Dagblaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1981. 17 (i DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu D Til sölu lftið, snyrtilegt sófasett með sófaborði, svefn- sófi getur fylgt, Einnig til sölu Ignis þvottavél. Uppl. í síma 2224? milli kl. 18 og 20 í kvöld og næstu kvöld. Tæplega 17 ferm Ijóst rýateppi til sölu. Uppl. í síma 92-3997 eftir kl. 5. Fólksbilakerra til sölu. Uppl. ísíma 37448. Gyllingarvél til sölu, hentug fyrir merkingar og fleira, einnig litið pappasax, bókapressur og spjöld. Uppl. i síma 13579 milli 1 og 7. Bakarar. Til sölu AE Nilsen súkkulaðihúðunarvél með 150 mm bandi ásamt kælistokk og kælivél. Verð 1700. Uppl. í sima 23600. " Til sölu notufl eldhúsinnréttlng með eldavél og veggofni. Uppl. I sima 84315. Til sölu hamborgarasteikarplata, 380 v. Verð 2000 kr. Einnig isvél, Sweden tvöföld. Verð 15 þús. kr. Uppl. hjáauglþj. DB1 sima 27022eftir kl. 13. H—320 Álform — plast. Framleiðum margar gerðir af ál- formum fyrir heimili, veitingahús, bak- ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska, glös og hnifapör úr plasti fyrir útileg- una og samkvæmin. Uppl. í síma 43969 fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar i úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. I Óskast keypt D Svart/hvftt sjónvarp í góðu lagi óskast. Uppl. í síma 82244 á sunnudag. Óska eftir vél frá 351 Cleveland og kúplingshúsi. Uppl. í síma 99-1484 milli kl. 1 og 4 um helgina. Óska eftir afl kaupa bútsög. Uppl. 1 síma 94-3448 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa lóftpressu, 300—500 minútulitra, sem á að notast á málningarverkstæði. Uppl. I síma 251251 dag og nasstu daga. I Verzlun D Ódýr ferðaútvörp, bilútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir ’kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spóíur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. I Fyrir ungbörn D Rúmlega ársgamall, vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. ísima 38714. Barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 77536. Til sölu tæplega ársgamall þýzkur gluggabarnavagn mjög vel með farinn, verð 1800. Uppl. í sima 18821 um helgina. 1 Húsgögn D Dökkbæsað borðstofuborð. Til sölu kringlótt borðstofuborð, 4ra manna með stækkunarmöguleikum í 6—8 manna. Uppl. I síma 31513. Til sölu Novisa-hillusamstæða, einnig gamalt gott sófasett, 3 stólar og sófi. Uppl. I síma 76880. Til sölu húsgögn f barnaherbergi, fataskápur og skrifborð með hill- um og svefnbekkir. Uppl. í síma 92- 2794. Til sölu. Tilvalið I húsbóndaherbergi. Happý svefnsófi, borð og skápur, einnig er til sölu málverk eftir Sigurð Kristjánsson. Uppl. í síma 38057. Til sölu sófasett, þriggja sæta sófi og tveir stólar. Verð kr. 6000. Uppl. ísíma 52601. Sófasett til sölu á kr. 800. Uppl. í síma 27773. Til sölu nýtt fallegt sænskt furusófasett, 3ja og 2ja manna sófi, stóll, hornborð og sófaborð. Einnig sænskt eldhúsborð ásamt 6 pinnastólum, skrifborð og kommóða. Uppl. ísíma 16893 eftirkl. 12. Stórt borðstofuborð, tekk og 6 stólar, þungir og klossaðir, verð nýkr. 3000. Einnig tveggja hæða skenkur með glerhurð. Verð nýkr. 2500. Uppl. í síma 92-2916. Barnakoja til sölu. Uppl. i síma 25978, helzt á kvöldin. I Hljóðfæri D Söngkerfi til sölu, Yamaha, 8 rása mixer, 100 w hátalarar með innbyggðum mögnurum. Sími 30027 milli kl. 18og20. Yamaha orgel C 55 með innbyggðum skemmtara til sölu strax. Orgelið er 8 mánaða gamalt og lítið notað, kostar nýtt 24—25 þús. kr. Selst á 16—18 þús. kr. Uppl. I síma 71135 og 36700. Óska eftir afl kaupa notað trommusett. Uppl. I síma 71399. Nýjar harmónikur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmónikur frá Excelsior og Dallapé. Sendi gegn póst- kröfu um allt land. Guðni S. Guðnason, Gunnarsbraut 28, sími 26386 eftir há- degi. Geymið auglýsinguna. I Hljómtæki D Hljómtæki fyrir diskótek. Mixerar, kraftmagnarar, hátalarar, plötuspilarar, kassettutæki, tónjafnarar, iO.fl. Allt viðurkennd marki, tæknilegar upplýsingar. Japis hf. Brautarholti 2, sími 27133. Til sölu Pioneer 8 rása segulband, magnari og tveir hátalarar, gott tæki. Gott verð ef samið er strax. Mikið af kassettum. Uppl. í síma 73677. I Kvikmyndir D Véla- og kvikmyndalcigan — Vfdeóbankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka dagakl. 