Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Tölublað
Aðalrit:

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 31.05.1964, Blaðsíða 10

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 31.05.1964, Blaðsíða 10
50% aukning Framhald af bls. 208. henti? og stefna að ákveðnu marki er árangur góður. Það eru ein'kum félögin í Þing- eyjarsýsluin, Stiandasýslu og Austur-Skaftafellssýslu sem bera af, en auk þess eitt og eitt félag annarsstaðar á land- inu. Má sem dæmi geta þess að Austur-Eyfellingar, sem búa við Iitla landkosti, hafa með bættri fóðrun, samhliða kynbótum náð eins góðum ár ■ angri og fyrir liendi er í mörg- uin IandgæðasveHum. — Og heildarárangurinn? — Heildarframfarir í sauð- fjárrækt hafa, verið mjög miklar, síðan farið var að halda nákvæmar skýrsiur um fíimleiðsiuna, en það var 1934, hefur kjötframleiðslan á fóðraða kind aiikizt uin meira en 50%. — Hverju er að fyrst og fremst að þakka? — Þcssa aukningu ipá þakka bættri fóðrun, aukinni notkun lyf ja — sem er árang- ui' vísindastarfa á því sviði, og aukinni ræktun f járins. — Er hægt að fjölga sauð- fé í landinu meir en þegar er orðið ? — Því var cpáð fyrir rúm- um áratug, þegar féð var fæst, að afurðir myndu minnka þeg- ar fénu fjölgaði, vegna hagþrengsla. Nú síðustu árin hcfur fé verið fleira í Iandinu en nokkru sinni, en þrátt fyr- ir hina miklu fjárfjöigun er vænleiki fjárins vaxandi allt til þessa, í sumum byggðar- lögum hefur vænleiki dilka farið minnkandi síðustu fimm árin, sem e.t.v. orsakast sums- staðar af of miklum bag- en ekki fyrir fáeinar mann. eskjur sem eiga peninga. Og þegar gætt er að því að Þjóð- leikhúsið er byggt fyrir pen- inga alls fólksins í landinu, jafnt hárra sem lágra, þá eiga allir jafnan rétt á því að sjá það sern þar er á boðstólum. En hér er margs að gæta, allur kostnaður við leikhúsið hefur hækkað gífurlega og ekki hjá því komizt að hækka verð á aðgöngumiðum í hlutfalli við það Þvi miður hafa hinir lægst launuðu ekki fengið kauphækkun að sarna skapi. Þetta þvkir mér rniður af því að hið góða leikhús er skóli alþýðunnar". 211 — SUNNUDAGUR um líkindum einnig s.f því að fóðrun hefur víða hrakað allra síðustu árin. — Hvemig stendur á því? — Kjarnfóður hefur hækk- að í verði og sumir bændur þvi dregið úr notkun þess, oft sér til skaða. Einnig hefur hej'skapur hjá sumum ekki aukizt nægilega mikið miðað við stækkun bústofnsins. — Þýðir þetta að sauðfé sé ekki hægt að fjö'ga ennþá? — Fé er hægt að fjöiga mjög mikið — en hvort það borgar sig er önnur saga. Víða má ekki fjölga fé fram- yfir það sern nú er, nema með þvi að breyta alverulega um búskaparhætti, einkum vor og haust. Þar sem margt fé er á litlu landi verður að beita lambám á ræktað land og gefa þeim a.m.k. þar til jörð er algróin. Þar sem þröngt er á afréttum þarf að smala fyrr á haustin og bata lömbin. með- an þau bíða slátrunar, á rækt- uðu landi, ýmist nýrækt, fóð- urkáli eða öðru grænfóðri. Það er ekki fullrannsakað enn hvort það svarar kostnaði i venjulegu árferði, að beita sauðfé mikið á ræktað land. En frumskilyrði til þess að slíkt geti borgað sig er að ærnar séu yfirieitt tvílembdar. — Hafa verið gerðar til- raunir með að beita á ræktað land? — Við höfum gert tilraunir á Hesti með að beita á ræktað land á vorin. Það er ákaflega mikill vandi að beita rétt á ræktað land, annarsvegar að láta ekki gras verða ónýtt og hinsvegar að láta fénu líða vel. Að beita á ræktað land kostar miklar girðingar og mikla umhirðu. Ég geri ekki ráð fyrir því að í náinni fram- tíð verði sauðfé beitt á rækt- að land allt sumarið, því það er meir en nógur gróður á óræktuðu landi handa mun fleira fé en nú er, um 2ja— 3ja mánaða skeið yfir sumar- ið. Við þökkum dr. Halldóri Páissyni fræðsluna um sauðfé og snúum okkur næst að öðru efni. J. B. Bóndi nokkur var að kepp- ast við að sæta hey sitt und- an rigningu, en strákur sonur hans var óþekkur, fannst stíft áframhaldið og faldi sig ba kvið heysætið í stað þess að vinna. Varð þá karl að orðí: — Það vildi ég gefa ailar eigur mínar, nei annars, ekki nema hálfar til þess að ég hefði aidrei átt hann Sigur- jón. þrengslum, en