvisýna keppni fóru leikar svo að heimamenn unnu með 79 stigum gegn 76. Brídgefólag BridgédeHd Suflumesja Skagfirflinga Magnús Torfason 20 Guðrún Hinríksd. -5 KolbeinnPálsson 2 Vllhm. Einarsson 18 Har. Brynjólfss. 0 Jón Stefánsson 20 Gísll R. ísl. 19 Hafþór Haraldss. 1 Maron Björasson 8 Eri. Björgvlnss. 12 Kvennasveitln 13 Hjálmar Páisson 7 Sig. Steindórss. 13 Amar Ingólfsson 7 Jóhanna Guðmundsd. 1 Pála Jakobsdóttir 19 Samt. EBL 76 79 Þriðjudaginn 28. apríl verður spilað í Drangey, Síðumúla 35 kl. 19.30. Spil- aður verður tvímenningur. Allir vel- komnir. Bridgesamband íslands Bridgesamband íslands gengst fyrir hópferð til Portoroz i Júgóslavíu dag- ana 20.—31. maí nk. Þátttakendum gefst kostur á að taka þátt í alþjóðlegu bridgemóti sem fer fram dagana 21.— 24. maí. Dagskrá verður sem hér segir: Flmmludaglnn 21. mai kl. 17: Svtlcakeppnl. Föstudaginn 22. mai kl. 14: Cnlit svellakeppni. Laugardaglnn 23. mai kl. 16.00: Tvimenningur, 1. umferfl. Sunnudaglnn 24. mai kl. 14: Tvimenningur, úrsllt. Sunnudaglnn 24. mai kl. 20: Lokahúf og verOlauna- afhendlng. Peningaverðlaun fyrir fyrstu tíu sæt- in í sveitakeppninni eru samtals kr. 12.000. Samtals verölaun fyrir þrjátíu efstu sætin í tvímenningnum eru kr. 23.000, þar af kr. 5.000 í fyrstu verð- laun. Dvalið verður á Hótel Grand Palace, sem er fyrsta flokks hótel. Inni- falið í verði, sem er kr. 4.500, er flug- far, gisting og hálft fæði. Þátttöku- gjald í sveitakeppni er kr. 250 pr. sveit og í tvímenning kr. 150 pr. par. Hér er um tilvalið tækifæri að ræða fyrir bridgeáhugafólk og fjölskyldur þess til að sameina áhugamálið skemmtilegri sólarlandaferð. Nánari upplýsingar veita Björn Ey- steinsson 1 síma 53335 og Þorgeir Eyj- ólfsson i síma 76356 utan vinnutíma. Bridgefólag Breiðholts Siðastliðinn þriðjudag lauk aðal- sveitakeppni félagsins með sigri sveitar Rögnu Ólafsdóttur sem hlaut 134 stig. í sveit Rögnu vora ásamt henni Ólafur Valgeirsson, Þórarinn Árnason og Guölaugur Guðjónsson. Næstar voru þessar sveitir: 2. Svcit Baldurs BJartmarssonar 129 3. Svelt Þórs Tryggvasonar 123 4. Svelt KJartans Kristóferssonar 112 Þriðjudaginn 28. apríl hefst tveggja kvölda tvímenningur. Spilað er í húsi Kjöts og fisks, Seljabraut 54, kl. 7.30 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Keppnisstjóri er sem fyrr Hermann Lárusson. Bridgefélag Siglufjarðar ' Úrslitmóta 1980—1981. Sigurðarmót (Siglufjaróarmót, tvlmonningur) 1. Anton og Bogi 732 2. Jón og Ásgrimur 711 3. Valtýr og Sigurður 710 Siglufjarflarmót, sveitakeppni Stig 1. Sveit Ara M. Þorkelssonar 144 auk Ara: Þorsteinn Jóhannsson, Jón og Ásgrímur Sigurbjörnssynir 2. Sveit Boga Sigurbjörnssonar 108 3. Sveit Valtýs Jónassonar 92 Hraflaveitakeppni 1. Sveit Níelsar Friðbjarnarsonar 1361 Auk Nielsar: Guðmundur Árnason, Hinrik tðalsteinsson og Haraldur Ámason. 2. Svelt Boga Sigurbjörnssonar 1354 3. Sveit Valtýs Jónassonar 1350 Einmanningskappni 1. Bogl Sigurbjörnsson 440 2. -3. Anton Sigurbjörnsson 420 2. -3. Birgir Björnsson 420 4. Nlels Friðbjarnarson 395 5. Jón Sigurbjörnsson 393 6. Valtýr Jónasson 373 Rrmakeppni 1 .-2. Bl. Siglfirðingur (Birgir Björnsson) 165 1.-2. (Jtgf. Siglfirðingur (Bogi Sigurbjörnsson) 165 3. Verzl. Slg. Fanndal (Jónas Stef.) 153 4. Bifreiðav. Ragnars Guðmundssonar (Anton Sigurbjörnsson) 146 5. -6. Bl. Neisti (Jón Pálsson) 144 5.-6. Fiskverkun hf. (Jón Pálsson) 144 Bridgefólag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Sveitakeppni félagsins er lokið. Spil- aðar vora níu umferðir. Röð efstu sveita er sem hér segir: 1. Sv. Krístjáns Krístjánssonar 166 2. Sv. Aðalsteins Jónssonar 119 3. Sv. Fríðjóns Vigfússonar 108 4. Sv. Magnúsar Bjamasonar 107 5. Sv. Guðmundar Baldurssonar 100 6. Sv. Guðmundar Magnússonar 78 Vi.mi t; * KD98432 G2 / KG3 A G

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.