Dagblaðið - 27.04.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 27.04.1981, Blaðsíða 2
2 TVÆRGERÐIR SENDUM í PÓSTKRÖFU H. G. Guðjónsson StigahM 46-47 - Suðurveri - Reykjavfk - Simi 37637 82088 nriTi'rwra ■ ■■■■■■■■! FILMUR DG VÉLAR S.F=. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235. CHAMPION kerti í flestar gerðir bifreiða NÝKOMIN AIKásamastað laugawegi H8-SJmi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE AÐALVINNINGUR Húseign að eigin vali fyrir 700.000.- krónur. Langstærsti vinningur á einn miða hérlendis dreginn út í 12. flokki. Þá verða einnig 10 toppvinningar til íbúðakaupa á 150 og 250 þúsund hver. Stórglæsilegur sumarbústað- ur fullfrágenginn og með öll- um búnaði dreginn út í júlí. Auk þess 100 bílavinningar, 300 utanferðir og hátt á sjöunda þúsund húsbúnaðar- vinningar. >LGUHOG >RHÆKKUN VINNINGA Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. Miði er möguleiki DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1981. /'■■■ Hver man ekki eftir Kröflu, þegar talað er um ævintýri? Þegar til á að taka ber enginn ábyrgð — hver ber ábyrgð á allri vitleysunni í sambandi við Þórs- hafnartogarann? Jónas Jónasson, Brekknakoti, skrífar: „Báknið” og „kerfið” eru vel þekkt hugtök í islenzku máli — og njóta litilla vinsælda eða virðingar. Má það virðast eðlilegt. Er ekki „kerfið” 1 „bákninu” — og þetta i sameiningu — að sliga þessa litlu þjóð? Þetta er níi bara hópur fólks á stærð við ibúa eins hverfis í allstórri borg. Hvernig á slíkur hópur, i erfiðu landi, að halda uppi, já hátt uppl, 10. ráðherrum, auk margra aðstoðar- ráðherra, og svo 60 alþingismönnum — í svipaðri hæð? Hlutlaust skoðaö hlýtur þetta að teljast mlldl fávizka, hrein fjarstæða. 3969—1604 skrifar: Vinir mínir hafa tjáð mér að siðast- liðið miðvikudagskvöld hafi verið á dagskrá sjónvarpsins hreint stórkost- legur grinþáttur með hinum frábæru Abbott og Costello. Þannig vildi til þetta kvöld að ég var að heiman, enda er maður farinn að komast upp Og nú eru sumir farnir að tala um fjölgun þlngmanna! Ja, eitthvað verður að gera til þess að jafna — að nokkru — aöstöðu fólks eftir búsetu í landinu, er þaö fái með atkvæði sinu að ráða einhverju um það hverjir vaidir eru til að stjórna hópnum. En sýnir það ekki takmarkaða hug- kvæmni — ef ekki annað verra — ráðamenna þjóðar, m.a. hægfara stjórnarskrárnefndar (hún vinnur lík- lega kauplaust?) ef ekki finnst annað bjargráð í þessu efni en að stækka „báknið”, fá fleiri i hópinn í „leik- húsinu til þess að „makka”, semja, selja og kaupa atkvæði og sann- færingu, milli þess sem þeir þó komast vel að orði góðrar meiningar, og sýna fram á að „háttvirtur — á lag með að eyöa timanum i annað en að ergja sig yfir lélegu sjónvarpi. Þátturinn með þeim félögum hlýtur að hafa verið algjör undantekning, ef til vill það bezta úr mánaðarlegum „útsölupakka” sjónvarpsins. Vil ég hvetja eindregið til þess að þátturinn verði endursýndur eins fljótt og kostur er á. hæstvirtur siðasti ræðumaður” hefði farið með rakalaus ósannindi eða annað af svipuðu tagi! — Það munu áreiðanlega fleiri en Eirikur Brynjólfsson (í góðri, djarfyrtri grein í Tímanum 6. marz sl.) sem ekki telja alþingismenn okkar örugga að framfylgja skoðun sinni, sam- kvæmt kosningaloforðum og þjóðar- heill, þegar fiokksböndin þrengja að — hvað sem „eyrnalögun” líður! Og sannarlega er hæpið að vænta endur- bóta í þessu efni þótt hópurinn stækkaði. Og þar með sprengdu þeir endanlega utan af sér virðulegt, gamla húsið við Austurvöll. Þá yrði sennilega að slá metlán og byggja höll eða þinga bara i tjaldbúðum í varpanum við það gamla, meðan dagur er langur og hlýr, og gefa svo fri í skammdeginu. „Kringla” og snyrtingar í gamla húsinu gætu þó notazt um þingtímann fyrir tjaldbúa, og svo fyrir almenning ella, ckki er öll vitleysan eins, sagði einhver. í nefndri grein E. Br. er yfirskrift eins kafla: „Alþingismenn verði helzt 36 en í hæsta lagi 48. „Fækkun um 1/5, í 48, er vel tekið hér. En hvað vill þjóðin í þessu efni? Skoðanakönnun Dagblaðsins, í ólíkum greinum, hefur oft vakið veröskuldaða athygli — umdeild auð- vitað — en þó sannað hæfni sína að komast nærri því rétta. Mætti ekki gera eina slíka tilraun hér: fá fram viðhorf kjósenda um kjör — og um fjölgun eða fækkun alþingismanna! Það væri gaman og líka mikilvægt. Eiríkur segir m.a.: „Kosningar til Alþingis á að sníða eftir irskri fyrir- mynd sem er þannig að kjósendur geta valið frambjóðendur eftir geð- þótta úr öllum flokkum en eru ekki rigbundnir við að kjósa einn flokk eða engan. Með þessu yrðu flokks- ræðinu þær skorður settar sem efla mundu lýðræðið í landinu stórlega.” — Þörf væri á þvi. Ábyrgð þing- manns gagnvart kjósendum myndi gjörbreytast til hins betra við persónukjör. „Listinn” ákveður nú við kjðrborðið, „flokkurinn” ræður í þinginu og þingmaðurinn felur sig bak við hann, lætur sem hann sleppi við ábyrgðina. Svo má ekki verða áfram. — Að bera ekki ábyrgð orða sinna og gjörða er ljótur og hættu- legur löstur og því miður viða að finna i íslenzku þjóðlifi, allt frá bernskubrekum til þingsala og ráð- herrastóla. Hver bar ábyrgðina i sam- bandi við togarakaupin sem svo ekkert varð úr? Var ekki einhver að segja: Ekki ég, ekki ég. Já, það er víða pottur brotinn en úr mörgu getum við bætt. Reynum það. Abbott og Costello f einni mynda sinna. Sjónvarp: Endursýnið Abbot og Costello —var ekki viðbúinn því að sjónvarpið ættitilgóðamynd (i B

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.