orsakast að öll Getraunin Framhaid af bls. 216. ur er verð aðgöngumiða orð- ið svo hátt að ég er ekki viss um að það fóik sem minnst ber úr býtum fjárhagslega geti veitt sér að sækja leikhús. Þefta er mjög slæmt af því að leikhúsið er stofnun fólksins Jarðarför Brendan Behans Framhald af bls. 211. Jú, bann var þar reyndar, en einkennilega þögull. Ef til vill vegna þess, að þar var enginn sem fær væri um að sjá skop- legar hiiðar málsins, menn<s- voru miður sin og honum þótti leitt að sjá þá í slíku ástandi og hann var ekki fær um að gera neitt til að hressa þá við. Máske höfðu þeir allir sínar einkaminningar um at- vik eins og það, er hann kom til lánara að veðsetja ritvél- ina sína og rétti síðan pen- ingana til fátækrar konu sem var að reyna að fá fyrir málítð út á tuskubögg jl. Eða þegar hann ók tólf loppna Dyfiin- arbúa með sér til skraddara á síðustu jólum og pantaði tylft af frökkum. Sá fjöldi fólks sem hann hafði bjargað frá útrekstri með því að horga húsnæðisskuldir þeirra. Má vera menn hafi komið aðeins vegna þess, að hann hafði gengið inn í líf þeirra, veitt eina umferð, sungið eitt lag eða tvö og skilið von eftir hjá þeim þegar hann fór. Það skiptir reyndar ekki máli hvers vegna menn komu, en ég er viss um að þeir voru dkki við jarðarför hans til að sýna „heila sem flaskan hafði hæftw virðingu sína. 1 þessum heimi eru nokkrir bókmenntaðir menn og þeir eru kallaðir rithöfundar. Og ef einhver maður getur talað næstum því eins vel og Oscar Wilds þá hlýtur hann að spyrja: Hví ætti ég að tæra hold af fingrum mínum á rit- vél?“ Auðvitað eru til undan- tekningar eins og Shaw, en hann hafði pólitískt starf á hendi engu síður en bók- menntalegt. „Hver var orð- sending yðar í leikritinu herra Behan, boðskapur þess?“ spurði einhver eftir frumsýn- ingu á „Gísl“. — „Orðsending, boðskapur? sagði Brendan — hv.or andskotinn haldið þér að ég sé, póstur eða hvað?“ " að hefur enga þýðingu að velta því fyrir sér hvernig Brendan hefði þróazt ef hann hefði verið látinn í friði og ekki étinn lifandi af heiðnum mannljónum, sem honum hafði verið hent í bælið til af fólki sem hefði orðið ákaflega skelkað hefði hann breytzt í nýjan Bredht. Allir möguleik- ar á því eru nú liðnir. Ég hef enga samúð með þeim allragögnum og dólgum sem sugu honum blóð og nú þurfa að fara að vinna fyrir sór. Þeim ágætu blaðamönnum er forðuðust æsileg skrif um dauða hans — og þeir voru í meirihluta — þeim þakka ég fyrii- að mun „hinn sigur- glaða svein“ eins og hann var í annan tíma. um Harðjaxl Herra ritstjóri. í sambandi við viðtal í 14. tbl. „Sunnudags“ þ. árs við Hannes Kristinsson, er lengi gekk undir nafninu „Hannes á Litla ka,ffi“ bið ég yður vin- samlega, að birta eftirfar- andi: Þegar ég tók sem ábyrgðar- maður við umsjón við útgáfu á blaðinu „Harðjaxl“ leit ég svo á að fyrst og fremst væri téð blað skopblað, óháð öll- um stjórnmálaflokkum nema „Harðjaxlaflokknum", sem var stofnaður nokkru eftir að ég tók við útgáfu „Harð- jaxls“. Minnist ég ekki, að meiri „hroði“ — eins og Hannes kemst að orði — birtist í „Haðjaxl“ eftir að ég tók við blaðinu en áður var, enda kom aldrei til af hálfu hins opinbera, að blaðið yrði gert upptækt. Hins minnist ég, að margir sem töldu sig vera stuðnings- menn „Harðjaxls" leituðu eft- ir, að koma sínum sjónarmið- um á framfæri í blaðinu, taldi ég mér skylt sem ábyrgðar- manni þess, að sigla milli skers og báru og bi'rta aðeins það efni er ég áleit prent,- hæft, en vísa hinu aftur til föðurhúsanna. Á sínum tíma stóð mikill styrr um blaðið „Harðjaxl“ og kom það ekki hvað sízt til af því, að í þættinum „Glóð- araugu“ fékk margur óþvegn- ar hnútur er sveið undan án tillits til pólitísks litarháttar og eftilvill svíður suma enn, því háðið getur verð beitt járn, og eitt sinn var blaðinu stefnt fyrir rétt þó lítið yrði úr þeim málarekstri, en það er önnur saga, og verður ekki sögð nú. Að lokum vil ég benda þeim er vilja kynnast „Harðjaxl“ nánar að lesa hann á Lands- bókasafninu. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. 3. mai 1964. Ágúst Jóhannesson. I

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.