Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Tölublað
Aðalrit:

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 31.05.1964, Blaðsíða 2

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 31.05.1964, Blaðsíða 2
FÖNDUR KKlAN er komin. Viö skulum saga hana út úr E mm kross- viöi og slípa vel allar brúnir meö sandpappír. — Tappam- ir aö neðan ganga niður í göt á paili, sem er úr kross- viði og stærðin 11x4 sm. — Málið og lakkið — G. H. FRÍMERKI Eitt af sjalögæfustu frí- merkjurn heimsins er 1 cents merki frá brezku Guiana. Skal nú rakin saga þessa merkis I stórum dráttum. Kvöld eitt árið 1873 var sikóJadrengur einn, sem V. Vaugham hét. að blaða í frí- morkjasafni sínu. Hann átti ekki stórt safn, kannski svona um það bil 200 merki, og voru þau flest af þeirri tegund, sem þá var í umferð. Hann átti nokkur óstimpluð merki og af því að honum þótti þau fallegri, tók hann nokkur stimpluð úr albúminu og setti þau ónotuðu í stað- inn. Á meðal þeirra, er hann fjarlægði úr safni sínu var eitt átt.kantað merki frá Tveggja til fimm ára: — Mamma, af hverju eru settir steinar i öll vinber? Það þarf hvort sem er að henda þeim. — Mam.nia, af Iiverju er snjór á þakinu? Ekki er hægt að rer,na sér á skíðum eða s’eða þar? — Já ég skil að það þurfa að vera vil’idýr í dýragarð- imim. En hvers vcgna eru villidýr í skóginum? Til að hræða fó’k? — Eiga mömmurnar Jíka strákana, arama? — Já, vær,a mín. — En til hvers eru þá pabbajnir? — Msmtr.a, varst það ekki þú sem fæddir mig? Já, það hlaut að vrera. Herði það ver- iö pabbi þd væri ég með yf- irskegg. brezku Guiana. Það var með mynd af seglskipi, þrímöstr- uðu. f kring um skipið voru þessi orð: „Damus Petimus- pue Vicississi" og nafn ný- lendunnar. Verðgildi var eitt cent. Póstþjónninn hafði stimplað merkið með því að skrifa nafnið sitt á merkið, eða öJlu heldur stafina sína, en það var oft gert í þann tíma. Daginn eftir fór Vaugham með þetta merki og fleiri til frimerkjakaupmanns og bauð til sölu. Fyrir áttkantaða fri- meririð fékk hann 6 shillinga og var vel ánægður með það. Hefði hann vitað þá, að þetta sama merki mundi verða eitt dýrasta merki heimsins, er ekki víst að hann hefði verið svona ánægður á heimleið sinni eftir fyrstu frímerkjaverzlun sína. Já, hefði hann vitað það þá, að konungur nokkur mundi keppa við milljónamæringa um þetta frímerki. Og að aðeins tilvera þess mundi or- saka mikla leit að samskonar merkjum í litlu nýlendunni í Suður-Ameríku, Brezku Gui- ana. Þetta gerðist, eins og áður er sagt 1873, sama árið og ísland fékk fyrstu frí- merkin sín. Saga frimerkis þessa er í stuttu máli sú, að áiið 1856 bað póstmeistarinn í B. G. dagblað eitt þar 5 borginni að prenta fyrir sig nokkurt magn af 1 og 4 centa frí- merkjum. Ástæðan var sú, að skip, sem frimerkjasend- ing var í, fórst í hafi. BJað- ið notaði sömu myndamót og það notaði í auglýsingar frá útgerðarmönnum. Nú — og svo af því að hvítan pappír vantaði. notuðu þeir bláan. (frarnhald) GUÐFINNA ÞORSTEINSDÓTTIR (ERLA); Þýdd Ijóð GULLTOPPUR Þú kinkar, gulltoppur, kolli þínum. — Ég kveö þig bráöum í binzta sinn, því ég verð fyrr cn þín fegurð de/r að foldar leir. Mitt kvcðjutillit fær kollur þinn, er kveina ég: Opniö þið gluggan minn! og sál mín kyssir þitt sólgyllt skraut, ~er svífur braut. Ég kyssi tvívegis koll þinn brátt og kossinn fyrri þú sjálfur átt. Á fagra, rósvana runninn minn þú réttir hinn. Ég fæ hann útsprunginn ei að sjá; þú átt að bera honum kveðju þá, meö bæn, að leggi hann iaufskrúð sitt á leiði mitt. Ég bið að lagt verði brjóst mitt á það blóm, sem hefurðu kysst mér frá. Og vertu blundandi, bleikri rós þar brúðarljós. Henrik Wergeland. Spilið í dag er fiá undan- keppni Olympínmótsins í bridge og kom það fyrir milli sveita Sviþjóðar og fsraels. Staðan er a—v á hættu og vestur gaf. Norður A Á-D-10-9-5-2 ¥ 9-8 ♦ 10 * G-10-5-4 Vestur Austur A G-7-3 A K-4 ¥ Á-6-4-2 ¥ K-D-G ♦ K-G-8-3-2 ♦ Á-D 4> 6 * Á-K-D-9- 8-3 Suður A 8-6 ¥ 10-7-5-3 ♦ 9-7-6-5-4 * 7-2 f lokaða salnum komust Sviarnii- í sex lauf, sem urðu einn niður; sagnhafi gaf einn á tromp og spaða- ásinn. Sagnir ísnaelsmann- manna votu hins vegar á þessa leið: Vest. Norð, Rozeanu P P 2 ¥ P 4 4 P Aust. Balaila 2 * 3 G 6 G Suð. P P Endir Suður spilaði út spaða, drepinn á ás og meiri spaði til baka. Sagnhafi á tólf slagi í toppum, en vegna erfiðs samgangs milli hand- anna, verður hann að koma suðri í kastþröng til þess að ná þeim. Sagnhafi tók á tígulás og drottningu og sá þá leguna í tíglinum, síðan tók hann tvö hjörtu, ás og kóng í laufi og kastaði spaða úr borði. Síðan kom laufa- drottningin og suður var í kasbþröng með rauðu litina. Bezta vömin hjá norðri er að gefa fyrsta spaða, en samt getur sagnhafi unnið spilið. Þegar austur tekur þriðja laufið, þá getur suður hent einum spaða, en nú tekur sagnhafi hjartagosann með ásnum og spilar suður inn á fjórða hjartað. Suður er nú varnarlaus og verður að spila tígli upp í K-G-8 í blindum. ?06 — SUNNUDAGUR

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.