Dagblaðið - 27.04.1981, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 27.04.1981, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUÐAGUR 27. APRlL 1981. 3 Elías Davíðsson sendi stjórn Seðlabankans bréf og bað um upplýsingar: Eitt ár liðið, ekkert svar Spurning dagsins Hvert œtlar þú í sumarfrf? Baokaotjóroln Seölabankinn Auoturatr«.ti Uadlrritaöur fer hér maö þeaa á leit viO y.Vur aö heinila aér aSgang aö skjöluia er var&a aaaakipti Suölnbankana vib Alþjoöabankann og Albjóúa- gjdtdeyrisajóöinn á árunua 193b-lli66. Undirritfaöur vinnur nu aö uiafnngr* ■iklun raftneókmm ua ýosa þJXti efnahagecuíla íal:<ndsp einkua pó uai i>á þatti ar luta aö tengalua viö erlenda banku og f járfecting'iraóila. Hluti af þesaua rannsákoun lýtur aö ofancreindu tínubiii* Par sea •Jeöl&bc.ftkinn liofur áikir veitt ý.mu i r«»nft‘ó>.nariöilun íöstJCu og J&favel aöatoö \16 ýiaia konar fruöiraonsóknir, vcna *s a* hCttvirt bankastjórn veiti þesaa haiaild. Heö von u;a akjót ©g farsud avör. Viröio^. ar fyUet, Kóraneabraut 41 £ Egerléttust... búin 800Wmótor ^og 12 lítra rykpoka. (Made in USA) HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur undrun. vegna þess hve fullkomlega einföld hún er. Sogstyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mótor, og rykpokinn rúmar 12 litra. já 12 litra af ryki. HOOVER S 3005 er ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún liður um -3j gólfið á loftpúða alveg fyrirhafnarlaust fyrir þig. svo létt er hun. Hér er Valdimar örnólfsson afl velta tllsðgn i skiðafþróttinnl. HOOVER er heimilishjálp FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Hringíö í síma aiikl.l3oglS, Verö kr. 1593,- Elias Daviðsson skrifar: Þann 25. aprfl var rétt ár liðið frá þvi ég skrifaði bréf til stjómar Seðla- bankans og fór fram á að fá aðgang að gögnum um samskipti bankans við Aiþjóða gjaldeyrissjóðinn og Alþjóðabankann á árunum 1958 til 1964 vegna sögulegra rannsókna. Ekkert svar barst og hefur ekki borizt ennþá, þrátt fyrir að beiðnin væri itrekuð hvað eftir annað, meðal annars með símtölum við bankastjór- ana Davíð Ólafsson og Guðmund Hjartarson. Þeir sögðu alltaf eitthvað á þá leið að svarið „væri á leiðinni”, en leiðin virðist löng! Eiga mennirnir að komast upp með að halda leyndum upplýsingum fyrir almenningi, upplýsingum sem varða almannahag? Augljóslega ekki. En þeir telja sig yfir það hafna að sinna beiðnum um slíkt og virðast komast upp með það, enda eru engin lög eða reglur um upplýsingaskyldu opin- berra aðila sem knýja þá til svara. Blessaður, hættu ekki að söngla, Valdimar! - framkoma Valdimars einstaklega skemmtileg ogtil mikillar f yrirmyndar Baldvin Þ. Kristjánsson skrifar: „Undarleg skepna er nú maður- inn”, varð mér hugsað þegar ég fyrir páskana las i blaði einu ólundarlegt og ieiðindanöldur i garð Valdimars ömólfssonar fyrir að taka iagið á sinn hátt i morgunleikfímitimun- um. Svo fylgdi eilítið af skensi og dylgjum. Fátt hefi ég að undanfömu vitað ómaklegra, ástæðulausara og raunar ótrúlegra hvernig sem á er litið. Sannleikurinn er sá að öll fram- koma Valdimars örnólfssonar til orðs og æðis í útvarpinu er einstak- lega skemmtileg og til mikiilar fyrir- myndar og eitt af því geðþekkasta, sem heyrist úr þeim umdeilda og mistæka stað, enda á sá maður ekki langt að sækja einstæða og aölað- andi mannkosti. Mér auðnaðist ekki að koma nema i fá skipti á æsku- heimili Valdimars að Suðureyri i Súgandafirði en þar Tíkti sá heiði og hlýi menningarandi og sönggleði sem ég hefi ekki gleymt síðan. Það er bæði gagn og gaman að hér skuli ekki eplið falla fjær eikinni. Ég er einn af þeim áreiðanlega mörgu sem eru Valdimar örnólfs- syni innilega þakklátir yfir alla inn- gróna og elskulega mennsku hans — burtséð frá nákvæmri hlýðni við allar , hans fyrirskipanir á morgnana! Aumingja nöldursegggnum súra óska ég afbærilegri geðheilsu og liðanar. Bréf Eliasar Davíðssonar til stjórnar Seðlabankans. t#TÖFRA- DISKURINN Ryksugan sem svífur Hannes Pétursson rithöfundur: Ég fer vestur í Daiasýslu, að öðru leyti er það óráðið. Óiafur Sigurðsson neml: Ég tek ekkert sumarfrí. Kristin Kristmundsdóttir nemi: Það verður ekkert sumarfri hjá mér. BJami BJamason eftirlitsmaður: Ég fer til Danmerkur i sumar. Helga Guðmundsdóttir neml: Ég fer til Þýzkalands og Ameriku. Kristján Vlðnr Helgason innheimtu- maður hjá RUV: í sumar fer ég til Mallorca.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.