10—12,simi 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með Ihljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir'fullorðna m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Airport ’80 o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik- myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul- bandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Simi 15480. Kvikmyndalelgan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar. Einnig kvik- myndavélar og video. Ýmsar sakamála- myndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. I c Þjónusta Þjónusta Þjónusta Jarðvinna - vélaleiga MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll HarOanon. Vélalvlga SIMI 77770 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar c Skommuvegi 34 — Simar 77620 — 44508 Loftpressur Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvólar Boltavélar Hjólsagir Keðjusög -Múrhamrar Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefðn Þorbergsson Sími 35948 Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”,"5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningaChurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góðjjjóþusta. KJARNBORUN SF.; Símar: 28204—33882. LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími_ Snorra Magnússonar 44757 C Pípulagnir - hreinsanir Ej) Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. r Önnur þjónusta B 13847 Húsaviðgerðir 13847 jKlæði hús með áli, stál|,bárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð log gluggakistur. jSkipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og Jmargt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. Viðgerðir - 37131 - 35929 - Nýsmíöi önnumst allar viðgerðir á húseign yðar, svo sem þakviðgerðir, upp- setningar á rennum. Setjum tvöfalt gler I, skiptum um glugga. Klæðum með áli, stáli, járni og plasti. Gerum við innréttingar. önnumst allar múrviðgerðir. Þéttum allar sprungur. Flisalagnir, dúklagnir. Gerum heimkeyrslur og girðum. Einnig önnumst við allar nýsmiðar. Uppl. í sima 37131 — 35929 Húsaviðgerðaþjóniuitan BIAÐIÐ er smá- auglýsingablaðið Dagblað án ríkisstyrks Gcrum einnig viö sjónvörp í heimahúsum. Viðtækjaþjónusta Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsimar 83781 og ,1308- Elektrónan sf. Sjón varpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, islenzk framleiösla. , jUppsetningar á sjónvarps- og I útvarpsloftnetum. öli vinna unnin af fagmönnum Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN Siðumúla 2,105 Reykjavik. Simar: 91-3^090 vcrjlun — 91-39091 verkstæði. VJi OTVAWWiRKJA tÆS'Ani HF.r Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á Verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, ktuld- ug helgarsimi 21940. LOFTNE Fagmenn annast :uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FIVl stereo og AIVI. Gerum tilboð í jloftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, jársábyrgð á efni o(í vínnu. Greiðslu- kíör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. ‘3r FERGUSON RCA mynd 1 20" 22" 26" 2ja öra áb. Varahlutír Viðgerða þjónusto ORRi HJALTASON Steroo Hagamel 8. Sími 16139 VHF, LW, MWKr. 3.790,-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.